Alþýðublaðið - 16.03.1944, Side 3

Alþýðublaðið - 16.03.1944, Side 3
Hvað hb Belgíu! I IÞESSUM DÁJLKUM vax í gær vikið lítillega að þætti Hollendinga í átökum þeim, sem nú eiga sér stað um frelsi og mannréttindi í Evrópu. Jafniramt var þess getið, að brátt myndi verða drepið á hlutskipti nágranna þeirra, Belga, sem einnig berjast betjulegri baráttu gegn hin- um útlendu kúgurum. Það befir verið tiltölulega hljótt um baráttu þeirra, en engu að síður mun óhætt að fuil- yrða, að þeir liggi ekki á liði sínu í hinni sameiginlegu barátu Evrópuþjóðanna gegn nýskipan og ógnarvaldi bóf- anna frá Potsdam. BELGÍA HEFIR skipað virðu- legan sess í samfélagi þjóð- anna, ekki sízt eftir heims- . styrjöldina fyrri. Sem tákn þess má minna á, að hún mun vera eina landið, þah sem stórveldin höfðu sendiherra (ambassadeur), en ekki sendi fulltrúa eða einhver lægri stig utanríkisþjónustunnar. Var það gert vegna frábærr- ar varnar þeirra, er Þjóðverj- um fannst ástæða til að lítils- virða gerða samninga og kanslari Þjóðverja, Beth- mann Hollweg, lýsti yfir því, að ekkert mark væri takandi á „einu pappírsblaði“ og átti þar við hlutleysisyfirlýsingu Belga, sem þeir höfðu sam- þykkt að virða. Hin fræki- lega og drengilega barátta Alberls Belgakonungs er enn í minnum höfð, svo og fram- koma hins skelegga og ó- hrædda borgarstjóra Brússel- búa, Max, sem aldrei óttaðist Þjóðverja og reyndist örugg- ur fulltrúi hertekinnar og kúgaðrar þjóðar. VARHIR BELGA biluðu skjótt í þessari styrjöld, ekki vegna þess, að hinir belgisku her- menn reyndust einhverjir eftirbátar feðra sinna árin 1914—18, heldm vegna þess, hve óvænt árás Þjóðverja var, og eins vegna hins, að innlendir svikarar voru að verki, en sú saga er ekki full- upplýst enn sem komið er. Um tíma var mjög veitzt að Leopold konungi fyrir upp- gjöf hans að bandamönnum fornspurðum, en ekki er unnt að segja með vissu, hverja sök konungur hafi átt í henni. BELGAR VORU MEÐ örugg- ustu lýðræðisþjóðum álfunn- ar og voru ásamt Norður- landaþúum eitthvert örugg- asta varnarvirki lýðræðis og mannréttinda í Evrópu. Þá kpm þar að, að einræðistil- hneigingar gerðu vart við sig í landinu, einkum eftir að Hitler hafði tekizt að festa sig í sessi. Áður höfðu jafn- aðarmenn og frjálslyndir haft mest áhrif á stjórnmálastefnu landsins, aðallega undir for- ustu þeirra van Zeelands. og Spaaks. En allt í einu kemur ný persóna fram 4 hinn póli- tíska vettvang, Léon Dégr- elle. DÉGRELLE ÞESSI er enn ung- ur maður. Hann var fyrir flokki þeim, er nefnist „Rex- Ný sókn á CtaKu: aras a E»ær vörpuóu smá8. af sprengfum á fsennan litla bæ. EFTIR all-langa hvíld hafa bandamenn nú haf jzt handa á Ítalíu. Er enn ekki vitað, hvort hér sé um að ræða sókn í stórum stíl eða ekki. í fyrradag voru gerðar heiftarlegri árásir en nokkru sinni fyrr á stöðvar Þjóðverja við Cassino. í Lundúnafregnum segir, að hver flugvélahópurinn af öðr um hafi farið til árása á stöðv ar Þjóðverja alls um 3000 flugvélar og var varpað nið- ur um 1400 smálestum sprengna. Segja fregnritarar að sjaldan eða aldrei hafi jaifnjmiklu sprengjumagni verið varpað á jafnlítinn blett á Ítalíu í þessari styrj- öld. Virðast bandamenn leggja allt kapp á að leggja Cassino í rústir og svipta þar með Þjóð- verja öruggri varnarstöð. Áður höfðu hersveitir Bandaríkja- manna, sem brotizt höfðu inn í borgina, verið fluttar á brott, en þær höfðu um 1/3 hluta borgárinnar á valdi sínu. Mikið er barizt fyrir norðan; og norð- vestan borgina og hefir sam- vinna flughersins og landhers- ins verið með ágætum, að því er segir í fréttum frá London. Stórskotalið Bandaríkjamanna var mjög athafnasamt, síðan sóttu fram skriðdrekasveitir og loks fótgönguliðar. Er enn ekki vitað, nema hér sé um að ræða stórsókn af hálfu bandamanna, en fram til þessa hefir verið heldur tíðindalitið af Ítalíuvíg- stöðvunum. Á sumum stöðum hafa her- sveitir Ný-Sjálendinga tekið sér stöðu í stað Bandaríkja- manna, sem fluttir hafa verið til annarra vígstöðva. Á Anzio- svæðinu hefir ekkí verið mikið um bardaga að undanförnu, en bandamenn hafa samt bætt að- stöðu sína nokkuð. Berlínarútvarpið hefir enn sem komið er ekki rætt þessa \atburði að neinu ráði, en al- mennt er talið í London, að þeir séu forboðar mikilla tíðinda. Er nýrra tíðinda beðið með mikilli Ílatíuvígdððvamar. Þessi mynd, sem að vísu er nokkuð gömul, sýnir ýmsa þá staði, sem mest hefir borið á í fréttum að undanförnu. Neðarlega á miðri myndinni sést borgin Cassino, sem bandamenn virðast nú hafa byrjað lokasókn á. Nokkru vestar, eða til vinstri, má sjá Anzio, þar sem bandamenn hafa átt í hörðum bardögum við úrvalssveitir Þjóðverja eftir að þeir réðust á land. Rússar eru 20 km. frá Nikolaev. óþreyju. Sumir fréttaritarar hafa leitt getur að því, að hlé það, sem verið hefir að undan- förnu á Ítalíu, hafi ekki verið annað en undirbúningur meiri- háttar atburða, sem eiga ef til vill eftir að skipta sköpum í styrjöldinni. B REZíKA útvarpið hefir birt ávarp til Finna, þar sem sagt er, að þeir verði að hafa hraðan á, ef þeir vilji komast hjá því að fremja sjálfsmorð pg lenda í sömu vandræðum og Þjóðverjar í stríðslok. Segir í ávarpinu, að Finnar geti forð- ast algert hrun, ef þeir taki skjótar ákvarðanir og þá geti þeir haldið áfram að vera sjálf- stæð þjóð, en slíkt sé ekki kleift, ef þeir þverskallist við kröfum Rússa, sem bandamenn standi að. istar“ og lét í veðri vaka, að hann starfaði á „þjóðlegum og kirkjulegum grundvelli,“ eins og svo oft hefir verið sagt, þegar dulbúnir fasista- flokkar hefja göngu sína. Það er gömul saga, hvernig leit- azt er við að slá ryki í augu aknennings með því að vera „þjóðlegur og guðhræddur.“ Sá, er línur þessar ritar dvaldi í Belgíu um þriggja mánaða skeið haustið 1936 og er vel minnisstætt, er umboðsmenn Dégrelles þessa æddu um göt urnar í smábænum Verviers, ekki all-langt frá landamær- um Þýzkalands og öskruðu „Rex vaincra,“ eða Rex mun ' sigra. Fyrst í stað varð hon- um nokkuð ágemgt, en brátt ^tóku menn að átta sig á því, sem raunverulega var að ger- ast og síðan hrakaði flokki þessum stórlega og fæstir vildu eiga nein mök við hann. NÚ ER SVO KOMIÐ, að Belgar standa saman svo til óskiptir í baráttunni gegn Dégrelle og leppum hans, sem kjósa samvinnu við Himler og böðla hans. Þjóðin bíður. Hún hef- ir tíma til þess, og kenning- in um „nýja Evrópu“ hefir ekki fengið neinn hljómgrunn í sál hennar. Frá Noregi; Sjémenn ella styrktar- sjóði sína. Ný leikhúsdeilda í aðsigi. FRÁ London berast þær fregnir, að brezkir kaf- bátar hafi nýlega sökkt stóru þýzku birgðaskipi undan Nor- egsströndum, svo og þrem kaupförum af miðlungsstærð. Þá segir og í Lundúnrfregn- um, að í byrjun stríðsins, 1940 hafi norskir sjómenn samþykkt að láta draga 10% af kaupi sínu til „hjálparsjóðs sjómanna fyrir Noreg.“ í sjóði þessum eru nú um 9,5 milljónir ís- lenzkra króna. Síðustu 6 mán- uði fyrra árs bárust sjóðnum tæpar 900 þúsund krónur. Er svo til ætlazt, að sjóði þessum verði varið til þess að lina þján ingar og brýnustu nauð í Nor- egi að ófriðnum loknum. Þá hafa fregnir borizt um, að enn hafi skorizt í odda með norskum leikurum og yfirvöld- um quislinga. Áður, órið 1941 höfðu quislingar krafizt þess, að leikararnir kæmu fram á hinum svonefndu „þjóðlegu hátíðisdögum,“ en nú er þess krafizt, að þeir komi fram við „hátíðleg tækifæri,“ sem quisl- ingar og Þjóðverjar standa fyrir. Hefir þessi ákvörðun quislinga vakið mikla andúð með leikurum almennt og litl- ar h'líur taldar til þess, að henni verði framfylgt. TO ÚSSAR halda enn áfram sókninni í Suður-Rúss- landi og eru komnir að ánni Bug á 80 km. svæði. Er búizt við því, að hersveitir Konevs hefjist handa innan skams. í sumum fregnum segir, að Rúss- ar hafi rofið varnarlínu Þjóð- verja og ruðzt yfir fljótið, þrátt fyrir öfluga mótspyrnu. Milli Nikolaev og Kherson, sem nú er í höndum Rússá, eru Rússar í sókn og beita mjög stórskota- liði. Þá er haldið uppi skæðri sókn í áttina til Nikolaev og eiga Rússar nú aðeins rúma 20 km. ófarna til borgarinnar, sem er Þjóðverjum mjög mikilvæg. í öðrum fregnum segir, að víða séu Rússar komnir enn nær borginni og búast mehn við, að hún falli í hendiir Rússum imí- an skamms, enda er aðstaða setuliðs Þjóðverja nánast von- laus. Af öðrum vígstöðvum í Rússlandi hafa litlar sem engar fréttir borizt. Bandamenn ráSast enn á Braunschweig. ANDAMENN réðust í gær á ýmsar mikilvægar stöðv- ar í Þýzkalandi, en í Lundúna- fregnum var ekkert látið uppi um það, hverjar þær væru. Hins vegar hafa Þjóðverjar skýrt frá því, að sprengjur hafi fallið á Braunschweig. Amer- ískar Marauder-flugvélar réð- ust á ýmsa staði í Norður- Frakklandi og Belgíu, meðal annars flugvöll í grennd við Mons. Þá fóru amerískar or- ustuflugvélar af Thunderbolt- gerð til árása á herstöðvar norðvestur af Rheims í Frakk- landi. í fyrrinótt réðust hinar hraðfleygu Mosquito-flugvélar Breta á borgir í Rínarbyggðum, m. a. Diisseldorf, og er talið, að þær hafi valdið talsverðum spjöllum. Þýzkar flugvélar, um 100 að tölu, hafa gert allharða árás á London. 13 þeirra voru skotnar niður, þar af 2 ýfir flugvöllum Hollandi. Allmikið tjón hlauzt árásum þessum og fórust nokkrir menn. „lcelaitdk tegion" ¥ IÐSFORINGJAR í her Bandaríkjamanna og fréttaritarar, sem dvalizt hafa á íslandi, áður en Bandaríkin hófu þátttöku 1 ófriðnum, stofn- uðu nýlega með sér félag, sem nefnist „Iceland Legion" á fundi í London Officers Club. Meðlimir hins nýstofnaða fé- lags, sem margir hafa barizt á öðrum vígstöðvum síðan þeir yfirgáfu ísland, minntust ,góðu, gömlu daganna“ í Reykjavík, á Akureyri, Seyðis- firði og Búðareyri. Þeir drukku skál íslenzku þjóðarinnar og sungu íslenzka söngva. Allir voru þeir á einu máli um frá- bæra gestrisni og vinsemd ís- lendinga. Frh. é 7. efðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.