Alþýðublaðið - 03.06.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.06.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLABIÐ Laugardagur 3. júní 1944 ISTJARNARBIOSSS Fjórar mæður (Four Mothers) Framhald myndarinnar FJÓRAR DÆTUR Lane-systur Gale Page Claude Rains Jeffrey Lynn Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala aðgm. hefst kl. 11 SKALL HURÐ NÆRRI HÆL- UM DAVÐ GAMLI hafði að vísu alltaf verið nokkuð vínhneigð- ur, en síðasta árið Kafði það ekki skeikað, að hann var svín- fullur þrjá daga í röð í hverjum mánuði. Nú sá Guðrún kona hans að við■ svo búið mátti ekki una lengur, og ákvað að leita ein- hverra ráða til þess að láta Dabba hætta þessu framferði. Hún fór og beiddist ráða hjá gömlum togaraskipstjóra, vini hennar, og kom vongóð heim frá honum, með karbidmola í blikkdós. Leið nú langur tími þangað til Dabbi lendir á fylliríi og gengur svo í tvo daga, en á þriðja degi kemur hann heim „slagviðrisfullur“ og kvartar undan flökurleika og brennandi verkjum í kviðarholinu. Guðrún. fær honum strax náttpottinn og skipar honum að reka finguma niður í kokið og æla öllu, sem hann geti, því annars muni hann hljóta bráð- an bana, en Dabbi var lífhrædd- ur og hlýddi því skilyrðislaust. Þegar hann hafði spúð nær fullan náttpottinn, færir Guð- rún hann úr fötunum og lætur hann sofna. Seinna um kvöldið lætur Guðrún karbítmolann í náttpottinn svo allt fer að bulla og sjóða. Vekur því næst Dabba og sýnir honum hvernig ástatt er. Dabbi náfölnar við sýnina og segir: „En sú heppni, að suðan skyldi ekki koma upp fyrr en allt hafði sullazt upp úr mér.“ I straumi örlaganna Mikael er sofnaður — ég skal ná í það fyrir þig — bíddu augniblik — ég skal koma með það niður — — Eins oig venjulega var nátt- jakkinn minn ósamstæður við buxurnar. Ég íhefði átt að vera í smekklegum og falleg- um náttifötium. En nú var ég í þvældum, ósamstæðum náttföt- um. Jakkinn var blár með litil- um, rauðum stjörnum, en bux- urnar voru með bláum röndum. Hiárið á naér var allt í einum göndli og ég var berfætt. Ég hefi þó að mdnnsta kosti ekki krem á andiitinu hugsaði ég. Já, stúlka mín, og það er helá- ur ekki dytft og málað, hvíslaði hvimleið rödd að mér. Jæja, Ihiverju skiptir iþað, hugsaði ég. Ekki lanigar mig til að tæla hann, eða er það? Það er eins gott að hann sjái, hvernig mið- aldra kvenmaður litur út, þegar hún er háttuð. Það slær að minnsta kosti striki ysfir allan ibarnaskap í eitt skipti fyrir öll. Ég rétti honum tóbakið gegnum rifu á hurðinni oig skreiddist síð- an í rúrnið, óánægð með sjálfá mig og veröldina. Um miðja nótt vaknaði ég og mundi, að fyrir aðeins þrem dögum hafði ■Kristófer fengið stóra dós af hinni sérstöku tóbakstegund, sem hann reykti. Hann hlaut því að hatfa að minnsta kosti tveggja mánaða birgðir. Hvers vegna hafði hann þá komið í rigningunni og staðið undir glugganum mánum til að horfa á ljósið mitt? Þessi spurning kom óþægilega við mig, og því meir, sem ég velti henni fyrir miér, því meiri s'ársauka oilli hún mér. Mannstu þegar við fórum upp að 'sæluhúsinu að Arli og ég gafst upp í efri klettahjallan- um? Þú hafðir kaðal á milli okkar og ég hafði engan mátt í mér tii að komast upp og þú raunverulega dróst mig upp. Ég var bálreið við sjálfa mig og fánmst ég vera eims gömul og Metúsalem. — Ég iskil Faust Göethe full- komlega, sagði ég, þegar við sátum - á bekknum fyrir utan sæluhúsið og létuim sólina skína á lokuð augu okkar. — Gerirðu það raumverulega? sagðir þú -letilega. -—- Ekki geri ég það. Að minmsta kosti. alls ekki annan kaflann. — Ef erkióvinurinn kæmi til mín og byðist til að gera mig sextán ára aftur, myndi ég með glöðu geði fiara til Viítis fyrir það. Ég get raunverulega einskis óskað mér fremur en að kölski geri mér slíkt tilboð. Þú svaraðir ekki strax og ég gerði-ráð fyrir, að þú hefðir ekki blu'stað. á mig eða þá sofn- að út frlá þessari þægilegu þreytukennd, sem stafar af erf- iðri fjallgöngu. — Drottinn minn sæll, en ■ hvað þú værir leiðinleg, Marion, ef þú værir sextán ára, og hve heimsk. Auk þess værir þú hald in af- allskonar leiðindagriilum og með digra og feita barnafót- leggi, sagðir þú að lokum. Kölski kom. ekki, og mér létti stórum, þegar þú sagðir þetta. Við vorum svo góðir félagar, 'Kris, vorum við það ekki? Við gáfum og þágum, hvort um sig. Það var ekkert, sem skildi okk- ur að, nema þessi fimmtán ár, hugsaði ég oft. Ef ég hefði f-æðzt seinna. Ef ég. hefði fæðzt fyrr. Það er ekki árafjöldinn, sem gerir mann gamlan, ekki hrukk urnar og ekki reynslan. Það er það, að maður tilheyrir þeirri kynslóð, sem maður fæðist til og setur mark sitt á mann, óaf- mláanlegt. Ef ég hugsaði mér ástarævintýri milli mín og Krist ófers, fannst mér það eins fjar- stætt eins og að hugsa sér sófa frá ViktoníutiímaJbilinu við hlið- ina á stálhúsgögnum nútímans.. Svo fór Mikael að langa til að æfa sig í að leika á píanó. — Ef til vi.ll get ég náð ofur-litlum árangri í því, meðan ég get -ekki orðáð læknir, sagði hann. Þessa mánuði hafði ég not fyrir allt sem mér bafði lærzt í lífinu. Hljómlist , hj-úkrun, tréskurð. Dállítið af Iþolinmæði og ofurlát- ið af bjartsýni. Þá reynslu, að ekkert væri svo slæmt, að mað- ur ekki gæti vanizt því. Ef ég því get haldið það nógu lengi út að vera á þessari jökul- sprungu, kan-n svo að fara, að mér finnist ég eiga þár heima og þyki jafnvel miður að vera Ibjargað þaðan. Eins og Till- mann kapteinn, sem hafði ver- ið svlo lengi f skotgröfunum, að hann gat ekki hugisað sér áð isofa framar d rúmi. Ef til vill mundium við venjast því svo vel að búa -í neðanjarðartoyrgj- um, að við ekki kærðum okkur um að koma upp á yfirtoorðið og njlóta -sólarljóssins, þegar síð- ustju teprelngjunnli Ihefðji ver|ið varpað log síðasta borgin j.öfnuð við jörðu. — Við skulum fara til Genf og taka piíanó á leigu handa Mikael, stakk Kristófer upp á. Hann var vel kunnugur á Genf, þvá að hann hafði haft þar ein- hvern istarfa á hendi á vegum Þjóðabandalaglsins. Ég geri ráð fyrir, að hann hafi verið ritar-i einhvers meðlims brezkrar isendi nefnidar á hinum ógiftusamlegu náðstefnum 1936. Og ég gerði einnig ráð fyrir, að meginþátt- urinn af toeiskju hans og háði varðandi alþj óðastjórnmál ætti rœtur sínar að rekja til þess tíma. -—■ VMtu nú ekki vera svo ynd islegur, Kris, að fara einn til Genf? Ég get ekki farið féá Mikael, sagði ég og var órótt innan rifja. Siíðan rigningar- 4, NTJA Blð Ráðkæna stúlkan (The Amazing Mrs Holliday) Skemmtileg söngvamynd með Deanna Durbin Barry Fitzgerald Arthur Treacher Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 GAMLA BIO rrl LBros gegnum fár (Smilin’ Through) Metro Goldwyn xvlayer söngvamynd, tekin í eðlileg um litum. Aðalhlutverk leika Jeanette MacDonald Brian Aherne Gene Raymond Sýnd kl. 7 og 9 Kl. 5: Ntðurrffsmennirnir Wrecking Crew " Richard Arlen Chester Morriss Sala aðgöngum. hefst kl. 1 nóttina góðú hafði ég forðazt hann eins og mér var unnt. Ég ætlaði mér ekki að haga mé’r eins og tojáni, en það varð æ erfiðara að forðast það. — Nei, -svo yndislegur vil ég ekki v-era. Mikael er -enginn hvítvoðungur, og dóttir Hamme lins mun með gleði gæta hans í tvo daga, Marion, sagði hann. — Auk þess er mál til komið fyrir þig að hitta klæðskera í Genf og láta hann sauma þér ný sikíðaföt. Gömlu skíðaffötin þín eru farin að láta á sjá, og guð veit, hvað skeð getur áður en næsti vetur -gengur í garð. Það er réttara að ver-a við öllu ibúin. Já, og ég get látið gera eitt- hvað við hárið á mér, hugsaði ég, og það réði úrslitum. Að láta gera eitthvað við hárið á sér er ein aff frumhvötum ást- fanginnar konu. Nú var það far- ið að láta á sjá aff fjall-asólinni MEÐAL BLÁMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO .... Hver dagurinn leið af öðrum, og eftir því, sem fram liðu stundir, ukust hinum sjúku kraftar að nýju. Wil- son fór í ferðalög með Jefferson, en Hjálmar hélt sig heima við, og þær voru ekki fáar svansúlurnar, sem hann hafði dregið í búið og framreiddar höfðu verið í hinu sameigin- lega eldhúsi, þar sem A’lísa réði lögum og lofum. Dag nokkurn mætti Hjálmar Páli heima víð tjaldið. Hásetinn kom utan af hrísakrinum og bar reku um öxl. — Jæja, landi, hrópaði hann á dönsku, og bros færðist yfir veðurbarið andlit hans. — Það er þá á morgun. — Já, á morgun, endurtók Hjálmar og endurgalt bros hans. Wilson bar að í sömu svifum. — Jæja, vinir mínir, mælti hann. — Það er þá á morgun sem við leggjum af stað. Já, nú yar loksins hinn mikli dagur upp runninn, er þeir skyldu endanlega kveðja staði þá, þar sem þeir höfðu lifað svo marga og merka atburði, þolað súrt og sætt. En þótt undarlegt megi heita, virtist á þessari stundu allur mótgangur gleymast þeim og hugir þeirra aðeins rúma endurminninguna um allt hið góða, sem þeir félagar höfðu notið á hinu gestrisna heimili trúboðans. Morguninn er runninn upp. Vopnaðir Ivitarnir bíða utan við tjaldbúðina. Sólargeislarnir blika á spjótsoddunum. Vöðvar hinna kraftalegu líkama þenjast, og hörundið gljáir af raka, því að gengið hefir á með gróðurskúrir að undanfömu. Blökku- mennirnir tala fjörlega saman og hrópa óþolinmóðir til tjalds ins, þar sem hinir hvítu vinir vorir neyta síðustu máltíðar- innar áður en þeir leggi af stað. X WA5 SO LOW I COUID'VE SWUN& MY IEGS OFF THE ED&E OFA POST-CARD/I JUST WANTEDTODIE/ WHAT N HAPPENED? iYNDA S AG A SAMMY: ,,Svö virðist, sem við munum brátt lend-a í orr-ustu Örn!“ ÖRiN: „Jæja.“ SAMMY: „Rífðu þig upp úr þessu Örn. Ég veit hvemig þér líður. Einu sinni fékk ég svona hjartasjúkdóm — eins og þú ert með. Mig langaði þá bara til þess að deyja. .. .“ „Og og hverig ORN: fór....“ SAMMY: „Hún vildi mig....“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.