Alþýðublaðið - 28.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1944, Blaðsíða 1
 TónEistafélagið óperetta í 4 þáttum. Höfundar: Sigurður Þórðarson og Dagfinnur Sveinbjörnsson, Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 2 Venjulegt verð, Má nota jafnt á loft og veggi. Má mála eða veggfóðra eftir vild. Eru sveigjanlegar. Halda nöglum. Verpast ekki. Má sníða niður í hvaða stærðir sem vill Eru ódýrasta efnið til þiljunar, sem nú er völ á Birgðir fyrirliggjandi, J. Þorláksson & Norðmann Skrifst. og afgr. Bankastræti 11. « Útvarpið: 30.25 Útvarpssagan: „Bör Börsson. 31.15 Fræðsluerindi í. S. í. Fimleikar fyrir vanheilt fólk (Sonja Carlsson). XXV. árgangnr. ’ l Föstudagur 28. apríl 1944. 93. tbl. 5. síðan tlytur í dag fróðlega og ikemintilega grein eftir íiinn heimsfræga rithöf- und John Steinbech, er nefnist Ferðasaga her- flutningasíkips. í Gamla Bíó sunnudaginn 30. þ. m. kl. 13,15. Einsöngvarar: Einar Ólafsson og Haraldur Kristjánsson. Pianóundirleikur: Fr. Weisshappel Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Tvö sfér skrifstofuherbergi við eða í miðbænum óskast -til leigú sem fyrst. Tilboð sendist í pósthólf 187 fyrir 1. n. m. TILKYNNING í tilefni af lýðveldishátíðinni Mnn 17. og 18. júní n. k. hefir dómsmálaráðuneytið veitt heimild til að ráða aðstoðar- menn við lögregluna í Reykjavík báða hátíðardaganna. Umsækjendur skulu fullnægja þeim skilyrðum, sem sett eru um inntöku í lögreglu Reykjavíkur, enda mun þá, að öðru jöfnu, verða tekið tillit til þeirra, sem ráðnir kunna að verða aðstoðaarmenn, við næstu fjölgun í lögregluna. Þeir sem hafa í hyggju að sinna þessu sendi umsóknir hingað á skrifstofuna fyrir 10. maí n. k. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi á sama stað. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. apríl 1944. • ' X " ■ -. . ■ ' ■ *, Agnar Kofoed-Hansen. áthugið að láta hreinsa sumarfalnaS yðar í tæka tíð I 'i ' Laugaveg 7. Karlakór Reykjavíkur Söngstjóri: SigurÓur Þóróarson Bóhin sem vekur mesfa eflirlekl, heilir Allt er lerlugum færl Fæst hjá næsla bóksafa - Verð kr. 15 r r Verzlun O. ELLINGSEN h. f. Radiogrammófónn G. E. C. 10 lampa, 12 pltöu- skifturum, sem nýr ttil sölu. Tilboð merkt „St.“ sendist Alþýðublaðinu nú þegar. Kaupum fuskur n Baldursgöfu 30. Sigurgeir Sigurjönsson hœstaréttarmáiafíutningsmaður • Skrjfsiofuíirrn 10- 12 pg í—ó. Aðalsfrœti 8 Simi 1043 :, Féiagilíf. esfwall gibsveggjaplötur Höfum fengið gibs-veggjaplötur í 3 þykktum 14”, %” AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU ÁrmennRngar! Skíðaferðir verða í Jósefsdal á laugardag kl. 2 og kl. 8 og á sunnudagsmorgun kl. 9. Innan- félagsmótitð heldur áfram og verður keppt í stökki í öllum flokkum og í svígi hjá B flokki karla. Farmiðar í Hellas, Tjarn- argötu 5. G uöspekif élagiÖ. Reykjavíkurstúkan. 500. fundur stúkunnar verður í kvöld. Hefst hann kl. 8,30. Fundarefni er fjölibreytilegt. Allir guðsspekinemar eru vel- komnir. Stúkustjómin. Úfbreiðið AlbvðablaðiS. Fermingargjafir Betri bók er varla hægt að velja til fermingargjafa en þessar; Guð er oss hæli og slyrkur Eftir séra Friðrik Friðriksson. Vormaður Noregs Ævisaga Hans Nielsen Hauge, eftir Jabob B. Bull. Þessar bækur fást enn hjá flestum bóksölum. Bókagerðin LIUA Framfíðarafvinna Tveir piltar 16—20 ára, siðprúðir og duglegir, geta fengið framtíðar- atvinnu við létt og skemmtileg störf. — Afgreiðsla Alþýðublaðsins vísar á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.