Alþýðublaðið - 08.03.1944, Side 2

Alþýðublaðið - 08.03.1944, Side 2
Ci •*»* -*«'% « *** ifv? $» iMiðvikmlagur 8. niarzr 1M4.- Stjórnarskráin: Tvær breyiingartil- lögur komnar (ram í neðri deild. P* RAM hafa verið bomar í neðri deild tvær breyting- artillögur við hina umdeildu grein stjómarskrárfrumvarps- ins — 26. grein. Er önnur þeirra frá forsætisráðherra en hin frá Jjeim Jóni Pálmasyni og Jóhanni Jósefssyni. Breytingartillaga forsætisráð herra er samhljóða þeirri, sem hann flutti í neðri deild á dög- unum og deildin samþykkti þá, þ. e. að lagafrumvarp, sem forseti synjar um staðfestingu, skuli ekki öðlast gildi fyrr en það hafi verið samþykkt við þjóðaratkvæðagreiðslu. Breyt- ingartiilaga þeirra Jóns og Jó- hanns er svo hljóðandi: „Nú synjar forseti lagafrum- varpi staðfestingar, og skal það þá svo fljótt sem unnt er borið á ný undir sameinað Alþingi. Ef það er þá samþykkt með % atkvæða allra þingmanna, og séu viðstaddir meira en helm- ingur þingmanna úr hvorri þingdeild, þá öðlast frumvarpið gildi sem lög. Náist ekki til- skilin atkvæðatala með frum- varpinu, er það fallið.“ HappdrættiS. Sala happdrættismiða hefur gengið miklu örar í ár heldur en undanfarin ár, og eru horfur á í>ví, að allt verði uppselt, áður en dregið verður á föstudaginn kem- ur. Menn ættu því að hraða sér að kaupa miða, áður en það verð- ur um seinan. Skýrslaaa um Pormóðsslysið var vlllandi: Dómsmálaráðherra lofar að birfa skýrslu sjódóms alla, — ef sjódómurinn og atvinnu- málaráðheirrann vilja leyfa það! Atvisnramál^ráðSaerra §agiis ÞaH hefir aldrei staðlð á leyfi miIsmiI jD YRIRSPURN Finns Jónssonar og Eysteins Jónssonar varðandi skýrslu sjódómsins um rannsókn Þormóðsslys- ins og útdrátt dómsmálaráðherra úr henni var borin upp og rædd í neðri deild alþingis í gær og hafði Finnur Jónsson orð fyrir fyrirspyrjendunum. Dómsmálaráðherra varð mjög svarafátt, en lofaði hins vegar að birta skýrslu sjódóms um rannsóknina í heild, ef sjódómur og atvinnumálaráðherra leyfðu. Varð þetta svar til þess, að atvinnumálaráðherra kvaddi sér hljóðs og lýsti yfir, að það hefði aldrei staðið á sínu leyfi til þess. Ræðá Fímsís Jóms- sotiísr. Finnur Jónsson kvað sjódóm- in hafa rækt starf sitt af mikilli elju. Hefði rannsókn hans ver- ið lokið snemma í ágústmán- uði, og hefði hann þá gert skýrslu um niðurstöður rann- sóknarinnar. Skýrsla þessi hefði síðan legið í stjórnarráðinu til 19. febr. síðastliðinn, er blöð- unum var send skýrsla um þetta hörmulega slys. Margir hafa litið svo á, sagði Finnur, að þessi skýrsla, sem birt var í blöðunum, væri skýrsla sjó- Togarim Minnar ósjálf hjarga á leið tii Eni En „ÓIi Garðaw skipstjóri Jón Stefáns- son bjargaði skipinu til hafnar. TOGARINN „Óli Garða“, | eign Hrafna Flóka í Hafn- arfirði, skipstjóri Jón Stefáns- j son, bjargaði togaranum „Þor- finni“, er hann var staddur um 180 mílur út af Hebridseyjum og köm honum til hafnar í Eng- landi, en leiðin var um 400 míl- «r og hafði „Óli Garða“. „Þor- finn“ í eftirdragi í þrjá sólar- hringa. Alþýðublaðið spurði Jón Ste- fánsson skipstjóra í gær um þessa björgun og sagði hann meðal annars: „Við fylgdumst að út. Er við vorum um 180 sjómílur út af Hebrideseyjum bilaði „Þorfinn- ur allt í einu. Hafði eldhólfið undir kattlinum sigið og varð skipið ósjálfbjarga. Veður var mjög slæmt, er Þorfinnur bilaði •eða um 8 vindstig, en okkur tókst þó að koma vírum á hann. Veður var enn slæmt í heilan sólarhring, en síðan batnaði veðr ið. Höfðum við skipið í eftirdragi í þrjá sólarhringa, en komum því svo í höfn í Englandi og höfð um við þá farið með skipið um 400 mílna leið. Þetta er ein sönnunin enn um það hversu gott það er að tog- ararnir hafi samflot“ sagði skip stjórinn að lokum. — Árið 1940 þjargaði Óli Garða áhöfn af brezkum flugbát og fékk skips ihöfnin viðurkenningu frá fcrezku stjórninni fyrir þá björg- un. Jón Stefánsson skipstjóri. Sigsrgeir bisknp far- íbb Irá Hsnada. U TANRÍKISRÁÐHERRA hefur borizt svo hljóðandi símskeyti frá ræðismanni ís- lands í Winnipeg: „Sigurgeir Sigurðsson biskup fór frá Kanada í dag. Fyrir hönd íslendinga í Kanada leyfi ég mér að færa ríkisstjóra, yð- ur og ríkisstjórninni allri, bakk- ir fyrir að hafa sent hingað svo virðulegan fulltrúa. Hann hefur hrifið hjörtu okkar allra og treyst vináttuböndin örugg- lega.“ dómsins sjálfs. Ég fékk sann- anir fyrir því, að svo er ekki, heldur væri hún búin til í stjórnarráðinu, og sneri ég mér til sjódómsins sjálfs. Átti ég fyrst, sem alþingismaður, tal við Árna Tryggvason borgar- dómara. UmmæM démenda i s|ódómnum. Finnur Jónsson kvaðst hafa lagt tvær spurningar fyrir Árna Tryggvason. Sú fyrri var á þessa leið: Er skýrsla sú um Þormóðs- slysið, sem birt hefir verið í dag blöðunum, skýrsla sjódómsins sjálfs? Árni Tryggvason svaraði: „Það er hluti úr henni og sums staðar vikið við.“ 1 öðru lagi spurði Finnur: Teljið þér, að öll aðalatriði úr skýrslu sjódómsins hafi komið fram í skýrslu ríkisstjómar? Árni Tryggvason svaraði: „Það má um það deila. Ráðu- neytið hefir dregið sínar álykt- anir af rannsókn sjódómsins.“ Að gefnu tilefni bætir Árni Tryggvason við: ,,í skýrslu sjódómsins og réttarperð er skoðun dómkvaddra manna um ástand skipsins, sem ekki kemur fram í skýrslu dóms- málaráðuneytisins." Þessar sömu spurningar lagði Finnur Jónsson fyrir þá Haf- stein Bergþórsson og Jón Axel Pétursson. Svör þeirra voru á þessa leið: . . Svör Hafsteins. Fyrri spurn- ingin: „Ekki eins og hún var var send frá okkur.“ — Síðari spurningin: „Ekki fyllilega." Áuk þess upplýsti Hafsteinn, að skoðanagerð hinna dóm- kvöddu manna hafi verið á þá leið, að Þormóður hafi ekki upp fyllt þær kröfur, sem gerðar eru um nýbyggingu tréskipa. Svör Jóns Axels. Fyrri spurn- ingin: „Nei, það er hrafl úr henni.“ — Síðari spurningin: „Nei, mjög veigamiklum atrið- um er sleppt.“ — Finnur spurði þá Jón Áxel þriðju spurn- ingarinnar: Hvað teljið þér veigamest ef þeim atriðum, sem vantar í skýrslu dómsmálaráðu- neytisins? —- Jón Axel: „Álit sérfræðinga um ástand skips- ins.“ Sfyrfeleiki skipsins. Eftir að Þormóður var keyptur hingað, var skipið haft í förum hér við land og milli landa, hélt Finnur Jónsson á- Frh. á 7. síðu. Dpptðkabeínili lyr ir Dmkomuiaasa psrlsiiiensi að Arn arbæii á Rjalar- nesi. O EYKJAVÍKURBÆR hefir í undirhúningi að koma upp svokölluðu þurfamanna- heimili á jarðeign sinni Arnar- holti á Kjalamesi. Jörð þessa eignaðist Reykja- víkurbær er hann keypti Korp- úlsstaðaeign. í raun og veru er það rang- nefni að kalla þetta væntanlega heimili þurfamannaheimili, því að það á ekki að verða fyrir þá menn sem njóta hjálpar bæj- arfélagsins, heldur umkomu- laust fólk, sem er á flækingi og ekki er hægt að telja að geti hjálpað sér -sjálft. Verður þetta heimili því nánast upptökuheim- ili. Bærinn hefir rekið slíkt heim ili undanfarin ár, en það virð- ist vel til fundið að hafa það utanbæjar. Að Ar-narholti eru talin vera sæmi'lega góð húsakynni. Á síðasta fundi bæjarráðs var borgarstjóra falið að stofn-a heimilið. Sefetir íyríf brot á verá'agsátraæiBnBBi. NÝLEGA hafa eftirgreind verzlunarfyrirtæki verið sektuð sem hér segir, fyrir brot á verðlagsákvæðum: Kaupfélag Hellissands. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. 300.00, fyrir of hátt verð á skófatnaði o. fl. Kaupfél. Stykkishólms. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. 1 360.91, fyrir of hátt verð á salti o. fl. Verzlunin Rafvirkinn, Rvík. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. 294.00, fyrir of hátt verð á raf- magnsvörum. Shlpaeftlriftið: Rfkisstjórnin skipar nelnd eltir tiineln- ingn sjómannasaffl- takanna. ö IKISSTJÓRNIN hefir ni ■*■*' ®kipað, samkvæmt tilnef*. ingu sjómannasamtakaim*, nefnd til að athuga og gera til- lögur um aukið eftirlit með skip um. Nefnd þessa var ákveðið a® skipa samkvæmt hingsályktunar tillögu Alþýðuflokksmanna, sem samþykkt var á -alþin-gi fyTÍr nokkrú. í nefndinni er-u þessir menn: Bárður Tómasson, skipaverk- fræðin-gur, formaður nefndarixu* ar skipaður af ríkisstjór-ninni, Sigurjón Á. Ólafsson tilnefndur af sjómannafélögunum í Rvík og Hafnarfirði, Guðmundur- Markússon, tilnefndur af Far- man-nasambandinu, Benedi.kt Gröndal, tilnefndur af Lands- sambandi útgerðarmanna og Theodór Líndal tilnef-ndur af stríðsslysatryggingarfélaginu. Krýsuvíkurleiðin: % Samþykkt heimild til aukafjárveifingar. INGSÁLYKTUNARTIL- LAGAN um heimild hand* ríkisstjórninni til aukafjárveit- ingar til Krísuvíkurvegarins var samþykkt við síðari umræðu í sameinuðu þingi í gær og af- greidd til ríkisstjórnarinnar. í meðferð fjárveitingarnefnd- ar tók tillagan þeim breyting- um, að fjárhæðin, sem ríkis- ‘Stjórninni var heimilað að greiða, var færð niður í 500 þús. krónur. Féllust flutningsmenn tillögunnar á þetta til samkomií 1-a-gs og var tillagan svo breytt samþykkt að viðhö-fðu nafna- kalli m-eð 38 atkv. gegn 7. Tveir þi-ngmenn greiddu ekki atkvæðL Gegn tillögunni greidd-u þess ir raenn atkvæði: Sigurður Bjarnason, Sigurður Þórðarson, Garðar -Þorsteinsson, Gísli Jóns- son, Gunnar Thoroddsen, Jakob Möller og Jón P-álmason. Einn af þin-gmönnum Reykja- víking-a, Jakob Möller, prýðk- henn-an hóp, -ei-n-s og menn sjá. Annar af þingmönnum Reyk- Frh. á 7. síðu Þingsálytetunartillaga flutt í sameio- uðu piogl af Ásgeiri Ásgeirssyni o. fl. JÓRIR þingmenn, Ás- geir Ásgeirsson, Einar Olgeirsson, Gunnar Thorodd- sen og Bjami Ásgeirsson flytja í sameinuðu þingi til- lögu til þingsályktunar um framkvæmdir á Rafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar, í sam- bandi við lýðveldisstofnun á íslandi. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að fela nefnd þeirri, er skipuð verður íil að undirbúa hátíðahöld vegnat lýðveldisstofnunar á íslandi, að rannsaka og gera tillögur um nauðsynlegar framkvæmdl ir á Rafnseyri við Arnarf jörð, fæðingarstað Jóns Sigurðs- sonar.“ í greinargerð segir á þessa leið: „Flutnin-gsmönnum þykir það tilhlýðilegt, að fæðingarstað Jóns Sigurðssonar sé nokkur sómi sýndur í sambandi við lýð- veldisstofn-un á íslandi. Rafns- eyri við Arnarf jörð er einn mest- Fth ,i 7 •dí’u

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.