Alþýðublaðið - 06.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: Í0.20 Mirmmgarkvöld um Mordahl Grieg (Rit höfundafélag ís lands). Ávörp, ræð ur, upplestur og þættir úr leikriti. - XXV. árgangur. Laugardagur 6. maí 1944 99. tbl. 5. síðan flytur í dag frófelega og skemmtilega grein um Eisenhower hershöfðingja, sem var yfirmaður herja bandamanna við Miðjarð- arhaf og ú að stjórna inn- rás bandamanna á megin- land Evrópu. Tómiístarfélagið og Leikfélag Rcykjavíkur. I „PETUR GAUTUR" Sýning annað kvöld ki &. - . Aðgöngumiðar x dag frá ki. 4—7. Bókin sem vekur mesia eftirtekt, heilir AIH er iertugwn færi Fæst hfá næsta bóksala -- Verð kr. 15,00 FiaSakötturinri Állf í latgi, lagsi EffirmiðdagssýniRg á morptt kl. 2 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2—7 í dag K. F. K. F. Dansleikur verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 6. þ. m. kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir í suðurandyrinu frá kl. 5 síðdegis DAMSLEIKUR i G.T.-hásinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Aðgöngumiðar seldir fré 6,30 Sími 3355. Ný lög. Danslagasöngur. Yiðlalslími tryggingaryfirlæknis Jóhanns Sæmundssonar verður framvegis | kl. 1.30—2.30 á mánudögum, miðvikudög- | um og föstudögum á Vesturgötu 3 uppi. % $ S. H. Gömlu dansarnir Sunnudaginn 7. maí kl. 10 í Alþýðuhúsinu. Sími 4727. .. V Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. Áskriftarsími Alþýðublaðsins er 4900. HREIN GERNÍGAR Pantið í síma 3249 Birgir og Bachmann Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: Vikur Hoisfein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg S. Sími 3763. Slúlku vantar við afgreiðslustörf. Þarf að vera ábyggileg. Ennfremur aðra við eld- hússtörf. VEITIN G ASTOFAN Vesturgötu 45. Tgnmns „Ægir" fer til ísafjarðar ki. 8 í fyrra máiið (sunnudag). Vegna þrengsla á Súðinni er ætlast tii að fólk, sem. pantað hefir far með hemii og Ssju, noti nefnda ferð Ægis og tiikymii skrifstofu vorri fyrir kl. 3 í dag. Skipið kemur við á Þing eyri á suðurleið. „SÉin" Tekið á móti flutningi til Sands, Ólafsvíkur og Flat- eyrar árdegis á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánu- dag. ÚfbreiðiS Alþýðublaðið. Félagsf undur verður haldinn í Verkamannafélaginu ÐAGS- BRÚN n. k. mánudag kl. 8.30 e. h. í Iðnó. D A G S K R Á : Sfofnun lýðveldis á Islandi Ræður flytja: Benedikt Sveinsson, fyrv. alþingisforseti Óíafur Friðriksson, fyrv. ritstjóri Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri Einar Olgeirsson, alþingismaður Árni Ágústsson, skrifstofumaður. Á fundinum verða hátalarar inni og úti. Leikin verða ættjarðarlög áður en fundur hefst og milli ræðna. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér konur sín- ar og gesti. NEFNDIN ■» S V s v s ) s s i $ 5 s ALFREÐ ANDRESSON: Miðnæfurskemmfun með aðstoð Haraidar Á. Sigurðssonar og Sigfúsar Halldórssonar í Gamla Bíó mánu- daginn 8. þ. m. kl. 11,30. Aðgöngumiðar seldír í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. S. A. R. DAff SLEIBCUR í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. — Hljómsveit Óskars Cortes leikur. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 5. — Sími 3191. Örvuðum mönnum bannaður aðgangur. AÐALFU U R Sölusambands íslenzkra fiskframlenðenda verður haldinn í Reykjavík fþstudaginn 19. þessa mánaðar. Dagskrá samkvæmt félagslögum. SöBusamband ísl. fiskframleiöenda Magnús Sigurðsson, formaður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.