Alþýðublaðið - 14.12.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.12.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Takið Hefi fengið meö e. s. „lsland“ mitóð úrval af Gull-, Silfur-, Plett- og Tin-vörum, einnig alls konar Kristalvörur. Hvergi í bæmum meira úxval af gull-armbandsúrum. Saumavélarnar ný- komnu fást með afborgun. Allar vörurnar seldar með sérstakiega lágu verði til jóla. Vörurnar keyptar frá Holiandi, Frakklandi, Belgíu, Þýzka- landi, Sviss og Danmörku. VirðingarfyJlst. Sfffiirpér Jónss«m9 úrsmiður. nþpfjrltnr. Beztn kolakaupin. Jólakolin koMsiit psir úr skipl, koks úr kúsi. Miaotkol eftir oýár. Hvergi ádýrarl koi I tonnum. Kol & Sslt. j Útsalan j ■ heldur áfram til jóla. 1 I m. a. jólakjólaefni íyrir 1 Z telpur frá 1. kr. meter- i inn, ótal litir. Kven- . svuntur sérlegafaliegar I Bakaríissloppar, Morg- ■ unkjólar, Telpukjólar o. m. fl. ! Io. m. ii. Vörurnar hvergi betri. Z Verðið hvergi lægra. " | Matthiitiur Bjornsdóttir, | Laugavegi 23. III í PSlilÉ „ FABRtjft „ yestergade N?*1 !|!i| í! 35 Kiobenbá^* . *foiffini ÖEL sn ítís jarta-á^ smJorlikSð er bezt. Vígslubiskup í hinu foma Hólabiskupsdæmi hefir séra Hálfdán Guðjónsson, prófastur á Sauöárkróki, veriö kosinn með 16 atkvæðum af 24, í stað séra Geirs heitins Sæ- Ásgarður. • --■ .. • • UTSALA. Alt selt með niðursettu verði. Kaffikönnur, katlar, pottar, pönnur, blikkbalar, blikkfötur, hitaflöskur. Alt veggföður niður- sett. Málning seld með ]5% af- slætti. Komið fljótt, meðan nógar eru vörurnar! Sigarðir Mjartansson Laugavegs- og Klapparstígs-horni. -n a®i!ræðí eitir Hesirik Lund f&st viö Grundarstíg 17 og í bókabúð um; góð tækifærisiíjBf og ódýr. mundssónax. Hin S atkvæðin skift- ust pannig, að séra Stefán Krist- insson á Völium fékk 3, séra Ás- mundur .Gíslason á Hálsí og séra Uto auðvelt i i ■B I I og árangurinn þó svo góður. I mi eju I sa I 08 i i 11 Sé þvotturtnn soðinn 1 dálitið með Flik-Flak, » pá losna óhreinindin, !SS Þvotturinn verður skir. H ogfaliegur, og hin fína § hvíta froða af Flik- 2 Flak gerir sjálft efnið Imjúkt. Þvottaefnið Flik-Flak D varðveitir létta, fina diika gegn sliti, og fallegir, suadurleitir litir dofna ekkert. Fiik-Flak erþað þvotta- efni, sem að ölluleyti er hentugast til að þvo úr nýtízku dúka. Við tilbúning þess eru tekn- ar svo vel til greina, sem frekast er untallar kröfnr, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. TTAEFMIÐ -FLAKI Einkasalar á Islandi: fi. Brynf ©Ifisson & Kvaran. aii i ■J Jólatré nýkomin, falleg, með sterkum greiJnum, ve’rða seld pessa daga til Jóla við Austur- völl. Jólatrésskraut með 20o/o af- slæfti. Bamaleikföng ódýrust hjá mér. Amatörverzl. Þorl. Þorl. Sokkar — Sokkar — Sokkar fré prjónastofnrin! Maiin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir Mesta úrval af rúllugardínum og dívönum í húsgagnaverzlun Ágústs Jðnssonar, Liverpool. Simi 897. Rjómi fæst ailan daginn í Ai- pýðubrauðgerðinn.' Öll smávara til saumaskapar, alt frá pvi smæsta tii þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Vörusalinn, Hverfisáötu 42, (húsið uppi í lóðinni) tekur til sölu og selur niis konar notaða muni. — Fljót sala. Þelr, sem vilja fá sér eóða bók til að iesa á jólunum, ættu að kaupa Glataða soninn. -J Bjami Þorsteinsson á Sigiufiröi 2 hvor og séra Guðbrandvr Björns- son i Viðvík 1. Prestar nyrora kjósa vígslubiskup par. PrestaSélagsmtið, 9. árg fæst hjá bóksöjum. Verð 5 kr. Allir 9 árg. ritsins fást nú á 20 kr. Góð jólagjöf. örkin hanm Nóa skerpir alls - konar eggjárn. Klapparstlg 37. Úraal af ranvmalistum og römmuni. Ódýr innrömmun í Bröttugötu 5. Bœjarfn-ti um Gdcl Sigurgeirs- son. Það veröur áð teijast mis- ráðió af íhaldinu að láta krakka sina toga í fombúning Odds. Bún- ingdrinn hálfskenuiist s. 1. sunnu- dag við öll pessi læti, en nú er Oddur búinn að láta gera við hann aftur. Einnig er það ekki rétt af Helga Salömonssyni að öfumlast yfir búningnum, pví Helgi; er alt of lítiii til pess að geta notað búning Odds. Hann getur íengið sér búning Hænsna- Þóris, látiö minka hann. Borgari. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Haildórsson. Alþýðuprentsmiðjan. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.