Alþýðublaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 2
36" f MiðviíoidagTir 31. maí 1344» ýiHis mann- O ÍKISSTJÓRNÍN hefir I samkvæmt heimild I bráðabirgðalögum frá 26, aprii 1944 gert samning við ; ríhisstjórn Sandaríkjanna um ! að kaupa ýms mannvirki setoliðsins hér á laudi og ; taka við þeim þegar setuiið- ið hefir þeirra ekki lengur þcrf. Jafnframt tekur ríkissjóðux að <sér að greiða fyrir spjöll sem orðið ihafa á landi .því, er setu*- liðið hefir ruotað samkvæmt sér í •w4i"iN«uwrmM« Tekisr fafiafraiiif sér a® grei^a fyrlr' spföil á Baiidi vegna kerna^araSgeria stökum samningi viö lantleig- endur. Nefnd hefir verið skipuð er .hefiiT með 'höndum ráðstöfun á afangreindum eignum og samn ingi við landeigendur um j greiðslu é landsþjöllum. I : nefndimii eiga sæti: Skú u Thor i arensen,, framlúvæ'mtiarstjóri ' formaður nefndarinnar, Björn Bjai'nason, 'bæjarfulltrúi, Daní- el Ágústínusson, erindreki, Helgi Eyjólfsson, íhúsasmíða- meistari, Sigurjón Á. Ólafsson, fyrrv. alþm. §Jtaid VSÍa&3^gIsigÉm á ýymwm sríi5'5nrði. Viðtaí vsð Emsí Jónsson, vitamáiastjéra. iCappreilSar Fáks: Úg suMVfria kBíaparnlr á flyrsta skipfl ver^- APPREm-AR mannafélagsins Hesta-* Fáks fóru ívam á Skeiövellinum við Eiiiðaár á annan í hvíta- sunnu, að viðstöddu fjöl- xnenrd, enda var veður hiö á- kjósanlegasta bæði fyrir þá, sem að veðréiðunum stóðu og eins fvrir áiiorfendur. Klaupin í einstökuan flokkum fóru sem hér segir: 1. fl. skeið- hestar 250 m. í þeim fiokki voru 5 hestar. i. varð Róndver, eign Jóns Jónssonar (Varmadal á 24,3 sek. 2. Þokki, eign Friðriks Hanssonar I,ögbergi á 2ö se!k. og 3. 'valur, eign Eyjólfs Gísla- j sonar ó 26,5 sek. Hinir tveir, \ Roði og Máni runnu ekki voll- < inn á enda en stukku upp af 1 skeiðinu. I öörum flokki, 360 m. voru 5 stökkhestar. Þar varð l. Kolbakur, eign' Rósmundar j Eyjólfásonax, Guiunesi á 24,7 ; sek. 2. varð Hornfjörð eig. Agn- 1 ar Sigurðssdn Reykjavík á 25 sek. og 3. Gustur, eig. Eyjólfur , Gíslason Reykjavík á 24,4 sek. Hinir tveir, sem í þeosum flokki voru þeir S'keggi og Trausti höföu höldur lakari tínia. ■ Þá yax 3. flokkur einnig 300 m. I þeirn fiokki stukku 5 hestar. í Þar varo 1. Höröur eig. Hörður Sigurjónsson Reykjavík á 24,2 sek. 2. varð Goöi, eig. Teitur EyjólXsson, Evrarbakka og 3. Eiífar-ö. eig. Bergur Magnússon, á 25,5. Hinix tveir, ; x Roöí höfðu lakari Re tín StÓ !■:.; hlutr: Fi' :'.:ibc. Eórlav. ■'vi, sem var 350 rr... P* eítirtaldir' hestar utir: 1. Hörður eig. Einarsson, Melurn á á 26,6 sek. 2. Stíg- £. : :g. Ölafur Þórarinsson, B.e javi': á-27,2 sek. og 3. Vík- íii' * • eig. Bjorn Bjarnason, Hafnaríirði á 27,7 sek. Gráskjóni dg Hrarsi hiif&u lakan tím.a. I;,á var 5. ,fl. einnig 350 m. stökksprettur. í þessú-ra flokki var.j 1. Gáski, ei-g. Ólafur Þór- arúisson, Reykjavík á 23 sek. 2. varo Besni, eig. Einar Hall- clórsson, Óatbergi á 28,2 sek. og 3. Bor g/ Irðingur, eig. tllfar Be-gT.-f! Reykjavík á 2.9,6 sek. í , úrslitum til veiðlauóa kcpptu þassir hestar á skeiði m.: b undver, sém varð fyrst 250 m.: 'Eandver, sem varð fyrst ur á 25 sek. og Þokki. Frh. a 7. síðu. FYRRADAG átti Knatt- spymuráð Reykjavíkur 25 ára afmæli, og er það eizta í- þróttanáð hérlendis. Frá bví árið 1919 hefur það haldfð uppí for- ystu í öllum knattspyrnumótum bæjarins, og hefur beitt sér af al- efli íyrir bættuin skilyrðum knattspyrnumanna og annarri framþróun í íþróttinni. Knattspyrnuráð hefur frá upp- hafi verið skipað fimm mönnum, einum fulltrúa frá hverju knatt- spýrnufélagi bæjarins, en fimmti maðurinn hefur verið tilnefndur af íþróttasambandi íslands, þar til nú á síðasta ári, að íþróttafélag Reykjavíkur stofr.aði, knatt- spyrnuflokk. Síðan hefur það átt einn fulltnia í ráðinu. Frá stofnun Knattspyrnuráðs Rcykjavíkur hafa um þrjátíu menn átt sæti í því, og er hver fulltrúi tilueíndur til íjögurra ára f senn. Fyrstu fullírúar í ráðinu voru eftirtaldir menn: Egill Jacobsen formaðux, Erlendiir Pétursson, Axel Andrésson, Magnús Guð- brandsson og Pétur Sigurðsson. En núverandi fulltrúar eru: Ól- afur Sigurðsson formaður, Ólaiur Halldórsson, Gísli Sigurnjörnsson, Þorsteinn Einarsson og Guð- mundur Kofdal. í gærkvöldi hélt Krnattspyrnú- ráðið somsæti í Tjaraarcafé I tiJ- eíni aímpxlisins, voru þar sam- ankomnir flestir núlifandi fuil- trúar, se-m sæti hafa átt í ráð- •inu frá stofnun, auk margra fleiri gesta. í sarnsætinu fluttu ræður 'og lávörp eftirtaldir merrn: ölafur Sigurðasoa íormaður Knatf- spyrnuráðs, Bencdikt G. Waage íorseti í. S. I., Erlendur Péturs- ©pn formaður Knattspyrnufélags Reykjavík'ur, Bjarnl Benedikts- son borgarstjóri og Einar Björus &on skrifstofumaöur. Þá afihenti forseti 1. S. í. ráð- inu að gjö-f, ’skjaldarmerki ‘?y| JÖG m&lar fram- *** Irvæmdir verða í sumar í faafnargerðum og bryggjubyggingum og c-ru véiítar á f.iárlcgúm ríkisins 2 milíjónir króna til þessara frajDnkvæmda. Siærsiu fiamkvæmcíimar verða í Hafnarfirði, Keflavík, Vesímannaey jitm, N orðf irði, Ólafsfirði, Borgarnesi og Akra- nesi. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Emils Jónssonar vitamála- stjóra og spurði hann urn fyrir- hugaðar haínarframkvæmdir og vitabyggingar í sumar, fórust ‘honum orð á þessa ieið: „Stærstu 'hafnargerðirnar í ár. verða í Hafnarfirði, Kefla- vík, Vestmannaeyjum, Norð- firði, Ólafsfirði, Borgarnesi og á Akranesi. í Hafnarfirði er áætlað að ljúka við byggingu 'hafnargarðs ins, sem hafizt var framkvæmda á árið 1941. Gert er ráð fyrir, að kostnaður við garðinn full- geröan, nemi rúmum tveim milljónum króna, og er þegar búið að vinna fyrir 1 milljón og 250 þús. lcr. Verkið er nú nýlega hafið á ný og vérður væntanlega haldið áfram þax ti'l garðinum er lokið. Síðar er svo fyrirhugað að byggja annan garð sunnan- vert í bænurn, og ætti þá höfn- in að vera fullvarin íyrir sjáv- argangi ailra átta. í Köflavík var fyrir hálfu öðru árí byrjað á lengingu hafnargarðsins og hefir hann verið lengdur um ca. 40 metra, eða frssn á 10 m. dýpi urn stór- straumsfjöru, og er það eitt mesta vatnsdýpi við 'bryggju hérlendis. Verkinu er nú að mestu lokið, og væntanlega verður garðurinn fullgerður í sumar. Kostmaður við þessar fram- kvæmdir murs. nema sem næst 1 milljón cg 250 þúsundum króna. í Vestmannaeyjum var á síð- astliðnu ári byrjað á nýrri. út- býggingu hafnarinnar, þannig að tekið var fyrir nýtt svæði í svokölluðum, Botni, innst í ■köfninni og grafið inn í landið rúmlega 100 metra langur bás með 5 metra vatnsdýpi uœ fjöru, og er nú. verið að ljúka við bryggjugerð meðfram öðr- 'um kanti 'þsssa svæðis og verð- ux þtvtí verki að fullu lokið í sunr ár. Þetta teljum við aðeins byrj- un stækkunar Vestmannaeyhi- hafnar, og framtiðarm^'—1 :ík» arnir fyrir hafnarstæði þarna, eru að allverulegu leytí p-'-’-iitt þar sem nú er þurrt land. Á vertíðinni í vetur, byrjuðu skip að nota þessa höfn, og hef- ir hún gefizt vel. En annars er Vestmannaeyjahöfn erfið /iö- fangs, og teljum við að hér sé fundin íausn til þess að bæta verulega ura þá ágalla, sem verið hiafa. Kostnaðm- við þetta mann- virki er ekki fyllilega kunnm en sennilega mun hann verða yfir hiálfa cmilljón króna. Á Norðíirði er ætlunin að byggja hafskipabryggju, og eru framkvæmdir hafnar fyrir nokkurum dögum. Þetta er venjuleg síaurabiytf9ia, bvgeð ut á það mikið dýpi ,að öll okkar flutningaskip geta lagzt við hana. KostnaSur við verkið mun verða ca. 400 þúsund krónur. Verður bessari hafnargerð ftill- lokið í sumar, því allt efni til hennar er þegar komið. Enn fremur var gerð upp ömiúr hafskipabryggja þar á staðnum síðástliðið sumar og var kóstnaðurinn við hana um 100 þúsund krónur. Frk. á 7. aíðu. er 8 RÉTTIR aí úrslitum þjóðaratkvæðagreiðslunnar hafa nú fcorizt úr 22 kjördæomim, og er nú ekki eftir að telja atkvæði nema í 6 kjördæmum. í þekn 22, sem úrslit eru komin úr sögðu 60 829 já, en að- eins 305 nei við sambandsslitunum; og 59 387 já, eíi 949 nei við lýðveldisstj órnarskránni. Úrsl'itin í þeim 4 kjördæmutm, sem atkvæðatalning hefir síðast faríð fram í og ekki.hefir verið skýrt írá áðuc hér í blaðinu, urðu þessi: Eyjafjarðarsýsla: Sambands- slitin: 3030 já, 12 nci; auðir seðl ar 31, ógiklir 30. Lýðveldisstjórn arskráín: 2955 já, 32 nei; auðir seðiar 86, ógildir 30. íþrótí.a sainbamls íslands, með 'áletraðri heillaósk til ráðsins í tilefni aímælisins au-k þess bár- ust því fjöldi heillaóskaskeyta frá íþróttafélögum og iþrótta- unnen„um. Bifreið brennur við i Suður-Þ’ingeyjarsýsla: Sam- handsslitin: 2258 já, 9 nei; auðir seðlar 17 og ógildir 9. Lýðveldis stjómarskráiim: 2233 já, 20 nei; auðir seðlar 31 og ógildir 9. Strandasýsla: Sam'bandsslitm: 1026 já, 1 nei; auðír seðlar 12 og ógildir 8. Lýðvelðisstjónar- skráin: 1013 já, 8 nei; auðir seðl- ar 23 og ógiídir 3. Rangárvaílasýsla: Samhands- slitin: 1863 já, 6 nei/auðir scðl- ar 12 og ógiídir 1.0. Lýðveldis- stjómarskráinn: 1827 já, 39 nci; auðir seðlar 40 og ógií.d.h* 5. váir full af far- þegumi ©g farangri SÍÐAST liðið laugar- dagskvöld braim bifreið til kaldra kola á yeginum rétt íyrir vestan Gufuá í Borgar- firði: var þetta stór farþega- bifreið — P. 1 -- eign Geir- arðs Siggeixssonar í Stykkis- hólmi. Bifreiðin var á leið frá- Akranesi til Stykkishólms og var full skipuð íarþegum. Eidsins varð fvrst vart aftan. til í tófreiðinni (eða við aftasta sætið) og sikipti það engum tog- um að bifreiðin varð alelda að innan á skömmum tíma, :þó sluppu allir óslasaðir út úr benni, enda hafði bifreiðin num ið staðar rétt áður en eldsins varð vart, cg var nokkuð af fólk inu fyrir utan á veginum þegar eldurinn gaus upp. Farangxi far þega, úr geymslurúmi bifreiðar innar, varð nauðuglega bjargaA því eins og áður er sagt varð bifreiðin; öll alelda á skarnmrl stundu. Stíðar barst tldurinn niður x gúmmil bixreiðarinnar og 1-ogaði x ,þeim langt frameftir kvöldi. tJm upptök eldsins, eða orsak' ir að íkviknuniniii er blaðinu ekki kunnugt enniþá. Er þetta geysi mikið tjón fyr- ir eiganda bifreiðatinnar, ein~ mitt nú þegar erfiðleikum er buridio að íá slíkar bifreiðar senx þessa, og aðal sumarferðír fólks eru að hefjast. idí SJÓMANNAFÉLÖGIN í Hafiiarfirði, S j ómannaf élag' á Sjómanna- halda í Hafnarfirði öaginn, næstkomandi sunnudag. Hafníirskir sjómenn taka, eins og áour, þátt í hópgöngu sjómanna hér í Reykjavík undir fánum fé- laga sinna. Um kvöldið verða svo skeramt- anir í Góðtemplarahúsiiiu og i Hótel Björninn. Þar verður borð- hald og hefst bað k!.. 7.30. Til skemmtunav verður: Hljómsveit hússins I@jk.ur nolckur lög, ræðu flytur Kristján Eyfjörð formaður sj ómannafélagsins, einsöng syng- ur séra Garðar Þorsteinsson, hlýtt verður á ávarp ríkissljóra, fyrir rninni kvenna talar J óhann Tómasson fy.rrv. skipstjóri, hlust- að verður á leikþútt i útvarpinu — og loks syngur „Litli kórinn undir stjórn Sigui ións Arniaugs- sonar. Milli aíriðcinna verður fjöldasöngur. Yerður liófi þessu slitið um kl. 10, en síðan verður dansað. í Góð- templarahúsinu verður dansleik- ur og hefst harm kiukkan 10. Þá verður merki dagsins selt á göt- uniun og Sjómannadagsblaðið. „Paul I,ange o» Thoro Parsberg. Vegna ófyrirs,jé:inlegía atvika verð- ux ekki hægt a8 sýna „Pétur Gaut“ i kvöld, eins og auglýst haföi veriö, en í þess stað ver’ðui’ sýning í kvöld á Faul Lar.ge og Tixora Parsberg. A3gm. seldir 'frá kiukkan 2 í aag. Kreyfill fer ekbi. í blaðinu á laugardáginn var skýrt frá samþykkt bœjarráðb um að bif- reiðastöSvarnar eigi að hverfa frá Laekjartorgi. Hér er um að raáða Heklu, B.S.R, Litlu bílastöðisía og Að- aistöðina, en c.kki HreySl og B.J.1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.