Alþýðublaðið - 30.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: J.8.40 Barnatími. Leikrit: Naglasúpan. 21.00 Bindindismála- kvöld: Samband bindindisfélaga í skólum. XXV. árgangnr. Sunnudagur 30. janúar 1944. 23. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um feð- ur rauða hersins og segir frá þeim mönnum sem hafa átt þátt í að skapa rússneska herinn. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR „Vopn guðanna" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógl. Sýning klukkan 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Leikfélag Reykjavíkur. Oli smaladrengur Sýning klukkan 5 í dag. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1 í dag. I.K. Danslelknr í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hliómsveit Óskars Cortez S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10. Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. Sími 3355. Ný lög. Danslagasöngur. Nýir dansar. — Tilkynning. Að gefnu tilefni tilkynnist, að frá og með' 1. febrúar 1944, verður akstur ekki skrifaður hjá öðrum en bæjar og ríkisstofnunum. Bifreiöastöðin „Hreyf«ll„“ Tilkýnning Frá og með 1. febrúar, þar til öðruvísi verður ákveðið, verður leigugjald fyrir vörubíla7 í innanbæjarakstri sem hér segir: Dagvinna ............... kr. 14.18 — með vélsturtum — 18.52 Eftirvinna ............. — 17.47 — með vélsturtum — 21.81 Nætur- og helgidagavinna — 20.76 Nætur- og helgidagavinna með vélsturtum — 25.10 Vörubílastöðin Þróttur. Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTI3R JAKOBSSON Kárastíg 12. Sími 4492. Pallíettur, svartar, hvítar, rauðar, silfraðar, gylltar, koparlitaðar, grænar, bláar. H.TOFT Skölavðrðnstfa 5 Sími 1039 Gott úrval af enskum efnum fyrir- liggjandi. Föt afgreiád — með stuttum fyrirvara. Vönduð vinna. Saumastofa Ingólfs Kárasonar, KVIgmis- vegi 2 A. Úfbreiðið AlbÝðublaðið. ^UI. JPI RIMISIMS Vi rrRifsnesrr Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdálsvíkur og Stöðvar- fjarðar fram til hádegis á morgun og til Fáskrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar og Eski- fjarðar eftir hádegi, allt eft- ir því, sem rúm leyfir. Félagslíf. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra í dag klukkan 3.30. U PPS ELT. Leikfélag templara í Reykjavík. Tr • ar in Sjónleikur í 4 þáttum, eftir PÁL J. ÁRDAL, verður sýndur í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði, þriðju- daginn 1. febrúar klukkan 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Kaupfélagi Hafnarfjarðar á morgun og þriðjudag. Verkamannafélagið Dagsbrún. AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn næstk. mánudag kl. 8.30 í Iðnó. Dagskrá: 1. VeKjuleg aðalfundarstörf. 4 2. Uppkast að nýjum samningum. Stjómin. áskriflarsími Alþýðublaðsins er 4900. AU6LÝSIÐ I ALÞÝDUBLAÐINU Ármenningarl Allar íþróttaæfingar félags- ins í íþróttahúsinu, falla nið- ur alla næstu viku vegna 55 ára afmælis hátíðahalda fé- lagsins. Stjóm Ármanns. Betanía. Samkoma í kvöld klukkan 8.30. Sigurjón Jónsson og Ólafur Ólafsson tala. Nállúrulækningafélag íslands hefir skemmtikvöld í Alþýðuhúsinu váð Hverfisgötu mið- vikudaginn 2. febrúar klukkan 9 e. h. Til skemmtunar: Einsöngúr, upplestur, bögglauppboð, tvísöngur með gítarundirleik o. fl. — Dans. Félagskonur, gerið svo vel og komið með böggla. Aðgöngumiðar seldir í verzlun Matthildai- Björnsdótt- ur, Laugavegi 34, og Verilun Niels Carlsson & Co (Jám- vörudeildin), Laugavegi 39. — Félagar mega taka með sér gesti. — Allur ágóðinn rennur í heilsuhælissjóð Náttúru- lækningafélags íslands. Skemmtinefndin. Málverkasýning. s IJóhann M. Krisljánsson | í Safnahúsinu (Þjóðminjasafnið) er opin daglega klukkan 10—10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.