Alþýðublaðið - 27.02.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1944, Blaðsíða 3
Stmnudagur 27. febrúar 1944. ALPYÐUBLAOIÐ 3 Menningarba rátfa Norðmanna. 'EGAÍR saga iþessarar styrj aJdar verður skráð mun einn kafli hennar f jalla um flótt'amannastjórnir hinna kúguðu landa, sem aðsetur hafa í London, og að kaflinn verður ef til vill einna eftir- tektarverðastur. f>að má með sanni segja, að London hafi verið elheimsborg undanfar- in f jögur ár. Þaðan er málefn um Belga, Hollendinga, stríð- andi Frakka, Norðmanna og fleiri þjóða stjórnað eftir því, sem unnt er. Flóttamanna- stjórnirnar hafa orðið að skipulegja margháttaða starf- semi, koma á fót skólum fyrir landflótta æskumenn, gefa út 'blöð og ibækur, auk hinna venjulega starfa og hernaðar- undirbúnings. IÞEJDR, sem kunnugastir þykja í þessum málum fullyrða, að 'Norðmönnum hafi tekizt að skipuleggja starfsemi sína á mjög iskynsamlegan hátt. Frá London er hinum mikla skipa ■ flota Norðmanna stjórnað, en brezkir áhrifmenn hafa látið svo um mælt, að bandamönn- um sé meira gagn í honum en milljón manna her. En ekki er síður athyglisvert, hvernig Norðmönnum hefir tekizt að viðhalda menningar lífi sínu í útlegðinni, enda þótt skilyrði sé að ýmsu leyti hin erfiðustu. Hins vegar hef- ir samvinna Breta og Norð- manna verið með ágætum og hefir það létt mikið undir í menningarstarfi Norðmanna. ÝMSiIR kunnustu fræði- og vís- indamenn Norðmanna kom- ust undan frá Noregi og hafa idvalið í Bretlandi um nokk- urt skeið. Meðal þeirra er dr. Jacob S. Worm-iMúller, sem kunnur er hér á iandi fyrir snjalla fyrirlestra ekki alls fyrir löngu.Prófessor Worm- Múller hefir mjög orðið fyrir , barðinu á hinum nazistísku menningarfjendum, svo sem við var að búast, enda er naz- istum vel ljóst, að skæðasta vopnið gegn þeim er frjáls hugsun og snjöll fræði- mennska. Enda hafa nazistar unnið markvíst að því, að clrepa í dróma menningarvið leitni þeirra þjóða, sem þeir hafa undirokað; er skemmst að minnast aðfara þeirra við háskólann í Osló, þegar mörg hundruð stúdentar voru hand teknir og fluttir til fangabúða (Himmlers hingað og þangað í Þýzkalandi og Elsass. GLÖGGT dæmi um menningar- starfsemi Norðmanna í Bret- láhdi er tímaritið „The Norse man“, sem kemur út í London undir ritstjórn prói'. Worm- Múllers. Það er læsilegt rit, sem f jallar um bókmennt ir og stjórnmál, enda nýtur það mikilla vinsælda í Bret- ladi. Nýlega ibarst hingað til lands fyrsta hefti annars ár- igangs og er þar mikinn fróð- leik að finna og fjölmargar afbragðs góðar greinar eftir norska fræðimenn, svo og Árás á Þýzkaland í vændum. Mynd þessi sýnir brezkar sprengjuflugvélar á flugvelli „einhvers staðar í Bretlandi“, áður en þær hefja sig til flugs til árása á Þýzkaland. Svo sem fréttir hafa borið með sér að und- anförnu, hafa loftárásir bandamanna á iðnaðarborgir Þýzkalands farið mjög í vöxt undan- gengna mánuði og líður vart sá dagur, að ekki berist fregnir um skæðar loftárásir á ein- hverja þýzka borg og að þúsundum smálesta af sprengjum hafi verið varjað á skotmörk í Þýzkalandi. Fri@®ri£mieitasiir Fifiitraa: SænsSsi Mai birfir v@pna Efifi frétt þess er enn óstaðfest» ISÆNSKUM fregnum segir nokkuð nánar um viðræður Finna og Rússa um væntanlega friðarskilmála. Segir þar, að Rússar hafi ekki krafizt meiri lands en þeir únnu af Finnum árið 1940, en hins vegar hafa þeir krafizt þess, að þýzki herinn í Finnlandi verði kyrrsettur og bjóðast þeir til þess að aðstoða Finna í baráttunni við Þjóðverja, ef hersveitir Dietls hershöfðingja kjósa þann kostinn að berjast til þrautar. Það er blaðið „Dagens Nyheter“, sem borið er fyrir frétt- um þessum, sem ekki eru opinberar, en sem komið er. Segir ennfremur, að Rússar hafi tekið fram, að þeir vilji engin afskipti hafa af innanlandsmálum Finna og að Finnum sé í sjálfsvald sett, hvort þeir þiggi aðstoð Rússa til þess að af- vopna hinn þýzka her. Þá munu Rússar einnig hafa lofað því að hverfa á brott úr Finnlandi þegar að ófriðnum loknum, ef Finnar æskja samvinnu þeirra til þess að ráða niðurlögum hersveita Dietls. 1 London hafa fregnir þessar vakið mikla athygli og telja menn þar, að skilmálar Rússa séu sanngjarnir, eftir at- vikum. Sumir fregnritara telja, að greinilegt sé, að Bretar og Bandaríkjamenn hafi haft sín áhrif í sambandi við þessi mál og þess vegna séu kröfum Riissa stillt í hóf. Bíða menn með mikilli óþreyju þess, sem koma skal í samningaumleitun- um, en ákvarðanir um þær munu verða teknar næstu daga, svo sem fyrr getur. Rússar faka Porkhov fyrir aysfars Pskov. enn lO ÚSSAR hafa mikilvægan sigur. náð unnið Hafa þeir náð á sitt vald borginni Porkhov, 70—80 km. austur af Pskov. Á einni viku hafa Rúss- ar sótt fram um 40 km., þrátt fyrir hin erfiðustu skilyrði. Er fall Pskov talið yfirvofandi, og hefir Þjóðverjum mistekizt | með öllu að stemma stigu við * framsókn Rússa. Sunnar á víg- stöðvunum hefir Rússum enn orðið vel ágengt í sókninni frá Rogachev og nálgast Bobruisk. í fréttum frá Moskva segir að barizt sé um Vitebsk, norðvest- ur af Smolensk Engar breyfingar á af- sföðu herjanna á Ífalíu. E NN er hlé á. bardögum á Ítalíu, en talið er, að skammt muni að bíða mikilla átaka. Við Anzio hefir komið til nokkurra átaka og hefir öllum árásartilraunum Þjóðverja ver- ið hrundið við mikið manntjón í liði þeirra. Hafa Þjóðverjar haldið uppi mikilli stórskota- hríð við Anzio og bandamenn svarað í sömu mynt, en engar verulegar breytingar hafa orðið á afstöðu herjanna. Á vígstöðvum fimmta hers- ins eru veðurskilyrði óhagstæð. Þar hafa franskar hersveitir hrundið árásum Þjóðverja. í fyrradag fóru bandamenn í 800 flugleiðangra. Meðal annars réðust steypiflugvélar á tvær birgðastöðvar Þjóðverja við Cassino, sem stórar sprengju- flugvélar fóru til árása á flug- völl í Suður-Austurríki. Einnig var ráðizt á skipakost Þjóð- verja undan ströndum Júgó- Bandamenn afhafnasamir á Kyrrahafi. O ANDARÍKJAMENN haf a enn hleypt af stokkunum nýju flugvélaskipi. Nefnist það „Bennington" og er 27 þúsund smálestir að stærð. Fyrir örfáum dögiun var öðru flugvélaskipi hleypt af stokkunum. Var það af sömu stærð og heitir „Shangri La.“ iSkip þessi munu hafa um 80 flugvélar innanborðs. Hafa Bandaríkjamenn nú smíðað 84 flugvélaskip samtals. Mun engin þjóð í heimi eiga jafnmörg flug vélaskip og Bandaríkjamenn. Breíar gera ívær stórárásir á Augsburg og varpa niður 1700 srnál. sprengna. Á8ur höfðu Bassdsríkjamsnn ráðiz! á Regensburg eg Sfutfgarf. ýmsa snjöllustu rithöfunda Breta og annarra banda- manna Norðmanna. FRÓFESiSOR Worm-Múller var áður ritstjóri hins kunna tímarits ,,Samtiden“, sem þótti einna læsilegast allra tímarita á Norðurlöndum. Það tímarit "flutti óvenju skeleggar greinar um þjóð- félags- og menningarmál og var glæsilegur fulltrúi frjálsrar hugsunar á Norður- löndum. Tímaitið „The Norse man“ er nokkurs konar arf- taki „Samtiden“, enda þótt það sé gefið út með nokkrum öðrum 'hætti og undir breytt- um1 kringumstæðum, en handbragðið er hið sama, skýr og hleypidómalaus frá- sögn um menn og málefni, glæsilegur stíll og frágangur MEÐAL þeirra, sem rita í þetta hefti. tímaritsins er prófessor A. H. Winsnes og fjallar grein hans um háskólann í Oslo. Greinin er fróðleg, eins og vænta mátti, og er þar rakin saga þessarar æðstu menntastofnunar Norðmanna með tilliti til hinna síðustu og verstu tíðinda. Höfundur bendir á, að það sé engin til- viljun, að háskólinn sé stofn- aður um líkt leyti og Norð- menn fengu stjórnarskrána 1814, en háskólinn vgr stofn- aður þrem árum áður. Það var þjóðernisvakning lands- manna, sem var driffjöðurin í hvorttveggja. Þar hafa starf að ýmsir mætustu menn Nor- Framhald á 6. síðu. B orrustuflugvélar. Þar REZKAR flugsveitir hafa enn gert harða hríð að skot- mörkum í Þýzkalandi. í fyrrinótt réðust mjög öflugar flugsveitir á Augsburg í Suður-Þýzkalandi og vörpuðu niður um 1700 smálestum sprengna ýmissa tegunda. Áður höfðu amerískar flugvélar ráðizt á borgina í björtu og' valdið veru- legum spjöllum. Bretar gerðu tvær árásir á bogina og er tal- ið, að tjón hafi orðið mjög mikið. Könnunarflugmenn hafa skýrt svo frá, að glöggt hefði mátt sjá, að tjón hafi orðið mik- ið, enda var skyggni gott og auðvelt að sjá staði þá, sem á- kveðið hafði verið að ráðast á. Þá var og ráðizt á ýmsa staði í Suðvestur-Þýzkalandi, Hollandi og Belgíu. Voru það eink- um Mosquito-flugvélar, sem þar voru að verki. í Augsburg eru verksmiðjur, sem framleiða hinar frægu Messerschmitt-flugvélar og ýmsa varahluti til flugvéla og kafbáta. Samtímis árásum þess- um þessum var og ráðizt á staði við Ermarsund og dufl voru lögð á siglingaleiðir Þjóðverja. 24 brezkar flugvélar komu ekki aftur úr árásum þessum. Var þetta sjötti dagurinn í röð, sem Þýzkaland verður hart úti í lofárásum. í fyrradag réðust amerískar flugvélar í björtu á borgirnar Regensburg og Stuttgart, svo og flugvéla- smiðjur í grennd við Núrnberg. Kom til ákafra átaka í lofti og voru ^skotnar niður um 140 þýzkar af voru 93 flugvélar skotnar niður af amerískum flugvélum, sem komu frá bækistöðvum á Ítalíu, en flugvélar frá bæki- stöðvum í Bretlandi grönduðu mörgum flugvélum í snörpum bardögum. Bandaríkjamenn urðu einnig fyrir verulegu tjóni og misstu 68 sprengjuflugvélar og 8 orrustuflugvélar. Þjóðverj ar hafa orðið fyrir gífurlegu tjóni síðan á sunnudag. Hafa bandamenn skotið niður yfir 600 flugvélar á tæpri viku, og er það meira tjón en dæmi eru til fram að þessu. Engar þýzkar flugvélar komu til árása á Bretland í fyrrinótt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.