Alþýðublaðið - 11.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Útvarpssagan „Bör Börsson" (H. Hjör- var). 21.15 Fræðsluerindi Í.S.Í.: Skíðaíþróttin. (Stein þór Sigurðsson). 21.35 Spumingar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússon). Föstudagur 11. febrúar 1944, 33. Tölublað. 5. síðan flytur í dag fróðlega og athyglisverða grein, er lýs ir lífi og hættum flug- manna Breta. Allskonar bifreiðaáhöid III sölu ef um semst. A. v. á. H v ö I blað Sambands bindindisfélaga í skólum kemur út í dag og flytur útvarpsræðu Guðmundar Sveinssonar, guðfræðinema, svargrein frá hon- um til stúdentaráðs og opið bréf til formanns stúdentaráðs frá Helga Sæmundssyni. Blaðið fæst í öllum bókaverzlunum bæiarins. Slysavarnadeildarinnar „INGÓLFUR" verður haldinn sunnudaginn 13. febr. 1944 og hefst kl. 4!é síðdegis í félagsheimili verzlunarmanna við Vonarstræti 4. D A G S K R Á: 1. Formaður skýrir frá störfum deildarinnar á liðnu ári. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar deild- arinnar til samþykktar. 3. Kosin 5 manna stjórn til næsta árs. 4. Kosnir 2 endurskoðendur til næsta árs. 5. Kosnir 10 fulltrúar á landsþing Slysavarna- félags íslands 15. apríl n. k. 6. Önnur mál. Stjórnin. Fyrir 6 kr. á mánuði fáið þér vinsælasta, læsilegasta og bráðum útbreiddasta dagblaðið hér á landi sent heim til yðar hvar sem er í bænum en fyrir 4 kr. hvar sem er úti á landi. / AIÞÝÐÖBLAÐIÐ sem vill leigja barnlausum hjónum íbúð 14. maí n. k., getur fengið afnot af síma, 10—20 þús. kr. fyrirframgreiðslu og ef til vill fleiri hlunn- indi ef um semzt. Tilboð merkt ,,Skipstjóri,“ sendist í afgreiðslu Alþýðublaðsins sem fyrst. Ef Brofin Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Verzlutiin Brynja Sírni 4160. PaEIíettwr, svartar, hvítar, rauðar, silfraðar, gyltar, koparlitaðar, grænar, bláar, H. TOFI Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Félagslíf. G uðspefdfélagið. Reykjavíkurstúkan hefir fund í kvöld kl. 8V2. Fundarefni: Frá hærri sjón- armiðum, Þorlákur Ófeigsson. Dagurinn í dag, Krisján S. Kristjánsson. Gestir velkomnir. Skíðadeildin Skíðaferð að Kolviðarhóli á lagardag kl. 2. ekið að Lög- bergi. Farmiðar seldir í ÍR-hús inu í kvöld kl. 8—9. Á sunnu- dag kl. 9 verður farið að Lög- bergi. Farmiðar seldir í verzl. Pfaff Skólavörðustíg á laugar- dag kl. 12—3. Ekið verður að Kolviðarhóli ef fært verður. H.K.R.R. f.S.Í. Landsmót í handknattleik innanhúss 1944 verður í íþrátta húsi Jóns Þorsteinssonar í byrj un marz. Keppt verður í meist- araflokki, 1. fl. og 2. fl. karla og kvenflokki. Þáttökutilkýnn ingar skulu sendar H.K.R.R. sem fyrst og eigi síðar en 23. febr., ásamt nöfnum keppenda og 10 kr. þátttökugjaldi fy'rir hvern flokk. Handknattleiksráð Reykjavíkur. BALDVIK JÓNSSON VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 HÉRAÐSDÓMSLÖGMASVR F. U. J. F. U. J. FUNDUR verður haldinn í kvöld 11. febrúar kl. 8V2 í fundar- sal félagsins. Fundarefni: ' 1. Félagsmál. 2. Sjálfstæðismálið. 3. Upplestur. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. — Stjórnin. \ Reykvíkingar! Úrvals salSkjöf fæst nú og framvegis í flestum kjötbúðum bæjarins. Slúlka óskast til léttra húsverka. Sér herbergi. Hátt kaup. Upplýsingar Bjargarstíg 15, 1. hæð. ViI kaupa bókahillu eða bókaskáp mætti vera notað, en laglegt útlits. Tilboð merkt: „Bækur“ sendist í afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir sunnudag n. k. Rðf ketillinn er eimketill framtíðarinnar. — Við höfum smíðað og sett upp nokkra slíka eimkatla með þeirri reynslu, að þeir: 1. Spara vinnukraft. 2. Spara húsrúm. 3. Auka öryggið, með því að engin sprengihætta stafar af þeim. 4. Stórauka hreinlætið. Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvíkjandi RAFKAILINUM, gjöri svo vel að snúa sér til Vélaverksl. Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.