Alþýðublaðið - 19.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1944, Blaðsíða 1
Ú tvarpiðr 20.20 Leikrit: „Pygmali- on“, eftir Bernhard Shaw. (Leikstjóri: Soffía Guðlaugsd.). XXV. árgaitgw:. Laugardagur 19- febrúar 1944 40. tölublað. 5. síðan flytur í dag yfirlitsgóða frásögn af baráttu stríð- andi Frakka á heimavíg- stöðvunum undir oki Hit- lers og böðla hans. Aðgöngumiðar að skemmtun kvöldsins í Iðnó seldir þar frá kl. 6. s. d. LEIKFÉLAG REYKJAVfKUR rr rr eftir Daví9 Stefánsson frá Fagraskógl. Sýning annaó kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. rr ÓLI smalaÉengur" Sýning á morgun kl. 4,30- Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1 á morgun. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd á morgun í 25. sinn kl. 3. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4. S. K. T. DANSLEIKUR í G. T.-húsinu í kvöld. Aðeins gömlu dansarnir. — Aðgöngumiðar frá kl. 2,30. KVENNADEILD SLYSAVARNAFELAGS ISLANDS DANSLEIKUR í Oddfellow-húsinu sunnudaginn 20. febrúar. Skemmtiatriði: 1. Frú Steinunn Sigurðardóttir: Einsöngur. 2. Séra Jón Thorarensen: Upplestur. 3. Hr. Gunnar Kristinsson: Einsöngur. 4. Dans. Aðgöngumiðar seldir í dag í skrifstofu félagsins kl. 2—6 og í Oddfellow ef eitthvað verður ósel*t. Oskað er eftir að sem flestar félagskonur mæti með gesti sína. Minningarsýning á listsafni Markúsar ívarssonar verður opin fyrir almenning í dag frá kl. 5—10 e. h. í Listamanna- skálanum. Framvegis verður sýningin opin /daglega kl. 10—10. Hurðarskrár Kurðarhúnar Hurðarlamír fyrirliggjandi rynja Sími 4160. Nýkomfð Náttfataefni. Ullarkjólaefni og tvöfaldar kápur. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sínai 1035. Svínakjöt Nðutakjöt Hangikjöt Svið KJÖT & FISKUR Sími 3828 og 4764. Tilboð óskast í að kaupa 3 her- bergja íbúð í nýju fjölbýlis- húsi, hér í bænum. íbúðin er með öllum þæg- indum og laus 14. maí. Tilboð sendist A. J. Johnson fv. bangaféhirði, Sólvalla- götu 16, fyrir 25. þ. m., er gefur upplýsingar ef óskað er. Sfjórnmála- og fræóslurit Alþýðufl. fill. Allir SÓSÍALISTAR þurfa að lesa rit Gylfa 1». Gíslasonar: LIS M I á vegum lýðræðis eða einræðis Fæst í bókabúðum. Kostar aðeins 2 krónur. Áður hafa komið út 2 stjórnmálarit með þessum ritgerðum: I. Sigurður Jónasson: Rafmagnsveitur fyrir allt ísland. Jón Blöndal: Beveridgeáætlunin. Kostar kr. 1,25. II. Jón Blöndal: Þjóðnýting og atvinnuleysi. Sigurður Jónasson: Þjóðnýting á íslandi. Kostar kr. 1,00. Eignist öll stjórnmála- og fræðslurit Alþýðuflokksins \ ReyMiagar! Úrvals sallkjöt Seast nú og framvegis í flestum kjötbúðum bæjarins. | $ Fyrir 6 kr á mánuði fáið þér vinsælasta, læsilegasta og bráðum útbreiddasta dagblaðið hér á landi sent heim til yðar hvar sem er í bænum en fyrúr 4 kr. hvar sem er úti á landi. IlÞfÐÐBLAÐÍÐ Raf ketillinn Barnastúkurnar í Reykjavík halda sameiginlegan skemmti- fund í G. T.-húsinu á morgun (sunnudag 20. þ. m.) kl. 1,30 e. h. Fjölþætt skemmtiskrá og dans. Ókeypis aðgangúr fyrir skuldlausa félaga. — Engir gestir. — Aðgöngumiðar af- hentir í G. T.-húsinu sunnu- dag kl. 10—12 f.h. 5 er eimketill framtíðarinnar. — Við höfum smíðað og sett upp nokkra slíka eimkatla með þeirri reynslu, að þeir: 1. Spara vinnukraft. 2. Spara húsrúm. 3. Auka öryggið, með því að engin sprengihætta stafar af þeim. 4. Stórauka hreinlætið. Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvíkjandi RAFKATLINUM, gjöri svo vel að snúa sér til Vélaverkst. Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. i S Áskriftammi Alþýðublaðsins er 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.