Alþýðublaðið - 29.03.1944, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 29.03.1944, Qupperneq 8
s Miðvikndagur 29. marz 1944. E19ARNARBIÚSS Allf fór það vel (It All Came True) Bráðskenamtileg amerísk mynd. Ann Sheridan Jeffry Lynn Humphrey Bogart Felix Bressart Sýnd kl 5. 7 og 0 I SLÆMAR GÖTUR FYRIR MÖRGUM ÁRUM bjó bóndi nokkur, Jón að nafni, í afskekktri sveit úti á landi. Hann var afburða duglegur framfaramaður og lét hann gera upphleyptan veg með djúp um skurðum á báðar hliðar heim að bæ sínum, en þá var slík vegagerð á byrjunarstigi hér á landi og þekktust þar í sveit aðeins vatnsgötur eða troðningar. Kerling ein hundgömul bjó þar í sveitinni, mikill aðdáandi Jóns bónda, og fór hún á mer- artruntu, sem hún átti, einu sinni á hverju sumri, að heim- sækja Jón. Þegar kerling kom næst í heimsókn, brá henni í brún að sjá vegarskurðina, sem hún hélt að væru vatns- götur eða traðir gerðar af bónda. Og áður en 'hún komst í hlaðið til Jóns, var merin hennar oft búin að sökkva upp í kvið í vegarskurðinum. Jón bóndi stóð úti á hlaði og tók á móti kerlingu, en nú var hún reið og þeytti út úr sér með þjósti: ,JVHsvitur er Njáll, aldrei þekkti ég slíkar andskotans vatnsgötur fyrr Jón minn.“ * * * STÚDENTINN (með reig- ingi): „Hvort er þyngra eitt pund af jámi eða eitt pund áf fiðri?“ Smalinn (hógværlega): ,JLáttu það detta ofan á fótinn á þér; þá finnurðu muninn!“ * * * HLUTVERK KONUNNAR er aðeins að viðhalda kynstofnin- um. Það er líka það eina, sem hún er hæf til. Tolstoy. itraumi ðrlaganna ibiðja unga manninn að vera ekki að gamna sér við þessa aug lýsingu, sagði hann. Stjórnend- ur hótelisins verða að sjá um að gestir þess hafi í heiðri settar reglur; mér þykir þetta leitt, frú Rödd hans var vandræðaleg og ég hallaði mér frá honum. Hann sópaði aftur af dúknum, og forð aðist að láta í augu mér. Ég þótt- ist verða þess vör, að honum félli illa að gefa gesti, sem greiddi vel fyrir sig, svona bend í»að voru einhver fagnaoar- læti á dansgólfinu, enda þótt dansinum væri enn ekki lokið. Þegar ég leit upp aftur, sá ég, að Mikael var að snúa auglýs- ingarspjaldinu við öðru sinni. Sumt af dansf ólkinu hafði slegið hring um hann og nokkrir létu gleði sína í ljós. Hans var í þess um 'hópi ásamt Önnu-Lísu, og þau horfðu bæði á Mikael og brostu glaðlega. Mikael neri hendurnar eins og hann hefði leyst þrekvirki af höndum, og einn af erlendu stúdentunum klappaði á öxl hans. Svo sá ég, að Hans og Mikael skiptust á dömum. Hans lagði arminn um mitti Barböru og dansaði af stað með hana, og Anna-Lísa reyndi að vera samstiga Mikael en tókst það ekki sem bezt. Hljómsveitar stjórinn brosti og hljómsveitin hvarf frá því að leika vals, og lék nú fjörugan foxtrot marz. Þegar hér var komið höfðu ná- lega öll pörin á gólfinu breytt til í samræmi við það. —i Gaman, gaman! hrópaði Anna-Lísa, þegar þau komu aft ur að iborðinu. Hún náði vart andanum og var yfir sig hrif- in, eins og þetta væri meirihátt- ar ævintýri. Yfirþjónninn opnaði aðra flösku og fyllti glösin á ný. Þeg ar við gáðum að auglýsingar- spjaldinu var ibúið að snúa.því við á nýjan leik. JASS BANN- AÐUR. Hljómsveitin tók sér nú ofurlítið hlé, og hljómsveitar- pallurinn virtist vera eyðilegur og yfirgefinn. — Ég legg til að við drekk- um skál, hrópaði Hans og lit- aðist um. — Heyr, heyr! sagði Þrumufylkingin við hinn enda iborðsins. —* Skál konunnar! Skál mæ,ðra okkar og systra, unnasta okkar og allra kvenna, sem við elskum-------- Það var á þessu augnabliki, sem maðurinn við hitt borðið kom að borðinu til okkar. Þetta var vel búinn maður á fertugs- aldri. Buxurnar hans voru þröng ar og fremur stuttar eins og tíðkast yfirleitt í Þýzkalandi. Ég hélt fyrst, að þetta væri einn af kennurum Mikaels. Útlit hans minnti á fisk. — Heil Hitler, sagði maður- inn. —* 'Heil Hitler, tautaði Þrumufylkingin. — Gott kvöld sagði hann þekkti Streit-f jölskylduna og ætlaði að bjóða Önnu-Lísu upp í dans. Én hann sneri sér að Hans og sagði mjúklega en þó með miklum alvöruþunga: — Viljið þér gera svo vel að koma út fyrir með mér? Hans setti tafarlaust frá sér glasið. — Eins og yður þóknast, sagði hann. —< Afsakaðu mig, mamma. Afsakið mig frú Spra- gue. 'Hann kvaddi að hermanna- sið og fylgdist með manninum. Yfirþjónninn skellti tungu í góm, svo lítið bar á, í samúðar- skyni, iþví að þetta, sem við höfð um nú verið vitni að, var hinn venjulegi inngangur að einvígi með sverðum milli stúdentanna í Heidelberg. En þá var þess að gæta, að það er ekki skorað á liðsforingjaefni til einvígis, svo að okkur setti hljóð. — Ef til vill hefir hann verið ölvaður — -— stajck prófessor- inn upp á að lokum. — A ég að fara út og vita, hvað um er að vera? spurði Mikael frú Streit. Hún hafði lát- ið hugfallast. — Ég vissi það, ég vissi það, sagði hún einræn- ingslega. — Ég vissi, að eitt- hvað mundi koma fyrir. Ég vissi það, ég vissi það. —- Ekkert hefir komið fyrir. Ekkert mun koma fyrir, sagði Anna-Lísa. — Vertu nú ekki svona huglaus, mamma. 'Enginn mælti' framar orð af vörum. Við sátum aðeins og bið- um. Kampavínið hjaðnaði í glös unum okkar. Hljómsveitin kom aftur og tók að leika á nýjan leik. — Hvernig væri að dansa? spurði Mikael, Anna-Lísa hristi höfuðið og beit á vörina. — Þú, Barbara? —* Nei, þakka þér fyrir, sagði Barbara. Mikael ýtti gleraugun um upp á ennið og neri augun. Svo kom Hans inn í salinn. Á göngulagi hans varð ekki séð, að hann væri drukkinn. Þegar hann kom að borðinu til okkar, sá ég, að andlit hans var ná- fölt og sömuleiðis varirnar. Jafn vel eyrun litu út eins og þau væru gerð úr vaxi. Sviti rann niður enni hans og gagnaugu. — Hans--------! hvíslaði móðir hans. Hann hóf máls tvívegis en vafðist í bæði skiptin tunga um tönn, eins og tungan skyldi loða skrælþurr við góminn. Hann tók upp eitt glksið af borð inu og svelgdi kampavínið. — Ég verð að fara tafarlaust til herstöðvanna. Ég get ekki rætt það nánar hér. Ég sá ókunna manninn ganga aftur að iborði sínu og setjast þar. Ofurlítið bros lék um varir hans. Gestir mínir voru risnir úr sætum sínum og dreifðu sér óttaslegnir. Þrumufylkingin fór leiðar sinnar. Prófessorinn studdi ifrú Streit eins og hún væri ekkja, sem væri að því komin að láta hugfallast við NYJA BtO Skuggar fortfóar- innar. („Shadow of a Doubt“). Theresa Wraght Joseph Cotten. Sýnd kl. 9. NjósnarabverKS („Little Tokýo U.S.A.“) Spennandi njósnaramynd. Preston Foster Brenda Joyce Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum yngri 12 ára. en &AMLA Blð Þau hittust í Bombay (They Met in Bombay) Clark Gable Rosolind Russell Sýnd kl. 7 og 9 Börn fá ekki aðgang. Strokufangarnir (Seven Miles from Alcatroz) Sýnd kl. 5. Böm fá ekki aðgang. opna gröf mannsins síns. — 'Svona, svona, Hans, hvað er um að vera? sagði Mikael og klapp- aði öxl hans. Hans hristi hönd ina af sér, eins og hún skyldi vera óhrein. — Skiptu þér ekki af mér, hreytti hann út úr sér. — Þetta er allt saman þín sök. Anna-Lísa sleppti armi Mikaels og hékk á bróður sínum. — Hans hvíslaði hún, — Hansi, Hansi minn, hvað er þetta? Segðu syst ur þinni frá því. Þau voru far- in og Mikael var skilinn einn eftir. — Mamma — — sagði hann. — Þetta er ekki neitt, Milky sagði ég. — Þetta jafnar sig allt saman. Þau eru bara ofurlítið skelkuð-------- Yfirþjónninn stöðvaði okk- ur, þegar við ætluðum að fara á eftir þeim fram í forsalinn. — Reikningurinn, frú, sagði hann ákafur. — Reikningurinn, ef þér viljið gera svo vel------- — Ég skal skrifa upp á hann--------sagði ég. En þetta var ekki New York. Það var MEÐAL BLÁMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO þeirra væri ekki margra skildinga virðL En hún mátti ekki misheppnast. Hún skyldi heppnast með guðs hjálp. Þetta var seint að nóttu til. Páll sat 1 kofadyrunum og starði syfjulegum sjónum í eldinn, sem logaði allar nætur framan við kofann. Hann hélt á úri Wilsons í hendi sér og fannst tíminn líða svo furðulega seint. Klukkan var enn aðeins fimm, og hann átti enn eftir að vera á verði heila klukkustund. Hvernig skyldi Kaliano vegna? Hvernig skyldi honum auðnast að leysa erindi það, sem hann hafði tekizt á hendur? En Páll varð að una spurningunum einum. Þegar sólin skein í heiði, var hann áhyggjulaus og vongóður um það, að allt myndi fara vel, en þegar nóttin sveipaði land) og sjó sortahjúpi sínum, læstist beygurinn um sál hans, og oft fannst honum hann heyra barið á skildi og spjótaþyt í námunda við sig. En — ráð okkar allt er í hendi drottins. Já, satt var það. Og sú hönd var styrk. Því trúði hann af heilum hug. Hann lagðist niður í grasið og studdi hönd undir kinn. — Trúin á drottin getur gert menn undursamlega örugga og æðrulausa. Og mynd móður hans kom fram í huga hans eins og svo oft áður. Hvað skyldi hún hafa tekið sér fyrir hendur, þegar henni barst fréttin um það, að skipið væri talið af? Efalaust hafði hún opnað biblíuna og leitað að orðunum: cr YNDA ® A<G A FLUGSTJÓRINN: Ég skil til- finningar þínar Sammy, en það er komið, sem komið er og þú verður að gera það. Það er líka ekki alveg víst að hann sé dáinn!“ SAMMY: „. . . . En ég get það ekki! Hann var vinur minn. Sprengjan hitti skottið af voðalegum krafti. Ég get ekki farið aftur í. Það er enginn möguleiki á því að hann sé á lífi ... .“ RÖDD: „Hvern fjandan medn- arðu! Hjálpaðu mér strax! Ég sit fastur!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.