Alþýðublaðið - 27.02.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1944, Blaðsíða 4
Síðari grein Sæmundar Óiafssoiiar; Sameining verkalýðsfélaga. CTtgefandi: Alþyduílokkurian. Eitstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. - 7 ’ > Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.t Hvað vlQBSt og Mvað tapast ? ÞAÐ hefir verið töluverð- ur vindur í Þjóðviljanum vikuna, sem leið, eða réttara sagt, síðan vitað var, að stjórn Dagsbrúnar hafði tekizt að fá nokkra leiðréttingu á þeim lé- iegu samr’ngum, sem kommún- istar geröu við atvinnurekend- nr fyrir hönd verkamanna sum- arið 1942. „Hækkunin á grunnkaupi í almennri dagvinnu úr kr. 2,10 upp í kr. 2,45 þýðir það,“ seg- ir Þjóðviljinn síðastliðinn mið- vikudag, „að árskaup þess verkamanns, sem vinnur fyrir það baup 300 daga ársins, 8 tíma á' dag, hækkar úr 13 225 kr. upp í 15 464 kr.. eða um 2 209 kr. Er það drjúg íekjubót fyrir hverja verkamannafjöl- skyldu.“ & ...""'i' * * Það skal nú sízt lastað, þó að Þjóðviljinn láti ánægju sína í ljós yfir þessum árangri af uppsögn Dagabrúimrsamning- anna. Verkamennirnir eru vel að kauphækkuninni komnir, því að kaup þeirra var of lágt. Og það er máske ekki nema mann Íegt, þó að kommúnistar, sem eru í meirihluta í stjórn Dags- brúnar, láti dálítið drýginda- lega yfir því, sem unnizt hefir. En ætli mörgum verkamannn inum verði ekki, við lestur þeirra talna, sem hér hafa ver- ið tilfærðar úr Þjóðviljanum, á að hugleiða, hvað það muni þá vera margar krónur, sem komm únistforsprakkarnir í Dagsbrún höfðu af honum með því að segja ekki upp samningum hálfu ári fyrr, eða strax síðastliðið sumar, þegar. það var heimilt og verkamennirnir sjálfir vildu það? Því sé það rétt, sem ekki skal efað, að grunnkaupshækk- unin, sem verkamenn í al- mennri dagvinnu hafa nú feng- ið, hækki árstekjur þeirra um 2 209 krónur, þá fer ekki tijá því, að kommúnistaíorsprakk- arnir í Dagsbrún hafi haft af þeim, 'hverjum og einum, rúm- ar 1 100 krónur með því að segja ekki upp samningunum fyrir hálfu ári síðan eins og verka- mennirnir sjálfir viídu og fé- lagsfundur í Dagsbrún þá bein línis fól þeim að gera! Því hver efast um, að sú kauphæbkun, sem fékkst nú, hefði alveg eins verið fáanleg þá, á miklu hag- stæðari tíma árs til kaupsamn- inga? Með þetta á samvizkunni færi áréiðanlega bezt á því fyr- ár kommúnistaforsprakkana í stjórn Dagsbrúnar, að hreykja sér sem minnzt í sambandi við það, sem nú hefir unnlzt. Og sízt situr það á þeim. að vera ameð svívirðingar um Alþýðu- blaðið í samþandi við það. Því það er ekki svo f árra manna á- lit, að það hafi einmitt verið aðfinnslur Alþýðublaðsins síð- astliðið sumar, sem ráku ,þá til að segja loksins Upp samningum í vetur. Og þó að verkamenn megi máske við þá kaup- hækkun una, er við endurskoð- ISTÆRRI BÆJUNUM utan Reykjavíkur er hæfilegt, að félög óiðnlærðra verka- manna séu tvö, sjómannafélag og félag landverkafólks, kvenna og karla. I sjómannafélögum ættu all- ir að vera, sem stunda sjó- mennsku að staðaldri að und- anteknum skipstjórum. Einnig þeir, sem verið hafa sjómenn lengi, þótt þeir vegna aldurs, heilsuþrests eða þreyttrar at- vinnu til hins betra séu hættir sjóferðum. Þeir, sem verið hafa sjómenn lengi aldurs, verða það venjulega til æviloka í huga og hjarta, þótt þeir séu „komnir í land“. Af slíkum mönnum stafar samtökum sjó- manna aldrei hætta, en oft verða þeir hinir skelleggustu málsvarar stéttarinnar og fylgj ast af lífi og sál með baráttu sjómanna á sjó og landi. Þess vegna ber samtökum sjómann- anna að laða þá að sér og hafa þá innan sinnan vébanda meðan auðið er. Skipstjórar eru vegna stöðu sinnar ávallt nærtækasta hánd- bendi atvinnurekendans; það verða allir skipstjórar að vera að einhverju leyti, ef þeir vilja halda stöðu sinni, þó menn láti draga sig mislangt inn á þá braut. Þess vegna er ekki æski- lega, að skipstjórarnir séu al- mennt í sjómannafélögum, en gæta skyldi hinnar mestu var- úðar í því að bola mönnum út úr sjómannafélögum fyrir þá sök eina, að þeir eru ráðnir til skipstjórnar, og teljast verður skaðlaust og stundum æskilegt, að þeir verði áfram í sínu gamla félagi, ef þeir æskja þess. Þess eru mörg dæmi, að fé- lagsþroskaðir menft í skipstjóra sessi hafa reynzt undirmönnum sínum hollir samverkamenn og bandamenrí í baráttunni fyrir bættum kjörum, öruggi og að- búð; þeim dæmum fer nú ört fjölgandi. Stýrimenn og vélstjórar á minni fiskiskipum, þar sem laun eru greidd með hlut eða ákveðnum hundraðshluta úr afla, eiga að öllu leyti félags- lega samstöðu með öðrum skip- verjum, hásetum og matsvein- um. Þegar búið er að finna hið retta hlutfall á milli aflahluta eða hundraðshluta þess, sém hverjum skipverja ber, sam- kvæmt stöðu sinni á skipinu, er undirstöðunni undan öllum ágreiningi þeirra á milli kippt í burtu. Það hlutfall mun nú mega telja að sé fundið, og ber því öllum þessum sjómönnum að snúa bökum saman og mynda eina órjúfandi heild gegn á- sælni hins auðvaldssinnaða þjóðfélags og atvinnurekenda- valdinu í landinu. En illu heilli er þetta ekki þannig. í mörgum. bæjum og jafnvel kaujjtúnum eru sjó- menn tvístraðir í mörgum smá- félögum, sem nefnast sjó- mannafélag, skipstjórafélag og stýrimannafélag og vélstjórafé- lag. í sjómannafélögum eru þá aðeins þeir sjómenn, sem á ekkert sjómannanámskeið hafa farið og treysta sér ekki til þess að taka upp neina af þeim titlum, sem þessi nokkra vikna eða mánaðarnámskeið gefa mönnum rétt til að bera. í skipstjóra- og stýrimannafélög- unum ér sumstaðar megnið af þeim sjómönnum á staðnum, sem lokið hafa hinu svonefnda un samninganna hefir fengizt og nemur, eins og Þjóðviljinn segir, við stöðuga vinnu 2 209 krónum á ári, þá hafa þeir enga ástæðu til að gleyma hinu, — að kommúnistaforsprakkarnir í stjórn Dagsbrúnar höfðu af „pungaprófi,“ án tillits til þess, hvort þeir fara með skipstjóm eða ekki. Stýrimennirnir eiga skilyfðis laust að vera í sjómannafélag- inu á staðnum. Sjómannafélag- ið hlýtur alltaf að vera baráttu- félagið, og þjóðfélagsleg, menn- ingarleg og efnaleg aðstaða smá skipa-stýrimanna er ekki sú, að þeir geti sér og stétt sinni að skaðlausu dinglað með í hálf- dauðum og „alkapítaliskum“ fé- lögum eins og skipstjóra- og stýrimannafélögin flest eða öll eru. Smáskipastýrimennirnir eru lálaunaðir öreigar í ótryggri atvinnu venjulegast, og ber þeim því að skipa sér í flokk hinnar stríðandi alþýðu án allra undanbragða. Það sem sagt hefir verið um smáskipastýrimenn á að öllu leyti við um smáskipavélstjóra (mótoristana), nema hvað það er þó ennþá fráleitara, að 2. vél stjóri á mótorbát hverfi úr sjómannafélagi til þess að ganga í vélstjórafélag, heldur en þótt stýrimaður gangi í skipstjóra- og stýrimannafélag. Sérmenntun þessara vélstjóra er mjög auðfengin og yfirmenn geta þeir varla talizt, eða hverj- um hefur 2. vélstjóri rétt til, að segja fyrir verkum? Ekki er vitað, að „mótoristar“ séu gerð- ir ábyrgir á sama hátt og skip- stjóra er hægt að gera að lög- um. Ekkert í starfi þessara vél- stjóra er svo vandunnið eða sérstætt, að það réttlæti að þeir veiki samtök sjómanna með því að kljúfa sig út úr sjómanna- félögum til þess að stofna vél- stjórafélög, sem af sumum fé- lagsmönnum sínum eru skoðuð félög fyrirmanna innan stéttar- innar. Mjög hættulegt er það, ef þessi vélstjóra- og skipstjóra og stýrimannafélög leggja fram kröfur, sem að einhverju leyti ganga á hlut hinna skipverj- anna, kröfur annaðhvort um bætt kjör eða minnkaða vinnu, beint eða óbeint á kostnað hinna skipverjanna, en á slíku getur verið hin mesta hætta, þegar starfsgreinarnar eru ekki allar í sama félagi og ræða ekki mál- efni sín sameiginlega. í kaupstöðum og stærri kaup túnum er efalaust hagkvæmast að allt landverkafólk sé í einu félagi, verkalýðsfélagi. Endanlega þarf að ákveða hlutfallið á miili kaups karla og kvenna. Sú. ákvörðun getur verið sársaukalaus frá beggja hálfu, þar sem ekki á að bæta öðru kynjnu upp á kostnað hins, heldur verða atvinnuvegirnir, sem þiggja vinnu fólksins, að greiða það, sem ávinnst við samræminguna, sem verður að gerast þannig, að það kynið, sem misrétti hefur verið beitt, fái kiör sín bætt hinu að kostn- aðarlausu. Á Akranesi eru bifreiðastjór- ar, sjómenn, verkamenn og verkakonur í einu félagi, verka- lýðsfélagi, og á ísafirði er allt ur inni- og útivinnu, í verka- landverkafólkið, bæði sem vinn lýðsfélaginu. Félög þessi starfa í deildum. Víðar um landið er þessi skipan höfð, og gefst all- staðar vel. Þar sem verkafólkið er allt í einu félagi, gengur rekstur verkalýðsmálanna betur held- ur en þar, sem hin mörgu smá- félög staría. Pólitískar illdeilur þrífast miklu verr í stórum íé- þeim yfir 1100 krónur með því að heykjast á að segja upp samningunum strax síðastliðið sumar. Því að einnig 1100 kr. Ieru „drjúg tekjuibót fyrir hverja verkamannafjörskyldu,“ svo að orð Þjóðviljans séu við höfð. lögum, en þær eru hættulegasta illgresið sem hægt er að rækta í verkalýðshreyfingunni. Á Akureyri voru um áramót- in 1942—43 7 sambandsfélög sjómanna, verkamanna og verkakvenna. Samanlögð fé- lagatala þeirra var um 700. Þar að auki var svo eitt verkamanna félag, sem stóð fyrir utan alls- herjarsamtökin. Það er opin- bert leyndarmál, að í mörgum þessara félaga er nokkur hluti félagsmanna ekki verkamenn eða konur og hafa aldrei verið það. Sá hluti félagsins eru því hreinir styrktarfélagar, sem hafa starfað í félögunum í mis- jafnlega hollum tilgangi. Ekki verður sagt, að verka- lýðshreyfingin á Akureyri hafi verið því skeleggari í barátt- unni fyrir sameiningu alþýðu stéttanna og bættum kjörum fólksins, sem verkalýðsfélögin þar eru fleiri heldur en í öðr- um kaupstöðum landsins. Sú tilraun til sameiningar verkalýðsins á Akureyri, sem gerð var af hálfu stjórnar Al- þýðuisambandsins á síðasta vetri fór að miklu leyti út um þúfur. Sameininguna hefði átt að fram kvæma á þann hátt, að öll fé lögin 8 að tölu hefðu runnið í eitt. Að það var ekki gert, má að mestu leyti skrifa á synda- lista þeirra sundrungarmanna á Akureyri úr öllúm flokkum. Til gamans má geta þess, að í Sjómannafélagi Aikureyrar voru um áðurgreind áramót 83 BLÖÐIN hafa undanfarið verið að ræða eríiðleika vetrarferðanna milli Reykjavík ur og Suðurlandsundirlendis- ins og þar af leiðandi mjólkur- skort í höfuðstaðnum; og það er deilt um það, hvort haldið skuli áfram að leggja Krísuvík- urveginn eða ráðizt í vegabæt- ur á Hellisheiði með vafasöm- um árangri. í blaðinu „Bónd- inn“ minnist Bjarni Bjarnason á Laugarvatni á þetta mal í gær og segir þar eftirfarandi ferðasögu í mjólkurbíl frá Sel- fossi til Reykjavíkur 18. janúar síðastliðinn: „Bifreiðin var 3% t. vörubif- reið, vel búin að olíu og benzíni og hlaðin nýmjólk........ Kl. 11 Vz var lagt af stað frá Sel- fossi. Ferðin gekk vel vestur á miðja Hellisheiði. Eftir hádegi skall á ofsaveður með samfelldri hríð. Nú hefst baráttan fyrir al- vöru. Bifreiðar mætast í þröngum tröðunum og sumar kæfa á sér. Fram hjá var ekki hægt að komast. Tólf bifreiðir voru nú með öllu hindraðar og dautt á tveimur þeim fremstu. IJá kom áætlunarbifreið frá Páli Guðjónssyni, hún var á austurleið. Varð nú löng bið. Loks kom blessuð taeltisýtan. Virtist hún dásamlegt tæki. Tveir menn voru í henni, annar í meðallagi að vexti, vel klæddur og vetrarlega, hinn jötunn að vexti, í sumarklæð- um. Það var eins og hann yrði ekki illviðrisins var. í stuttu máli — þeir snéru fólksbifreiðinni við og drógu „dauðu“ bílana í áttina að Skíðaskálanum. Losnaði þá um alla „trássuna", og seig hún af stað. Brátt festist herbifreið fram- arlega í lestinni, allt stöðvaðist á ný og enginn möguleiki annar en bíða eftir víkingnum með beltis- bíhnn. Klukkustund leið, og enn löng stund. Loksins kom bjarg- vætturin, og allt drattaðist af Augtýslngar, sem birtast «iga í Alþýðublaðinu, < verða að vera komnar til Auglýs- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 kvöldi. félagar, en í Vélstjórafélagi Ak ureyrar 63 félagar, eða 1 vél- stjóri á liðlega 1,3 sjómenn aðra en yfirmenn, og í Verkalýðsfé- lagi Akureyrar voru 132 „verka menn“, en í bílstjórafélaginu 133 „bílstjórar". Vart verður komizt hjá því að undrast þann útveg, sem þarfnast næstum jafnmarga vél stjóra og .annarra sjómanna, og er ekki atvinnulífið í þeim. verkamannabæ eitthvað hjákát- legt, þar sem annar hver verka- maður þarí að vera bílstjóri, én af áðurgreindum tölum félags- manna í verkamannafélögunum á staðnum mætti ætlá, að þann- ig væri háttað útvegi og at- vinnu Akureyrarþæjar. Á Eskifirði eru 2 sambandsfé- lög með samaniagðri félagatölu 56; annað er verkamannafélag Frh. á 6. síðu. stað aftui’. Enn komu margir örð- ugleikar, svipaðir þeim fyrri. Kl. 5 komum við í Skíðaskál- ann, en við vorum síðastir í lest- inni. Allir settust að í húsaskjól- inu, innlendir menn og erlendir. Fléstar bifreiðarnar voru eitthvað- brotnar eða vélarnar blautar. Bif- reiðastæðið var þéttskipað. Bif- reiðastjórinn minn, Jón Guðmunds: son frá K. Á. var sá fyrsti, sem. þaut af stað eftir drykklanga dvöl' í hlýjum Skíðaskálanum. Svo mun. það oft vera, að bifreiðastjóri frá K. Á. sýni mestan dugnað og beri hita og þunga þess að brjótast. gegnum ófærðina, en aðrir bíða. eftir því, hvernig honum reiði af, Kl. um 9.00, eftir fjórar stundir,, ókum vio fram hjá 1 Kolviðarhóli, leiðin er um 2% km. Aðaltöfin var vegna bifreiðar frá Rafmagns- veitu Reykjavíkur, sem stóð brotirt í miðri brautinni. — „Sérðu ljós í Svinahrauni?"" spurði Jón. „Nei, ekkert Ijós,“ svaraði ég. —- — Nóttin og myrkrið var skoll- ið á, blindhríð og ekkert Ijós £ Svínahrauni. Án þess að hika ók Jón fram hjá Hólnum. Þótt Svínahraun ógnaði og eng- inn virtist vera þar á ferð, varð> yfirsterkust aðdáun mín á trú- mennsku og dugnaöi Jóns bif- reiðarstjóra. Var nokkuð meiri á- stæða fyrir hann að halda áfram en aðra menn? . Vissulega átti hann það á hættu að festast í snjóskafli í svartnætt- ishríð í óbyggðum. — Jú, hann. vissi, að bæjarfólkið sárvantaði nýmjólk. Allt blessaðist. Eftir ná- kvæmlega 12 stunda ferðalag milli Selfoss og Reykjavíkur steig ég út úr bílnum á snjólausar götur Reykjavíkur. Þessi atburður snert- ir aðeins eina bifreið í einn dag. Slíkir atburðir gerast í tugatali daglega í vetrarferðum á Hellis- Framhaid á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.