Alþýðublaðið - 19.03.1944, Page 1

Alþýðublaðið - 19.03.1944, Page 1
..... ............. ÚivarpiM: «0.3* Erincli: Lilið — rödð úr sjúkra- húsi (Guðmund- ur Friðjónsson — Helgi Hj.). 21.10 Takið undir! — Þjóðkórinn. Simnudagur 19. marz 1944, 5. síðan flytur í dag fróðlega og athyglisverða grein um hin skipulögðu listaverkarán Þjóðverja í löndum þeim, sem þeir hafa hernumið. SKEMMIFÉLAG STÚDENTA DANSLEIKUR ' , í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9 e. h. Aðgongumiðar seldir í Tjamarcafé kl. 4—6 í dag og við innganginn. LB3KFÉLAG REYKJAVÍKUK „ÓLI smaladrengur" Sýtiing I dag kl. 4,30. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1.30 í dag. „Ég hef komið hér éður" Sýning klukkan 8 fi kvöid. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. _______________________________________ Mélverkasýningu opnar Jón Í>orleifsson í dag í Listamannaskálanum klukkan 10. f. h. og verður hún opin daglega frá kl. 10—10. VESTMANNAEYINGAFÉLAGIÐ ADALFUNDUR verður haldinn í Oddfellowhúsinu uppi mðivikudaginn 22. marz kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN FLATEYJARB Allir þeir, sem unna íslenzkum fræðum, eru áminntir um að gerast áskrifendur Flateyjarbókar, áður en það er um seinan. Mannsaldrar geta llðið þar til þessi kjörgripur verður aftur á boðsfólum Flateyjarbók verður aldrei úrelt. Með því að eignast hana fáið jþér seðla yðar innleysta með gulli. Sendið pantanir til herra yfirkennara, Boga Ólafssonar, pósthólf 523, Reykjavík Flateyjarútgáfan. Fyrir vorhreingeming- arnar: Quillayabðrkur Ofnsverta Húsgagnaáburður: Renol, Goddard’s Liquid Venneer Sítrónu húsgagnaolía Silvo silfurfægilögur Brasso fægilögur Bon Ami, gluggasápa Red Seal vítissódi Bón, Mansion BURSTAR: Miðstöðvarbuirstar Panelburstar Hreingerningarkústar Skúbbur Kústsköft Gólfklútar STÚLKUR Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu í h Upplýsingar hjá Ingvari Vilhjálmssyni ' Hafnarhvoli. — Sími 1574. » raðfrystihúsi. PRESSUMCft|S[ FATNA© / YÐAR SAMDÆGURS Laugavegi 7 9 SÍMI 2 7 3ír 4 Áskriftarsími Alþýðublaðsins er 4900. Leigugarðar bæjarins. Þeir garðleigendur, sem enn hafa ekki gert « aðvart um, hvort þeir óski eftir að nota garða sína í srunar, eru hérmeð áminntir um að gera það hið fyrsta, og greiða leigima í skrifstofu minni. Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12 og 1—3 nema laugardaga aðeins kl. 10—12. Félagslíf. Betanía. Samkoma í kvöld kl. 8.30 Séra Sigurbjörn Einarsson talar. Allir velkomnir. Bamasam- koma kl. 3 í dag. Mánudaginn 20. marz verður sameiginlegur fundur kristni- boðsfélaganná kl. 8,30 síðdegis. Áríðandi að félagsfólk mæti. Hafnfirðingar BJarverfræðingur riYnTYTriYirrYTYTrTYlYT^ Kristinboðsvikunni í K. F. U. M. lýkur með fórnarsamkomu til styrktar kristniboði íj kvöld kl. 8,30 e. h. Bjarni Eyjólfsson, Jóhann Hlíðar og Ólafur Ólafsson tala. Allir velkomnir. AUCIÝSID i ALÞÝBUBLAÐINU Ulbreiðið Alþýðublaðlð. tmUIAtXtAiUAiAiAiAiAlAUlXiXXUUXiXXAlXUtlUXiAíA fchtftofo&toíiStoitofc&Aai Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum, skeytum og hlýju handtaki á 70 ára afmæli mínu 12. marz. Anna J. Gunnarsdóttir. Effirmiðdagskjólar i FJÖLBREYTT ÚRVAL Nýir daglega. Ragnar Þórðarson & Co. Aðalstræti 9. Stmi 2315.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.