Alþýðublaðið - 30.01.1944, Page 7

Alþýðublaðið - 30.01.1944, Page 7
Sunnudagur 30. janúar 1S44. ALÞYDUBLAÐIÐ 7 ÍBœrinn í dag.| Næturlœknir er í nótt í Lækna- varðstofunni, simi 5030. Næturvörður r í Laugavegsapó- teki. Helgidagslæknir er Sveinn Pét- ursson, Garðarstræti 34, sími 5511. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sér Bjarni Jónsson). 14.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur). 18.40 Barnatími: Leikrit „Naglasúpan" (Gunnþórun Halldórsdóttir, Þorst. Ö. Stephensen). 19.25 Hljómplötur Fantasía í C-dúr eftir Schubert. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á fiðlu (iÞórir Jónsson): La Folia eft- ir Corelli. 20.35 Erindi: Frá Krím (Jón Rafnsson erindreki). 21.00 Bindindismálakvöld: Samband bindindisfélaga í skólum. 21.50 Fréttir. 20.00 Danslög. Á morgun. Næturlæknir er í nótt í Lækna- varðstofunni, símj. 5030. Næturvörður r í Laugavegsapó- teki. ÚTVARPIÐ: 20.00 Fréttir, 20.30 Þýtt og end- ursagt: Úr ævisögu Byrons eftir André Maurois (Sigurður Einars- son dósent). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á harpsicord. 21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Bjarna son alþingismaður). 21.20 Útvarps hljómsveitin: íslenzk alþýðulög. — Einsöngur (Ólafur Magnússon frá Mosfelli). 21.50 Fréttir. „Óli smaladrengur". Sýningar á þessum vinsæla barnaleik hefjast að nýju. Óli smaladrengur og prinsessan Leikfélag Rvíkur hefir þrátt fyrir hin erfiðu skilyrði, sem félagið á við að búa, reynt að bæta, af fremsta megni úr þeirri þörf, sem er á hæfilegum barnaskemmtunum, og sýnt nokkur sérstök barnaleikrit, sem voru sýnd með það fyrir augum að bæði áhofendur og leikendur séu börn. Hefir þessi viðleitni félagsins hlotið almennings hylli og varð t. d. að hætta að leika Óla smala dreng á s. 1. vori þótt þörf fyrir mikið fleiri sýningar væri fyrir hendi. Af þeim ástæðum hefir fé- lagið nú horfið að því ráði að taka leikinn aftur til sýningar og verður hann sýndur í fyrsta skipti í dag ltl. 5 e. h. — Það Seru, eins og í fyrra, þær syst- urnar frk. Emelía Borg og frú Þóra Borg Einarsson, sem hafa allan veg og' vanda af sýning- um leiksins. Eru þær leikstjór- ar og hafa einnig unnið sleitu- laust að öllum undirbúningi, saumað að einhverju leyti hina skreutlegu fatnaði, búið út skraut það og skart, sem á leik- sviðinu er notað og er þeim því fyrst og' fremst að þakka þá á- nægju, sém væntanlegir leik- húsgestir fá að njóta, jafnt fullorðnir og þá ekki síður hinir ungu, þakklátu, sem í leiknum sjá hylla undir drauma lönd ævintýra sinna og sem ! Sbjaldarglíma Ar- manns ð priðjndagS' kvðld. 16 Dðtttakendsr frá 4 félög- nm. SKJALDARGLÍMA ÁR- MANNS fer fram á þriðjudagskvöld og verður að þessu sinni sem einn liður í afmælissýningum félagsins. Þátttakendur verða 16 að tölu: 5 frá Ármanni, 5 frá KR. 5 frá ÍR. og 1 frá Ungmennafé- laginu Trausti undir Eyjafjöll- um. Eru flestir af beztu glímu- mönnum landsins meðal þátt- takenda, svo sem glímukonung ur íslands, Guðmundur Ágústs-* son, sem sigraði í síðustu Skjaldarglímu og keppir nú fyrir Ármann. Aðrir keppendur frá Ármanni eru Andrés Guðna son og Sigurður Hallbjörnsson. KR-ingar senda fram m. a. Kristmund Sigurðsson, sem varð annar á síðustu Islands- glímu, Ragnar Sigurjónsson og Olaf Sveinsson. ÍR-ingarnir fimm munu ókunnir með öllu, um Umf. Trausti hefir 1 kepp- anda, Guðmund Guðmundsson, sem æft hefir hjá Ármanni í vetur. Keppnin verður eflaust mjög skemmtileg, því að margir g'límumannanna eru mjög snjall ir. Leikur mörgum forvitni á að vita, hvort glímukóngurinn og glímusnillingurinn Guð- mundur Ágústsson verður eins ósár nú og á síðastl. ári, en þá hlaut hann aðeins tvær byltur: fyrir Kristjáni Jósteinssyni á Flokksglímu Ármanns og Davíð Guðmundssyni á landsmóti U. M. F. í. á Hvanneyri. Hvorug- ur þessara kóngabana er með nú og er það skaði, en þeir keppendur, er nefndir voru að framan, geta líka nokkuð, svo að eflaust verður Guðmundur ekki of viss. Glíman fer fram í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar við ' Lindargötu og hefst kl. 9 síðd. AðaiMnr Iðjn íé legs verksmiðRfðlks. SamDykkir beimild til að vera Dátttakaudi i stórasjóðí. fk ÐALFUNDUR IÐJU, fé- lags verksmiðjufólks var haldinn síðastliðið föstudags kvöld. í stjórn félagsins voru kosin: Björn Bjarnason, formaður, Halldór Pétursson, ritari, Guð- munda L. Ólafsdóttir, gjald- keri, Guðlaug Vilhjálmsdóttir, varaformaður, Sigríður Erlends dóttir, meðstjórnandi, Ingibjörg Jónsdóttir, meðstjórnandi. Úr stjórninni gengu og báðust undan endurbosningu, Sigríður Bæringsdóttir, Sigurlína Högna dióttir og Jón Ólafsson. Á fundinum var samþykkt að gefa stjórn félagsins heimild til að gerast aðili að 11. maí sjóði verkalýðsfélaganna. í Iðju eru nú 650 félagar. Laugarnesprestakall Messa í samkomusal Laugarnes- kirkju í dag kl. 2 séra Björn O. Björnson predikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f. h. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Vopn guðanna kl. 8 í kvöld og barnaæfintýrið Óla smaladreng kl. 5 í dag. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 1 í dag. klappa því leiknum og leikend- unum lof í lófa ,í þeirrí einlægu ósk að mega sjá „meira, meira“. <5. S. Hátíðleg samkoma r r Skora$ á æskulýðinn að heiðra íslenzka fánann. O TJÓRN í. S. í. hafði boð ^ inni á föstudag í tilefni af 32 ára afmæli sambands- ins. Voru gestir sambandsins Amerísk Kjólaefni tefein upp í dag. Hafnarstræti 11. — Sími 4473. ýmsir íþróttafrömuðir og í- þróttamenn, er sett höfðu met á síðasta ári. Fengu þeir metmerki í. S. í., en þau veit ir sambandið árlega á afmæli sínu, 28. janúar. Hófið var í Oddfello'whúsinu og var sal- urinn skreyttur ísl. fánanum og fána sambandsins, en á vegg hékk mynd af Jóni Sig- urðssyni, sem íþróttafrömuð ur hafði gefið í. S. í. í tilefni af afmælinu. Silfurmerki fékk Gunnar Huseby úr KR fyrir 4 met á árinu (eitt í kringlukasti og 3 í kúluvarpi), og Sigurður Jóns- son úr sama félagi fékk eirmerki fyrir 2 met, en aðrir fengu eir- merki fyrir eitt met. Þeir voru þessir: Sigríður Jónsdóttir, KR (50 m. bringusund), Hekla Árna dóttir, Á. (100 m. hl.). Jóhann Bernhard KR (60 m. hl.), Brynj. Ingólfsson K.R. (300 m. hl.), Skúli Guðmundsson, KR (þríst. án atr.), Ólafur Erlendsson, KV og Guðjón Magnússon, KV (stangarstökk), og Rafn Sigurvinsson, KR (50 m. sund, frj. aðferð). — Vest- manneyingarnir gátu því mið- ur ekki mætt þarna. Þá fær KR skjal fyrir met í 5X80 m. boðhlaupi kvenna og 4x200 m. boðhlaupi karla, og Ármann fyrir met í 4x50 m. bringuboðsundi og 8x50 m. boð- sundi, frjáls aðferð. Á meðan kaffi var drukkið afhenti forseti í. S. í., Bene- dikt G. Waage, merkin og hélt síðan stutta ræðu. í tilefni af sextugsafmæli Kristjáns Ó. Skagfjörð fyrir skemmstu af- henti forseti honum æðsta heið- ursmerki sambandsins, gull- merki með stjörnu fyrir hans þjóðkunnu störf íþróttunum til heilla. Aðrir ræðumenn voru Erlendur Pétursson og Kristján Ó. Skagfjörð. Því næst sýndi Kjartan Ó. Bjarnason íþróttakvikmynd, en á eftir skemmtu íþróttamenn með söng og píanóleik. Hófið var skemmtilegt og fór hið bezta fram. Stjórn í. S. í. hélt fund í til- efni afmælisins og samþykkti þar eftirfarandi tillögu: „Afmælisfundur íþróttasam- bands íslands haldinn 28. jan. 1944 í Reykjavík samþykkir að skora á öll sambandsfélög í. S. í., að auka og efla virðingu æskulýðsins fyrir íslenzka fán- anum, með því að hafa hann við hún á öllum hátíðisdögum sín- um, og á íþróttamótum og fé- lagsfundunl.“ Glímulélagið Ármann Frh. af 2. síðu. — En hvað segir þú um há- tíðahöldin! „Við höfum hug á áð láta sem allíra flesta af félögum okkar koma á einhvern hátt fram í sambandi við 5I5 ára afmæli okk ar. Einnig stöndum við í skuld við almenning — og viljum því gefa honum sem beztan kost á ■að fylgjast með starfsemi okkar. Við efnum til hiátíðahalda, sem hefjast í dag (laugardag) og eiga að standa í 9 daga. Þau hefjast með reisugildi í hinum endurreista skíðaskála okkar í Jósefsdal. Hann er að vísu ekki alveg fullgerður — og vígslu- hátíðin verður seinna. Þetta hóf sækja ó annað hundrað manns og verður þar hvert rúm skipað \ í nótt. Þarna eru fyrst og fremst i allir þeir, sem unnið hafa að end ! urbvggingu skálans til þessa. i Á sunnudag verður skíðakapp mót í Jósefsdal. Þar keppa fé- lagar allra flokka í svigi. Á mánudaginn verður svo- kölluð opnunarhátíð í íþrótta- , húsi Jón Þorsteinssonar — og verður þar margt boðsgesta. Þar verða sýndar íþróttir — og kama þar fram á einhvern hátt allir, sem starfa við þessi hátíðahöld okkar. Á þriðjudags kvöld verður svo Skjaldarglím- an háð og taka þátt í keppninni 16 glímumenn frá 4 íþróttafé- j lögum. Á miðvikudagskvöldig verða sýningar fyrir almenning og verða þá endurteknar sýn- ingarnar, sem verða hafða á opnunarhátíðinni. Á fimmtu- dagskvöld verða hafðar íþrótta- skemmtanir fyrir ibörn —. og verður þar ýmislegt til skemmt unar. Á föstudagskvöld verður handknattleiksmót og keppa þá- meistaraflokkar karla og kvenna úr Ármanni, KR. og Val. En auk iþess verða sýndir sýningaleikir. Á laugardagskvöld verður hnefa leikameistaramót Ármanns háð. Verður þá keppt í 7 þyngdar- flokkum. En hátíðahöldum þessum lýk ur síðan með afmælishófi í Tjarnarkaífi, sem hefst með .borðhaldi kl. 7 laugardaginn 12. febrúar. 3 nýir skattstjórar. Frh. af 2. síðu. Jóhannsson, ísafirði. Ingólfur Arnason, ísafirði, Árni Helga- son, Stykkishólmi. Um Hafnarfjörð: Eggert Bachmann, Reykjavík, Þórhall- ur Pálsson, Reykjavík, Jóhann Þorsteinsson, Hafnarfirði, Stein dór Gunnlaugsson, Reykjavík, Þorleifur Jónsson, Hafnarfirði, Jón Arinbjörnsson, Reykjavík, Sigurður M. Helgason, Bolunga vík, Páll Magnússon, Reykjavík, Sigurður Guðjónsson, Reykja- vík, Hinrik Jónsson, Vestmanna eyjum, Friðþjófur G. Johnsen, Vestmannaeyjum. Skattst j órastaðan í Vest- mannaeyjum hefir enn ekki ver ið veitt.“ Frh. af 2. síðu. þrátt fyrir þetta myndi það gera allt sem í þess valdi stendur td þess að fá þessu breytt. Eins og kunnugt er skýrði Viðskiptaráð blaðamönnum svo frá í vikunni, að von væri á gúmískófatnaði í marzmánuði. En skeytið í gær hermdi að ekk ert yrði sent fyrr en í maí — og það síðasta myndi koma í júlá. Þetta eru slæmar fregnir fyrir almenning. iþví að mikill skortur á gúmískófatnaði hefir verið all- lengi undanfarið og ágerizt að sjálfsögðu stöðugt — Iþó að þetta sé slæmt fyrir heimilin er það þó enn vérra fyrir sjómennastétt- ina. \ 30. janúar. Frh. af 3. síöu. varlega, m. a. einn brezkur þingmaður, sem virtist koma óþyrmilega við kaunin á Baldwin forsætisráðherra og öðrum ráðamönnum í stjóm hans. Þessi maður var sí og æ að kveðja sér hljóðs og vekja athygli á því, sem væri að gerast handan Rínar, en honum var svarað út í hott, eða þá hann var jafnvel tal- inn stríðsæsingamaður, en það orð var mjög notað í ræðum Hitlers um þá, sem ekki* kunnu við hinn dulda vopnagný. Þessi maður var Winston Churchill. , 1 SVO’ GERIST hver atburður- urinn af öðrum með leiftur- hraða. Hvert ríkið af öðru er yfirbugað af hinum þaulæföu og harðneskjulegu boðberum hins nýja tíma. Og einn góð- j an veðurdag í' maímánuði 1940 standa tugþúsundir brezkra hermanna á strönd- inni við Dunkirk í miskunn- arlausri vélbyssuskothríð þýzkra flugvéla. Með snar- ræði og fórnfýsi, sem mun nær einsdæmi í sögunni — varð þessum mönnum bjarg að, og nú sækja .þessir sömu menn norður Via Appia, í áttina til Róm. ÞAÐ, SEM HITLER hafði í huga, þegar hann þrýsti hönd Hindenburgs fyrir ná- kvæmlega 11 árum, er að engu orðið. Sigursöngvar hins ósigrandi þýzka hers hafa breytzt í sorgaróð, og i Sieg-hrópin, sem Hitler foi*ð- um heyrði þruma á móti sér, er hann stóð við glugga kanzlarahallarinnar, munu brátt breytast í bölbænir. ! Rennilésar | 18 og 19 cm. ! BARNAKOT i nýkomin. Unnur ; fhomi Grettisgötu og Barónsstígs) VIKUR HOLSTEINN EINÁNGRUNAR- PLÖTUR Fyrirliggjandi. PÉTD8 PÉTDRSSON Glerslípim & speglagerð Sími 1219. Hafnarstrœti 7, Útbreiðið Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.