Alþýðublaðið - 27.02.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.02.1944, Blaðsíða 2
 Sunnudagur 27. febrúar 1944. Alþingisályktun . . (ályktunin orðrétt) Lýðveldisstlórnarskárin í neóri delM: . i jör forsetans samþykkt Mngkjðr fyrsta forsetans til eins árs var pé einnig sampjrkkt. Tilíagan tim að íaka 17. júni út úr stjórnarskrárfrumvarpinu var sampykkt með 21 atkvæði gegn 9. Þjóðaratkvæðagreiðsian. 1944. já nei Stjskr. samþ. á alþingi 1944 já nei Þannig eiga atkvæðaseðlarnir að líta út við þjóðaratkvæða greiðsluna, sem fram fer 20.—23. maí í vor. Sá fyrri verður not- aður við atkvæðagreiðsluna um niðurfelling dansk-íslenzka sam- bandslagasamningsins frá 1918, en hinn síðari við atkvæðagreiðsl- una um lýðveldisstjórnarskráua. Athyglisverðar tiBlögur: Stofnun sexfán byggðahverfa í frjósömusfu sveifum landsins. —------»----— Gert ®r ráö fyrir,'a® par veröi hægt a® stofna fjrjú hundru® og fimmtán nýhýii. -----------------.....—.- Tillögur BúnaSarfél. til milliþBnganefncSar. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS hefir nýiega samið álits- gerð um myndun 16 byggðahverfa í sveitum Iands- ins. Hefir Búnaðarfélagið sent álitsgerð sína til milliþing- nefndar þeirrar, sem alþingi kaus í fyrra til að gera áætlun um verklegar framkvæmdir eftir stríðið. Þeir Steingrímur Steinþórsson og Páhni Einarsson hafa unn- ið að samningu álitsgerðarinnar af hálfu Búnaðarfélagsins. Álitgerð Búnaðarfélagsins er í fjórum þáttum: I fyrsta lagi fiallar hún um stofnun by^^ðahverfa. Eru gerð ar tillögur um stofnun 16 byggðahverfa víðsvegar um landið. í öðru lagi um stóraukna rækt”v' við sex kauptún lands- ins. í hriðja lagi um stofnun byggðahverfa á ja' r'ð- um. í fjórða lagi um skiptingu ýmissa stærri ríkisjarða í tvö eða fleiri býli. Á beim svæðum, þar sem gert er ráð fyrir byggðarhverf- unum, eru nú 120 b”1: Þeim er ætlað að haldast, en gert er ráð fyrir að 315 ný býli bætist við og yrðu þá alls 435 býli á þessum svæðum. Auk þess er gert ráð fyrir, að í hveriu byggðahverfi geti orðið nokkur smábýli fyrir þá, sem jafnfrarit stunduðu aðra atvinnu en land- búnað t. d. bílstjórar og smiðr. Gera mætti ráð fyrir bví að ýmiss iðnaður rísi upp í þessum hverfum. Ætlazt er til að stærstu byggðahverfin verði í Holí;u % Leirár- og Melasveitum. T /rfa- lækjarhreppi, Reykjahverfi og Ölfushreppi. Hin hverfin eru fyrirhuguð í Skilmannahreppj, Ándakílshreppi, Álftaneshreppi, Staðarsveit, Miðdalahreppi, Saurbæjarhreppi, Seiluhreppi. Ljósavetnshreppi, Valla- og Eyðahreppum og Nesjahreppi. í álitsgerðinni eru og gerðar tillögur um stóraukna ræktun við sex kauptún, Akranes, Skagáströnd, Hofsós, H isavík, Þórshöfn og Höfn í Hornafirði. Fólksfjöldi þessara kauptúna er nú 4034 manns, en gert er ráð fyrir, að hin aukna ræktun geti fullnægt þörfum 10 500 manns, sem eklri er fjarstætt að ætla að geti búið þar, ef önnnur atvinnuskilyrði eru auk in á hliðstæðan hátt Þá er yfirlit um nokkrar op- inberar jarðeignir víða urn land, þar sem gera má ráð fyrir fjölgun býla, þótt stærri byggða hverfi geti ekki risið þar upp. En vitanlega verður að halda á- fram að fjölga býlum með fleira móti en byggðahverfum einum, þar sem heppileg skilyrði eru fyrir hendi. Hér er um stór rrerkilégt mál að ræða sesn vonandi verður sá gaumuv g”íinn sn .n það á skilið. Háskólafyrirlestur. í dag flytur próf. Jón Steffen- sen fyrirlestur í hátíðasal háskól- ans er hann nefnir: „Uppruni ís- lendinga“. Fyrirlesturinn hefst kl. 2 e. h. og er öllum heimill að- gangur. A LLAR breytingartiilögur stjórnarskrárnefndanna við lýðveldisstjórnarskrárfrumvarpið voru samþykktar að aflokinni 2. umræðu í neðri deild í gær. Þjóðkjör forsetans var samþykkt með 28 atkvæðum gegn 1. Tillagan um að taka 17. júní út úr stjórnarskrárfrum- varpinu var samþykkt að viðhöfðu nafnakalli með 21 at- kvæði gegn 9. Það var síðari hluti 2. um- * ræðu um lýðveldisstjórnar- skrána, sem fram fór í neðri deild í gær. var henni lokið kl. 3 og því næst gengið til at- kvæða um breytingartillögur stjórnarskrárnefndanna og þær samþvkktar. Breytingartilla^an um, , að forsetinn skuli vera þjóðkjör- inn, var samþykkt með 28 at- kvæðum gegn 1 (Jakobs Möll- ers). Þó var einnig samþykkt breytingartillagan um það, að fyrsti forsetinn skyldi kjörinn af alþingi til eins árs. Nafnakall var haft ”m breyt- incartillöguna um að taka 17. jnúí út úr frumvarpinu sem gildistökudag lýðveldisstj órnar- skrárinnar og sögðu 21 já, en 9 nei. 3 voru fjaryerandi. Já sögðu: Ásgeir Ásgeirss^n, Barði Guðmundsson, Bjarm Ás- geirsson, Emil Jónsson, Ey- steinn Jónsson, Finnur Jónsson, Garðar Þorsteinsson, Gísli Sveinsson, Gunnar Thoroddsen. Jakob Möller, Jóhann Þ. Jó- sefsson, Jón Pálmason, Jón Sigurðsson, Jörundur Brynj- ólfsson, Ólafur Thors, Páll Zóphóníasson, Páil Þorsteins- son, SiPurður Bjarnason, Sig- urður E. Hlíðar, Skúli Guð- mundsson og Stefán Jóh. Stef- ánsson. Nei sögðu: Áki Jakobsson, Einar Olgeirsson, Pétur Otte- sen, Sigfús Sigurhjartarson, Sidurður Guðnason, Sipurð’m Kristjánsson, Sigurður Thor- oddsen, Sigurður Þórðarson og Þóroddur Guðmundsson. Fjarverandi voru: Gísli Guð- mundsson, Helgi Jónasson, Ing- ólfur Jónsson, Lúðvík Jóseís- son og Sveinbjörn Högnason. Því næst var stjórnarskrár- frumvarpinu, þanni<T brevttu, vísað til 3. umræðu með 30 samhljóða atkvæðum. Frumvarpinu um þjólfaraf- kvæiagreiósluna vísað fif 2. umræóu. RUMVARPIÐ um iilhögun þjóðar^tkvæðagreislunnar um niðurfellingu sambandslaga- sáttmálans var tekið til 1. um- ræðu í efri deild í gær. Var veitt afbrigði til þess, að málið mætti koma fyrir þá. Bjarni Benediktsson fylgdi frumvarpinu úr hlaði. Hann kvað ekki ástæða til að f joiyrða um efni frumvarpsins. Væri mið að eftir lögum um alþingiskosn- ingar með nokkrum breytingum. Helztar væri þessar: Gert væri ráð fyrir því að kosning mætti standa yfir allt að íjóra daga. og heimakosning yrði leyfð þeim, sem vegna ellihrömunar, sjúk- leika eða annarra óumfiýjan- legra orsaka væri ’meinað að komast á kjörstað. Aðrir tóku ekki til roáis og var frumvarpinu að svo búnu vísað til 2. umræðu. 3. FRUMVARPIÐ um réttindi danskra ríkisborgara á ís- landi var tekið til 2. umræðu í neðri deild í gær. Enginn þingmaður kvaddi sér hljóðs og var málinu vísað um- ræðulaust til 3. umræðu með samhljóða atkvæðum. ^.dalfiaaielrar SísarfsiaaaBiBÍjafélags itvíkrap % lilll. t félagimi eru nú 83 prósent af starfs* monnutn Reýkjavskurbæjar. YRIR nokkrum dögum hélt Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar aðalfund sinn, en það er nú fjölmenn- asta félagið í Bandalagi starfs manna ríkis og bæjar og telur 455 meðlimi. Jafnframt er það með fjölmennustu stétt- arfélögum landsins. í þessu félagi eru nú 83% af öllum föstum starfsmönnum bæj arins. Á síðastliðnu ári fjölgaði mjög mikið í félaginu, eða um 120 menn. Varð aðalfjölgunin vegna þess að þá voru verka- Frh. á 7. síðu. Aiarfcostir Framsóknar við íhaldið í bæjar- sljórn Siglufjarðar. 5 manna síldarverksmiðjusfjórn í stað 3 — og bæjársfjóra bolað úr stjórninni. Frá fréttaritara Alþýðu- blaðsins, Siglufirði í gær A BÆJARSTJÓRNAR- ^ FUNDI, sem haldinn var nýlega hér á Siglufirði var kosin stjórn Síldarverk- smiðjunnar „Rauðku.“ Stjórnina skipa nú fimm menn í stað þriggja áður. Þeir: Erlendur Þorsteinsson, Gunnar Jóhannsson, Guðmundur Hann- esson, Aage Schiöth og Sveinn Þorsteinsson. Eins og kunnugt er, og ég hef áður skýrt frá, ríkir mjög mikið ósamkomulag milli meirihlut- ans í bæjarstjórninni, en hann er myndaður af sjálfstæðis- mönnum og framsóknarmönn- um. Þegar ósamkomulagið var sem mest í desembermánuði, var það fvrsta krafa *■* -rv-> armanna á hendur sjálfstæðis- mönnum, að framsóknarmenn fengju ítök í stjórn síldarverk- smiðjunnar, en áður höfðu þeir engan mann í henni ls'’tt'' hafa framsóknarmenn nú fengið fram, og þess vegna hefur ver- ið fjölgað í stjórninni úr þrem- ur í fimm. Vekur bað og eigi litla athyeli, að bæjarstjóra, sem er siálfstæðismaður, hefur verið bolað úr stjórninni. Til þess að reyna að halda samstarfi Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins gang- andi, eru nú starfandi þrjú sam- starfsráð. Fyrst kemur 15 manna pólitískt varnarráð, þá er 8 manna framkvæmdaráð, og loks 3 manna neyðarráð! Sagt er að kröfur framsókn- armanna á hendur sjálfstæðis- mönnum séu mjög margar, og harðar, og mun það koma skýr- ar í ljós innan skamms., hvaða afarkostum Siálfstæðisflokkur- inn verð"r að hlíta til þess að fá að hanga við völd í bæjar- stjórninni. Viss. 3S kr. komu inn fyrir a P JÁRSÖFNUN Rauða kross- ins á öskudaginn tókst á- gætlcga. Merkjasalan í Reykja- vík nam um 38 þús. krónum Auk þess hafa borizt og berast enn álitlegar peningagjafir frá ýmsum velunnurum Rauða krossins, bæði til félagsins sjálfs og einnig tímaritsins Heilbrigt líf. Ennþá hefir eigi fréttst ná- kvæmlega um merkjasölu út um land. En yfirleitt virðist hún hafa verið óvenju góð. Stjórn Rauða kross íslands hef ir beðið blaðið að bera beztu þakkir öllum vinum og stuðn- ingsmönnum félagsins, sem styrlctu það þennan dag, á einn eða annan hátt. Kvenfélag Alþýðnflokksins heldur aðalfund, annað kvöld kl.. 8.30 í fundarsal Alþýðubrauð- gerðarinnar. Skorað er á félags- konur að fjölsækja fundinn. Hin sérstæða minningarsýning á listasafni Markúsar ívarssonar í Listamanna- skálanum er opin daglega frá kl. 10—10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.