Alþýðublaðið - 03.06.1944, Qupperneq 7
7
Laugardagur 3. júní 1944
I
I Btrnmn í dag.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki.
Næturakstur annast Aðalstöðin,
sími 1383.
Minningarorð
12.10-
15.30-
19.25
19.50
20.00
20.30
21.50
22.00
ÚTVARPIÐ:
—13.00 Hádegisútvarp.
—16.00 Miðdegisútvarp.
Hljómplötur: Samsöngur.
Auglýsingar.
Fréttir.
Leikrit: „Einu sinni var“
eftir H. Drachmann (Lárus-
Pálsson o. fl.).
Fréttir.
Danslög.
Dagskrárlok.
Samtiðin, júní-heftið,
er komið út, mjög fjölbreytt að
efni, og flytur m. a.: Frjáls þjóð
krefst hollara viðurværis eftir rit-
stjórann. Stundin er komin (hug-
leiðing um tímamótin í frelsisbar-
áttu þjóðar vorrar) eftir próf. Al-
exander Jóhannessön. Viðhorf dags
ins frá sjónarmiði sunnlenzks
bónda eftir Pál Stefánsson frá Ás-
ólfsstöðum. Listin að verða gam-
all eftir André Maurois. Forðumst
innflutta ónákvæmni eftir Björn
Sigfússon. Úr dagbák Högna Jón-
mundar eftir Hans klaufa. Þá er
snjöll sinásaga, æfiágrip merkra
samtíðarmanna með myndum,
bókafregnir o. m. fl.
Söngfélagið Harpa
heldur árshátíð sína í kvöld kl.
9, í Tjarnarkaffi.
í
Bvöl,
1. hefti 12. árg., er nýkomið út.
Ritið flytur að vanda érlendar úr-
valssmásögar í íslenzkum þýð'ing-
um. Auk þes3 er í hefíinu endur
prentun á fyrsta kaflamun í Ár-
manni á alþingi, ferðasaga pólar-
fara, kvæði eftir Guðfinnu frá
Hömrum o.- fl., upphaf iranolialds-
sögunnar Litli Rauður eftir John
Steinbeck, umsagnir um bækur og
ýmislegt fleira. — Jón Heigason
blaðamaður hefir nú látið af rit-
stjórn Dvaiar en við tekur A.ndi-é3
Kristjánsson kennari.
1S a Wgrísnspr estak all.
Messa í Austurbæjarbarnaskóla
kl. 11 f. h. Séra Sigurbjörn Einars-
son. (Alhygli skal vakin á því, að
messan er ekki á venjuiegum
tíma.)
Fríkirkjan.
Messað á morgtm kl. 5, sr. Arni
Sigm-ðsson.
Gjöf til Ríkisútvarpsina,
Iiíkisútvarpið móttók 1. þ. m.
bréf írá Miss Frances M. Barry,
forstöðukonu O. W. I. Bandaríkj-
anna hér á landi, og fylgir bréf-
Inu að gjöí til Rildsútvarpsins,
grammófónþlötusafn, saratals 292
plötur, þar af megin hlutinn klass-
isk verk ágætustu höfunda og
listamanna. Þetta er í airaað sinn,
sem þessi stríðstímastofnun Banda-
rílcjanna hér á landi lætur á þeim-
au hátt í ljós vinsemd sína í garö
Ríkisútvarpsins. Útvarpsstjóri rit,-
aði í dag bréf til Miss Barry og
vottaði fyrir hönd stofnunarinnar
þakkir sínar fyrir þennan virðu-
lega vott vinsemdar af hálfu O.
W. I.
Oskar Jónsson prentari
[111 I
JÖLMAíHGíAjR flugvélar frá
Bretlaaidseyjum, allt að
750 að tölu, fóru í gær til árása
á ýmsa staði í herteknu lönd-
iinn.rn hand.an Ermarsunds.
Skýjalpykkni var og erfitt að sjá,
hver árangur varð. Flugvélam-
ar ikoimi allar aiftur. í fyrrinótt
íóru brezkar flugvélar til árása
á ýmsa staði í Frakklandi. Að-
alárásinni' var beint gegn borg-
inni Saunaur, sem er milli Nant
es og Tours. Flugvélarnar, sem
þav tóku í næturárásunum
;:omu einnig aliar afiúr.
ÞAÐ mun fleirum prentur-
um en mér fara svo, að
þeim þyngi fyrir brjósti í dag,
er Óskari Jónssyni er fylgt til
grafar.
Hvernig mætti það öðruvísi
vera? Hér eigum við á bak að
sjá einum ijúfasta félaga okk-
ar, marini, sem allt vildi bæta,
og tókst oftast með ljúfmennsku
sinni og lægni að koma hlutun-
um þannig fyrir, að allir höfðu
gagn af, er 'hlut áttu að máli,
Þegar menn deyja, verður eft-
irlifendum ósjálfrátt að staldra
við, renna huganum yfir starf
þeirra og gera það upp, hvers
við sjálfir og aðrir höfum misst,
þegar þeir hurfu úr hópnum,
og jafnframt, hver voru lífsskil-
yrði þeirra sjálijra og hvernig
þeim notáðist að tækifærunum,
er lífið bauð þeim.
Óskar Jónsson byrjaði að
nema prentverk fyrir hartnær
fjörutíu árum eða í október
1907. Síðan varð það hans að-
alstarf, fyrst framan af við lé-
leg kjör og um flest erfiðar að-
stæður og um alit ólíkt þeim
kjörum og aðbúð, er prentarar
eiga nú við að búa. Er þéss nú
gott að minnast, að sú breyting,
sem orðið hefir á kjörum prent-
ára þann tíma sem hann vami
að því starfi er honum að þakka
mörgum öðrum fremur, því
hann var ávallt á verði um hag
félaga sinna og tókst með starfi
sínu í félagsskap prentara og
víðar að koma fram mörgu góðu
máli,.
Óskar var ágætur verkmaður
og mikill starfsrnaður, sem með
fordaemi sínu varð öðrum.fyrir-
mynd. Honum var það eiginlegt
að vinna allt vel, sem hann
gerði, og hann brýndi fyrir
öðrum að fara eins að. Yegna
þessa tókst honum svo vel við
öll sín störf, og sökum þess,
hve hógværlega og öruggt hann
gekk að hverju starfi þótti öll-
um gott með honum að vinna.
I ræðu, sem hann flutti síðast-
liðið haust, er nokkrir prentar-
ar tóku á móti prófskírteipum
sínum, komst hann meðal ann-
ars svo að orði: „Munið, að
þetta er aðeins áfangi. Haldið á-
fram að læra. Hugsið þið sjálfir.
Gerið ykkur grein fyrir hlutun-
um. Brjþtið hvert mál til mergj-
ar. Afíið ykkur sjálfatæðrar
þekkingar og sannfa>ringar, og
þegar þiö hafið komizt að nið-
urstöðu, látið þá ekki hrekja
ykkxu* af réttri leið, og umfram
allt: verið góðir drengir og
tiyggir felagar.“
Ekki treysti ég mér að lýsa
iífi Óskars pg starfi betur, en
hann gerir sjálfur með þessum
orðum. Þetta var lífsviðhorf
hans. Hann sagðist sjálfur alltaf
vera að læra, var flestum ör-
uggari, og ég er sannfærður um,
að allir ,sem þekktu hann, eru
sammála um, að foetri dreng og
ágætari félaga hafi þeir ekki
fyrir hitt.
Vegna þessa er hans svo sárt
saknað.
jÓskar fæddist að Meyjarlandi
í Skagafirði 2. nóvember 1893
og voru foreldrar hans hjónin
Jón Jónsson og Ingveldur Jóns-
dóttir. Hann andaðist í sjúkra-
húsi Hvítabandsins 24. maí s. 1.
Eftirlifandi konu sinni, Ingi-
gerði Loftsdóttur giftist hann
11. júní 1921 og eignuðust þau
fjögur börn er öll lifa föður
sinn, tvær dætur, Gyðu og Iiag-
veldi, og tvo syni, Ilörð og Jón.
Að ástvimim þessa góða og
dagfarspxúða maims er mikill
harnvur kveðinn við fráfail hans,
en minningiú um samyistirnar
við hann múmijatnan verða haig-
ljúf þeim og öilum, sem hann
þekktu.
M. H. J.
Óskar Jónsson.
ÓSKAR JÓNSSON var einn
af stofnendum Lúðrasveit-
ar Reykjavíkur, hann átti sæti
í stjórn sveitarinnar nær alla
tíð. Óskar heitinn var einn hinn
ágætasti félagi, sem við allir fé-
lagar hans bárum traust til,
hann var einn af meðlimum Tón
listarfélagsins, í þessum báðum
félögum vann hann að sínum á-
hugamálum, tóniistarmálum.
Tónlistinni helgaði hann alla
sína krafta, er hann gat misst
frá lífsstarfi sínu, og sínu góða
heimili.
Er við í dag félagar Lúðra-
sveitar Reykjavíkur fylgjum til
grafar einum aí okkar ágætasta
félaga, Óskari Jónssyni, þá
minnumst við margra hugljúfra
endurmiiaciinga og margra á-
nægjustunda, er við höfum átt
saman á síðastliðnum 25 árum,
sem við höfðum starfað saman
að áhugamálum okkar í Lúðra-
svoitinni.
í dag þökkum við látnum fé-
laga er fórnaði sínum kröftum
fyrir félagið okkar, félaga er var
okkur leiðtogi og forustumaður
er við allir virtum.
Við ’þökkum honum í dag fyr-
ir samstarfiö, fyrir allar ánægju
stundirnar. Óg í dal biðjum við
félagar hans honum og ástvin-
um hans alirar blessunar.
Guðjón Þórðarson.
Frh. af 2. síðu
frá reglunni og spilaði í veizlu,
sem ráðgert er að haldin veröi
í Ilótel Borg þann 18. júní í til-
efni þjóðhátiðarinnar.
Á fundi, er hljóðfæraieikarar
héldu 30. maí s.l., var erindi
þjóðhátíðarnefndar ra;tt allýt-
arlega, og að loknum umræðum
var samþykkt svofelld áíyktun:
„Fundur í Félagi ísl. hljóð-
færaleikara, haldinn þriðjudag-
inn 30. maí 1944, lítur svo á,
að þar sem, þrátt fyrir ítrekað-
ar tilraunir félagsins ög milli-
göngu sáttasemjara, ekki hafa
tekizt samningar við eiganda
Hótel Borg, um kaup og kjör
hljóðfæraleikara. sé ekki mögu-
legt fyrir félagið að verða við
beiðni þjóðhátíðamefndar lýð-
veldisstofnunar um að spila, í
veizlu, sem ráðgert er að haldin
%ærði í Hótel Borg þann 18.
júní n. k., og samþykkir því að
fela stjórn félagsins að synja
beiðninni, eins og sakir standa.
Hins vegar \;ill furdurinn lýsa
því yfir, að félagið mun að sjálf-
sögðu láta aðstoð sína í'ié við
væntanleg hátíðahöld að öðru
leyíi, og enn fremur að félagið
hefir ætíð verið og er reiðubú-
ið til samninga við eiganda
Hótei Borg.“
Daginn eftir var ályktun þessi
send í bréfi til þjóðhátíðar-
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekning við and-
lát og jarðarför
Stefáns BrynfélfsSonar
frá Selalæk.
Böm hins Iátna.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
litlu dóttur okkar.
Ingibjörg og Magnús Þorgeirsson.
Jarðarför
Gynnars ©nslnasoiiar frá Esfnbergi
fer fram þriðjudaginn 6. þ. m. og hefst með bæn að heimili hans
Grettisgötu 74 kl. 3,30 e. h.
Aöstandendur.
samningaumleitanir gætu haf-
izt þá þegar.
Þá var og eiganda Hótel Borg
skrifað af hálfu A. S. í. eftir-
farandi bréf, f. h. Félags ísl.
hljóðfæraleikara:
„Félag ísl. hljóðfæraleikara
hefir falið oss að tjá yður, að
eins og að undanförnu er félag-
ið enn þá ætíð reiðubúið til
samninga við yður um kaup og
kjör hljóðfæraieikara, og í þeirri
von, að samningaumleitanir
geti hafizt nú þegar, kaus fé-
lagið samninganefnd á xundi
sínum í gær.
í nefndina voru kjömir þeir:
Skapti Sigþórsson, Sjafnarg. 8,
Eiríkur Magnússon, Höfðaborg
38 og Fritz Weisshappel, Skóla-
vörðustíg 24.
Til þess að útiloka misskiln-
ing, vill félagið taka það fram,
að það mun ekki óska eftir að
hafa ákvæði um það í væntan-
legum samningi, að það ráöi
hvaða félaga ’þess þér komið til
með að hafa í hljómsveit húss-
ins.
Það er einlæg ósk Félags ísl.
hljóðfæraleikara, að væntanleg
þjóðhátíð Jýðveldisstofnunar-
innar geti farið sem bezt úr
hendi og verði lándi og þjóð til
sóma, innanlands og utan, og
væntir þess því fastlega, að
samningar tákist sem fyrst, svo
ekki þurfi, af þeim ástæðum,
að hætta við að halda þá veizlu,
sem ráðgert hefir verið að halda
í veitingahúsi yðar þann 18.
júní n.k.
Þá vill og félagið vænta þess,
að þér tilkynnið einhverjum
framangreindra manna stað og
stund, er yður hentar bezt til
viðtals."
Enn frernur var sáttasemj-
ara skrifað, og þess farið á leit,
að hann gerði enn eina tilraun
til sátta.
Þegar bréfið til Jóhannesar
Jósepssonar var skrifað, var
hann nýfarinn úr bænum, svo
þess vegna getur orðið á því
einhver bið að svar fáist, en að
óreyndu skal ekkert um það
sagt, hvert svarið verður.
Algjör óþaríi er að efast um,
að hljóðfæraleikaxar hafi fullan
hug á þvi að sýna þegnskap í
sambandi við væntanleg hátíðc-
höld. En. hinis vegar er hægt áð
krefjast þess sem þeim er. ó;-
mögulegt að iáta 1 té, og það
hefir þjóðlhátlíðarnjefnd gert í
þessu tilfelli.
Á meðan verkfall er, geta
hljóðfæraleikkrar enga undan-
þógu gert, hver sem í hlut á.
og ekkert frekar þótt: þeim sé
í sjálfsvald sett hvaða þóknun
þeir taki fyrir starf sitt. Það
hefir þeim svo • oft verið boðið
áður, af hinurn og þessum félags
samtökxmx, er: Lafa þurft á aC-
stoð þeirra að halda.
Það, sem hlj óðfæraleikar nr
enx að berjast fyrir, er að félag
þéirra sé, af þessum atvinnurek
nefndar, ásamt ósk um, að hún
beiti áhrifum sínum til þess að
enda sem öðrum, viðurkennt
sem réttmætur samningsaðilji
um kaup og kjör meðlima sinna,
og þar til sú viðurkenning er
fengin verður verkfallið í gildi,
Eins og sézt á framangreindri
samþykkt hljóðfæraleikaranna
og einnig bréfinu tií Jóhannes-
ar Jósepssonar, er það einlæg
ósli hljóðlfæraleikaraxina, sem og
annara íslendinga, að hátáða-
höldin fari sem bezt fram, og
eru þieir jþví reiðuibúnir að láta
aðsíoð sána x té til iþess að svo
megi verða, og óska því ein-
dreglð eftir að samningaumleit-
anir hefjist nú þegar og samn-
ingar takizt, svo ekki þuríi til
þess að .kema, að áður uraa-
rædd veisl-a verði ekki haldin
af þeim sökum.
FÉLAG VESTUR-ÍSLÉIVD-
INGA hélt aðalfund í Odd-
fellowhúsinu í gærkvöldi. Starf-
semi félagsins hefir legið niðri
um nokkurt skeið en mikill á-
hugi er nú rneðal félagsmaxina
um að hefja staríið aftur
nýju, Um fjörutíu manns voru
mættir á fundinum og var rætt
um tilhogun starfsins i framtíð-
inni og voru félagar rnjög á
einu xtíáli úm það, að efla eftir
mætti starf félagsins og fjöl-
breytni í starfdiáttum, enda
kom frám eindreginn vilji hjá
mönnum um að efla bæri og
treysta böndin með öllum ís-
lendingum, bæði vestan- og
austan hafsins. Réttindi til inn-
göngu í félagið hafa allir, sem
dvalið hafa í Yesturheimi lengri
eða skemmri tíma og geta þeir,
sem vildu verða meðlimir í fé-
laginu gerzt félagar með því að
innrita sig hjá einhverjum xir
stjórn félagsins, en í 'hana voru
kosin á fundinum þau: Llálfdáxx
Eiríksson form., frú Guðrún
Pálson- rifári og Guðni Sigurðs-
son gjaldkeri. Varáformaðúr
var kosinn Ari J. Eyjólfsson.
lleiíwili? bía'dið,
marz-apríl blaðið er nýkomið út.
Það flytiii' m. a. þátt um tónská’dr
ið Jóhamx Sebastina Bach, kvsabl
efh- Tuðmund Svcinason, írásöga
i efralega sjóíerð fyrir sextíu
síðan, smáíögur, fróöleiks-
■ir ýnais k 01% m. 'a. ut ' ný-
i idin ’yf, franikalds' .-u o.
n.’