Alþýðublaðið - 29.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 3O.S0 Leikrit: „Afbrota- maðurinn“, edftir S. Lange, (Leikstjóri Haraldur son). XXV. árgangur. Laugardag 28. apríl 1944. 94. tbl. 5, síðan flytur í dag fróðlega og skemtilega grein um kín- verzka fjölskyldu, er flutt ist til Ameríku fyrir þrjá- tíu érum og hefir getið sér þar hinn bezta orð- stír. OPNUM verzlun okkar aftur í dag kl. 2 í nýjum húsa- kynnum á Veslurgötu 2. (Hún Nalhan & Olsen) Fyrirliggjandi í miklu úrvali. Ljósaskálar, Ljósakrónur, Vegglampar, Borðlampar. Pergamentskermar, bæði í loft og á lampa. Perur, allar stærðir, skrúfaðar og smelltar. Straujárn, margar tegimdir. Cory-kaffikönnur, Hrærivélaskálar í „Sunbeam“. Glerskálar fyrir rafmagnseldavélar. Ennfremur. Rafmagnsmótora og smergelskífur í ýmsum stærðum. Thor-rafgeyma í bifreiðar og báta. Nýtf. Tækifærisgjafir. íslenzkur Iistiðnaður úr póleruðum viði svo sem: Lampar, súlur, skálar o. fl. Vesturgötu 2. Sími 2915. Hálíðahöldin 1. mai 1. Safnast saman við „lðnó“ kl. 1,30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Kröfugangan hefst kl. 2 e. h. Gengið verður: Vonarstæti, Suðurgata, Túngata, Ægisgata, Vesturgata, Hafnarstræti, Hverfisgata, Frakkastígur, Skólavörðu- stíg, Bankastræti og staðnæmst í Lækjargötu og þar hefst útifundur. 3. Ræðumenn á útifundinum verða frá eftirtöldum félögum: Alþýðusambandi íslands, Full- trúaráði verkaalýðsfélaganna í Reykjavík, verkakvennafélaginu „Framsókn“. Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Verkamanna- félaginu „Dagsbrún, Sjómannafélagi Reykjavíkur og Hinu ís- lenzka Prentarafélagi. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur milli ræðanna. 4. Merki dagsins verða seld á götunum allan dagine. 5. Um kvöSdið • ’ ' ' \ 1 ■ 1 ■■ v • ;■ verða skemmtanir í Iðnó, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og Listamannaskálanum. ti,, Dagskrá þeárra verður auglýst á morgun. 1. Maí nefndin. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavikur. „PETUR CAUTUR Vf Sýnmg annað kvöld kL 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag S.K.T. DáNSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðeins gömlu dansarnir. — Aðgöngumiðarnir seldir frá kl. 2,30. — Dansinn lengir lífið. K. F. K.F. Dansleikur \y>. er í kvöld að Hótel Borg. — Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 5 í suðuranddyrinu. STJÓRNIN S. A. R. DAN5LEIKUR í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. — Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 5. — Sími 3191. Örvuðum mönntun bannaður aðgangur. Ritsfjóri Ole Killerich Heldur fyrirlestur í Tjarnarbíó, sunnudaginn 30. apríl kl. IY2 e. h., um skipulagningu og framkvæmd á skemdarstarfsemi x Danmörku. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Norrænafélagið. Foreningen Dannehrog. Frie Danske í íslandi. Det Danske Selskab. Dansk ísienska féiagið. Silungsveiði Eins og að undanförnu byrjar veiðitímiim í Hafra- vatni í Mosfellssveit, 1. maí og stendur til 15. september. Bátar og veiðiáhöld á staðnum. Veiðileyfi kosta eins og áður fimm krónur á dag fyrir stöngina og bátur fimm krónur yfir daginn. Veiðivörður á staðnum. AUOLÝSIÐÍALÞÝÐUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.