Alþýðublaðið - 19.02.1944, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.02.1944, Blaðsíða 6
9 ftU»YfHJBLAÐ8e Laugardagur 1S. febrúar 1944 Forsetafrúin og leikkonan. Þessi mynd var tekin af Eleanor Roosevelt, forsetafrúnni ' í Bandaríkjunum, til hægri, og leikkonunni Greer Garson, í samkvæmi á V/aldorf Astoria hótelínu í New York. BVAÍ) SEGJA HIM BLOULN T Frh. aí 4. síðu. «tarf hefir með höndum, en ekki lið, sem aðili í kaupdeilu kveður til, nema hann sé sérstaklega um það beðinn af ríkisvaldinu. Og að sjálfsögðu er allt lögreglulið und- ir stjórn lögreglustjóra. Ekki er ósennilegt, að friðsam- ir verkamenn fari að sjá, að það er ekki velferð þeirra, sem komm- únistar eru að berjast fyrir með þessari kaupdeilu. Fyrir komm- únistum vakir bersýniiega það eitt, að koma af stað óeirðum, svo að vandræði hljótist af.“ Það kemur náttúrlega eng- um á óvart, þótt Vísir og Morg- unblaðið grípi þessa liðstofnun Dagsíbrúnarstjórnarinnar feg- ins hendi til þess að gera mál- stað verkamanna tortryggileg- an í þeirri vinnudeilu, sem nú stendur yfir; enda sannast að segja mikill vafi, að verka- mönnum hafi verið gerður nokkur greiði með henni. mæla, að erindaval og manna, sé ekki alltaf það ákjósanlegasta, og að þar gæti nokkuð óróðurs og kunnings- eða klíkuskapar. Má ef til vill afsaka það, sem erfitt við- fangs og aðstæðna vegna, af því hvernig útvarpsráð er skipað.“ AÐFINNSLURNAR við útvarps stjóra og útvarpið í þessu bréfi, eru of harðar. Mér er kunnugt um það, að ef ríkisstjórnin skerst í leikinn, fær hún ýmsu framgengt við útvarpið — og mun til dæmis ríkisstjórnin hafa eitthvað um dag- in skorizt í leikinn viðvíkjandi lögskilnaðarmönnum. Ríkisútvarp- i ið er algerlega sjálfstæð stoínun, útvarpsstjóri og útvarpsráð eru bústaændur þess •— og ríkisstjórnin á ekki neinn rétt til þess að grípa inn í daglegan rekstur þess. Lýð¥elðisst]6raar- skrðlo. HANNES A HORNINU Frh. af 5. síðu gengi, sem hugsanlegt sé að ein- hver okkar náungi telji brot á hlutleysi. En aftur á móti mega koma fram órökstuddar yfirlýs- ingar, ef þær eru til varnar vín- dykkju “ „ÞVÍ VAR FYRIR NOKKRU há- tíðlega yfirlýst, að hætt yrði að út- varpa frá jarðarförum, nema und- ir sérstökum kringumstæðum, þ. e., þegar það varðaði alþjóð. Þessari ráðstöfun var almennt fagnað. En «vo skeður það, að einum er leyft það, sem öðrum er neitað um. Maður norðan úr landi vill fá út- varpað slíkri athöfn. Aldraðar systur og fleiri náin skyldmenni, eru í svo mikilli fjarlægð, að þau komast ekki til Reykjávíkur. Því er neitað í krafti þess, að það sé ekki lengur leyft. Nokkru síðar er svo útvarpað sams konar athöfn, þar sem flestir eða allir þeir nán- ustu hins látna, eru heimilisfastir í Reykjavík.“ „SVONA MÆTTI SJÁLFSAGT lengi telja. Þetta er óviðunandi. Fullkomið jafnrétti verður að ríkja um þessa hluti. Ef að það eru llög, að útvarpið skuli veita lllu og góðu, réttu og röngu, sama brautargengi, þá er það hættuleg heimska. Þá munu það margir Frh. af 4. síðu um staðfestingar á tæpum 11 árum sem hann hefir verið for- seti, svo nokkuð oft hefir hon- um þótt þess þörf, að taka fram fyrir hendur þingsins, og þó hef- ir flokkur hans, sérveldismenn, meiri hluta í báðum deildum þingsins. Þetta synjunarvald for setans hefir með öðrum völd- um hans geysiáhrif á festu stjórn arfarsins, og hjálpar til að hindra flokkafjölgun, og kaup- brask á alþjóðakostnað. Þinginu þýðir ekkert að samþykkja at- kvæðakaupa lög eða önnur slík, því að ‘það getur alltaf gengið út frá iþví,- að forsetinn neiti þeim staðfestingar. S. 1. sumar t. d. voru báðar deildir þingsins búnar að samþykkja lög um hækkun á landbúnaðarafurðum, en er til forseta kom neitaði hann þeim staðfestingar. Og er þau voru lögð fyrir þingið á ný, fékkst ekki tilskilinn meirihluti með þeim. Neitun forsetans kom í veg fyrir kaupskrúfu og verð- bólgu. Það er mikils vert fyrir þjóðina að eiga slíkt akkeri, svo að hana hrekji ekki fyrir sjó og vindi hagsmuna, kaupskapax og vitleysu. 'Ekki er mér kunnugt um, hve víðtæk áhrif eða völd forsetinn hefir á fjármál ríkisins, en vafa- laust eru þau naikil, og sjálfur leggur hann f járlagafrumvarpið Stríðandi Frakkar ð (Frh. af 5. síðu.) Filharmoníuhljómsveitin í Ber- lín aétlaði að efna þar til hljóm- leika tveim dögum fyrir lok tónlistarársins, án þess að það yrði auglýst frekar., Frakkar dreifðu þá þegar flugmiðum um borgina, þar sem skorað var á fólk að láta sér fátt finnast um þessá tilraun Þjóð- verja til þess að koma sér í mjúkinn hjá Lyonbúum. Dagurinn, þegar hljómleikar þessir skyldu haldnir, rann upp. Þriðjungur sætanna í salnum voru skipuð Þjóðverjum og ítöl- um, og annar þriðjungur þeirra lögreglumönnum. Lögreglu- mennirnir höfðu skrifað hjá sér af kostgæfni nöfn þeirra manna, sém áttu frátekna miða, tál þess að geta haft eftirlit með því hvort þeir mættu eða ekki. En þessi ráðstöfun bar lítinn á- rangur, því að þrjár þúsundir horgarbúa söfnuðust saman við dyrnar og vörnuðu mönnum inngöngu. Borgarstjóra Vichy- stjórnarinnar í Lyon var vöm- uð innganga, svo og fylgdar- liði hans. Meðan hljómleikam- ir fóru fram, linnti ekki háreyst inni og harkinu fyrir utan. Að hljómleikunum loknum fór svo mannf jöldinn fylktu liði til Carl tongistihússins, aðalbækistöðv- ar þýzku vopnahlésnefndarinn ar, enda þótt lögreglan reyndi að skakka þann leik. Viðnám Frakka óx svo aftur árið 1941, þegar Þjóðverjar ráð ust á Rússland. Verkalýður landsins batzt þá samtökum um að gera möndulveldunum allar þær skráVeifur, er hann fram- ast mætti. Eftir það áttu komm únistarnir frönsku einna mest- an þátt í viðnámi þjóðarinnar, en þeir höfðu hlotið hálfa aðra milljón atkvæða við kosning- arnar árið 1936. Kommúnistarn ir héldu að sönnu áfram að vera sérstakur flokkur út af fyrir sig, en viðurkenna eigi að síður forustú de Gaulle herfor- ingja. Árásin á Rússland hafði ork að miklu í því efni, að verka- lýðsstéttin snerist til skelleggr- ar og markvísrar andstöðu við möndulveldin. En þó orkaði á- rásin á Bandaríkin sex mánuð- um síðar mun meiru í því efni. Eftir það mátti isvo að orði kveða að meginhluti verkalýðs- stéttarinnar frönsku aðhylltist málstað ibandamanna. Þeir verkamenn, sem undu því að vera á mála hjá Þjóðverjum eftir þessa atburði, voru næsta fáir. Sérhver sannur Frakki ber mjög hlýjan hug til Bandaríkj- anna og væntir hans bezta af þeirra hálfu. Því er ekki að neita að samvinnan milli Breta og Frakka hefir ekki ávallt ver ið sem nánust né samskipti þeirra sem bróðurlegust gegn- um aldirnar. En hins vegar hef- ir aldrei borið skugga á milli Frakka og Bandaríkjamanna. Frökkum er þáttur Bandaríkj anna í heimsstyrjöldinni hinni fyrri ríkur í minni. Þeir hafa ekki gleymt því, að það, að Bandaríkin skárust þá í leik- inn, var ekki hvað veiga- minnsta skrefið í þá átt, að úr- slit yrðu ráðin og fullur sigur fenginn. I aprílmánuði árið 1917 voru hinir ógnlegu dagar fyrir hingið. Hér væri ekki van- þörf á einhverri kjölfestu í fjár- málin, svo ekki komi til þess framar, að samþykkt verði jafn glæfraleg f járlög og síðasta þing afgreiddi. Ef við búum eins vel um for- setann okkar í lýðveldisstjórnar skránni, og Bandaríkjamenn hafa húið um sinn forseta í sinni stjórnarskrá, höfum við gert það sem í okkar valdi stendur, til þess að byggja lýðveldi okk- ar á traustum grundvelli. En eigi forsetinn að vera valdalaus topp fígúra í höndum stjórmálaflokk- anna, þá munu dagar þess verða teljanlegir. beimavígstððvnnnni. í ágústmánuði árið 1914 gleymd ir hinni frönsku þjóð. Þá höfðu öll rök virzt að því hníga, að sigur Þjóðverja væri á næsta leiti. Eins hafði franska þjóðin í desémbermánuði árið 1941 gleymt hörmungardögunum í júnímánuði árið 1940, þegar Þjóðverjar höfðu horið Frakka ofurliði. Meðan Leahy flotaforingi var enn séndiherra Bandaríkjanna í Vichy, létu íbúar hins óher- numda hluta landsins ótvírætt í ljós velþóknun sína á Banda- ríkjunum en andúð sína á möndulveldunum oft og tíðum. Það hafði verið lagt bann við því að ráðast á Hitler og naz- ista á opinberu færi, en hins vegar hafði ekki verið lagt bann við því að láta í ljós vel- þóknUn og hrifná á Roosevelt forseta. Kvikmyndahúsagestirn r hrópuðu líka iðulega „Vive Roosévelt11. Þjóðverjar og ráða memiirnir í Vichy gengu þess engan veginn duldir, hvað þetta þýddi, en hins vegar var óger- legt að fangelsa fólk fyrir sak- ir sþm þessar. Niðurlag á morgun. Rannséknarnefnd í mjólkurmálið nær fullskipuð. BÆJARSTJÓRN Reykja- víkur kaus á fundi sín- um í fyrradag í mjólkurrann- sóknarnefnd þá, er neðri deáld alþingis ákvað í haust að mynduð skyldi, til að rannsaka mjólkurmálin og ákærur þær, sem fram hafa komið í sam- bandi við framkvæm mjólkur- laganna. Skal nefndin einnig gera tillögur um bætíara sam- komulag milli neytenda og framleiðendá. Kosnir voru bæjarfulltrúam ir Gunnar Þorsteinsson og Björn Bjarnason. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir enn ekki tilnefnt mann í nefndina, en Búnaðarfélagið hefur tilnefnt Svein Tryggva- son mjólkurfræðing. Frá stjórn Mjólkursamsölunnar mun Sveinhjörn Högnason hafa boð- ið sig fram til starfans og náð kosningu. Sig. Hlíðar dýralækn ir verðu formaður nefndarinn- ar. Konudagurlnn er á morgun! Með þeim degi byrjar Góa, en góður skyldi Góudagur- inn fyrsti. VENNADEILD Slysa- vamafélags íslands hefir í þessu ári þá nýbreytni að selja merki á sjálfan konudag- inn. Þarf ekki að efa að bæjar- aúar taka þessari nýbreytni kvennanna vel ekki síður'en öðru sem þær hafa með hönd — og miðar til gqðs fyrir sam- félagið. Sérstaklega ber þó karlmönn anna fullan skilning með því unum að sýna starfsemi kvenn- að kaupa merkin sem á boð- stólum verða — því hvað sem öllum öðrum dögum líður og þó málefnið væri eigi svo há- leitt sem raun ber vitni, þá skyldi enginn ætla sér þá dul að taka eigi konunum vel á sjálfan Konudaginn. Hlutverk karlmannanna verður því að kaupa merki kvennadeildarinn- ! ! Hæstaréttardómur út af húseign úr þrotabúi Guðm. H. Þórðarsonar. RéSfurinn ómerkSi dðmsat- höfn lögmannsins í Rvík. ¥ GÆR kvað hæstiréttur upp dóm í máli út af þrota- búi Guðm. H. Þórðarsonar. Segir svo í niðurstöðum og dómi hæstaréttar: „Dómsathöfn þá, sem áfrýjað er, hefir framkvæmt Kristján Kristjánsson settur lögmaður í Reykjavík. Fasteignin nr. 22 við Mána- götu í Reykjavík, eign þrotabús Guðmundar H. Þórðarsonar, var boðin upp á nauðungarupp- boði 13. apríl 1943. Hæstbjóð- andi varð áfrýjandi máls þessa, er bauð kr. 155,000,00. Krafðist hann þess á uppboðsþinginu, að honum yrði fengin eignin sem ófullnægðum veðhafa, en til vara, að eignin yrði afhent hon- um sem hreinum kaupanda. Á dómþingi skiptaréttar Reykja- víkur 20. apríl 1943 ítrekaði á- frýjandi kröfur þessar. Lýsti skiptaráðandi þá yfir því, að hann teldi ekki skilyrði til út- lagningar vera fyrir hendi, en ákvað að veita áfrýjanda upp- boðsafsal. Tók áfrýjandi þá við afsali og greiddi ríkissjóðsgjöld og innheimtulaun í samræmi við það, en kvaðst mundu áfrýja þessari ákvörðun skiptaráðenda og krefjast endurgreiðslu á því, sem hann greiddi meira fyrir uppboðsafsal en útlagningu. Hefir hann nú með stefnu 19. maí 1943 áfrýjað greindri dóms- athöfn, krafizt ógildingar á henni svo og þess, að lagt verði fyrir skiptaráðanda að fá hon- um nefnda fasteign til eignar sem ófullnægðum veðhafa. Áfrýjandi rökstuddi ekki kröfu sína fyrir skiptaráðanda, svo sem átt hefði að vera sam- kvæmt IX. kafla laga nr. 85/ 1936, sbr. 223. gr. sömu laga. Átti skiptaráðandi þá samkv. 114. gr. shr. 223. gr. sömu laga að kref ja hann rökstuðnings á kröfu sinni. Því næst bar skipta ráðanda, að málsútlistun lok- inni, að kveða upp rökstuddán úrskurð um kröfu áfrýjanda, sbr. 190. gr. og 1. og 4. málsgr. 193 gr. laga nr. 85/1936. þar sem þessir gallar eru á máls- meðferð, þykir verða að ó- merkja hina áfrýjuðu dómsat- höfn og vísa málinu heim í hér- að til löglegrar meðferðar og uppsögu úrskurðar. Eftir atvikum þykir rétt, að málskostnaður fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Hin áfrýjaða dómsathöfn á að vera ómerk, og er málinu vís- að heim í hérað til löglegrar meðferðar og uppsögu úrskurð- ar. Málskostnaður fyrir hæsta- rétti Ifalli niður.“ ar á morgun. En kvennanna að koma á skrifstofu Slysavarna- félagsins og taka merki til að selja eða senda unglinga eða stálpuð börn til að annast sölu merkjanna á morgun. Ef konumar hjálpast allar að, verður árangurinn góður. — Slysavarnirnar eru háleitt verkefni — samboðið konunum. Þær hafa þegar áorkað miklu og svo mun enn. -1 •■;'■ J. Ak.» 1/.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.