Alþýðublaðið - 24.05.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.05.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. mai 1944. SS TJ ARNARBI0S3 Fegurðardisir Hello Beautiful) Amerísk gaman- og músík- mynd George Mrurphy Ann Shidley Carole Landis Benny Goodman og hljómsveit hans Dennis Day útvarps- söngvari. Sýnd kl. 5, 7 og 9 I straumi örlaganna SNARRÆÐI. í kirkju uppi í sveit var sókn- arpresturinn að messa. Hann stóð fyrirmannlegur í prédikun- arstólnum og barði með hnefun um í stólbríkina til þess að gefa orðum sínum áherzlu. j- Þegar presturinn þrumar: .,Nú hverf ég um stund“ — brotnar niður botninn úr prédikunar- stólnum, því að hann var mein- fúinn. Klerkur lætur sér ekki bregða, skríður aftur upp í „pontuna“ um leið og hann þusar: „— en innan skamms munið þið sjá mig aftur.“ * * * „MEÐ ÖLLUM LITUM Gamáll bóndi úr sveit kom til Reykjaavíkur með Guðríði konu sinni. Langaði Guðríði til þess að eignast mynd af sér, svo að þau hjónin þrömmuðu til Ijós- myndara. Þegar þau komu til Ijósmynd- arans, segir bóndi: „Mig langar til að biðja yður um svo sem tíu tildurslausar og þokkalegar myndir af henni Guðríði minni og eina stóra landslagsmynd með öllum lit- um og prjáli.“ * * * LÍF HERMANNSINS. Þýzki hershöfðinginn, von Bock, sem barðist í Stálingrad, hefir komizt svo að orði: „Líf hermannsins miðast við það eitt, hvers virði það er fyrir föður- landið, og á sama hátt og pen- ingamir öðlast það fyrst verð- gildi, þegar því er eytt.“ ,breyttur‘ ? spurði ég og velti Æyr ir mér, tbvort Mikael sæi enn sivo rnikið, að Jiann thefði getað gert isér grein fyrir því, hvernig iþeir thiöfðu leikið andlit dr. Kon rad. Annar kjálkinn foatfði verið möDbrtotinn og efri vörin stór- sködduð, þannig að skein í ber- an gervitanngarðinn. — Jæja. í fyrsta lagi lyktar foann öðruvási og svo er hann orðinn svo ábaflega skrafforeyf- inn nú orðið. Mantstu ekki, hvað foann var fámáll? Það dróst ekki úr thionum orð. Nú geturðu varla fangið foann til að foætta að segja þér sögur. Ég geri mér í hugar- lund, að anönnum leyfist ekki að tala miikið tí fangabúðum og foann isé að foæta sér það upp. — Ég vonafoara, að foann láti ekki staðar numið við það eitt að tala. Og vonandi getur foann gert meira fyrir mig en þeir gátu í Bandarákjunum. — Það er nú þess vegna, sem við erum foingað komin, Mikael er ekki isvo? Þú veizt, fovers foann krefst. Trausts og full- kom-inn-ar Ihlýðni. — Allt á lagi, kennari. Eg treysti og folýði. En láttu mig ebki drekka annað mjólkurglas í kvöld. ■Ég veit eikki, (fovers vegna karl maður, sem drekkur mjólk, foef- ir sérstök íáihrif á bláðari tilfinn- ignar bvenna. Sennilega á það rætur isínar að rekja til hinna algerlega kvenlegu eiginda í forjóstum okkar. Þegar Mikael var foáttaður kiukkustundu síðar færði ég foonum glas af flóaðri mjólk. Eg íhorfði á foann tærna glatsið, sem foann foélt milli beggja foanda sinna, eins og foann foafði verið vanur að gera í foernsku, og ég átti örðugt með að stilla mig uan að láta í ljós otf mikla viðkvæmni. — Góða nótt oig dreymi þig vel. Þú veizt, að fyrlsti_ draum- urinn, tsem mann dreymir á nýj- um istað, rætist alltaf, sagði ég og Ihlúði að foionum. Ég foef ði ekki átt að segja það, því að það ruddi forott isáðnstu Ihindruninni fyrir grátinum, og Mikaeil greiþ hönd miína og dró mig til sán. — Hvers vegna leggurðu svona mikið á þig? isagði foann góðlega. —- 'Þú þarft ekki að segja mér óisat't, mamma. Það ér raunveruleg móðgun. Sivo mikil lydda er ég ekki. iEÆ ég á að verða blindur, er einls gott fyrir mig að vita það. Það eru ýmsir hlutir, sem ég þarf að leggja til hliðar, meðan enn er tími til. Manstu fovað iShakespeare gamli sagði? Men must endure their going hence, even as their com- ing hither; ripeness is all! . . . . iStrax og Mikael var sofnaður fór ég ií garnla loðfeldinn úr iþvottabj arnarskinninu, sem ég haifði flutt með mér frá New Yiork, og fór út á isvalirnar, sem voru á endilangri framfolið giisti- foiússins. Það var svo myrkt þáir úti, að ég varð að feta mig var- lega áfram út að foandriðinu. Ég gat hvorki séð fjöliinn handan vatnsins né vatnið sjálft, öðru- víisi en sem isvartari sorta í sorta foafi næturinnar. Það var enginn foimin og engar stjörnur, bara lág iskýin, sem foéngu niður og sveipuðu þorpið þessu foiksvarta myrkri. Öll Ifoljóð voru þögriuð og fovert eina’sta ljós horfið úr gluggum þorpsins. Það heyrðist glamur í keðju og r’ödd í út- varpstæki á einlfoverjum fjarlæg um istað í gistifoúsinu. Flöktandi geisla frá ljóskeri reiðfojóls brá fyrir. Það heyrðist folátur ein- hvers staðar fríá. iSkýin foöfðu enn lækkað. Nú var þorpið allt sveipað í þeim. IHandrið vegg- svalanna, sam var úr tré, var ráfct. Kaldur úði dreifðist um hár mitt og kinnar. Ég fann sárt til ismæðar minnar og fannst ég vera ein og yfirgefinn. Ég vafði feldinum þéttar, að mér. Hann var það eina, sem óg hafði fró Jóni. Sivo fór ég að gráta. Alla ævina foafði ég öfundað ffólk, sem átti auðvelt með að griáta. Það er einis og að geta sent hjarta sitt í þvottahús og fú það sáðan aftur foreinþvegið bg sléttað. En ég tilfoeyrði þeirri tegúnd manna, sem ekki er létt um grát. Ég verð ;sár i hálsin- um, foendurnar stifar og ég fæ kuldaforoll lí foerðarnar, en tár- ast get ég ekki. Slíðasta skiptið, sem ég Ihafðá grátið, var í Vínar- foorg, þegar Jón kom þangað alveg óvænt. Þegar ég minntist þess dagis, óx grótur minn að mun. Ég foafði ekki grátið, þegar ungfrú Crump hringdi til mín frá skrifstofunni og tjáði mér mjög alvarleg, að Jón hefði fengið foeilablóðfall og verið fluttur í sjúkravagni í spítala. Ekki foafði ég Iheldur grátið, þeg ar mér var fooðið að kveðja Jón ,í síðasta sdnn, þar sam foann lá í likkistunni sinni, snyrtur og málaður, isivo að foann minnti mig á dúkku. Ég haf ði ekki grát ið, þegar útfararlagið var leikið og kistan var látin slíga niður nim gólfið £ íbálfararstofunni með þeirri vélrœnu nábvæmni, sem einkennir amerlískar jarðarfarir svo mjög og sviptir þær öllum mannlegum eiginledkum. Ekiki þegar erfðáskhá Jóns var lesin, og foinn blessaði sjóður kom í dagsins ljós. Og ekki iheldur þeg ar ég tók til lí skrifiborðinu h'ans og fann öll foréfin, sem foann hafði skrifað mér árin áður en við gifftum okkur, ásamt reikningnum 'fyrir ‘herbergin í iSavoy-hótelinu, sem foann foafði tefcið á leigu ihanda mér, og tveim'Ur matseðlum, augsýnilega fr'á einhverjum stað, iþar sem við foöfðuim snætt saman miðdeg- SS NYJA BIO iVörðurinn við Bín („Watcfo on tfoe Rhine,,) BETTE DAVID PAUL LUKAS Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. sem leynilögreglumaður Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. GAMLA BiO B Seinheppni fréttaritarinn {They Got Me Covered) Spennandi og sprenghlægileg gamanmynd. BOB HOPE DOROTHY LAMOUR Sýnd kL 7 og 9. Föðurhefnd (Sagebrush Law) TIM HOLT Sýnd kl. 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. m i&verð. Engán móðir mun foafa verið minna snortin við forúð- kaup barnsins síhs en ég var við forúðkaup Martins. Og þeg- ar Jonni fór til Kína ,til þess að sjá, fovað væri að gerast í Cfoung king‘, hafði ég gefið foonum og vinum foans miðdegisverð í fcveðjuskyni án þess að ég kæm ist úr jafnvægi. Aðeins núna, þegar ég var ein í myrkri þess- arar framandi nætur, sveipuð í ! garnla loðfeldinn 'hans Jóns og < studdi mig við vott handrið veggsvalanna, opnaði ég lindir fojarta míns og grét. Ég grét lengi og að vild minni, og 'því lengur sem ég grét, því foetur fiéll mér það. Ég heyrði ekkann í sjálfri mér, og var á- ■kaflega imikil fouggun í því að geta þetta. Ég vafði foandleggj- unum utan um einn stólpann, isam milligerð á svölunum studd ist við, hallaði enninu upp að foionum og grét. Ég fann við- MEÐAL BLAMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO myndi hafa gert og þú líka, ef þú hefðir verið í míntim spor- um. Þakkaðu heldur guði, Tommý. Hjálmar reyndi að snúa til höfðinu svo að hann sæi, hver hér væru að tala saman. En þá fann hann, að allir limir hans voru dauðstirðir. Hann reyndi að opna munninn, en orð hans urðu aðeins uml, sem lítt varð greint. Mjú'kri mund var strokið um enni hans, og hin milda rödd ihljómaði svo unaðsblíð í eyrum hans. — Þú ert meðal vina. Liggðu bara kyrr og hvíldu þig. Hann sá ásýnd þess, er ávarpaði hann, bregða fyrir, og hann hugsaði sem svo með sjálfum sér; Einmitt þannig hafði ég hugsað mér hana, með Síða hrokkinlokka, ferska vanga og djúp augu, sem ljómuðu af gæzku og mildi. Og þó var eitthvað meira í svip hennar, sem hann hafði raunar ekki hugsað sér. Festu'legur dráttur kringum munninn. Og svo var hún auk þess mun þroskaðri en hann hafði við búizt. Hann lokaði aftur augunum, því að augnlokin voru blý- Þung. En heyrt gat hann. Og nú heyrðist önnur rödd úr hinu horni tjaldsins: — Hvernig líður honum? Þetta var herra Wilson. Guði sé lof, þá var hann þó lífs. Og eftir rödd hans að dæma virtist hann vera við dágóða heilsu. — Ágætt, var svar hans. — Þá er áhrifa eitursins loks- ins hætt að gæta. En samt kann þess að verða langt að bíða, að hann nái sér, því að hann er örþreyttur eins og raunar þú sjálf. 4ÚAHK X’MSOítkY, ' HOMEY/ ORPER5 ISORDER5/ . STÚLKAN: „Komdu nú Kata. Við erum búin að bíða eftir þér í 20 mínútur. Við verðum að halda áfram!“ KATA: „Ó, Midí, Bíddu bara í eina mínútu. Ég verð að fá að hitta Örn.“ STÚLKAN: „Það er slæmt, en þetta má ekki. Skipun er skip- un!“ ÖRN (í flugskýlinu): „Ég hef ekki fleiri filmur. Nú er bezt að lenda og hitta Kötu.“ r MO MORE FILM/TIME TO HEAD FOR THE FIELD, OH,MILLY, JU5T ANOTHER MINUTE/ I MUST SEE -1 SCORCHV/ ) WhILE KATHY WAIT5 FOR 5C0RCHY TO FIMI5H THE AERIAL TRA1NIN& DUEL,SHE I5T0LD THAT THE U.S.O, TRAN5P0RT IS READY TO LEAVE... Y COME ON, KATHY/ YOU'VE KEPT US WAITIN& TWENTY MINUTES/, 7 WE’VE GOT TO &ET GOINQ/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.