Alþýðublaðið - 24.05.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.05.1944, Blaðsíða 3
piðvikadagttr 24. nmi 1944. ALÞYÐUBLAOIÐ Hörfa Þjóðverjar á ítaSíu! S»AÐ ER NÚ BÚH) að bolla- leggja mikið uim það, sem nú er að gerast á Ítalíu, en samt er það svo, að menn fylgjast með frekar en öðru, sem skeður á vígvöllum heimsins þessa dagana. Menn finna það, að átökin á Ítalíu er lið- ur í stórfelldri sókn banda- manna, þeirri sókn, sem á eft- • ir að binda enda á þennan ó- frið ag skapa siðuðum mönn- um viðurlegt lífsskilyrði. Þeg ar sú sókn heppnast, er lokið ruglinu um „nýskipan í álf- unni.“ Þá geta menn hætt að ganga í eilífri angist um hús- rannsóknir, hegningar af handahófi og annan ófögnuð, sem yfirráð nazista hafa haft í för með sér. Mönnum hefir ef til vill fundizt sóknin á ítaláu vera hægfara og það er rétt, hún hefir gengið hægt. En á hinn tbóginn verður að gæta þess, að andstæðingar bandamanna hafa haft hin ákjósanlegustu varnarskilyrði frá nláttúrunnar hendi. Menn muna söguna um Leonidas í Laugaskarði, endur fyrir löngu, að hann gat varizt ó- vígum , persneskum her með 300 mönnum. Svipað mætti segja um Þjóðverjana, sem hafa búizt rammlega fyrir í fjallaskörðum Ítalíu. , ÞÍÚ BERAST FREGNIR UM, að herlið bandamanna, sem hafði gengið á land við Anzio eins og menn muna, hafi byrj að sókn. Þetta eru mikil tíð- indi. Að viísu er of snemmt að spá um það, hverju fram vindur á 'þessum átökum, en ekki er að efa að nú hefst úr-tslitabaráttan á ítalíu. Her- sveitir Þjóðverja eru nú í úlfakreppu, bandamenn sækja að þeim bæði úr suðri oig norðri og nú virðast góð ráð dýr. ÞAÐ VAR ÞVÍ eftirtektarvert þegar tilkynnt var nú fyrir skeanmstu, að Þjóðverjar myndu væntanlega flytja víg línu sína norður á bóginn. Hermenn Kesselrings hafa fengið sig fullreynda á von- Lítilli þaráttu, og þörfin er aðkallandi annars staðar fyr- ir hvern vopnfæran Þjóðverja Vera má, að Késselring reyni að taka sér fyrir stöðu við Pó-áljlót, mynda einhvers konar Adolf Hitler-línu nr. 2, en eins getur verið, að hann taki sér stöðu lí Alpafjöllum og hefti 'þannig framrás her- manna Alexanders, sem virð- ast fullráðnir á því að leggja fram sinn skerf til þess að leggja hina nazistísku ó- freskju að velli. ÍTALÍU HEFIR OFT verið líkt við stígvél, vegna landfræði- legrar lögunar sinnar og það var stundum sagt, að ekki væri 'hægt að komast inn í þetta stígvél nema að ofan- verðu, ef svo mætti segja. VÍíst er um það, aö fram til þessa hefir það reynzt örðugt að ná Ítalíu á sitt vald nema með sokn úr norðri. En að þessu sinni bendir margt til Barizl þar að bakl Hiflerlínunni En árásirnar á hana haSeia iíka áfram. M ÝR ÞÁTTUR hefir haf- izt í bardögunum á ítal íu meS sókninni, sem banda- menn bafa byrjað frá Anzio- landgöng'usvæðinu og til- kynnt var í Uundúnaútyarp- inu í gærkvöldi. Var þar skýrt frá því, að árásir hefðu ver- ið hafnar á stöðvar Þjóðverja frá landgöngustaðnum við Anzio sarntímis hörðum á- rásum af hálfu bandamanna úr suðri. Um leið og sóka bandamanna hófst frá Anzio, voru gerðar skæðar árásir á þá hluta Hitl- er-Iínunnar, sem enn voru í höndum Þjóðverja. Þá getðu flugvélar bandamanna barða hríð að stöðvum Þjóðverja, en lítið varð um vamir af þeirra hálfu. Nú er hafinn nýr þáttur í Italíu styrjöldinni, að því er Lundúnar- fregnir herma í gærkveldi. Nú hafa hersveitir þær, sem hafast við á Anzio-svæðinu byrjað sókn, sem lengi hafði verið búizt við. Táknar sókn þessi aukna hættu fyrir Þjóðverja, þar sem nú er þrengt að þeim, bæði úr norðri og suðri. Það voru brezkar hersveitir, sem gerðu fyrstu árásimar, samkvæmt beiðni, og var ráðizt á Mussoliniskurðinn svonefndan en þar höfðu Þjóðverjar komið sér upp öflugum víggirðingum. Fyrst réðust ílugvélar banda- manna á stöðvar Þjóðverja fyrir norðan borgina Cisterna og ollu þar miklum spjöllum. Síðan sóttu fótgönguliðssveitir og skrið drekasveitir fram og urðu Þjóð- verjar að hrökkva undan. Flug- vélar bandamanna voru athafna- samar að vanda og gerðu meðal annars árás á stöðvar skammt frá Rómaborg. Voru þetta stórar amerískar sprengjuflugvélar, sem, þar voru að verki. Var einkum varpað sprengjum á járnbraut- armannvirki og flugvelli, og vitað er, að mikið tjón hlauzt af. Clark, yfirmaður 5. hersins ameríska, sem þarna berst horfði á er sóknin hófst. Þokan grúfði yfir árásarsvæðinu er fallbyssu- skothríðin hófst. Milli Littorio óg Cisterna hafa miklir bardagar geisað og er enn ekki vitað, hverjir bera sigur fa þesss, að það takizt. Hernað- artækninni hefir fleygt fram og áður þurfti vikur til þess að fara það, sem nú má fara á einum degi. / ÞJÓÐVERJAR ÞURFA sannar- lega á öllum sínum herafla að halda annars staðar og þess vegna er fregnin um, að Kessalring muni flytja her lið sitt norðúr á bóginn, seimi leg. Bráðum hefst innrásin Strfðið á ítaliu: Eru þeir a'l ræða m innráshia! Á mynd þessari sjást þeir Dwight D. Eisenhower og Winston Churchill ræða saman, Skeði það, er Churchill var að skoða undirbúning Bandaríkjamanna á Bretlandseyjum nú fyrir skemmstu. Eisenhower er sem kunnugt er, yfirmaður alls inn- rásarhers bandamanna í Vestur-Evrópu, þegar þar að kemur. Einnig war ráSizt á ýmsar stöðvar i K!@r®iir“Frakkiandi. IGÆR fóru um 1000 orrustuflugvélar í fylgd með 500 sprengju flugvélum til árásá á Þýzkaland og herteknu löndin. Gerðist þetta skömmu eftir að hrezkar flugvélar, um eitt þúsund saman höfðu ráðizt á iðnaðarhorgirnar Dortmund og Braunschweig í Þýzkalandi. Auk þess var ráðizt á ýmsar stöðvar í Norður-Frakldandi, en hólmi í þeirri viðureign. Þjóð- verjar tilkynna, að borgin Pico hafi gengið úr greipum þeirra, en bandamenn hafa ekki staðfest fáar þýzkar flugvélar voru þar til mótspyrnu. Var einkum ráð izt á eimreiðaskýli og flugvelli. Ennfremur fór mikill f jöldi flug véla til árása á flugvelli í Hol- landi, Belgíu og Frakklandi. Meðal annars var ráðizt á stöðv þá frétt, enn sem komið er. Milli Liri-ár og Pontecorvo sækja bandamenn fram veg við Aquino er 8. herinn í sókn. Þar hafa allmargir fangar verið tekn- ir. Frakkar sækja einnig fast fram til Pontecorvo. Tilkynnt hefir verið, að ný flugdeild bandamánna hafi ver- ið stofnuð á Italíu, sern í eru Libhgtning-, Mustang- og Thund erboltflugvélar. Hafa flugvélar þéssar þegar valdið verulegu tjóni í liði Þjóðverja. úr vestri og margar fregnir- frá austurvígstöðvunum benda til Iþess, að Rúsisar hef ji nýja sumarsókn þá og þegar Þá er hætt við því, að þeir Römmel og Rundstedt verði að leggja höfuðin á bleyti til þess að bjarga „vopnaheiðri" Þjóðverja, til þess að afstýra hruni „þúsund)árarfkisins,“ sem Hitler boðaði, þegar ailt lék í lyndi og menn létu fara með sig eins og flón. ar í Orleans og Le Mans í Frakk landi. Voru það Halifax-flugvél- ar, sem hér voru að verki og er talið, að þær hafi valdið mikl- um spjöllum. Þá fóru Mnar hraðfleygu Mosquito-flugvélar til árása á Ludvaigshafen og urðu fyrir lít- illi mótspyrnu. Fregnir herma, að í árásarferðunum á Dort- mund og Braunschweig hafi ver- ið þokusúld yfir árásarsvæðun- um, en þó hafi flugmönnunum tekizt að finna skotmörkin. í þýzkum fregnum er getið um mikla loftbardaga. Alls týndust 35 flugvélar í árásarferðum þess um. í fyrrinótt réðust þýzkar flug vélar á Bretland, einkum á Suð- ur- og Austurströnd landsins. Varð af nokkurt tjón, bæði á mönnum og húsum. 4 hinna þýzku flugvéla voru skotnar niður. Annars varð ekki vart við þýzkar flugvélar. ---------------------------Jj Norðmenn vilja ekki i nauðungarvinnu. Y JŒJSJÁR aukast í Osló, með » degi hverjum sem líður. Samkvæmt fregnum frá Stokk- hólmi er frá þessu skýrt í gær. Er þar skýrt frá þeim Norðmönn- um, sem ekki hafa gefið sig fram til skráningar og ekki hafa viljað fara að gerðum Þjóðverja og quislinga í þessum efnum. í ávarpi því sem Norðmenn hafa sent úr frá London er xað tekið fram, að menn megi ekki fara að ráðum quislinga og annarra föðurlands-svikara. Norsku heimavígstöðvarnár, það er að segja þeir, sem að leyni þjónustúnni vinna heim fyrir hafa aftur gefið úr ávarp til norsku þjóðarinnar, þar sem segir svo, meðal annras: „I dag er dauðaans alvara, sem quisl- ingarnir segja. Nú á að kveðja norska æsku til vinnu, nauðuga, viljuga. I janúar höfðu quisling- ar og Þjóðvei'jar tilbúnar ráða- gerðir um að lcveðja á sinni vett- vang, til herþjónustu, 5 aldurs- flokka norsks æskulýðs. Síðan 19. maí hafa quislingar reynt að kalla saman árgangana 1921—22 og 23 en reynzt misjafnlega. Á þetta við um mest allt landið, nema Norður-Noreg af hvaða á- stæðum, sem það kann annars að vera. Um þessar mundir reyna quisl ingar líka að kalla til vinnu ár- gangana 1924 go 1925, en verður lítið ágengt. Hvaða aðferðir nota Þjóðverj- ar til þess, ar mörgum spurn. Svraði er gefði að nokkru leyti, þeim liggur á mannafla, bæði heima fyrir og líka í Noregi, sem þarf að inna af hendi nauðsyn- legustu störfum í bili. Utvarpið í Osló, sem er, eins og kunnugt er, á valdi Þjóðverja, útvarpað s. 1. mðivikudagskvöld því, að hernámþjóðin hafi ekki til þessa, séð ástæðu til þess að kveðja fólk í nauðungarvinnu, en ef menn í Noregi bregði fæti fyrir starfsemi Þjóðverja í Noregi, vegna hernámsins, muni verða fyrir miklum refsiaðgerð- um, og einnig þeir, sem þeir væru þeiin nákomnir. Þá var þess og getið, að þeir sem hindr- uðu þáttöku í skrásetningu til vinnuþjónustunnar, myndu verða fyrir þungum refsidóm- um. FátS fréita at austur- vígstððvunum. FRÁ Rússlandi er lítið aS frétta. Enskir fregnritarar herma, að þar sé allt með kyrrð og spekt. Hins vegar bendir margt til þess, að Rússar hyggi bráðlega á mikla sókn og hafa þeir dregið að sér ógrynni her- gangna og manna. Segist frétta- riturunum svo frá, að þögnin, sem nú ríki, megi vera Þjóð- verjum meira taugaæsandi en orrustugnýrinn. Er eldd annað að sjá en að Rússar búi sig í kyrrþey undir stórfellda sókn, en hafi hægt um sig í bili, meðan ,þeir eru að viða að sér vistum og hermönn- um. Surnir terja, að liklega sé, að á næstunni hefjist stórfelld- ustu hernaðarátök, sem um get- ur á austunvigstöðvunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.