Alþýðublaðið - 27.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.35 Erindi: Tíminn og eilííðin. Dr. Guð- mundur Finnboga- aon. 21.05 Kórsöngur: Karla- kór Iðnaðarmanna. Sunnudagur 27. £ebrúar 1944. 47. tölublað. 5. síðan flytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um arf taka Florence Nighting- ales, f lughj úkrunarkon- urnar, sem vinna þýðing- armikil störf í styrjöld þeirri, sem nú er háð. LEIKFCLAO REYKJAVlKUR „VOPN GUÐANNA" eftir Davíð Stefánssen frá FagraskðgL Sýníng klukkan 8 í kvöld. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 2 í dag. Næst-síðasta sinn. „ÓLI smaladrengur" Sýning í dag kL 4,30- Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1.30 í dag. Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður leikin n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 4—7. S.K.T. DANSLEIKUR Eldri og yngri dansarnir. í G.T.-húsinu 1 kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. Sími 3355. S. K. Dansleikyr í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. — Gömlu og nýju dansamir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. HSJémsveif Óskars Cerfez Að gefnu tilefni skal hérmeð vakin athygli á því, að án leyfis Viðskiptaráðs er óheimilt að hækka verð á framleiðsluvörum, þjónustu, flutningum eða öðru, sem lög um verðlag nr. 3/1943 ná yfir. Aukinn tilkostnaður veitir ekki rétt til að hækka verð, nema heimild Viðskiptaráðs komi til. Reykjavík, 26. febrúar 1944. VERÐLAGSST J ÓRINN. Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands verður haldinn mánudaginn 28. febrúar klukkan 8.30 eftir hádegi í Kaup- þingssalnum. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsþing S.V.Í. Lyftan í gangi. Stjómin. Gluggajáru Gluggakrókar Gluggastilli fyrirliggjandi. Verzlunin Brynja Sími 4160. 4gra manna bíll óskast til kaups. — Skipti á stöðvarbifreið gæti komið til mála. — Tilboð sendist blað- inum merkt „Stór og lítill.“ BIFREIÐ Góð 6 manna bifreið með stærra benzínskammti er til sölu. — Tilboð sendist á afgr. blaðsins merkt ,Model 1940‘ Miðstöðvar-eldavél án miðstöðvartækja, en í góðu standi er til sölu. — Tilboð sendist blaðinu merkt „ELDAVÉL“ Kaupum fuskur hæsta verði. H|sBaBnavinnnstof Baðdursgöfu 30. Tvöfaldar K Á P U R í öllum stærðum. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. EŒZ2&EZH33I3 ' ECfpEBe Es. Jökull tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis á morgun (mánudag). Minningarsýning á listasafni Markúsar ívarssonar í listamannaskálanum er opin daglega frá klukkan 10—10. Slúlka óskast í Hressingarskálann. Upplýsingar í síma 1394 milli klukkan 10—12. Beslwall lipsveigpiölur. Höfum fengið gips-veggjaplötur í 3 þykktum, 14", %" og Vi". Lengdir 8, 9 og 10 fet. BESTWALL Má nota jafnt á loft sem veggi. Má mála eða veggfóðra eftir vild Eru eldtraustar. VEGGJA- Eru sveigjanlegar. Halda nöglum. Verpast ekki. Má sníða niður í hvaða stærð- ir sem vill. PLÖTUR Eru ódýrasta efnið til þiljxmar, sem nú er völ á. Birgðir fyrirliggjandi. J. Þorláksson 4 HorÖmann. Skrifst. og afgr. Bankastræti 11. Sími 1280. Matsfofan Laugavegi hefur opnaö affur v§Ö breyttan og betri aðbúnaS. Á boðstólum verða sem fyrr: Hinir édýru hádegis- og kvöldveröir Þá ýmiss konar réttir, heitir og kaldir, allan daginn. IranS mel áskurði og kökur, heimabskaðar. Áherzla jafnan lögð á góðan mat og ýtrasta hreinlæti. MATSTOFAN FRÓÐÁ. -----------------------—-----------------_i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.