Alþýðublaðið - 01.04.1944, Síða 7
iLaugardagnr i. tprS lt44.
■*
7
Ijff* »0 O 9^'&<»<&^®<li&'<&&&&G^&r-r
ÍBœrinn í dag.í
5g^00<^<þ00<>»<Þ0<9<»<Þ<Þ0<>9<^&*9m
Næturlæknir er í Læknavarð-
lítofunni, sími 5030.
Næturvörðux er í Laugavegsapó-
teki.
Næturakstur armast B. S. R.,
slmi 1720.
ÚTVARPIÐ:
92.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur.
19.00 Bnskukennsla, 1. flokkur.
19.25 Hljómplötur: Samsöngur.
60.00 Fréttir.
80.20 Einsöngur: (Sigurður Jóns-
son frá Sauðárkróki (bassi))
a) Myndin þín, eftir Eýþór
Stefánsson. b) Nótt, eftir
Áma Thorsteinsson. c) Sverr
ir konungur, eftir Svein-
bjöm Sveihbjörnsson. d)
Heimir, eftir Sigvalda Kalda
lóns.
@0.35 Leikrit: „Rung læknir“ eft-
ir Jóhann Sigurjónsson (Har
aldur Björnsson, Alda Möll-
er, Gestur Pálsson, Baldvin
Halldórsson).
«1.50 Fréttir.
82.00 Danslög.
84.00 Dagskrárlok.
Leikfélag Reykjavíkur
og Tónlistarfélagið sýna Pétur
Gaut annað kvöld. Aðgöngumiða-
sala hefst kl. 4 í dag.
Frjálslyndi söfnuðurinn
Messað á morgun kl. 5. Séra
Jón Auðuns.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Messað á morgun kl. 2. Séra
Jón Auðuns.
Fríkirkjan.
Messa á morgun kl. 2. Séra Árni
Sigurðsson. Unglingafélagsfundur
í kirkjunni kl. 11. Framhaldssag-
an o. fl.
Félagslíf
Laugardag kl. 8 og sunnu-
dagsmorgun kl. 8,30. Farmið-
nr í Herrabúðinni.
71LKMMNGM
TUNDIK
■futJUr.
Barnastúkan Unnur nr. 38.
Fundur á morgun kl. 10 f. h.
Ókeypis aðgangur að sjónleik
sem 'verður leikinn í G. T.-hús-
inu kl. 5 sama dag, Aðgöngu-
miðar verða afhentir félögum
á fundinum.
Gæslumenn.
Bamastúkan Svava nr. 23.
Fundur á morgun kl. 1,15.
Tilkynnt um leiksýningu
seinna að deginum. — Komið
öll stundvíslega.
Bamastúkan Díana, nr. 54.
Fundur á morgun á venju-
legum tíma. Leikfélag templ-
ara sýnir gamanleik. Verið
stundvís.
Kaupum tuskur
hæsta verði.
Búsgagnarimnistofan
Saldursgöiu 35,
____________ssæwætBEm
Rafveifa fyrir Yesffirði.
Frh. af 2. sríðu.
6 KV. loftlina, 10 km. á 18000,-
00 kr. 180,000,00.
6. Frá aðallínu til Bolung-
arvíkur 30 KV. loftlína, 14,5
km. á 35-000,00 kr. 507,000,00.
Samtals kr. 5,475,000,00
IV. Aðalspennistöðvar:
Áj Patreksfirði 400 KVA
kr. '110,000,00
Á Tálknafirði 40 KVA. kr.
35,000,00.
Á Bíldudal 250 KVA. kr.
80,000,00.
Á Þingeyri 400 KVA. kr. 110,-
000,00
Á Flateyri 350 KVA. kr. 100,-
008,00.
Á Suðureyri 250 KVA. kr.
80,000,00.
Á Súðavík 125 KVA kr. 40,-
000,00.
Á ísafirði 1700 KVA kr. 360,-
000,00.
Á Bolungarvík 400 KVA. kr.
110,000,00.
Samtals kr. 1,025,000,00.
V. Breifing orkunnar í kaup-
túnum og sveitum kr. 4,000,
000,00. /
Samtals
I. Dynjandisárvirkjun kr. 5,-
250,000,00.
II. ísafjarðarvirkjanir með
dreifingarkerfi kr. 2,750,000,00.
III. Aðalorkuflutningslínur
kr. 5,475,000,00.
IV. Aðalspennistöðvar kr.
1,025,000,00.
V. Dreifing orkunnar kr. 4,-
000,000,00.
Samtals kr. 18,500,000,00.
Árlegur reksturskostnaður,
fyrning og stofnfjárkostnaður
10% kr. 1,850,000,00.
Árskílówattið kostar þannig
kr. 493,00
Sé notkunartími áætlaður
4000 klst. á ári að meðaltali,
kostar kílówattstundin notand-
ann 12,3 aura. Til samanburðar
má geta þess að brúttótekjur
Rafmagnsveitu Reykjavíkur af
seldri kílówattstund voru á ár-
inu 1942 12,3 aurar og var notk
unartíminn að segja má hinn
sami. Mð 5000 stunda notkunar-
tíma kostar kílówattstundin
notandann tæplega 10 aura
Ef til vill má gera ráð fyrir
að kostnaðurinn við byggingu
Dynjandisárstöðyar, línur,
spennistöðvar og dreifingar-
kerfi (að ísáfirði undanskildum)
kosti allmiklu minna þegar efni
fæst annars staðar að en frá
Ameiríjku, en, þressar áætlanir
eru gerðar miðað við að allt
efni sé keypt frá Bandaríkjun-
um og Canada. Gera má ráð fyr-
ir, ef efni til virkjunarinnar
verður eigi keypt fyrr en Ev-
rópustríðinu er lokið að það
kosti þá helmingi minna en hér
er áætlað. Þá ætti að mega g-era
ráð fyrir að vinnukostnaður
verði þá vegna lækkunar á vísi-
tölu orðinn lækkaður um ca.
5 %. Þessi liður skiftir þó minna
máli um fjárhagsafkomuna.
Miðað við ofanskráð verð má
áætla skiflingu á kostnaði milli
efnis og vinnu sem hér segir:
Efni Vinna
Virkjun 65% 35%
Aðallínur 50% 50%
Aðalspennistöðvar 66% ' 34%
Dreifingarkerfi 57% 43%
Reiknað með lægra verðinu
yrðu kostnaðartölurnar:
Virkjanir í Dynjandisá ca. kr.
3,100,000,00.
Aaðalorkuflutningslínur kr.
3,420,000,00.
Aðalspennistöðvar kr. 590,-
000,00.
Dreifing kr. 2,430,000,00/
ísafjarðarvirkjanir kr. 2,750,-
000,00.
Samtals kr. 12,290,000,00.
Reksturkostnaður 10% kr.
1,229,000,00 á ári.
Árskílówattið kostar þannig
kr. 328,00.
Kílówattstundin kostar not-
andann þannig, miðað við 4000
til 5000 klst. notkun 6V2—8V4
eyrir.
*
Þegar búið væri að nota að
fullu þau 500 wött á mann, sem
að framan er gert ráð fyrir, og
ef óskað væri eftir að auka afl-
ið upp í 1000 wött á mann, eins
og ráðgert hefir verið að hæst
þyrfti hér á landi, mætti vel
hugsa sér að virkja til viðbótar
um 6000 hestöfl í Mjólkurán-
um í Amarfirði, en virkjnuar-
athuganir þar benda til að virkj
un verði eigi dýrari en í Dynj-
andisá. Eigi mundi þuxfa að
bæta nokkru verulegu við kostn
að í línum til að flytja orku,
en nýjan kostnað við spenni-
stöðvar mundi mega áætla 80%
af upprunalegum kostnaði og
ennfremur kostnað við dreií-
ingu á hixrni nýju orku í kaup-
túnum og sveitum 80 % í viðbó't
við upprunalegan kostnað.
, Þannig mætti reikna kostn-
aðinn við að bæta við 500 wött-
um af raförku á mann og tvö-
falda þannig orkuna:
Mjólkurárvirkjunin, 6000
hestöfl kr. 6,000,000,00.
Aðalspennistöðvar, viðbót kr.
800,000,00.
. Dreifing raforkunnar,, viðbót
kr. 3,200,000,00.
Samtals kr. 10,000,000,00.
Sé hinsvegar eins og að fram-
an reiknað með efni lækkuðu
um helming og vinnu um einn
fjórða híuta, verður allur kostn
aðurinn af viðbótinni ca. kr.
6,000,000,00. Samkvæmt þessu
yrði viðbótarraforkan þannig
allt að því helmingi ódýrari eða
miðað við hærra verðið 5—6
aurar kílówattstundin, en mið-
að við lægra vrðið 3—4 aurar
kwst., ef gert er ráð fyrir notk-
un viðbótarorkunnar í jafnmarg
ar klukkustundir á ári og í fyrra
fallinu. Það skal tekið fram að
með því að hér er aðeins um
bráðabirgðaáætlun að ræða,
verður að gera ráð fyrir að sum
um liðum áætlunarinnar þurfi
að breyta, en að 'sjálfsögðu verð
ur nauðsynlegt að gera ná-'
kvæma fullnaðaráætlun þegar
ákveðið hefir verið að ráðast í
fyrirtækið. Gengið er út frá því
að fyrirtækið verði ríkiseign og
rekið af ríkinu a. m. k. hvað
virkjanir, aðalorkuflutningslín-
ur og áðalspennistöðvar snertir.
Alþýðublaðið snéri sér 1 gær
til Sigurðar Jónassonar fulltrúa
Alþýðuflokksins í raforkunefnd
ríkisins og spurði hann nánar
um þetta mál, sagði hann m. a.
„I skýrslu frá raforkumála-
nefnd ríkisins, um rafveitu
Vestfjarða, sem send hefir ver-
ið til blaðanna, er gert ráð fyrir
að orkan frá þessari rafveitu
nái fyrst um sinn til 6400
manns í þorpum, kauptúnum
og kaupstöðum, en til 1100
manns í sveitum. Eigi er gert
ráð fyrir meiri orku en 500
wöttum á mann til að byrja
með, en 100 wöttum síðar, en
þá á að verða séð fyrir ítrustu
orkuþörf íbúa svæðisins, þar
með talin raforka til fullrar hit-
unar húsa. Til samanburðar má
geta þess að í Reykjavík hefir
aldrei verið meira en 3—400
wött á manna að ræða og að nú
er aðeins um ca. 200 wött að
ræða á mann á ísafirði. Svo
heppilega vill til að aðalvirkjun
arstaðurinn er svo að segja á
miðju orkuveitusvæðinu þannig
að flutningur orkunnar suður og
norður frá aflstöðinni í Arnar-
firði verður mikið auðveldari
en ef aflstöðin hefði verið á
öðrum hvorum enda orkuveitu-
svæðisins.
Gert er ráð fyrir að aðallín-
ur frá Arnarfjarðarvirkjuninni
liggi þannig:
Suðurlína, frá Dynjandisár-
virkjun vestur með Borgarfirði
Ulsvör
'í ■ ■' ' ' V- ' ’V fe J1
'1 ; ’
Samkvæmt lögum nr. 100, 31. desembr. 1943,
ber útsvarsgjaldendum í Reykjavík að greiða fyrir-
fram upp í útsvör 1944, sem svarar 40% af útsvari
þeirra, eíns og það var ákveðið árið 1943, á 3 gjald-
dögum, 1. marz, 1. apríl og 1. maí, ca. 13% af út
svarinu 1943 hverju sinni.
rí Annar gjalddagi er því nú um mánaðamótin, 1.
apríl, og ber gjaldendum þá að greiða ca. 13% af út-
svari sínu 1943, en ca. 26% þeim, sem ekki hafa
greitt fyrsta hlutann nú þegar.
Greiðslur skulu standa á heilum eða hálfum tug
króna.
Tekið er við greiðslum í skrifstofu bæjargjald-
kera virka daga kl. 10—12 og kl. 1—3 (laugardaga
kl. 10—12.
SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA
Lefgugarðar bæjarins.
Þeir garðeigendur, sem enn hafa ekki gert að-
vart um, hvort þeir óski eftir að nota garða
sína í sumar, eru hér með áminntir um að gera
það hið fyrsta, og greiða leiguna í skrifstofu
minni.
Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12 og 1—3
nema laugardaga aðeins kl. 10—12.
Bæjarverkfræðingur.
áis
sína heldur IÐJA, félag verksmiðjufólks í Iðnó
miðvikudag 5. apríl. Skemmtiskráin auglýst í verk-
smiðjunum.
Skemmtinefndin.
sunnanverðum utan við Skarða
gnúp og yfir þvera Suðurfirði
í sæstreng rétt austan við Bíldu
dal. Þaðan yfir Tunguheiði að
Sveinseyri, en í sæstreng yfir
Tálknafjörð og yfir Lambeyr-
arháls til Patreksfjarðar. Norð-
urlína liggur hins vegar frá
botni Borgarfjarðar í Arnar-
firði yfir í Dýrafjarðarbotn, út
með Dýrfirði norðanverðum að
Gemlufalli (og þaðan þverlína
í sæstreng til Þingeyrar) norð-
ur Gemlufallsheiði, fyrir botni
Önundarfjarðar (og þverlína
þaðan út til Flateyrar) yfir
Breiðdalsheiði í Engidal. Norð-
an við Breiðdalsheiði greinist
þverlína vestur með Súganda-
firði sunnanverðum til Suður-
eyrar, en önnur þverlína um
Gilsbrekkuheiði til Bolungar-
víkur.
Fjárhagsafkoma fyrirtækisins
virðist geta orðið sæmilega góð
og orkan nægilega ódýr til þess
að gera megi fljótlega ráð fyrir
fullri notkun. Síðan mætti hugsa
sér að aukalínur yrðu lagðar út
í sveitir, se mekki er gert ráð
fyrir í áætluninni að rafveitan
nái til strax.
Er það mikið gleðiefni fyrir
íbúa Vestfjarða og alla velunn-
ara þeirra að svo vel skuli líta
út um lausn þessa mikilvæga
framtíðarmáls þeirra.“
INNRAMMANIR
Getum aftur tekið að
okkur mynda- og mál-
verkainnrammanir.
Fljót afgreiðsla.
Vönduð vinna.
Héðlnshöfði h.f.
Aðalstræti 6 B.
Sími 4958.
Úlbreíðið Albvðublaðið.