Alþýðublaðið - 31.05.1944, Side 6

Alþýðublaðið - 31.05.1944, Side 6
S|ófnannadagurBnn 1944 jcÉB ' ' 'É V vegna fyrirsjáanlega lítillar þátttöku í kappróðri og sundi Sjómannadagsins n. k. láugardag, er alvarlega skorað á skipshafnir óg einstaklinga að táka þátt í þessum íþróttum. . Skipverjum.,. sem ekkd hafa fulla bátsttiöfn,. er leyíilegt að taka menn af öðrum skipum til uppfyliingar ef meirihluti bátshafnar og stýrimaður er af skipinu, secm foáíshöfnin er kennd við. íióðramefndin Gie^fór Ba Bsfdvfiissons míimm Frh. œf 5. síðu. áíherzlu á það, að skip hans yrði hraðsikreitt, svo að fanþegaflutn ingurinn tæki sem skemimstan tfena. Bessemer stofnaði félag til þess að geta smíðað íþetta fyrsta — og raunar eina — Er’m arsundsskip sitt, ojg ihann lagði fram srvo að segja allar eigur sínar í þessu skyni og tapaöi h/verjum eyri. Skip hans var þrjú hundruð bg fimmtíu feta langt, orka véla þess nam f jögur þúsund og fimm ihundruð hestöfl um og fyrsta ferð þess yfir Erm arsund, er átti sér stað hinn áttunda dag maímánaðar árið 1875, leiddi á ljós, að það var gersamlega misheppnað. Hraði þess var talinn tuttugu sjómil- ur, en reyndist aðeins ellefu jafiwel í foezta veðri og lygnum sjó, og það reyndist jafnvel enn erfiðara að stýra 'því en Cala- is-Ðouvres. Þegar skip þetta kom itil hafnar í Calais í reynslu ferð sinni, olli það skemmdum, sem metnar ,voru á tvö þúsund og átta hundruð sterlingspund. r i: -i . ÞAU SKIP, sem munu hafa verið einna furðulegust út- lits, hafa þó efalaust verið rúss nesku Popovkas orrustuskipin. Sá, sem gerði uppdrátt þeirra, var rússneskur flotaforingi Popov að nafni. Hugmynd hans var sú, að skip Iþessi skyldi eink um nota á Svartahafi og ánum, sem á það falla, en ekiki á úthöf- um. Þess vegna taldi hann hraða þeirra skipta minnstu máli, en hins vegar áherzlu á það, að þau færu vel í sjó og ristu sem grynnst. Rússnesku yfirvöldunum gazt vel að hug- mynd þessari, og hinu fyrsta skipa þs-ssara var hleypt af stokkunum árið 1875 á foorginni Nikolajev við SSvartalhaf. Þvá var valið heitið Popov flotafor- ingi. Það minnti á útliti einna helzt á tóbaksöskju. Popov flotaforingi og fleiri skip þessarar gerðar, svo sem Novgorod, fóru ágætlega í sjó, en það var mjög örðugt að stýra þeim. Sú saga er sögð, að eitt þessara skipa hafi einhverju sinni verið á leiðinni niður Dnieper, er ‘það lenti í straum- iðu og tók að hringsnú- ast. Það reyndist ómiögtilégt að stöðva shipið, íhvaða bragða,: sem néytt var, og það var til eins'kis að varpa akkerum þarna. Skipið ihélt þvá áfram að hxing- snúast og reka niður fljótið, og það liðu nokkrar klukkustundir áður en það lét aftur að stjórn. AZINSKIPINU var 'hleypt af stotókunum að St. Denis við Signu árið 1899. Ernest Báz- in hét sá, sem 'gert hafði upp- drátt þess. Hann bjó skip sitt þannig, að það hvíldi á sex 'hjól- um. Fyrst á stað virtist skip þetta 'gefa góðar vonir. En á reynslu- ferð sinni kom á ljós, að hraði þess var aðeins átta málur, þeg- ar bezt lét, og buslugangurinn af völdum hjólanna var auk þess hinn hvimleiðasti. Bazin gerði allt, isem hann gat til þess ; að endurbæta uppgötvun sína, * en án 'árangurs, enda lézt hann skömmu síðar. Skipi hans var síðar siglt yfir Ermarsund til austurstrandar Englands og vakti mikla athygli. Skömmu síðar var það svo rifið á Hull. léndinn hættir að BÓNDINN,“ „blað fram- leiðenda til lands og sjáv ar,“ ritstjóri Gunnar Bjarnson, en á það blað hafa skrifað ýms- ir Framsóknarmenn og Sjálf- stæðismenn, aðallega bændafull trúar þessara flokka á þingi, er hættur að koma út. Er þetta til- kynnt i 27. tbl. 2. árg. blaðsins, sem út kom um hvítasunnuna. Ástæðan er talin vera að eins og segir í blaðinu „getur ekki að svo komnu máli orðið um að ræða verulegan árangur af sam einingarstarfi Bóndans.“. Blaðið sér sem sé ekki neina möguleika á því að hægt sé að sameina bændur. Hins vegar Lofar blaðið að hefjast handa að nýju,ef kaupin í þessu efni ger- ast betri á eyrinni. Útsvars- og skattslcráin kemur út í dag. TÁLiSVERT er rætt um það * vandaniál.hvaS alþingi eigi að færa þjóðinni séra niorgungjöf á lýðveldismorghi hennár. Ætla má, að hugmynd Blaoa- mannaíelagsins um. byggingu safnahúss eoa húsa'eigi svo sterka formælendur og cflug áróðurs- -tæki, að vart tjói að brydda á öðru viðfangsefni eoa 'mirmust á aðra morgungjöf. Máske telja líka semir menn, að lýðveldisiiafniS sé nægií.eg rninu- „ing, þátttakan í atkvæðagreiðsl- unni nægUega Rögulegur. rninnis- varSi nútímans, og að bezt hæfi' til viobótar skrautleg hýsing um fornar minjar, og ef vel Iætur sal- arkynni fyrir listr.sam ríkisins. Ekki skal ég letja þess, að vel sé geymdur góðtir' arfur, eða nienningarleg verðmæti þau, sem söfn vor geyma, og sízt skal harm- að, þó að svo veroi umbúið ao gestir og gangandi eigi gi-eiðan aðgang um þessi ménningarforða- búr. En þess ber að gæta, að eigi endist þjóðinni til eilífðar forn frægðarsaga, fyrri alda bók- menntaafrek eða fræg listaverk, jafnvel ekki í forkunnar fögruni höllum, — nema kynslóðirnar kunni að varðveita og. við að bæta. Söfnin eru þó hlutir, „sem mölur og ryð fá grandað," ef þau erú ekki í varðveizlu mannaðrar þjóðar, og söfnin lækka í verði, ef svo mætti segja, ef manndóm skortir til hagnýtingar. Niðurstaða þessara bollalegginga minna er því sú, að morgungjöf alþingis til lýðfrjálsra Islendinga eigi að vera örvandi fyrir menningarlíf vort allt, eigi að ná til þjóðarinn- ar allrar. Hún eigi ekki aðeins að 'vera úmgerð um ágæt söfn og minjar, heldur til lífgjafar allri íslenzkri alþýðnmenningu, til vaxtar og gróanda í þjóðarsál vorri. Islenzkir kjósendur hafa með framlagi sínu í Landgræðslusjóð sýnt vilja sinn til að auka hlýju og gróanda í landinu. Umbjóðend- ur þessara kjósenda á alþingi eiga að sýna sama vilja í löggjafar- starfi með því að leggja hornstein að gróðurhúsagerð fyrir íslenzka menningu um land allt. Ekki á ég við að hrófla beri upp skipulags- lítið sérskólum í hverju byggðar lagi, heldur hitt, að gerð sé gjör- hugsuð áætlun um harnaskóla-, gagnfræðaskóla- og iðnskóla-þörf þjóðarinnar miðað við heilbrigt skóla- og menntunarkerfi, og að nauðsynlegur fjárhags- og lög- gjafargrundvöllur að slíkum menningarframkvæmdum, verði lýðveldismorgungjöf alþingis. Þetta er ekki séreign mín, þessi ósk, og ég vildi mega vona það, að svo 'margir vorhugir séu til ís- lenzkir, að þetta átak verði gert. Æskan er framtíðin, að henni ber að hlúa, hennar lífskjör að bæta og tryggja, það er sá arfur, sem hver kynslóð gefur dýrmæt astan. í menningarviðleitni vorri má ekki verða hik eða töf, bygging safnahúss er aðeins emn liður í þessu uppbýggvagarstarfi, eins og t. d. bygging tónlistarhallar, æskulýðshallar eða gagnfræða- skólahúss í Rej'kjavík, en eitt hús, hyersu margar króour sem það kostar, er skki nægilegur minnisvarði um þennan sögulegá sigur vorn, og í hreinskiini sagt;— bað or helzt til tækifæriskennt. Verum vfosýn, bjarísýn og djörf, búum vel að örfum vorurn, ■svo vel að hugur og hjaAa hvers ísiendings megi verða musteri ís- lenzkra minjá. • Vér skuJum ætla oss það hlut- verk í sjálfstæðisbaiáttu komandi tíma, að búa hvern Lslenzkan ein- stakling undir lífið á þann hátt, og yið þaii skilyrði, að hann verði boðberi sjálfstæðrar íslenzkrar þj óðmenningar. Guðjón B. Baldvinsson. BVh. af 4. síðu. ungis mjólkunþörf ísfirðinga, held'Lir og smjörþörf þeirra. Þetta mó vel taíliast imeð auk- inni rælctun og sstærri kúabú- um. Alltaf h’afa viðskipti bænda og bæjarbúa verið vinsamleg. Það er m-eira en sagt verður um suma aðra bæi. Og enn von- um við að evo verði. Aukið mjólkurmagn tryggir táðari samgöngur, en það þýðir betri mjólk og ferskari. Jón H. Fjalldal. ■Héí gefst mönnum kostur á áð lesa sanna og óhlutdræga lýsingu Jóns H. Fjalldal á bú- rekstri þessum, sem svo oft hefur verið nefndur og umdeild ur. Fer ekki hjá því að mönnum finnist það harla einkennilegt, að stærsti 'Stjórnmálaflökkur landsins — Sjálfstæði-sflokkur- inn — og aðalblað hans, Morg- unblaðið, skuli svo að segja hafa fyrir ævistarf að níða niður og rægja það stórmerkilega fram- tak, s-em hér hefir verið unnið. Væri blaðinu skammar nær að vinna að iþvá, að svipað átak verði unnið Reykvíkingum til handa, svo mikið talaði það einu sinni um nauðsyn spen- volgu mjólkurinnar, ungbörn- unum til handa. Tímarit iðnaðarmanna, 2. hefti 17. árg. er kbmið út. Flytur það m. a.: Tindala-ími, Kveðja mál- arans (kvæði eftir Jökul Pétursson), Skipabyggingamálið, Stærð skipa, Tré- smíðafélag Akureyrar 40 ára, Sam- komuhúsið og Guðbjörn Jónsson, Siða- pistlar II (S. J.), Málarapróf í Rvík (J. P.), Reglugerð um breyting á reglugerð um iðnaðamám, og Frá sambandsfél. Hinar margeftirspuröu masonite-plötur (olíusoðnar), stærð 4X8 fet væntanlegar í júlí og ágúst n.k. Gerið pantanir yðar strax. (Trétex) Trétéx ■ þilplöfur fyririiggjandi i h. f. Einkaumboð fyrir MáSONITE og TENTEST á Islandi Rauðará Sími 3150 Miðvikndagnr 31. xnaí 1944. :ti, r " • €5 ára ÍFdag: so 'mt ÉTUR ZÖPHONÍASSON ættfræoing'or. er 65 óra í dag. Hann er ifæddur að Goðdöl- um í Skagafirði, sonur séra Zóphonáasar Halldórssonar, eins hins g a gnmer k a st a manns í prestastétt héí á landi. Pétur er þegar fyrir löngu sáðan orðinn þjóðkunnur maður sem félagamólafrömuður, ætt- fræðingur og taílmaður. Um ættfræði befir hann sarnið hin meirkustu rit eins og kunnugt er, og meðal tafImanna hér- lendra mun hann og jafnan verða talinn til hinna merkustu frumherja, sem þátt áttu í því að gera nafn lands vors kunn- ugt erlendum þjóðum á sviði tafllistarinnar. Hann ‘hefir og mætt sem fulltrúi íslands á mjörgum skólamótum erlendum. Höfuðstörf hans á sviði félags mála eru innan bindindishreyf- ingarinnar á Góðtemplararegl- unni, én þar hefir hann verið afkastamikill og athafnasamur. Hann gerðist ungur félagi Regl- unnar en síðan 1900 hefir hann verið félagi st. Verðandi nr. 9 í Reyflcjavík. Friá Iþví að Pétur gerðist fé- lagi Góðtemplareglunnar hefir hann að jafnaði verið á frmestu víglánu i foaráttunni fyrir foind- indissamri þjóð .á í-slandi. Hið skarpa minni hans, persónuþekk ing og slcipulagsgáfa, yfirleitt f'élagsmálahæfileikar hans skip- uðu honum á hóp forystumann- anna. Hann var s. t. 1930—31. En aldrei sýndi Pétur betur skipulagshæfileika sána og dugn að en þegar hann sem st. >g. kosn. 1908 hótfst handa um und- irbúning og hafði forystu fyrir bindindismönnum um þjóðarat- kvæðagreiðsluna um foannmálið. Só sigur sem bindindis og bann- m-enn þá unnu hér á lándi, og sem var svo einstæður og gerði ísland í einum vettvangi að um- talsefni alls heimsins, var eng- um einum manni eins mikið að þakka og Pétri Zóphioniíassyni. Þrátt fyrir háan aldur og þó nokkra vanheilsu undanfarið er Pétur hinn ernasti og áhugi hans :um þau mál er hann á unga aldri foattst trúnaði við enn hinn eami. Hann er nú æ. t. í stúkunni sinni eins og svo oft áður og á sæti í framkv.n.. Umdæmisstúk- unnar nr. 1. En undir ihans for- ystú mun Umdæmisst. nr. 1 einna foezt hafa starfað. í gærkveldi hélt st. Vsrðandi honum samsæti þar sem saman voru komnir fjölda margir templarar til þess að heiðra þennan þróttmikla baróttumann bindis og foannmálsins á íslandi. Heill sé Pétri Zóphoníassyni sextíu og fimm óra. E.B. Hjónaefni. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gíslína Vilhjábns- dóttir skrifstofumær, Hringbraut 190, og Hafsteinn Ólafsson sjómaður, Skóla- vörðustíg 20.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.