Alþýðublaðið - 25.01.1944, Side 8

Alþýðublaðið - 25.01.1944, Side 8
 AL*»rflUflAflO Þriðjudagur 25. janúar 1944. TJARNARBIÖSS LAJLA Kvikmynd frá Finnmörk eftir skáldsögu A. J. Friis, leikin af sænskum leikur- wn. Aino Taube Ake Oberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alþýðufyrirlesarinn er að Ijúka máli sínu. „Já, vinir mín- ir, segir hann. „Þannig hefir þetta álltaf gengið til. Mikil- mennin eru sjáldan í hávegum höfð af samtíð sinni. Það er ekki verið að hafa fyrir því að strá blómum á grafir þeirra fyrr en þau eru dáin“. * * * HANN VARÐ AF LESTINNI. Auðugur Lundúnábúi býður árlega blaðasöludrengjunum í hverfi einu í London í skemmti- ferð að baðstað nokkrum við Thames og er að jafnaði farið í jámbrautarlest. Eftirfarandi samræða á að hafa heyrst í skemmtiferð blaðadrengjanna í sumar, er þeir voru að „fara út í“. i — Þú þarna, Billy, þú ert kolbiksvartur á skrokkinn. — Já, ég missti af lestinni í fyrra! * * * TVENN SJÓNARMIÐ Ræðumaðurinn á bindindis- samkomunni er að lýsa bölvun áfengisins fyrir áheyrendum sínum. „Ég veit dæmi þess, að menn hafa orðið blindir af því að neyta áfengis“, segir hann og lætur alvöruþrungin augu sín hvarfla um áheyrendábekk- ina. Þá lætur rödd aftarlega í saln um til sín heyra: „Því er álveg þveröfugt farið með mig. Ég sé allt tvöfállt, þegar ég drekk“. * * * Prestur spurði einu sinni al- múgadreng: „Hvað ættirðu nú að fá fyrir syndir. þínar?“ „Ég fyrir mitt leyti heimta ekkert fyrir þær“. svaraði hinn í hjart- ans einfeldni. þeirra augum var ég hálfgeggj- uð. Ég vissi ekki, hvernig átti að baka brauð, ég gat ekki slátrað grís og kunni ekki að reykja svínslæri. Ef íbúarnir í Einsiedel hefðu ekki verið eins fáskiptnir og þeir voru. kynnu þeir að hafa grýtt mig fyrir að Íáta drengina mína sofa í kuld- anum. En þeir létu sér nægja að kveða upp þann dóm, að ég væri að vísu geggjuð en mein- laus. Þá hjálp, sem þeir létu af hendi rakna til mín, veittu þeir mér nauðugir. Og þær Íitlu upphæðir, sem ég greiddi þeim fyrir það, sannfærðu þá enn frekar um það, að ég væri ekki með öllum mjalla. Með smáupphæðum var á þessum tíma fyrst átt við milljón marka seðla en bráðlega við billjón marka seðla. Ég hafði þrautir í bakinu allan tímann og hend- umar á mér urðu harðar eins og viðardrumbur. Og oft svarf einstæðingsskapurinn fast að mér. En drottinn minn góður, hví- lík fegurð, hvílíkur hreinleiki, hvílíkt víðemi og frjálsræði! Milky varð hraustur, sterkur og hár. Og sennilega hefir Ein- siedel verið eini staðurinn, þar sem ég hefði getað framfleytt mér og drengjunum á hinum fátæklega ekkjulífeyri mínum á hinum brjáíuðu gengisfalls- árum. Auðvitað var það Klara sem hafði fundið þennan stað handa mér. 'Hún virtist ávallt vera til staðar, þegar ég þarfnaðist henn ar mest. Hún heimsótti mig á sumrin, til Iþess að dvelja hjá mér yfir helgarnar og á veturna kom hún til að fara á skíði. Og einu sinni, þegar hún hafði tognað og þarfnaðist hvíldar, dvaldist hún hjá mér í heilan mánuð. Og öðru hvoru ferðbjó ég drengina mína. Við fórum yfir vatnið og tókum lestina í Anzbach — því að svo nálæg var siðmenningin eyðistað okkar — og dvöldumst nokkra daga í Munich undir því yfirskyni, að Mikael þyrfti læknisskoðunar við. En læknirinn hló bara, þeg- ar ég kom með hann til skoð- unar. — Fílhraustur, og þér skuluð bara sjá til, að hann vex fljótlega bróður sínum yfir höf- uð, sagði læknirinn á hvert sinn. Martin var alltaf karlmaðurinn á heimilinu, höfuð fjölskyldunn- ar, höfðingi ættarinnar, ráðsmað urinn á ibúinu. Hann var hæg- látur piltur og miklu hagsýnni en ég. Drengirnir höfðu hvor ■um sig sínum ákveðnu skyldu- störfum að igegna: safna við í eldinn, vökva litla garðinn, gefa kettinum, bera olíu á ræðin á bátnum, gefa kjúklingunum í stíunni, leggja á borð, gæta þess að ekki rynni út úr tunnunni, sem við söfnuðum regnvatninu í. Að nokkrum mánuðum liðn- um -bættist fjölskyldunni nýr meðlimur, Svarta smánin. Klara kom með Önnu og Anna kom með litlu blökkustúlkuna sína og skildi hana eftir hjá okkur, meðan Klara fór í ferðalag. Svarta smánin var þriggja ára gömul. Augu hennar voru svört eins og ibrómber og húðin -brún. Hún var fljót til hláturs og gráts Hár hennar var fléttað í fjóra mjóa fléttinga, og þegar hún hlýddi messu á sunnudögum í litlu kapellunni, vakti hún hina mestu athygli. Klara greiddi fyr- ir fæði hennar og húsnæði. Ég býst við, að hún hafi notað Svörtu smánina sem afsökun fyrir því að styðja mig f járhags- lega á mestu örðu gleika t ímum gengisf-allsins. Drengirnir mínir voru ósegjanlega hreyknir af Svörtu smáninni. Allir gátu ha-ft hvít iböm eða brún eins og börnin í Guggl. En enginn hafði svart ibarn, svart yzt sem innst Smánin var svört yzt sem innst og var ákaflega mikilvæg í Iþeirra augum. Ég kom að þeim þeim, þar sem iþeir þvoðu hana í mesta ákafa og beittu óspart skúringarbursta og sand-pappír. sem ég notaði á pönnumar mín- ar. Og það var mikill fögnuður: liturinn hvarf ekki. Ég kom líka að þeim, þegar þeir voru að rann saka hana innvortis. Martin opnaði mimninn á henni eins og hægt var, og Martin skreið næst um iþví upp í hana til þess að iganga -úr skugga um, að Smán- in væri jafn svört alstaðar. Það var hún.ekki, og drengirnir voru leiðir yfir þessu í tvo daga. Ég bjóst helzt við, að þeim mundi hugkvæmast að hluta Smánina -sundur til þess að geta til fulls gengið úr skugga um það, að hún væri raunverulega jafn svört yzt sem innst. Og ég varð að fræða iþá -um undirstöðu atr- iðin í líffræði. Sú skemmtilega hlið þessa var sú, að iSmánin (þoldi möglunarlaust og án þess svo mikið sem að reka upp eitt einasta -bofs allar píslir, sem drengimir töldu nauðsyn bera til að leggja á hana vegna rann- sókna sinna. Mér datt helzt í hug, að þessu litla kríli þætti svo mikið um vert þessa sér- stöku athygli, sem henni var sýnd. Ma.rtin tók að sér upp- eldi hennar alveg á sama hátt og hann hafði hjálpað mér til að venja Milky. Hún erfði svefn poka Milkys, sem var orðinn. honum of lítill. og ég bjó hon- um til nýjan -poka. 0, þessi kyrrð vetrarnóttanna þegar ég hafði búið börnin und- ir svefninn -undir beru lofti! Ég hlýddi á ibænir þeirra og hlúði enn einu sinni að Iþeim. Þau hnipruðu sig saman og von bráð- SS NYJA BIO SS ISöpr írá Manhattan (TALES OF MANHATTAN) Aðalhlutverk: Charles Boyer Rita Hayworth Ginger Rogers Henry Fonda Charles Laughton Paul Robeson Edward G. RohinsoM Sýnd kl. 5, 6.30 og 9. Bænrialeiðtoginn (In old Monterey) Cowboy söngvamynd með Gene Autry Sýnd kl. 5, SSS GAMLA BfÖ a Konan með örið (A WOMAN’S FACE) Joau Crawford Melvyn Douglas Courad Veidt Sýnd kl. 7 og 9 Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. síðasta sinn. FLÓTTI UM NÓTT. Fly by night). Richard Carlson, Nancy Kelly. Sýnd kl. 5. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. ar heyrðist dj-úpur andardráttur þeirra, þegar iþau voru fallin í svefn. Ég stóð kyrr litla stund og naut kyrrðarinnar. Það var svo þögult, að maður heyrði -þögnina syngja. Það var eins og veröldin svæfi ásamt mér og börnunum í kyrrð og öryggi í hendi drottins. 6. Um það bil tíu mínútum síð- ar komst Marion að raun -um það, að hún hafði tapað af slóð þeirra, sem farið höfðu yfir jök- ulinn á undan henni þennan dag. Hún hló gremjulega við og rakti slóð sína til baka til þess að finna þennan stað, þar sem hún. hafði farið út af slóð hinna. Það var rniklu erfiðara að fara aftur ti-1 baka leið þá, sem -hún hafði komið. Einu sinni lá við, að henni hlekktist á en tókst að stöðva sig með því að höggva öxinni niður -í jökulinn. Róleg, róleg, hugsaði hún. Hjartað barð ist -í brjósti hennar. Þetta er ó- MEÐAL BLÁMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO þess í svað. — Það var ekki þurr þráður á líkama þeirra félaga, og þeir voru orðnir úrvinda af svefnleysi. Loks ran-n dagur, og þeir félagar ákváðu að brjótast út í óveðrið og yfirgefa tjaldið fyrst og fremst fyrir ein- dregna áeggjan Wilsons. Vegna þeirrar framsýnar sinnar að hafa flutt noikkuð af vistum inn í hellinn, gátu þeir hafzt þar við nokkra daga, án þess að þurfa að fara út í óveðrið öðru sinni. Hellirinn kom þeim því í góðar þarfir, enda þótt það væri raunar með nokkrum öðrum hætti en þeir höfðu upphaflega ráð fyrir gert. Þegar óveðrið lægði loks og þeir leituðu til hins fyrra samastaðar síns» var tjaldið svo að segja í tætlum. Allt er þeir áttu matarkyns, hafði eyðilagzt af völdum vatnsins. Sömu sögu var að segja um eldspýtumar. En þeir hugguðu sig við það, að hægt væri að gera við tjaldið og reisa það að nýju. Það var hægt að afla nýrra matfanga, og flestar eldspýtumar voru geymdar í hellinum. En sýn sú, er blasti við þeim, er þeir komu út á strönd- ina skömmu síðar, var öllu átakanlegri. Hafgangurinn hafði verið svo mikill, að bylgjurnar skoluðust alla leið upp að rótum höfðans og hrifið burtu sérhvem gróður, svo og alla plankana, sem höfðu kostað þá hina miklu fyrirhöfn, sem áður hefir verið lýst. Allt starf þeirra við flekasmíðina var til einskis unnið. En þrátt fyrir vonbrigði þessi og mótgang, tóku þeir m yn IT’S A MUNITIONS PLANT/ jM TWEY C£f?TAINILY HAVEN'T HIDPEN SCORCHY IN -TT—nar "rHERE/ FAITH , THE ŒNTER. OF THE CIRCLÉ WAS PAR FROM A SULLS’-EVE/ NOW WHAT, bnf ME BUCKOG ? Mí We’LL JUST HAVE TC COiV-S TMS GTN5RAL AREA ASfp GCE IF ÁNVOMs hCNöVVS A MAN LOO: :iMG LIKE THE ONS INJ PHOTO/ , „Þetta er hergagnabúr. Þeir hafa áreiðanlega ekki falið Örn héma.“ GRISPIN: „Bíðum! — Merkið á vegabréfinu var all langt héðan. — Hvað skal nú til bragðs taka?“ STEFFI: „Við verðum að leita í hverjum krók og kima hér. — Fyrst skulum við reyna fyr- ir okkur og vita hvort nokkur þekkir svip-þessa herramanns héma á vegabréfinu.“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.