Alþýðublaðið - 19.03.1944, Síða 7

Alþýðublaðið - 19.03.1944, Síða 7
í Sunnudagur 19. marz 1944. A! * r*m ÍBœrinn í dag.| Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki. Helgidagslæknir er Bjarni Jóns- son, Reynimel 58, sími 2472. ÚTVARPIÐ: llMessa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 12,10—13 Hádegisútvarp. 14—16.30 Miðdeg- istónleikar (plötur): a) Þrjár són- ötur eftir Beethoven: 1. Sónata pathetique. 2. Tunglskinssónatan. 3. Sónata appassionata. b) 15 Föstuhátíðarlög. c) 16 Söngvar eftir Schubert og Schumann. 18.40 Barnatími (Nemendur Kennara- skólans). 19.25 Hljómplötur: Háry Jánus svítan eftir Kódály. 20 Fréttir. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þórir Jónsson): a) Romanze eftir Lalo. b) Serenade eftir Drdla. 20.35 Erindi: Lífið — Rödd úr sjúkrahúsi (Guðmundur Friðjóns- son skáld á Sandi. — H. Hjv. flyt- ur). 21 Tónleikar (af plötum). 21.10 Takið undir! (Þjóðkórinn. — Páll ísólfsson stjórnar.) 21.50 Fréttir. 22 Danslög (Danshljóm- sveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syngur gömul danslög, kl. 22 —22.40). 23 Dagskrárlok. Á MORGUN: Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Næturakstur annast Bifreiða- stöð íslands, sími 1540. ÚTVARPIÐ: 12.10—13 Hádegisútvarp. 13— 15 Bænda- og húsmæðravika Bún- aðarfélagsins: Ýms erindi. 15.30 —16 Miðdegisútvarp. 18.30 ís- lenzkukennsla, 1. flokkur. 19 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Tataralög. 20 Fréttir. 20.30 Erindi bænda- og húsmæðra viku Búnaðarfélagsins: Hvernig höfum vér íslendingar reynzt sem landnemar? (Pálmi Einarsson ráðunautur). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á xylofon. 21 Um dag- inn og veginn (Bjarni Ásgeirsson alþm.). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Ensk þjóðlög. 21.35 Einsöngur: Kristján Kfistjánsson syngur ný lög eftir Pál ísólfsson: a) Sáuð þið hana systur mína. b) Söknuð- ur. c) Sumar. d) Heimir. e) Söng- ur völvuhnar. 22.15 Fréttir. Dag- skrárlok. Æfing í hljómsveit F. í. H. í dag kl. 1.30 e. h. í Útvarpssal. F. í. H. Framhaldsaðalfundur í dag kl. 6 á venjulegum stað. Ui „ÞOil' Tekið á móti flutningi til Breiðafjarðar á morgun. í Templarahöllinni við Frí- kirkjuveg verður til sýnis fyrir templara kl. 8—10 í kvöld. Hússtjórnin. Kaupum tuskair hæsfa verði. Ifúsoagnavinaustor Baldursgötu 30. Nýslárleg bók: „VðrSubroi" efttr Jónas GuSmunduon Frásagnir af merkilegum spá- dómum, sem sumir hafa ræSzf, en aórir eru ckomnir fram. |U ÝSTÁKLEG BÓK kom á bókamarkaðinn í gær. Er það yfirlit yfir forspár þeirra manna, er lagt hafa fyrir sig rannsóknir . á . Pýramídanum mikla í Egiptalandi. í bókinni er greint frá fjölmörgum spá- dómum þessaria manna varðandi fortíðina, er hafa rætzt svo hók- staflega, að hreinustu furðu vekur. Auk þess eru þar svo raktir spádómar þeirra varð andi framtíðina, einstaka at- burði styrjaldarinnar, endalok hénnar og þróun málanna að ófriðnum loknum. Bók þessi nefnist „Vörðubrot“ og er rituð af Jónasi Guð- mundssyni fyrrverandi alþing- ismanni. Er hún yfir 300 bls. að stærð og hefir að geyma mikin og greinagóðan fróðleik um þessi efni. Margir af spádóm- um þeirra manna, er lagt hafa fyrir sig rannsóknir á Pýramíd- anum hafa rætzt svo bókstaf- lega, að óskipta athygli hefir vakið. Hefir það orðið til þess, að æ fleiri menn hafa tekið að kynna sér ■ þessi mál og rita ■um þau. í hinni nýju bók Jónasar Guð- mundssonar er greint frá ýms- um spádómum þessara manna varðandi framtíðina. Er því m. a. spáð, að yfirstandandi ár verði hið örlagaríkasta og eru sagðir fyrir upp á dag atburðir, er þá muni ske. Gefst mönnum því gott tækifæri á að meta af eigin raun gildi þessara spá- dóma. Og ekki þarf að efa, að mörgum muni forvitni á að kynnast þessum málum, en til þess veitir bók Jónasar gott tækifæri. Handknattleikunofinu ftóaifundur Ungmennafélags Reykjayíkur A ÐALFUNDUR Ungmenna- félags Reykjavíkur var haldinn í Baðstofu iðnaðar- manna í fyrrakvöld. Er mikill áhugi ríkjandi innan félagsins fyrir aukinni íþróttastarfsemi, skógrækt, málvöndun og öðr- um þeim málum, sem félagið hefur á stefnuskrá sinni. í stjórn félagsins voru kjörn- ir: Stefán Runólfsson formaður og meðstjóbnendur Kristín Jónsdóttir, Grímur Norðdahl, Helgi Sæmundsson og Sveinn Sæmundsson. Folltrðarððsfafld- orinn. Frh. af 2. síðu. Jóns A. Péturssonar úr sög- unni. Tilgangurinn er auðsær hjá kommúnistum. Þeir vita að þeir myndu tapa máli, sem þeir réðust í út af sölu eign- anna, því að sala þeirra var í alla staði lögleg, réttmæt, eðli- leg og af mörgum ástæðum óhjákvæmileg, en rógurinn er góður bandamaður þeirra. Það þekkja þeir af reynslunni og Valur vann í 1. flokkl cg Ármann í flokki kvenna. StÐUSTU leikir handknatt- leiksmótsins fóru fram í fyrrakvöld. Voru það úrslita- leikirnir í 1. flokki karla og kvenflokki. — í 1. flokki áttust við Valur og F.H. og var það jafn leikur fyrst í stað, en brátt sýndu Valsmenn mikla yfir- burði í skotfimi og unnu stórt — með 24—11. Urslitaleikur kvenflokksins var á undan, og var á milli Ármanns og Hauka. Var búizt víð mjög jöfnum leik þeirra í milli, en Ármenningar fengu strax undirtökin og unnu fyrri hálfleik með 7—2. í síð- ari hálfleik var leikurinn miklu jafnari, og lauk leiknum með sigri Ármanns, 11—5. í kven- flokkinum var ekki útsláttar- keppni, heldur kepptu öll fé- lögin hvert við annað. Ármann sigraði á 8 stigum og vann alla keppinautana. Haukar höfðu 6 stig, K.R. 4, F.H. 2 og Í.R. 0 stig. Félögin eru enn mjög mis- jöfn að styrkleika, en F.H. og Í.R. eru óðum að sækja sig, og K.R. er þegar orðið Ármanni og Haukum skæður keppinaut- ur. í 1. flokki voru Valsmenn langsterkastir, sem og í ineist- araflokki, en þar komu þeir mörgum á óvart í úrslitaleikn- um. í fyrri leikjum sínum, við Víking og Fram, höfðu þeir leikið heldur rólega og örugg- lega, en í úrslitaleiknum juku þeir hraðann um allan helm- ing, en þó ekki á kostnað örygg- isins. Leikur þeirra við Hauka var prýðilegur. Ef til vill hefir þó eitthvað auðveldað Val sig- urinn, að Haukar lentu í svo erfiðum leik við K.R. og urðu að eyða þá mikilli viljaorku til að fá sigur. Það er erfitt að lenda í mörgum jöfnum leikj- um í röð. I 2. flokki voru Haukar lang- sterkastir, enda voru þeir með mjög sterka framlínu, og voru þar á meðal 2 mjög stórir pilt- ar, sem mótherjum gekk erfið- lega að kljást við. í karlaflokkunum var út- sláttarkeppni, eins og áður er sagt, en þar sem keppendur í 1. og 2. flokki voru ekki nema sex, fengu eftir 1. umferð eitt félag í hvorum þessara flokka frí (walkover) þar til í úrslita- leik. Mér hefði fundizt réttara að láta þetta frí korna fyrir í 1. umferð, þ. e. láta fjögur fé- lög keppa og tvö fá frí til jnæstu umferðar, en þá væru fjögur félög eftir í næstsíðustu urnferð (semifinal) og mundi sú aðferð hafa verið viðhöfð er- lendis. Só. Sleifariag á póstsam- @ðnpm vtS Norður- Ásfandil eins og fyrir 100 árum frátf fyrir daglegar flugferir NORÐLENDINGAR kvarta mjög undan sleifarlagi á póstsamgöngum við Norðurland og ef lýsing þeirra er rétt, þá er gagmýni þeirra ekki að ófyrir synju. Hér er ekki að eins um mál Norðlendinga að ræða heldur allrar þjóðarinnar — og verður því að vænta þess að póststjóm- in gefi einhverjar skýringar á því sleifarlagi, sem ríkir í þess- um málum. í Akureyrarbiaðinu íslending ur er þetta mál gert að umtals- efni og segir þar meðal annars: „Póstflutningarnir frá höfuð- staðnum til Norðurlands hafa verið með þeim hætti undanfar- ið, sem minnir á ástandið %rir 100 árum. Um helgina síðustu kom vikuforði af dagblöðufia höfuðstaðarins, en þau nýjustu voru vikugömul. Þó voru nær daglegar flugsamgöngur milli Reykjavíkur og Akureyrar. Þeg ar Esja lágði af stað í strand- ferð austur um land, var pósti þeim, sem fara átti til Akureyr ar, skinað um borð í hana enda þótt flugferð félli sama dag. Hvenær þessi Esjupóstur kem- ur til viðtakenda er enn í full- kominni óvissu. Fréttir blað- anna og annað efni þá orðið úr- elt og fyrnt. Það verður að gera þær kröfur til póststjórnarinn- ar, að hún noti flugvéíina meira til póstflutninga hingað en hún hefir gert. Dagurinn er orðinn það langur í marzmánuði, að flugvélinni er vel kleift að fljúga með póst hingað , að morgninum og síðar á deginum aðra ferð með farþega. Sleifar- lagið, sem ríkt hefir í þessum málum, er ekki sæmandi við þá samgöngumöguleika, sem fyrir hendi eru“. 70 ára verður á morgun (20. marz) frú Vilborg Margrét Magnúsdóttir, Hverfisgötu 100. Hér er ekki rúm fyrir langa ritgerð til að lýsa lífs- baráttu frú Vilborgar frá bernsku til þessa tíma. Verðum við ástvin- ir hennar að láta okkur nægja að óska henni hjartanlega til ham- ingju með afmælisdaginn. Guð blessi hana og gefi henni bjarta og gleðiríka framtíð í Jesú bless- aða nafni. — Ástvinir. Frjálslyndi söfnuðnrinn. Föstuguðsþjónusta á morgun kl. 5. (Passíusálmarnir.) Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Föstuguðsþjónusta annað kvöld. kl. 8.30. Séra Jón Auðuns. !þeir vilja fá að nota þennan bandamann eins lengi og auðið I er í skemmdarstarfi sínu í 1 verkalýðshreyfingunni. Sænsk Möð ubi Flnnf Frh. af 3. síðu. um megi augljóst vera, hvoi hafi verið afstaða Svía í þessi torleysta vandamáli. Þeim hef ir verið mj.g umhugað um bað að grannþjóðin og frændþjóðii finnska hlyti þess kost að hættí stríðsþátttöku sinni, Kemst þai þannig að orði að Svíum sét það mikil vonbrigði, að skilmá ar Rússa skyldu ekki vera að gengilegri og Finnar freist: frekari samningaumleitana o; telur framtíðarhorfur Finn; hinar válegustu. Aftontidningen dregur ekk dul á það, að skilmálar Rúss: hafi verið óaðgengilegir, e: harmar þó afstöðu Finna. — Leggur það einkum áherzlu i það, að stríðsþáttaka Finn; verði til þess,( að hernám Nor egs og Danmerkur haldist leng ur en ella kynni að verða, ái þess að líkurnar fyrir því, ai Finnar nái betri samningurr batni að nokkru leyti. Svenska Dagbladet gefur skyn, að finnsku stjórninni hai verið um það kunnugt, að e til vill mætti komast að hag kvæmari skilmálum en þein sem finnska þingið hafnað: Getur það þess í því samband: að vitað hafi verið, að Rússa hafi verið fúsir til þess að fall frá kröfu sinni um Petsamo, e: krafizt Hangö í staðinn og te] ur blaðið það mun skárri kos1 Einnig telur það, að Finnur hefði verið auðið að ná giftu- samlegra samkomulagsatriði með tiliti til þýzka hersins, er dvelst í landinu, ef þeir hefðú freistað frekari viðræðna og samkomulagsumleitana. Telur blaðið það mjög illa farið, að forustumenn Finna skyldu taká þá afstöðu, sem orðin sé, þegar alls þessa sé gætt svo og þess, að finnska þjóðin þrái um fram allt frið hið fyrsta. Svenska Morgonbladet legg- ur áherzlu á það, að Rússum hafi verið umhugað um það að ganga frá uppgjöri við Finna einmitt nú. Það, eins og raunar flest hinna sænsku blaða, dreg- ur ekki dul á það, að tilboð Rússa hafi verið harðir kostir, en harmar þó, að Finnar skyldu ekki hagnýta sép tækifærið og hætta stríðsþátttöku sinni. Nya Dagligt Allahanda legg- ur áherzlu á það, að tilboð Rússa sé óaðgengilegt, en þó sé það mun skárra en margir hafi' vænzt. Bendir það á hættu þá, sem það muni verða Finnum að hafa ekki hagnýtt sér tækifær- , ið, þótt kostirnir væru harðir, og bendir á það, að framtíð Finnlands hljóti að vera undir því komin, að því auðnist að efna til vandræðalausrar sam- búðar við Rússland. Er blaðið mjög svartsýnt á það, að Finn- ar geti vænzt betri friðarskil- mála síðar og telur mikla hættu á því, að frelsi og sjálfstæði Finna ægi mikil hætta eftir það, sem orðið sé. Þannig eru skoðanir og álit hinna 'sænsku blaðá mjög á sömu lund, eins og sjá má af útdráttum þeim, er hér hafa verið tilgreindir. Sænsku blöð- in leggja áherzlu á það, að skil- málar Rússa hafi Veri'ð harðir kostir og óaðgengilegir fyrir Finna, en örvænta um það, að finnska þjóðin geti vænzt betri kosta síðar. Sum þeirra fullyrða jafnvel, að neitun Finna geti orðið til þess, að Rússar leggi sig fram um að kreppa sem mest að þeim og skerði sjálf- stæði þeira að mun í framtíð- inni. Einnig láta þau þess get- ið, að framhald styrjaldarinnar af hálfu Finna verði til þess að Norðmenn og Danir verði að una járnhæl Þjóðverja lengur en elli hefði ef til vill orðið. Að þessu athuguðu telja þau, að hið eina, sem Finnar gátu gert, hafi verið það að fara að • ráðum sænsku ríkisstjórnarinn- ar og tilmælum Gústafs kon- ungs og taka tilboði Rússa eða að minnsta kosti að freista: frekari samningaumleitana. Fréttir frá Banmörku. Frh. af 3. síðu. Leyniblöð í Danmörku hafa nú birt ýtarlegar ráðleggingar til almennings ef innrás verður gerð í landið. Landkönnuðurinn Peter Freu chen hefir komizt úr landi til Svíþjóðar, en Gestapo-lög- reglan þýzka hefir verið á hæl- um hans að undanförnu. Dóttir hans, Pipáluk að nafni, sem fæddist í Grænlandi, er í för með honum. Skemmdarstarfsemi danskra föðurlandsvina hefir nú breytzt allmjög með tilliti til væntan- legrar innrásar. Eru nú eink- um veitzt að samgönguleiðum ' þýzka hersins og símalínum hans.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.