Alþýðublaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Erindi, Eiðsvalla- fundurinn 1814. (Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur) 21.00 Norskir söngvar. (plötur). 21.10 Minningar f r á N or- egi (sr. Sigúrbjörn Á Gíslason). jUjniftttbUMft XXV. árgaagur. Miðvikudagur 17. maí 1944. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. „PETUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. rr ) Alfreð Andrésson í Hafnarfirði: Miðnæturskemmtun með aðstoð Haraldar Á. Sigurssonar og Sigfúsar Halldórssonar í Hafnarfjarðar Bíó í kvöld kl. 11.15 Aðgöngumiðar seldir í Verslun Jóns Mathíesen I. K. Dansleiknr í Alþýðuhúsinu í kvöld Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. fgifémsveif Öskars Cortez ADALFUNDUR Sölusambands íslenzkra fiskframleðenda verður hald inn í Kaupþingssalnum föstudaginn 19. þessa mán- aðar, og byrjar kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. SÖLUSAMBAND ÍSLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA Magnús Sigurðsson, forrnaður. $ Skrifsfofur, afgreiðsla og tóbaks- gerS vor verða lokaðar frá £0. til 24. fúií uæsfkomandi vegna sumarieyfa ViSskiptamönnum vorum er hér S meÖ benf á að birgja sig nægilega upp f fæka m meö vörur þær, sem tóbakseinkasalan selur, svo þeir þurfi eigi aö ver®a fyrir éþægindum \ \ af iokuninni. s Verkfæri fyrirliggjandi: Hamrar Axir Klaufjám Nagibítar Tommustokkar Vinklar Þjalir (50-60 teg.) Verziunin Málmey Lougavegi 47 og Garðastræti 2. Byggingarvörur fyrirliggjandi: Húnar Skrár Lamir Saiunur Gler Kítti Krít. Verzlunin Málmey Laugavegi 47 og Garðastræti 2. lumarbúsfaður (óinnréttaður) við Elliðavatn til sÖlu. A. v. á. Minningarspjöld HVÍTABANDSINS fást í Bókaverzlun Sigurðar Krist- jánssonar, Bankastræti 3, hjá Oddfríði Jóhannsdóttur Laugavegi 61 og í skrifstofu Hvítabandsins. \ TOBAKSEINKASALA RlKISINS í Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: • Vlkur Noregur í friði og stríði Holsiein í dag kl. 4 verður opnuð í Listamannaskálanum sýn- Einangrun ing fyrir almenning á ljósmyndum, sem sýna Noreg VIKURSTEYPAN í friði og stríði. Lárus Ingimarsson ! Vitastíg 8. Sími 3763. 108. tölublað. 5. síðan Hytur í dag erindi um Snorra Sturluson og Nor- egí flutt af Jacob S. Worm Múller prófessor í Reyk- holti svunarið 1942. Erind- ið er hér tekið upp úr hinni nýútkomnu bók Worm-Mullers tun Noreg undir oki nazismans. Fjalakötturinn Hljómsveit félags íslenzkra hljóðfæraleikara Stjórnandi: Roberf Abraham heldur 4. hljómleika í Tjarnarbíó fimmtudag 18. maí kl. 1.15 VIÐFAN GSEFNI: Schubert: 5. symfónía. Mendelssohn: Brúðkaupsmarz. Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svíalín og hrafninn. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (söngfélagið Harpa), einsöngur: Daníel Þor- kelsson, 36 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Athugið að blómabúðir bæjarins hafa opið milli 10 og 3 á uppstigningardag, Ágóði sölunnar rennur til mæðrastyrksnefndar Allf í lagir lagsi Á morgun: Tvær sýningar Eftirmiðdagssýning kl. 2 Kvöldsýning kl. 8 Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir í dag kl. 4—7. Dansleik heldur Glímufélagið Ármann í Tjarnarcafé í kvöld miðviku- daginn 17. maí kl. 10 síðdegis. * Dansað bæði uppi og niðri. Dansaðir bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar verða seldir í Tjarnarcafé frá kl. 6 í dag. Allir íþróttamenn velkomnir. Allur ágóði af dansleiknum rennur til bókásafns sjúklinga á Vífilstöðum * i í * i S 5 AUGLÝSIÐ f ALÞÝDUBLAÐiNO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.