Alþýðublaðið - 17.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1944, Blaðsíða 1
Étvarpið: 30.20 Útvarpshljómsveit- in 10.50 Trá útlöndum. 2þ.l5 Lestur íslendinga- sagna. XXV. árgangssr. Fimmtudagur 17. febrúar 1943 38. tbl. 5. síðan flytur í dag athyglisverða grein um framtíð Evrópu eftir hinn fræga ameríska blaðamann William Henry Chamberlain. Leikfélag Hafnaríjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd annað kvöld kl 8,30. Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 4—-? Ath. Ekki svarað í síma fyrsta hálftímann. „Vopn goðanna" ©ftir Davfö Stefánsson frá FagraskógL Sýning klukkan 8 í kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá klukkan 2 í dag. $ S s S. 0. Gðmln dansarnlr PARABALL. Laugadaginn 19. febr. kl. 10 e. h. í Alþýðu- húsinu. Pöntun á aðgöngumiðum í síma 4727, föstudag og laugardag. — Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 5 á laugardag. — Ölvöðum mönnum bannaður aðgangur. I.K. Dansleiknr í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir.. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hljóinsveit Óskars Cortez Verzlun i fullum Samkvæmt ákvörðun stofnbréfaeigenda í Kaupfélagi Hafnarfjarðar eru hér með boðnar út til sölu húseignir og lóðir félagsins nr. 7 og 9 við Strandgötu í Hafnarfirði ásamt fyrirliggjandi vörubirgðum. Hús og lóðir liggja við Strandgötuna á bezta stað bæj- arins (á móti ráðhúsinu). Eigninni fylgir kolaport, sem tekur ca. 600 tonn. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að kaupa eignir þessar sendi skrifleg kauptilboð í lokuðu umslagi merkt „Kaup- tilboð“ á skrifstofu félagsins, Strandgötu 9 fyrir 1. marz n. k. Kauptilbooin má miða við: 1. Fasteignirnar með vörubirgðum 2. Vörubirgðirnar eingöngu 3. Fasteignirnar án vörubirgða. Áskilið er að mega taka hverju tilboði, sem er, eða hafna öllum. Skyldir eru þeir, sem kauptilboð gera að standa við tilboð sín til 15. marz n. k. Allar upplýsingar um fasteignir þessar, vörubirgðir o. fl. gefur kaupfélagsstjórinn Halldor M. Sigurgeirsson, sími 9250. FÉLAGSSTJÓRNIN. VIKINGS Styrkið íjsréffasfarf- semina ÆTTIÐ Drátturinn fer fram 1. júní n. k. Miðasalan er í hillum gangl Þessi fagri sumarbústaður fyrir aðeins 5 kr. Hurðarskrár Hurðarhúnar Hurðarlamir . fyrirliggjandi Verzlunin Brynja Sími 4160. Goit herbergi Stofa með innbyggðum klæðaskáp í nýju húsi til leigu.. — Fyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð sendist merkt „Fehrúar—marz“. afgr. blaðsins fyrir 21. þ. m. Tilboð í mjólkur- og vöruflutninga milli Kjalarness og Reykjavíkur frá 1. maí n. k. til 1. maí 1945 og send- ist til undirritaðs, sem gefur allar upplýsingar um flutningana, í lokuðu hréfi, merkt: „TÍLBOГ fyrir 5. marz n. k. Réttur áskilinn til að taka hverju tilboðanna sem er eða hafna öllum. Ölafur Bjarnason Brautarholti. Bazar Kvennadeildar Verkstjórafé- lags Reykjavíkur verður haldinn föstudaginn 18. þ. m. kl. 3 eftir hádegi í Góð- templarahúsinu uppi. Qerum Itreinar skrifstofur yðar og íbúðir. Sími 4129. TILKYNNING fii húseigenda. Sarnkvæmt ákvörðun húsaleigunefndar er heimilt að jafna 9% — 9 af hundraði — af heimæðagjaldi hitaveitunnar hlutfallslega á leigugjald hvers húss. Stjóm Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur. BALDVIN JONSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MÁLFLUTNINGUR — IN.NHEIMTA FASEIGNASALA — VERÐBRÉFASALA VESTURGÖTU 17 SÍMl 5545 RIKDSBNS 0 „Hólmsberg" Til Akraness og Borgamess kl. 7 í fyrramálið, föstudag. Flutn- ingi til Borgarness verður veitt móttaka síðdegis í dag. Fyrir 6 kr. á mánuði fáið þér vinsælasta, læsilégasta og bráðum útbreiddasta dagblaðið hér á landi sent heim til yðar hvar sem er í bænum en fyrir 4 kr. hvar sem er úti á landi. MÞÝÐUBLAÐIÐ 'Askriflaními Alþýðublaðslns er 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.