Alþýðublaðið - 15.04.1944, Side 4
ILrTPUBLAPin__x____
J6n Axel Pétnrsson:
Þegar sameiningarpostuÞ
inn vaknaði á verðinum.
■ ■ ..-..
* }
aitetjórl: Stef&a Pétnrsson.
atmnr ritstjómar: 4901 og 4902.
Ritatjórn og afgreiösla 1 Ai-
þýöuhúsinu við Hverfisgötu.
Ötgefandi: AiþýSuflohkurinn.
Símar afgreiSslu: 4900 og 4908.
Verð í lausasölu 40 aura.
Alþýðuprentsmiðj an h.t
Einn binna störn
sigra. ^
Þ\Ð er ekki langt síðan lög-
in um, sumarfrí verka-
manna öðluðust gildi. Þau lög
eru einn hinna stóru sigra, sem
ixnnizt hafa í baráttu verkalýðs-
ins fyrir bættum kjörum.“
Þannig farast Þjóðviljanum
orð í stuttri grein um sumarfrí
verkamanna, sem birtist fyrir
þremur dögum.
Maður skyldi af slíkum um-
mælum mega ráða, að komm-
únistar hefðu ekki legið á liði
sínu, þegar verið var að berj-
ast fyrír þessum stóra sigri í
baráttu verkalýðsins fyrir bætt
um kjörum. En fletti maður Þjóð
viljanum upp frá þeim tímum,
reynist það furðulega erfitt, að
tfinna nokkur merki þess, að að-
standendur hans hafi verið með
í þeirri baráttu eða yfirleitt
átt nokkurn þátt í þeim sigri.
Dauðaþögn ríkir í dálkum Þjóð-
viljans, þegar Stefán Jóh. Ste-
fánsson, þáverandi félagsmála-
ráðherra, hefst handa um undir
búning orlofslöggjafarinnar
með því að skipa milliþinga-
nefnd til að gera uppkast að
henni. Yarast er að minnast á
iþá baráttu, sem Alþýðuflokkur
inn háði fyrir framgangi henn-
ar á alþingi, þing eftir þing, þar
,til loksins tókst að knýja hana
í gegn. Og síðast allra dagblaða
höfuðstaðarins hengslaðist Þjóð
viljinn til þess að segja með
fáeinum orðum frá sjálfri sam-
þykkt orlofslaganna — „eins
hinna stóru sigra, sem unnizt
hafa í baráttu verkalýðsins fyr-
ir bættum kjörum,“ eins og hann
■kemst nú að orði, þegar meira
en ár er liðið frá því, að hann
vannzt!
Svo mikll var áhugi kommún-
ista í reynd fyrir því, að öllum
verkamönnum og launþegum
landsins væri með lögum tryggt
sumarfrí með fullu kaupi eins
og flestar aðrar stéttir bæj-
anna hafa þegar fyrir löngu orð
ið að njótandi. Eða mátti Þjóð-
viljinn máske efcki minnast á
þessa miklu kjara- og réttarbót
fyrir hið vinnandi fólk af því,
að það var hinn hataði Alþýðu-
flokkur, sem frumkvæðið átti
að henni og fyrir henni barðizt?
*
Hvað um það: Þrátt fyrir þögn
Þjóðviljans náðu orlofslögin í
fyrravor fram að ganga, og því
fá nú allir verkamenn og launa-
menn landsins í ár að minnsta
kosti tólf daga sumarfrí með
fullu kaupi.
Fyrir margan verkamann,
sem aldrei hefir átt þess kost,
að njóta slíkrar hvíldar og hress
ingar úti í náttúrunni verður
það vissulega þægileg nýjung.
En því miður hafa enn ekki ver-
ið gerðar neinar ráðstafan-
ir af hinu opinbera né heldur
af verkalýðssamtökunum sjálf-
um til þess, að sumarfríið megi
verða verkafólkinu að þeirri
hressingu og hvíld, sem hægt
væri, ef ferðalög þess og sumar
dvalir utan hæjanna væru vel
skipulagðar, eins og strax var
gert annars staðar á Norðurlönd
um eftir að lög höfðu verið sett
þar um sumarleyfi verkaf.lks.
Allar nætur alla daga
er eðli þeirra og saga
að líkjast rottunum
með löngu slcottunum
og naga, naga.
Davíð Stefánsson.
EGGERT ÞORBJARNAR-
SON, ekki hluthafi í Al-
þýðuhús Rvíkur h.f., maðurinn,
sem á máli kommúnista „lifir á
félagsgjöldum Dagsbrúnar-
manna, svitadropum þeirra,
sem vinna erfiðustu verkin“,
hefir fundið köllun hjá sér til
þess að láta „sameiningarljós“
sitt skína á mína mjög svo lítil-
mótlegu persónu.
Ber vafalaust að skoða þessa
ritsmíð hans sem einn þátt sam
einingarinnar eða þann þátt,
sem hann leggur til þeirra mála,
enda er hann meðlimur, ef ekki
stjórnarmeðlimur, Sameiningar
flokks alþýðu svokallaðs; mega
því allir af því sjá, en enginn
lá, Eggert, er hann segir hug
sinn allan.
í sameiningarpistli sínum
gjörir Eggert á sína vísu að
umtalsefni tillögu Jþá, er ég
flutti á bæjarstjornarfundi um,
að bærinn semdi við Verka-
mannafélagið Dagsbrún um að
verkamenn í Reykjavík hefðu
hlutfallslega sambærilegt kaup
og stéttarbræður þeirra í Hafn-
arfirði. Þetta skeði eftir að
Dagsbrún hafði sett fram samn
ingsuppkast sitt sem sýndi að
einungis var farið fram á hlut-
fallslega sambærilegt kaup og
var í Hafnarfirði árið 1943 og
er 1944 og það í sumum tilfell-
um svo, að frá því mátti ekkert
hvika ef ekki átti að verða hlut-
fallslega lægra kaup hér en þar.
Eggert og öðrum þeim, er
stjórnuðu Verkamannafélaginu
Dagsbrún á árinu 1943, skal á
það bent ef þeir vissu það ekki
áður, hvert raunverulegt kaup
verkamanna var í Reykjavík og
hvað það var í Hafnarfirði fyrir
almenna vinnu áður en samn-
ingar hófust. í Reykjavík var
raunverulegur vinnutími 7Vá
stund, þ. e. tvö kaffihlé í 15
mín. hvert. Var því tímakaup-
ið fyrir raunverulega unninn
klukkutíma 5,88 allt árið.
Á sama tíma var það í Hafnar
firði á vetri 6,31 fyrir klukku-
tíma hvern raunverulega unn-
inn og kr. 697 á sumrin, eða að
meðaltali sumar og vetur kr.
6.64 fyrir unninn tíma. Má því
öllum vera ljóst að forustan í
Dagsbrún lét sér nægja að
reykvískir verkamenn bæru
0,76 aurum minna úr býtum fyr
ir unninn tíma, en stéttarbræð-
ixr þeirra Hafnarfirði gerðu.
Ég held að ég megi fullyrða að
■ forustuhlutverk Dagsbrúnar
hefir aldrei verið dregið svo
niður í skarnið sem gjört var
á því herrans ári 1943 undir
hinni „stéttvísu“ leiðsögu Egg-
erts og annarra fylgifiska hans.
Ég læt verkamenn sjálfa, sem
þessarar forustu nutu og njóta
enn, um það að reikna það út
hversu mikið þetta mundi nema
yfir árið, en álitleg summa hefði
það verið talin á þeim árum er
verkamenn voru að byggja upp
samtök sín við erfið skilyrði,
skilningsleysi og fjandskap, þeg
ar Eggert hafði illan bifur á
brölti þeirra, en innkasseraði
sína drykkjupeninga velhald-
inn á Hótel ísland.
Dæmið mætti þó vel setja
upp þannig: 300 vinnudagar
En hér er hlutverk bæði fyrir
hið opinbera og verkalýðssam-
tökin, sem leysa verður hið
allra fyrsta. Sumarfríin geta orð
ið hinu vinnandi fólki ómetan-
margfaldaðir með 7Vá raunveru I
lega unninni klukkustund og sú
útkoma margfölduð með 0,76
aurum. Mér telst til að þá komi !
út fyrir árið kr. 1634.00. Það
margfaldað með meðlimatölu
Dagsbrúnar að viðbættri hæfi-
legri tölu meðlima annara stétt
arfélaga sýndi svo aftur heild-
arútkomuna á því sem atvinnu-
rekendur hafa fengið fyrir þann
snúð að hinir svokölluðu sam-
einingarmenn réðu og ráða í
Dagsbrún.
Er þá komið að þeirri höfuð-
synd miiíni að ég skyldi bera
fram tillögu um að verkamenn
í Rvík hefðu hlutfallslega sam-
bærilegt kaup og stéttarbræður
þeirra í Hafnarfirði.
En þá leyfist vafalaust að
spyrja: Hafa þá verkamenn í
Rvík meira en hlutfallslega
sambærilegt kaup og stéttar-
■bræður þeirra í Hafnarfirði? Ég
held að fæstir, að þeim sann-
trúuðu undanskildum, viður-
kenni það. En við skulum at-
athuga þetta mál — staðreynd-
irnar tala sínu máli. Kaup fyrir
raunverulega unninn tíma eftir
hinum nýju samningum Dags-
brúnar í almennri vinnu er: kr.
7.06 allt árið að því er bezt ég
veit. En í Hafnarfirði á vetrum
6.31 og á sumrum 6.97. í fyrra
tilfellinu hafa Dagsbrúnarmenn
0.75 aurum hærra, en á sumr-
in 0.07 aurum hærra, eða að
meðaltali yfir allt árið 0,41. —
Það getur svo hver sem vill fyr-
ir mér haft það álit, að
um annað og meira hafi
verið samið af Dagsbrúnar-
hálfu en hlutfallslega sambæri-
legt kaup á við stéttarbræður í
Hafnarfirði — enda ekki gjört
ráð fyrir öðru í hinum upphaf-
legu kröfum Dagsbrúnar, sem
öllum voru kunnar. Með allri
virðingu fyrir sáttasemjam rík-
isins, Jónatan Hallvarðssyni, og
þeim útreikningum. sem Egg-
ert segir að hann hafi gjört á
hlutfalli milli kaupgjalds í Rvík
og Hafnarf. hefi ég því einu til
að svara — að ég hefi aldrei
fyrr á ævi minni, eða í þau rúm
tuttugu ár, er ég hefi starfað í
verkalýðshreyfingunni, vitað
nokkurn forustumann verka-
lýðsfélags tefla fram sem sín-
um rökum, þeim rökum, er sátta
semjarar hafa teflt fram í sátta
umleitunum; en íhér kemur loks
einn — Eggert Þorbjarnarson
— sem smjattar og kjamsar á
rökum sáttasemjarans og gjörir
þau að sínum rökum, að vísu til
að ná sér niðri ef hægt væri á
pólitískum andstæðingi. Jú til-
gangurinn helgar meðalið hjá
sameiningarpostulanum.
í mínu ungdæmi í verkalýðs-
hreyfingunni og ávallt síðan,
var litið á sáttasemjara ríkis-
ins sem sómamenn, er hefðu
vandaverk að vinna — en að
nokkrum dytti í hug að taka
allt er þeir sögðu og settu fram
í samningaumleitunum sem
væri það í hinni helgu bók eða
í viðbótafskýringum Stalins á
Marxismanum og Leninisman-
um, það hefi ég aldrei fyr vitað
og ég held að verkalýðssamtök-
in megi vara sig á slíkum mönn
um þó þau séu orðin öflug og
sterk fyrir harðvítuga baráttu
margra ágætra manna, og vax-
andi skilning allrar alþýðu.
Mig furðaði ekki á því er
kunningi minn sagði mér frá
grein Eggerts í Þjóðviljanum
11. marz og ýmsuih öðrum síð-
legar hvíldar- og ánægjustundir.
En til þess þarf að hugsa fyrir
þeim í tíma —: skipuleggja þau,
einis og hjá frændþjóðum okk-
ar á Norðurlöndum.
an, þó að nafn míns, ýmissa
Alþýðuflokksmanna, Alþýðu-
blaðsins og Alþýðuflokksins
yrði að einhverju getið á þeim
bæ og með þeim venjulega blæ,
sem þar ber mest á. Það er
venjulega mestur vandinn að
sigra sjálfan sig og að viður-
kenna mistök sín og yfirsjónir,
skrif Eggerts bera þess ljósan
vott.
Hann svaf á verðinum í
kaupgjaldsmálum Dagsbrúnar-
manna. Hann vissi að þeir voru
alveg sammála Alþýðublaðinu
sem hvatti til uppsagnar á samn
ingum á síðast liðnu ári. Hann
og hans nótar vildu enga nýja
samninga, engar kjarbætur,
meðal annars vegna þess
að hinir marghötuðu krat-
ar og Alþýðublaðið hvöttu
til þess. Og svo tregur
var hann enn á þessu ári þó
hann yrði að láta undan ofur-
eflinu, vilja verkamannanna
sjálfra, að mitt í öllum herleg-
heitunum láðist starfsmannin-
um að segja upp öllum samning
unum sem í gildi voru, svo sem
hjá Skipaútgerð ríkisins og ef
til vill fleirum.
Hann varð þess var að eld-
ur hafði færst að fótum hans,
en í stað þess að horfast drengi-
Mmð
i A
Tómas guðmundsson
skáld minnist í „Léttara
hjali“ í hinu nýútkomna hefti
af Helgafelli á þær alvarlegu
tilraunir til skoðanakúvunar
og ofbeldis við frjálsa hugsun
og frjálst orð, sem hér hafa
verið gerðar í seinni tíð. Hann
skrifar í því sambandi:
„Nú hefir ..'. svo skipazt, að
grundvallaratriði þeirra innan-
landsmála, sem deilum valda í
þjóðfélagi voru, snerta æ meir
iirnsta kjarna þeirra viðfangsefna,
seon kallað hafa önnur og stærri
ríki til vopnaðrar baráttu á und-
angengnum árum. Einnig vor á
meðal berst heimsmenningin fyrir
lífi sínu, og sé það rétt, sem oss
hefir verið imnrætt frá blautu
barnsbeini, að andlegt frelsi sé
lífsskilyrði hennar, má ef til vill
segja, að hún eigi sem stendur í
vök að verjast. Á íslandi hefir ótt-
inn við frjálsa hugsun aldrei ver-
ið átakanlegri en á því ári, sem
nú er að kveðja, og Helgafell tel-
ur sér sæmd að því að hafa gert
sitt til að vekja gremju meðal
þéirra leiðsögúmanna þjóðarinn-
ar, sem játa skoðanakúgun og of-
beldi hollustu sína, samtímis því
sem aðrar þjóðir úthella blóði sínu
í baráttunni fyrir andlegu frelsi,
sínu og aninarra. Raunar gleymum
vér því þráfaldlega, að sú bar-
átta er einnig háð fyrir oss, sem
hér búum, og vissulega furðar mig
á því, að jafnhraðgáfaðir menn
og stjómmálaritstjórar Morgun-
blaðsins skuli nokkurn tíma geta
gleymt því, að það hefir kostað
mannkynið margra alda harða
baráttu að tryggja þeim frelsið til
að hugsa og álykta jafnlátlaust og
heimskulega eins og þeim er eðli-
legt.“
Eftir þessa ábendingu minn-
ist Tómas á þrjú áföll, sem há-
skólinn hefir orðið fyrir í
seinni tíð. Er það málarekstur-
inn á móti Sigurði Einarssyni
Laugardagnr 15. apríl 1944»
Augfýsingar,
sem birtast elga f
AlþýðublaðihUi
verða að vera
komnar til Auglýs-
ingaskrifstofunnar
í Alþýðuhúsinu,
(gengið inn frá
Hverfisgötu) l
fyrir kl. 7 aS kvöldL
Síffli 706.
lega í augu við það, þá er tekið
til þess ráðs að færa þær glæður
elds að höfðum þeirra er leyfðu
sér að hafa meiningu án þess
að spyrja Eggert og hans nóta
um það. Eggert veit það ofur-
vel að verkamenn í Dagsbrún
hafa þegar reiknað það út hvert
tjón þeir hafa beðið af því að
samningunum var ekki sagt upp
fyrr. Hann veit það vel, að þeir
vita það að pólitísk spekulation
Eggerts og annarra félaga hans
úr innratrúboðinu í hinum svo
kallaða Sameiningarflokki er
um að kenna, og að töf þeirra
á því að ekki var sagt upp, verð-
ur þeim ekki til skjóls í vornæð
ingunum frekar en húsaleigu-
hækkunin af völdum Steinþórs
í Höfðaborginni.
Ég skil vel gremju Eggerts
Frh. af 6. síðu.
dósent, Morgunblaðsgrein Al-
exanders Jóhannessonar pró-
fessors um skilnaðarmálið og
Tjarnarbíóhneykslið svokall-
aða, sem öllum er enn í fersku
minni. Um Morgunglaðsgrein
Alexanders skrifar hann:
„Hvort sem dósontsmálið ber að
teljast áfall fyrir háskólann eða
eléki, er hitt víst, að hann hlaut
annað og miklu alvarlegra áfall
14. nóvember s.l., en þá birtist £
Morgunblaðinu grein eftir dr. Al-
exander Jóhannesson prófessor»
Þótt ritsmíð þessi verði gerð að
umtalsefni, sneiði ég hjá því að
fara verulega út í það, sem hún
að efni til fjallar um, en það er
skilnaðarmálið. Fyrir Léttara.
hjali vakir einungis að' gera
nokkra grein fyrir andlegu við-
horfi þessa fulltrúa vestrænnar
háskólameniningar, og það er þv£
meiri ástæða til þess sem dr. Al-
exander hefir marga þá eiginleika
til að bera, sem gera hann að at-
kvæðamiklum áhrifamanni. Harm
er gæddur óvenjulegum áhuga og
bjartsýni, dugnaði og ósérplægni,
en auk þess nýtur hann að verð-
leikum mikilla persónulegra vin-
sælda hjá öllum, er honum kynn-
ast. Allra þessara ágætu hæfileika
hefir háskólinn notið í ríkum
mæli, enda mun almennt viður-
kennt, að hann eigi ytra gengi sitt
að þakka dr. Alexander meira en
nokkrum einum manni öðrum.
Það er ekki fyrr en dr. Alexander
fer að skrifa, sem hann gerist liá-
skólanum óþarfur."
Morgunhlaðsgrein dr. Alex-
anders mun nú því betur að
mestu gleymd og því ekki á-
stæða til að rekja ummæli
Tómasar Guðmundssonar um
hana nánar. En um Tjarnarbíó-
hneykslið segir hann að end-
ingu:
„Þriðja og þyngsta áfallið fékk
Frh. á 6. síðu.