Alþýðublaðið - 19.02.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.02.1944, Blaðsíða 7
^LÞYÐUBUÐtP Konan mín, móðir okkar og dóttir Anna Guðsnundsdótti andaðist í gær. Lárus Jónsson og bör*. Júliana Sveinsdóttir. GuSmxmdur Jónsson. Baugsveg 29. Laugardagur 1§. febrúar 1944 | Bœrinn í dag^ ®000000O000O000000®00«®00e Næturlæknir er í nótt í Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnarapó- teki. Næturakstur annast Bifreiða- stöð Steindórs, sími 1580. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 1925 Hljómplötur: Lög úr „Gullna hliðinu“ eftir Pál ísólfsson. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Pygmalion" eftir B. Sihaw. (Leikstjóri. Soffía Guðlaugsdóttir.) 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Frjálslyndi söfnuðnrinn. Messað á morgun kl. 5. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan í HafnarfirSi. Messað ó morgun kl. 2. Séra Jón Auðuns. Hallgrímsprestakall. Kl. 2 e. h. messa í Austurbæjar- skólanum, séra Jakob Jónsson. Kl. 11 f. h. barnaguðíþjónustur, séra Sigurbjörn Einarsson. Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli í Gagnfræðaskól- anum við Lindargötu. Kl. 814 Kristlegt ungmennafélag heldur fund í Handíðaskólanum að Grundarstíg 2 A. Leikfélag Reykjavíkur. sýnir Vopn guðanna annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Óli smaladrengur verður sýndur kl. 4.30 á morgim. Aðgöngumiðasala hefst á morgun kl. 1. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför næst- komandi sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli. Ekið að Lögbergi. Farmiðar hjá Muller í dag til fé- lagsmanna til kl. 4, en til utan- félagsmanna kl. 4 til 6, ef afgangs er. Minningargjöf til Barnaspítalasjóðs Hringsins, kr. 1500.00, til minningar um frú Sigurveigu Guðmundsdóttur, á 80 ára fæðingardegi hennar, 19. febr. 1944, frá manni hennar Jóni E. Jónsyni, prentara, börnum og tengdabörnum. íálMt: S. R. kr. 100.00. Kærar þakkir. Stjórn Kvenfélagsins Hringurinn. Félagar ungmennadeildar Slysavarnafé- lags Islands, sem ælla áð hjálpa til með merkjasölu Kvennadeild- ar Slysavarnafélagsins eru beönir um að mæta á skrifstofu félagsins kl. 9—10 árdegis á sunnudag. Laugarnesprestakall. Bárnaguðþjónusta kl. 10. f. h. í samkomusal Laugarneskirkju. Fé I a § s I í f. SkíHafertlir U. um helgina. Farið verður í dag kl. 2 e. h. og í kvöld kl. 8. Far- ið verður frá Kirkjutorgi. Far- seðlar seldir í Skóverzlun Þórðar Péturssonar. Þátttak- endur í kl. 2 ferðinni verða að sækja farseðla fyrir kl. 12 í dag. Vegurinn að Bugðu er greiðfær. Innafélagsskíðamót K. R. verður haldið við skála félags- ins um aðra helgi eða 27. febr. Keppt verður í svígi og bruni í öllum flokkum og stökki og göngu ef veður og tími leyfir. Skíðamenn og konur K. R. fjölmennið nú og látið skrá ykkur í innanfélagsmótið. Leadiogarbætnr f Bðfnoffl. Frh. af 2. síðu. ið að notast við opna báta, fyrst árabáta, síðan trillubáta. Stærri báta hefur ekki verið hægt að hafa þarna vegna lendingarínn- ar og vegna legunnar. Hefur þetta orðið til hins mesta tjóns fyrir hreppinn og bókstaflega staðið honum fyrir þrifum. Hefur það komið fyrir hvað eft ir annað, að nægur afli hefur verið fyrri hluta vertíðar á gtunnmiðum, en, síðari hluta vertíðar engin afli þar, en næg- ur á djúpmiðum. A grunnmið- um hefur verið hægt að nota opnu bátana, en ekki á djúp- miðin, og hafa Hafnamenn því iðulega orðið að vera í landi vegna ófullnægjandi skipa- kosts, þegar nægur afli hefur verið á djúpmiðum, en lítill eða enginn á grunnmiðum. Hafna- menn 'hafa mikinn áhuga fyrir því að bæta úr þessu og skapa sér skilyrði til betri afgreiðslu, þegar að landi er komið, og möguleika á að hafa stærri báta, en þess er ekki hvað sízt þörf nú, þegar hraðfrystihús hefur verið byggt í hreppnum. Á þessu eru ekki svo miklir erf- iðleikar, að ekki sé hægt við þá að ráða, ef eðlilegur stuðning- ur hins opinbera kemur til. t Hafnahreppi er einhver sú bezta og öruggasta smábáta- höfn, sem frekast verður á kos- ið, gerð af náttúrunnar hendi, en með þeim galla, að bátarnir komast þar hvorki út né inn nema með háum sjó. Til þess að þessi höfn verði notuð, þarf því að grafa rás inn í leguna. Vitamálastjóri hefur athugað nokkuð möguleikana á þessu og kostnað í sambandi við slíka dýpkun, og segir svo í áliti hans: „Gerð hefur verið athugun um dýpkun þannig, að rás verði grafin eða sprengd inn í gegn- um grynningarnar, sem eru á milli landsins annars vegar og Varpeyja og Eggja hins’ vegar. Er botnin þar ýmist sandur eða þang og þari á grjóti eða þá samfelld klöpp. Ef dýpkað yrði niður í 1 m dýpi, miðað við stórstraumsfjöruhorð, yrði lengd þeirra rásar, sem dýpka þyfti, um 860 m. Ef gert yrði ráð fyrir 10 m breiðri rás, nem- ur öll dýpkunin um 10000 m3, en með 8 m breiðri rás um 8000 m3. Erfitt er að segja að svo stöddu um, hvað kosta mundi að dýpka miðað við rúmmetra, enda þyrfti áður að fara fram tilraunadýpkun á staðnum og nákvæm athugun á öllu svæð- inu. Ef gert yrði ráð fyrir kr. 50.00 kostnaði að meðaltali, miðað við hvem rúmmetra, sem dýpkað yrði, mundi öll dýpkunin kosta 400 þúsund til 500 þúsund krónur.“ Er það von íbúa Hafna- hrepps, að mannvirki þetta komist í framkvæmd áður en langt um líður. Frumvarp þetta er borið fram í þeim tilgangi að greiða fyrir því, að sú von megi ræt- ast, enda sjálfsagt að afgreiða lög um lenöingarbætur fyrir Hafnahrepp, þar eð.hann hefur þegar fengið fjárveítingu til lendingarbóta. “ Húnvetningamót. ■ Þeir, sem ekki taka pantaða að- göngumiða geri áðvart í síma 2841 eða 1325 frá kl. 12—1 í dag. Nesprestakall. Messað ,í Mýrarhússkóla kl. 2% á morgun. Fríkirkjan í Reykjavík. Messað á morgun kl. 2, sr. Ámi Sigurðsson. Unglingafélagsfundm- í kirkj- unni kl. 11. Framhaldssagan byrj- ar o. fl. MiBBingarorð: Pétur Mapússoo bifreiðarstjöri. F. 3. júni 1895 - D. 10. febr. 1944. 17 YRHt nokkrum dögum barst mér andlátsfregn Péturs Magnússonar, bifreiða- stjóra, 'Krosseyrarvegi 4, Hafn- arfirði. Hafði hann árum sam- an háð harða baráttu við heilsu- leysi, og að lokum — samkvæmt hinni röngu almennu kenningu — borið lægra hlut. Hinsveg- ar lítur sá svo á, er þetta ritar að það ern fleiri en þeir, er yfirstíga sjúkdóma, sem sigr- ast á þeim, hitt er ennbá meira ■umvert að sigrast á ólæknandi sjúkdómi þannig, að hinn innri ■maður bíði. ekki tjón, að láta aldrei hugfallast og ganga gunn reifur til baráttu við örlaga- völdin, hver svo sem þau ann- ars eru. Og eftir þeim kynn- um, sem ég haíði af Pétri Magn- ússyni tel ég hann hiklaust í hópi þeirra, sem sigrast á sjúk- dómi sínum með stöku þolgæði, og þjartri trú á nútíð og fram- tíð. Ég kynntist honum fyrir nokkuð mörgum árum, og tel mér það ávinning að hafa not- ið hans góða kunningsskapar tun nokkur ár. Það var bjart- sýni á lífið og glaðværðin, sem dró hugi okkar saman þannig, að við urðum við fyrstu kynn- ingu góðir vinir og á þarrn vinskap skyggði ekkert. Aðalstarf hans var bifreiða- akstur og var hann einhver sá traustasti og bezti bílstjóri, sem ég hefi setið í bíl hjá. — Stundaði hann starf sitt með mestu alúð eftir því s,em kraftar leyfðu og stundum býst ég við að hann hafi ofboðið heilsu sinni, sem jafnan var nokkuð veil, einkum hin síðari ár. Pétur heitinn Var vaxinn upp úr jarðvegi vestfirzkrar alþýðu og var sannur alþýðumaðúr í beztu merkingu þess orðs. Hann skipaði sér þar í sveit þeirra manna, sem fundu að ranglátt þjóðskipulag heldur til baka rétti þeirra minni máttar og var jafnan traustur liðsmaður hafn- firzkra alþýðusamtaka. Og við, sem þar unnum með honum, eigum þaðan ýmsar bjartar og ■góðar endurminningar. í dag verða jarðneskar leifar Péturs Magnússonar bílstjóra huldar moldu, en við sem eftir lifum, sendum honum þakklæti fyrir samverustundimar, og sendum hlýjar hugsanir til eft- irlifandi ekkju og barna. Vinur. Hehniitg norska kaup- kaupskipasíóisins sökkt. ^ ILKYNNT er í London, ■*- að um það bil helming norska kaupskipaflotans hafi verið sökkt síðan styrjöldin hófst. Þegar Þjóðverjar réðust inn í Noreg í apríl 1940 voru um það bil 1000 skip, sem voru í förum fjarri Noregi. Þessi skip hafa síðan siglt á vegum hinna sameinuðu þjóða en nú munu um 500 eftir, samtals um 3,6 milljónir smálestir. Auk þeirra eiga Norðmenn skip í smíðum í Svíþjóð og 10 skip hafa þeir fengið leigð hjá Bandaríkjamönnum meðan á styrjöldinni stendur. „Hlufleysi" Ipánar. Frh. af 3. síðu. ekki örgrannt um, að slík starfsemi væri rekin með vit- und og vilja Francos og falangista hans. Ekki alls fyrir löngu bar svo við, að sprengjur fundust í skipi eða skipum, sem fluttu appelsín- ur frá Spáni til Bretlands. Vinsældir Francos í herbúð- um bandamanna munu ekki hafa aukizt við þetta, enda þótt þýzkum flugumöimum hafi verið kennt, um. Þá hafa borizt fregnir um, að hveiti, sem brezk skip fluttu til Spánar, hafi verið flutt til Þýzkalands, enda þótt flutningur þess til Spánar hafi verið því skilyrði buncþ inn, að það yrði ekki flutt aftur úr landi. FRANCESCO FRANCO hefir fetað* dyggilega í fótspor meistaranna, Hitlers og Mussolini. Hann apar eftir MusscHni í klæðaburði, geng- ur hnakkakertur í vel sniðn- um einkennisbúningum og lætur kalla sig caudillo, sem þýðir svipað og duce eða Fuhrer. Hann hefir breitt sömu fantatökunum við þjóð sína og þessri sálufélag- ar hans undir yfirskyni ætt- jarðar og guðrækni, eins og einvalda er háttur. Sam- tímis , hefir svo verið fitjað upp á því, að glæsileg fram- tíð bíði Spánar, nýtt Spánar- veldi myndi rísa af grunni. MARCT BENDIR TIL ÞESS, að tímabil hinna einkennis- klæddu bófa sé senn á enda. Það kemur að því að ræðu- höld og skrúðgöngur muni ekki reynast einhlít ráð til þess að kúga heilar þjóðir. Nú hefir verið komið á fót Mexikó spánskri frelsisnefnd Einn helzti áhrifamaður í þeirri nefnd er Indéilecio Prieto, sá er var hermála- ráðherra lýðveldisstjórnar Spánar meðan á borgarstyrj- öldinni stóð og fleiri forystu- manna spánska lýðveldisins. Þessir menn vinna að því, að koma aftur á lýðveldi á Spáni samkvæmt stjórnarskránni frá 1931. Og ekkert er senni- legra en að það takist, þótt síðar verði. Leirbákn Fran- cos mun hrynja til grunna og á rústum þess mun rísa betra og réttlátára þjóðfélag í þessu hrjáða landi. r Frh. af 3. síðu ríkjamanna við Cisterna, en þeim var hrundið. Yfirleitt hefir Þjóðverjum hvergi tekizt að rjúfa varnarbelti banda, manna, að því, er sagt var í Lundúnafregnum í gærkvöldi Þjóðverjar hafa orðið fyrir geysilegu manntjóni í árangurs Arás á Trak. Frh. af 3. síðu. þeir komið sér upp góðum flug- völlum og ramgeru virkjakeríL Hafa sumir nefnt Truk „Gi- braltar Kyrrahafsins“ og mun það sízt rangnefni. Truk er mjög vel í sveit komið og vel til þess fallin að trufla þaðau siglingar um vesturhluta Kyrra hafs með loftárásum og her- skipum. Ef þessi þýðingarmikla bækistöð gengur Japönum úr greipum, stórversnar enn að- staða þeirra á þessum slóðum, enda má segja að eyjamar séu útvirki Japans sjálfs. Má þv£ gera ráð fyrir, að Japanir verji hvert fótmál á eyjum þessum, áður en yfir líkur. Frh. af 3. slðu. til hjálpar. Allmargir herflokk- ar Þjóðverja, sennilega nokkr- ar þúsundir, hafast við í skóg- um þarna nálægt og er verið að eyða þeim. Eisenhower hers höfðingi hefir sent rauða hern- um heillaóskaskeyti í tilefni af 26 ára afmæli' hans í næstu viku. Þjóðverjar segjast hafa yfir- gefið Starayarussa, fyrir sunn- an Ilmenvatn, er þejr höfðu eyðilagt allt, sem Rússum mátti að gagni koma. Segjast þeir hafa yfirgefið borgina ó- áreitíir. Starayarussa var eitt öflugasta varnarvirki Þjóð- verja á norðurvígstöðvunum og mun fall borgarinnar hafa ó- fyrirsjáanlegar afleiðingar í för með sér. Rússar herða nú sóknina til Pskov og Lettlands. 7000 Horðmenn í þýzkom fangeban og fangabúðum. ¥ T M það bil 7000 Norðmenn sitja nú í þýzkum fang- elsum og fangabúðum. Þar af eru um 1200 liðsforingjar, flest ir í fangabúðum í Posen, 3000 óbreyttir borgarar, þar af 100 —200 konur, flestir þeirra í hinum illræmdu fangabúðum Oranienburg. Yfir 700 manns eru í fangelsum í Þýzkalandi eftir að hafa verið dæmdir af þýzkum her- eða lögreglurétti, um 700 Gyðingar eru í fanga- búðum í Efri-Slésíu eða Pól- landi. Loks eru hinir 700 stúdentar, sem voru fluttir úr Iandi í desember og janúar s. L en þeim hefir verið komið fyrir í fangabúðum víðsvegar í Þýzkalandi. lausum árásum sínum á stöðv- ar bandamanna. Minna hefir verið um loftárásir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.