Alþýðublaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.05.1944, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBi-AD8D_ i Miðvikudagur 17. maí 1944. Johan Nygyaardsvold: 17. mai og noregur EFTIKFAiBANDI erindi, sem Johan Nygaardsvold, for- sætisráðherra norsku stjórnarinnar í London hefir skrif- að af tilefni þjóðhátíðardags Norðmanna í dag, hefir Alþýðu- blaðinu borizt frá Sigvard A. Friid, blaðafulltrúa norsku stjórnarinnar hér. Jolhan NygaardisvoM, íhinn þrautreyndi forystumaður norska Al- þýðuflokksins, sem siðan 1935 hefir verið forsætisrláðihjerra norsku stjórnarinnar, fyrst heiima siíðan í útiegð, á stjórnarskrifstofu sinni á London. nálgaist óðum, er árásanmennirn 4 1 fUJ>í|ðnblaðtð Stltstjóri: Stefán Fétnrsson. limar ritstjórnar: 4901 og 4902. Ritstjórn og afgreiösla 1 Al- þýðuhúsinu víð Hverfisgötu. 0tgefandi: Alþýðuflokkurinn. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.t „Eaige og tro til Dovre foller!“ IDAG er þjóðhátíðardagur bræðraþjóðar okkar, Norð- manna. Um allan heim koma Norðmenn saman í dag og minnast feðranna, sem færðu þeim hið frjálsa stjórnarform; þeir minnast þerira, sem færðu Noregi stjórnarskrána á Eiðs- velli árið 1814. Það er að segja um allan heim, nema heima í Noregi sjálfum. Þar hafa böðl- ar lands síns og þjóðar tekið vöMin í sínar hendur í skjóli byssustingja erlends innrásar- hers. Það fer ekki hjá því, á þessum degi, að Norðmenn, og við með þeim, minnumst orða skáldsins: „Á Eiðsvelli stöngina auða, yfir angandi limið ber“; en þannig orti Nordhl Grieg, hið glæsilega skáld Norðmanna um hinn dapurlega 17. maí 1940, þegar Norðmenn börð- ust fyrir lífi sínu gegn ofur- efli liðs, og Eiðsvöllur var í fyrsta sinn í höndum innrás- arhersins á þjóðlhátíðardaginn. Þjóðhátíðardagur Norðmanna var áður fyrr einstaklega há- tíðlegur dagur. Hann var fyrst og fremst dagur æskunnar, dag ur fólksins sjálfs. Hann var ekki dagur neinnar sérstakrar ^téttar, engir sérstakir hópar manna höfðu forgöngu um há- tíðahölcþ Þann dag var jafnan hátíð í höll jafnt sem í hreysi, þjóðin öll kom saman í inni- legum fögnuði og minntist með þakklæti þeirra, sem skópu þjóðinni stjórnarskrána 1814. Nú eru liðin 130 ár síðan Norðmenn fengu stjórnarskrá sína. Á þeim tíma mun hún hafa verið einhver hin frjáls- lyndasta og mannúðlegasta, sem þekktist í allri Evrópu, og sýnir manndóm og framsýni þeirra, sem þar lögðu hönd á plóginn. í vitund allra Norðmanna 'er Eiðsvöllur helgur staður, á svipaðan hátt og við íslending- ar lítum á Þingvelli. Er menn koma þangað gæti manni dott- ið í hug það, sem mælt var endur fyrir löngu: Drag skó þína af fótum þér, því hér er helgur staður. Norðmenn hafa xneð Eiðsvallarstjórnarskránni reist sér óbrotgjarnan minnis- varða, sem standa mun lengi eftir að hinir erlendu kúgar- ar og innlend þý þeirra eru liðin undir lok. Það er sagt, að er hinir norsku fulltrúar á Eiðsyelli höfðu gengið frá stjórnarskránni, hafi þeir risið á fætur og ísagt „Enige og tro til Dovre faller“. Þessi orð kann hver einasti Norðmaður. Þau eru þeim jafnmikils virði eða orka á þá á svipaðan hátt og orð Jóns Sigurðssonar „Vér mótmælum allir“ á okkur íslendinga. — Á þessum degi hugsum við ís- lendingar til Norðmanna með þakklæti og virðingu fyrir þann manndóm, þann drengskap og þá þrautseigju, sem þeir hafa sýnt. Við þökkum þeim fyrir það, sem þeir hafa lagt í söl- urnar fyrir það, sem öllum norrænum mönnum er dýrmæt- ast, frelsi og sjálfstæði. MARGAR — ef til vill flest- ar — þjóðir heims hafa á liðnum öldum orðið að lifa þrengingartíma, þegar þjóðin eigi var frjáls og sjálfstæð held- ur varð að meira eða minna leyti að lúta fraimandi valdi og yfirráðum. En væri hlutaðeig- andi þjóð frelsisunnandi og elsk aði land sitt og sögu sína og legði sig fram um að vernda tungu sína og menn- ingu, þá kom að því fyrr eða síðar, að sól dags frels- isins rynni upp fyrir slíka þjóð. Og dagur sá varð eftir það há- tíðlegur haldinn sem minning- ardagur, frelsis- og þjóðihátíð- ardagur. Slíkur dagur hefir seytjándi maí verið og er oss Norðmönn- um. í meira en hundrað ár hefir seytjándi maí verið hátíðlagur faaldinn sem minningardagur um dáð þá, sem forfeður vorir drýgðu á Eiðsvelli árið 1814. En þar með er ekki sagan öll. Þrótt ug og stórihuga þjóð lifir eigi. aðeinis í minningum. Hún hlýtur einnig að> gera sér þeiss grein, að faenni ber eigi aðeins að heiðra minningu fainna látnu hetja heldur jafnframt að haMa baráttu þeirra áifram og stefna ávallt lengra fram á leið. Það er skyHa sérihiverrar þjóð ar að var'ðveita mdnningar lands síns og þjóðar. Hvort þær eru bjartar eða myrkar, gleðilegar eða sorglegar, þá eru þær slungar saman frá kynslóð til kynslóðar og mynda sögu vora. En sagan miá eigi vera svæf- ill, þar sem þjóðin geti hreiðrað uim sig værugjörn og nægtasæl og huglsað sem svo, að þessar og hinar dJáðir hafi feðurnir drýgt og þess vegna getum við hæglega leyft oss það að njóta 'hviMar og værðar. Sagan og minningarnar eiga þvert á móti að orka sem hvatning á niðjana 1 sókn þeirra til aukins öryggis lands sínis og bættra láfskjara fólksins, er það byggir. Og þessi andi heifir allajafna ríkt, er Norðmenn hafa hald- ið seytjánda maí hátíðlegan. Seytjánida maí hefir noriske þjóðin heiðrað minningu mann anna frá Eiðlsvelii, þeirra, ei lögðu hornsteinana að hinum frjlálsa Noregi. En stjórnarskráin ,sem gerð var á Eiðiisvelli, ákvað eigi aðeins frelsi og sjálfstæði Noregs. Hún var iafnframt mik- ilvirki anda og hugsunar, sem varðaði nýjar leiðir, þegar tillit er tekið til viðhorfa þeirra, er riktu í Norðurálfu um þær mundir. Stjórnariskráin var borin fram af hugsun og grundvaRarreglu er var í ætt við anda frömsku stjórnarbyltingarinnar og sjálf- stæðisyfirlýsingar Bandaríkja Norður-Amieníku. Það er sem sé eigi aðeins yf- irlýsingin um frelsi og sjálfstæði Noregs í fynstu grein stjórnar- skrárinnar, sem merkust og þýð ingarmest verður talin. Það er eigi síður mikils um það vert, að hún leggur jafnframt grund- völi þeiss, að þjóðin fái sjólf ráð- ið miálum sínuim og lýðræðið þroskazt og eflzt í landi voru. Raunar má færa rök að því, að lýðræði því, sem á var kom- ið á Eiðlsivelli, var í ýmisu á- fátt. En meist er um það vert, að mennirnir á Eiðsvelli mörk- uðu hina réttu stefnu lýðræðis- ins hinni norsku þjóð. Þannig varð vort hið litla og fátæka land fyrirmynd annarra, og stjlónarskrá vor er eldstólpi frelsisins á hinum skuggalegu kúgunartímum. Seytjándi maí er þannig í rík um mæli vörður frelsisins og einhver hinn merkilegasti á- áffangi, þar sem þjóð vor hefir skyggnzt til átta í sókn sinni á svo að segja öllum vettvöngum. Allt frlá 1814 og til vorra daga er það seytjóndi maí, sem mestu hefir orkað til þess, að þjóð vor hefir vaxið að þjóðernisvitund, mienningu og félags.legum fram fföruom svo mjög sem raun ber vitni. * IDAG er fánastöngin auð á Eiðsvelli, svo og um ger- vallan Noreg. í dag má eigi minnast dáðar þeirrar, sem forðum var drýgð á Eiðsvelli, með viðlhöfn um byggðir Noregs, og orð um frelsi og framtíðartakmörk í sjálfstæðum Noregi leyfist eng- um að láta falla. Urn "fjögurra ára skeið hefir Noregur orðið að una ógnum og þrengingum, og fraimandi vald hefir ffreistað þesis að granda því frelsi, er N0regur skóp sér sjiálfiur mieð stjórnarskránni frá 1814. En þetta fframandi vald hefir engan veginn bugað hina norsku þjóð, og frelsisvilji þjóðarinnar • er nú enn sterkari en fyrir hinn níunda apríl 1940. Norska iþjóðin — á heimavíg- .stöðvunum — hefir eigi átt þess kiost að heyja bariáttuna með vopnuim striðlsins. En vopn þau, sem Norðmienn heima fyrir hafa beitt, eru forn og reynd í bar- áttu fyrir heimili, föðurland og freisi. Þau eru samtök fólks- inis, trúin á réttinn og réttdiætið og viljinn til þess að ffórna öllu, já meira að segja fjöri sjálfs sán, fyrir frelsi lands og þjóðar. Þesisi fjögur ár hafa verið bræðilegur tími ffyrir hina norsku þjóð. En ‘við hljótum jafnframt að viðurkenna, að það eru miklir tímar sem gervallt mannkyn lifir um þessar mund- ir. StyrjöM sú, sem nú geisar um 'heim allan, er eigi aðeins barátta um vald til handa ein- stöku landi eða einstökum manni. Raunverulega er það bar átta milli lýðræðis og ejnræðis. Og lyktir þeirrar baráttu munu hafa tmikil áhrif á það, hver hlutur vorrar þjóðar og allra þjóða verður um langa framtíð. Vér höfum ávallt trúað á úr- slitasigur mlálstaðar vors, og vér erum nú öruggari í þeirri trú en nokkru isinni ffyrr. Sú stund ír og Evikanarmr heima fynr verða að standa reikningsskil gerða sinna. * ETTA er í fimmta sinn, sem seytjándi maí rennur upp yffir Noreg, er þjóð hans ber hið þýzka ok um háls sér, og vér vonuim, að þetta muni verða MJÖK erumk tregt tungu at hræra,“ — svo kvað Egill, Þá tilfinningu hefi ég haft síð- uistu fjögur árin, þegar ég 'hefi hlustað 17. maí á „Ja v.i elsker dette landet“. Enginn söngur hefir ií annan tíma orkað sterk- ar á minn hug. Það er eins og að eiga sína nánustu í óvina- höndum. Á okkar iheimili brut- uist tiárin ósjálfrátt firam í augna króikana 17. maí 1940. Ég gleyrni iþví aldrei. Og oft hefir mér fundizt þessi fjögur ár, að engin flokkaiskipting skipti máli, hvorki kyniflokkar né þjóðflokk ar, nema þetta eitt: barátta milli hins torjálæða einræðis, stíg- válaðs og vopnaðs yfirgangs armgrs vegar, og hirus vegar menningarinnar og lýðræðisins og þess þroska, sem vex innan- frá og þarff enga þýzka „komm- andó“. Að láta sér detta það í hug að það væri hægt að bæta um menningu Norðmanna með prússneskuim nazisma! Og ýfir- leitt menningu og þjóðfélagslíf Norðurlanida, sem fyrir þetta stríð istóð hœzt í þessum heimi. Saga norskra bænda og sjó- manna er glæsileg, og voru fyrstu þættir hennar skráðir af í síðasta sinn, sem Norðmenn ■líta minningairdag isinn á her- námishlekkj um. Vér vitum raunar, að styrjöld in og hermámið mun engu orka til ibreytingar á tryggð norsku þjóðarinnar við ikonung sinn og föðurland og þær grundvallar- reglur, sem birtaist í stjórnar- skránni frá seytjánda maí 1814. Tryggð Norðmanna við konung sinn og föðurland mun aldrei bregðast, hvaða þrautir og þrengingar, isern þeim verða bún ar. Sú tryggð stendur á álíka traustum grunni í hjörtum hinn- ar norstku þjóðar og Dofrafjöll á storð Noregs. ❖ V ÉR, sem dveljumst í frjálsu landi og fóuim notið allra réttinda ffrelisisins og lýðræðis- in's, eigiurn þess - lítt kost að gera okkur þeisis glögga grein hvaða áhrif hermdarverk Þjóð- vetrja og svikaranna heima fyrir haffa haft á norsku þjóðina. Norsk ilög eru að vettugi virt. Fjöldahandtökur norskra manna og kvenna mega heita daglegir viðburðir. Hinir handteknu eru kvaldir og p'índir. Gislar eru teknir af líffi. Öil þesisi hermdar verk ieiru framin án dóms og laga. Þegar svo við þetta bætist öll isú, spilling og rotnun, sem aú gerist æ víðtækari lí þjóðlífi Noregs og ileppstjórn f öðurlamds svikaramma er ábyrg fyrir, svo> og meðal svikaramma isjálfra, 'þá. skilst mammi, að það sé sízt að umdra, þótt hatur og hefmdar- vilji ríki á hugum þessa fólks. * E G legg á það mikla áherzlu,, að okkar mumu emgan veg , inn hiíða áhyggjulauisir sældar- j dagar, þegar land vort hefir ver- í ið uinnið að nýju. Margt faefir | verið rifið niður og lagt á auðn | í Noregi þassi fjögur ár. Það i mun kref jast mikillar vinnu og. öruggra samtaka, svo og mikill- ar isjáifsafmeitunar, ef bæta á fyrir hið ranga og treysta að nýju hið rétta. Noregur var fyrir hinn ní- unda apríl 1940 á öuggri sókn Framhald á 6. síðu. íislemdingum. Þannig guldum við fósturuluuuaunuuuuuu fóisturlaunin. Sögu Norðmanna þessi síðustu fjögur árin, þarf að skrá í hinum sama stóra stíl. Vissulega verður það gert, 'þó einn sé fallinn af þeim, sem bezt var treystandi, Nordahl Grieg. Okkur íslendingum hefir ekki verið ætlaður stór hlutur í þessarl hariáttu, sem þó varð- ar okkar örlög eins og annarra, en þó höfum vér tekið réttar ákvarðanir á hverjum tíma og léð „land okkar 1 þjónustu ihins góða mlálstaðar. En skerfur okk ar norsku frænda hefir orðið stór og miklar fórnir verið færð ar. Guð gefi að sá dagur sé ekki langt undan ,þegar Hákon kon ungur stígur aftur fæti á norska grund. Þann dag vildi ég vera stacMúr í Osló eða Niðarósi! En að svo stöddu er það eina hugg- unin, að sú „isaganatt", sem enn grúfir yfir Noregi, mun vissu- lega „sænke drömme paa vor jord.“ Það mun spretta vel upp af blóði píslavottanna, í gegn um sortann blasir við hin bjart- asta framtíð. Á.Á. Ásgeir Ásg©irss©Bis AÐ hafði verið áformað að gefa út í dag ofurlítið blað á norsku í tilefni dagsins, 17. maí, og var beðið um eftir- farandi grein handa því blaði. En þegar til kom reyndist óframkvæmanlegt að koma blaðinu út í tæka tíð, og birtist greinin því hér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.