Alþýðublaðið - 03.02.1944, Page 8
8
JMJÞYÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. febrúar 1944.
I
iTJARNARBfðl
Glæfraför
(DESPERATE JOURNEY)
Errol Flynu
Ronald Reagan
Raymond Massey
Sýnd klukkan 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn innan
16 ára.
„Af hverju koma norðurljós-
in, spur&i prófessor nokkur í
prófi. Kandídatinn strýkur kóf-
sveittur og truflaður um enni
sér: „Ég hefi vitað það áður,
enn núna í svipinn gei ég ekki
komið því fyrir mia“.
Prófessorinn: „Hvílíkur óhæt
anlegur skaði fyrir vísindin,
þér eruð sannarlega sá eini
maður, sem nokkuru sinni hefir
■vitað af hverju norðurljósin
koma, og þá skyldi vilja svo
hraparlega til, að þér einmitt
skylduð gleuma því“.
* *
Einu sinni gerði einhver gár-
ungi áköfum og andheitum
prédikara þann hrekk, að stinga
nálum í stólbríkarkoááann. —
Sunnudaginn eftir prédikaði
hann og lagði út af guðs al-
mætti „Hver hefir skapað he'tm
inn?“ þrumaði hann, lamdi
með hnefunum í prédikunar-
stólinn og æpti í því sama há-
stöfum: „Það hafa helvískir
strákarnir gert“.
*
ENGAR ÝKJUR
Dengsi; Mamma, það fór bíll
fyrir gluggann — eins stór oa
hús.
Mamma: Hefi cc; ekki sagt
þér milljón sinnvm, að vera
ekki svona ýkinn?
* * :•?
Kanton í Kína mætti vel
kalla borg bátanna, þvi að af
þeim 862 þús. manns, sem í
borginni búa, býr um það bil
helmingurinn í bátum á fljót-
inv, sem rennw- gegnum borg-
ina
lAt/M:
í sfraumi ðrlaganna
að snerta þær.
— Mig langar til að hjálpa
þér, sagði ég eftir að hafa horft
á hann hungruðum augum um
nokkUrra vikna skeið. — Ég
verð svo eirðarlaus á því að sitja
bara og horfa og gera ekki neitt.
— Er þig farið að klæja
í fingurnar móðir, ha? spurði
hann. — Jæja, hvers vegna tek-
urðu þá ekki málningarkrúsina
og málar þær? Mér lætur það
ekki sérlega vel.
Fyrst um sinn málaði ég. En
nokkru siðar skar ég út fyrstu
myndina mína. Max lét mig fá
hníf —- þann sama, sem ég not-
aði í dag til að skera með mynd-
ina af Neró — og bút af völd-
um viði, ekki eins mjúku
og greni og ekki eins hörðu og
kirsiberjatré. Hann eyddi heil-
um degi til að leita niðri á
strönd vatnsins, og enn í dag
finnst mér ég geta fundið milli
handa minna hnútóttan viðar-
bútinn, sem ég tálgaði úr fyrstu
myndina mína. Hann var silfur
grár á litinn eftir að hafa velkzt
í vatninu; tímans tönn hafði
mýkt hann og sólin upplitað
hann, en þrátt fyrir allt var
hann enn gæddur lífi. — Vittu
hvað hann vill verða, sagði
Max. — Hann segir þér það, ef
þú hlustar vel. Viður hefir til-
finningu alveg eins og þú og ég.
Ég fann fjaðurmagn hans undir
fingrum mínum, og ég var
hrædd við að skera í hann, ef
mér skjátlaðist. — Hvað á ég
að skera? spurði ég Max. —
Reyndu að finna, hvað er í hon-
um, sagði.hann. — í fyrstu verð
ur þú að fara að vilja hans.
Síðar geturðu beygt viðinrí und
ir þinn vilja og látið hann
hlýðnast þér. Reyndu eitthvað
auðvelt fyrst; eitthvað, sem þú
þekkir; eitthvað, sem þér þykir
vænt um. Til dæmis epli. Er
ekki gott að byrja á því?
Þetta epli á Klara enn í dag.
Hún notar það sem pappírs-
pressu, heimskinginn sá arna.
Hún tók það með sér, þegar
hún varð að flýja frá Vínarborg
til að bjarga lífinu árið 1938.
Það líktist að vísu ekki mikið
epli, en ég var eins hreykin af
því eins og ég var eftir fæðingu
Martins.
Eftir að hafa lagt stund á tré-
skurð um þriggja mánaða skeið
virtist mér sem það væri hið
eina, er ég hefði nokkru sinni
þráð að leggja stund á. Fiðlu-
leikurinn hafði verið þjáning-
arfullt og einskisnýtt erfiði. Sem
ritari hafði ég aldrei orðið nema
viðvaningur. Og starf mitt að
líknarmálum hafði fyrst og
fremst verið flótti frá veruleik-
anum. En þetta var það. sem ég
var bezt til fallin. — Þú hefir
tré í folóðinu, Marion,’ sagði
Klara, og átti með því við for-
feður mína, hið virðulega firma
Dobsberg & synir. Það var nokk
uð til í því. Seinna meir fór ég
sjálf í leiðangra til að leita mér
að við og bar heim trjábúta og
rótarhnyðjur. Það virtist hafa
komið í ljós sérstæð skynjun í
höndum mínum. Það gladdi mig,
að þær höfðu orðið harðar og
sterkar á verunni á Einsidel, því
að ella hefði mér ekki auðnast
að fást við viðinn. Ég knúði
hann til hlýðni. Bráðlega komst
ég að raun um, að ég vissi tals-
um það. sem ég vildi búa til,
enda þótt ég væri ekki eins víð-
förul og Max. Ég skar út mynd-
ir af börnunum í ótal stelling-
um og undir margvíslegum
kringumstæðum. Ég skar út öll
þau dýr, sem mig fýsti: kýr og
geitur og hunda af margvís-
legri gerð og gamlan, feitan
kött, sem kölluð var Yolanda
greifafrú til minningar um
forna tíð. Ég fór að sækja mér
viðfangsefni í æfintýrin, sem ég
sagði börnunum. Tréskurðurinn
varð mér til því meiri ánægju
sem ég fjarlægðist meir veru-
•leikann og tók að leggja meiri
rækt við að skapa úr trénu
söguhetjur ævintýranna. Stund-
um hló ég upp úr eins manns
hljóði, þegar mér duttu í hug
ný viðfangsefni úr heimi ævin-
týranna. Börnin höfðu brenn-
andi áhuga fyrir þessum við-
fangsefnum mínum. Þau höll-
uðu sér upp að knjám minum
og komu með velviljaða gagn-
rýni og örvuðu mig í viðleitni
minni. Max virtist vera hreyk-
nn .yfir þessu en þó jafnframt
ofurlílið afbrýðisamur. Við vor-
um búin að fylla öll borð og
allar hillur af tréskurðarmynd-
um. Þær duttu niður og brotn-
uðu, og jafnvel börnin voru far-
in að þreytast á þessu. Sumarið
var gengið í garð og þau höfðu
öðlazt ný viðfangsefni. Max
hafði kennt þeim að búa til
öngla og nú voru þau sýnkt og
heilagt að leita að ánamöðkum
í beitu. Svo fóru þau í leiðangra
til að fiska. Fyrstu sumarferða-
langarnir komu og snákur kom
í ljós í paradísinni okkar: Kaup-
mennska. Ég fór að selja ferða-
mönnunum myndirnar mínar.
Þeir kærðu sig ekki mikið um
hugsmíðar mínar. En tvær
bamamyndir seldust ákaflega
mikið. Annar krakkinn var feit-
ur og rjóður og fagurhærður og
var að reyna að koma upp í sig
annarri stórutánni. Hinn lá á
maganum og sneri holdugum
bakhlutanum að umheiminum.
Allir bannsettir ferðamennirnir
vildu kaupa sömu börnin, og ég
þarfnaðist peninga. Einn góðan
veðurdag, áður en langt um liði.
yrði ég að yfirgefa þennan stað,
þar sem ég kenndi öryggis og
var ánægð, og flytjast til ein-
B NÝJA Bfð B ■ SB GAMLA Blð BS
Sögur fra Man- hattan. Æringjarnir |
Rita Hayworth. (The Bib Store)
Ginger Rogers. Henry Fonda. Söngva- og gamanmynd
Charles Laughton. með
Paul Robeson. Sýnd klukkan 9. The Marx Brothers.
Grafinn lifandi (The Man who wouldn’t Die) Spennandi leynilögreglu- mynd. Sýnd klukkan 7. og 9.
| „HULLABALOO"
Lloyd Nolan Marjorie Weaver gamnmynd með
| Bönnuð börnum vngri en | Frank Morgan.
12 ára. Sýnd kl. 5.
1 Sýnd klukkan 5 og 7. 1
hverrar borgar, þar sem dreng-
irnir mínir gætu gengið í skóla.
Ég sneri huga mínum frá öllum
þessum skemmtilegu myndum,
sem höfðu tekið hann fanginn,
og beygði mig undir þá nauðsyn
að skera út aftur og aftur þess-
ar heimskulegu- barnamyndir.
Max féllst á þetta, og í samein-
ingu framleiddum við nægilega
mikið af barninu, sem var að
reyna að koma upp í sig stóru
tánni, og hinu. sem lá á mag-
anum og sneri bakhlutanum að
umheiminum. Með þessu öfluð-
um við okkur milljóna og bill-
jóna af verðfallsmörkum. En á
þessu sumri skeðu atburðir,
sem breyttu öllu.
Fyrst kom Klára og lýsti því
yfir, að hún myndi dveljast í
tvær vikur. Að því búnu tæki
hún Önnu og smánina með sér
og flyttist til Berlínar. Mér
fannst eins og hamar hefði
dottið ofan í höfuðið á mér. —
Burtu frá Munich? Til Berlín-
ar? Skilja mig eina eftir í Ein-
siedel? 1 hamingjunnarbænum,
hvers vegna? hrópaði ég kvíð-
andi.
— Vegna þess að Kant hefir
IV8EÐAL BLAIVIANNA
EFTIR PEDERSEN-SEJERBO
Á þriðja degi eftir atburði þá, sem hér hefir verið lýst,
áræddi Hjálmar að fara í veiðiferð. Því fór þó alls fjarri,
að hann væri hugrakkur, og hefði hann ekki haft hundinn
með sér, er trúlegt, að hann hefði tekið því boði Wilsons
með þökkum að hafa verkaskipti við hann.
En hann lagði ekki leið sína út á ströndina eins og vandi
hans annars var. Það var eins og einhver dularmáttur bægði
honum burt frá ströndinni. Hann hélt í þess stað til upp-
landsins og gerði sér góðar vonir um það, að ef til vill tæk-
ist sér að leggja pokadýr að velli.
Hann átti eftir að rata í nýtt ævintýri í ferð þessari.
Það bærðist eitthvað bak við runna. Hin skörpu augu
Hjálmars urðu þessa vör, og þeirri hugsun skaut upp í huga
hans, að hann skyldi snúa við — ef þetta væru nú villimenn-
irnir á ferð,
En allt í einu tók Bob að snuðra og þaut geltandi af
stað. Og Hjálmar fylgdi honum eftir. Ef til vill vou þetta
pokadýr.
En engin dýr vöru sjáanleg. Hins vegar heyrðist þetta
bærast lengra í burtu. Hjálmari heyrðist eins og trjágreinar
brotnuðu.
Aftur bærðist laufið, og að þessu sinni uppi í skóginum.
Én þar vissi Hjálmar af fenginni reynslu, að mörg torfæra
var fyrir og ýmsar hættur.
WELL, IVO'Ve feorro
oecipe ,,, WH.SRE PO
GO -PROM LtSíJSp
S-IMCE TNE CIRCLED AR£A
ONTHE MJP PIDN'T NVORK
OUT, TMERE'S ONLV ONE
THING -TO DO/,„ WE'LL
TRY THS SPOT MARkreO
WlTH A CGÖSS/
L.ET*S HOPE IT WORKS
OUT,„, l'VE GOT A HUNCM
THER6 ISN'T MUCH TIME,,.
WHER6V6F? HE IS, SCORCHVLS
IN Pí-eNTV OP panser/
SCORCMYfCHieP/ >SN»T. f’
THAT TME NAME ON THE $
MYNDA-
, SAGA
STEFFI: „Jæja, við verðum að
komast að niðurstöðu um það
hvert við eigum að fara, þeg-
ar við förum héðan .... Fyrst
við getum ekki fundið út úr
þessum stað, sem merktur er
með hring á kortinu — verð-
um við að athuga þann stað
sem krossað er við á því. Við
skulum vona að það leiði okk-
ur að markinu. Ég óttast mjög
að við komum ekki nógu fljótt
á vettvang, því ég er sannfærð
ur um, hvar svo sem Öm er, þá
sé hann í mikilli haettu.
VARÐMADUR (situr við hátal-
ara): ,,Örn? Foringi! Er það
ekki nafnið, sem stendux á bréf
inu, sem við tókixm af mann-
inum, sem er í kjallaranum.