Alþýðublaðið - 03.02.1944, Page 6
Leikfélag Hafnarfjarðar;
Ráðskona Bakkabræðra
verður sýnd /annað kvöld klukkan 8.30.
Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 4—?
Ath. Ekki svarað í síma fyrsta hálftímann.
Vestmannaeyingafélagið
Yesfmannaeyingamót
verður haldið í Oddfellowhúsinu 9. febr. n.k. og hefst með
horðhaldi kl. 7 e. h.
Til skemmtunar er: Ræður, söngur og dans til klukkan 4.
Aðgöngumiðar verða seldir á sama stað á mánudag kl. 5—7.
Þátttökulistar liggja frammi til laugardagskvölds á þessum
stöðum: Verzl. Önnu Gunnlaugsson, Laugav. 37, Gróttu,
Laugav. 19, Rafall, Tryggvag. 2, og Rakarastofunni Austurstr. .
14, og verður farið eftir þeim, þar eð húsrúm er takmarkað.
STJÓRNIN.
Félag ísienzkra hilóðfæraleikara:
DANSLEIKUR
í Listamannaskálanum fimmtudaginn 3. febr. kl. 10 e. h.
Tíu manna danshljómsveit F.l.H. undir stjórn Sveins Ólafs-
sonar og danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar. Söngvari
með hljómsveitunum er
Kjartan itunólfsson.
Aðgöngumiðasala í skálanum frá klukkan 5 á fimmtudag.
SÖNGSKEMMTUN:
Barnakórinn Sólskinsdeildin
með aðstoð yngri kórsins, börnum frá 5—10 ára,
heldur söngskemmtun í Nýja Bíó sunnudaginn 6.
febr. kl. 1.30 stundvíslega. ,
' J S
Söngstjóri: Guðjón Bjarnason.
Einsöngvarar; Anna Einarsson og Bragi Guðmundsson.
Margrét Guðmundsd. og Þóra Sigurjónsd.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun. Sigfúsar Ey-
mundss. og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur.
Pantaðir miðar sækist fyrir kl. 12 á laugardag.
SÍÐASTA SINN!
✓
Alþýóuflokksfélag Reykfavíkur
Almennur félagsfundur
verður haldinn í Iðnó (uppi) fimmtudaginn 3. febr. kl. 8.30.
DAGSKRÁ FUNDARINS:
1. Félagsmál.
2. Kosnir 8 viðbótarfulltrúar í fulltrúaráð flokksins.
3. Erindi, Ástandið í þjóðlífinu: Gylfi Þ. Gíslason, dósent.
4. Önnur mál.
Félagar, fjölmennið og mætið stundvíslega. — STJÓRNIN.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Er maðurinn villtnr
eða taminn ?
Frih. af 5. síðu.
svonefnda menntaða heim þar
til eftir hrun hins rómverska
ríkis. Það tiðkaðist meira að
segja víða þar til árið 1863,
þegar Bandaríkin urðu siðust
stórveldanna til þess að veita
þrælum sínum frelsi.
ERU TIL menn og konur,
sem eru þrælar að eðlis-
fari? Aristoteles var þeirrar
skoðunar. Herbert Speneer
hélt því fram, að mannlegt eðli
væri auðmótanlegt. Dean Swift
var þeirrar skoðunar að unnt
væri að temja jafnvel hið villt
asta eðli að minnsta kosti að
vissu takmarki. Xenophon hélt
því fram, ,,að maðurinn væri
það dýr, sem erfiðast væri að
stjórna“. Sannleikurinn er sá,
að þetta er mjög mismunandi
hjá hinum ýmsu þjóðflokkum.
Það eru til menn sem mun sem
mun fremur vilja láta lífið en
að frelsi þeirra og sjálfræði sé
að nokkru skert. Aðrir menn
eru fúsir til þess að afsala sér
frelsi, ef þeir halda, að það
geti orðið til þess, að þeir fái
notið kyrrlátrar og áhyggju-
minna lifs.
En svo eru líka til kynflokk-
ar og þjóðir, þar sem hinir
frelsisunnandi eru í miklum
meirahluta. Og til eru aðrir, þar
sem hinir undirlægjugjörnu
í meirihluta. Þegar Kolumbus
nam land á Antillaeyjum, fann
hann fyrir tvenns konar inn-
fædda menn, sem voru gerólík-
ir að eðli. Annar hópurinn,
Arawakkynflokkurinn, var frið
samur, uppburðarlítill, vinsam-
legur og undirlægjugjarn. Hinn
Karibarnir, var grimmlyndur,
áleitinn og sjálfstæður í lund.
Hinir amerísku Rauðskinnar
neituðu því að þjóna hinum
hvítu frumbyggjum. Þeir lögðu
heldur líf sitt í sölurnar heldur
en að una ánauð. Hinir inn-
bornu menn frá Afríku voru
mun viðráðanlegri. Um það bil
níu milljónir þeirra voru flult-
ar frá Áfríku og seldar í nýja
heiminum á síðara helmingi
átjándu aldar. Menn þessir
sættu misjöfnum dómum. Sum-
ir voru mjög and'vígir þræla-
haldi, en ekki varð að gert.
DARWIN, hinn kunni nátt-
úrufræðingur, stóðst aldrei
reiðari en þegar rætt var um
réttlæting þrælahalds. Hdnn
sagði meðal annars: — Það,
sem ég hefi helzt á móti þræla-
haldi. er að það er ekki ein-
ungis rangt frá siðferðis- 'og
hagfræðisjónarmiði en það' er
líka rangt frá sjónarmiði mann
þróunarinnar. íhugum viðhorf-
in í Aþenu hinni fornu, þar
sem helmingur byggjenda henn
ar var frjáls, en hinn ánauðug-
ur. ,,Ríki, sem er sjálfu sér
sundurþykkt, fær ekki staðizt“.
Þetta er hverju orði sarmara
samkvæmt lögmáli þróunar-
kenningarinnor Ein þjóð gatur
því aðeins fullkomnað þróunar-
lögmál sitt, að allir þegnar
hennar þekki sinn vitjunartíma.
— Eða tökum tíl dæmis Spart
verja — þeir voru yfirþjóð,
„Herrenvolk“, sem naut mjög
fulltingis ánauðugra rnanna.
Slíkt ríki gat ekki vænzt fram-
tíðar. Þróunin krefst sérstakrar
kynþáttarkenndar — sérstaks
siðferðis. Þetta er ókleift, ef til
er sérstök þrælastétt. Þræla-
bald er því glæpur gagnvart
lögmáli þróunarinnar.
íþróttaskemmtunin,
sem Ármann heldur fyrir börn-
in, fer fram í kvöld í íþróttahús-
inu og hefst kl. 9. Þar sýn aúrvals-
flokkar kvenna og karla, enn frem
ur sýnir glímuflokkur, þar á með-
al skjaldarhafinn óg fleiri, og ung
stúlka sýnir „akro batik“ — og
ýmislegt fleira verður til skemmt-
unar. /'ilSJÉlll
Fimmtudagur 3. februar 1944.
Vegna
minningarathafnarinnar
um skipverjana, sem fórust með b/v. Max
Pemberton, verður skrifstofu vorri lokað eftir
kl. 12 í dag.
Féiag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda.
Skrifsfofur bæjarins
og bæjarstofnana verða lokaðar eftir
hádegi í dag.
Borgarstjórinn.
Lokað í dag
vegna minningarathafnar um skipshöfnina af
b/v. Max Pemberton.
Húsgögn (o.
TIL
ING
lil innífyljenda
Úthlutað verður innan skamms gjaldeyris- pg innflutnings-
leyfum fyrir eftirtöldum vörum frá Ameríku:
V efnaðar vör um.
Skófatnaði úr leðri.
Búsáhöldum.
Nauðsynlegustu hreinlætisvörum.
Papír, pappírsvörum og ritföngum.
Timbri.
Umsóknir sendist Viðskiptaráðinu, Skólavörðustíg 12 í
Reykjavík, fyrir 10. febr. n.k.
\
Reykjavík, 1. febrúar 1944.
Vióskiptaráðió.
V
V
V
;
S
s,
s
s
s
\
V
i
i
s
V
>
V
s
V
V
V
s
Áskriffarsími Alþýðublaftlns er 4900.