Alþýðublaðið - 04.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.06.1944, Blaðsíða 1
Jf Útvarpiðt 14.00 Frá útihá’fcíð sjó- manna við Sjó- mannaskólann nýja 20.20 Útvarp sjómanna- dagsins: Ræður upp lestur o. M. 5. síðau flytur í dag grein eftir hinn fræga ameríska rit- höfimd Úpton Sinclair, um það, hvað gera eigi við Hitldr eftir stetðið. Fialakötturion álti í lifll lagsi Sýning annað kvöld, mánudag, kl. 8. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. Ötsvars- og skattakærur skrifar PÉTUR JAKOBSSON Káaastig 12. Sími 4492 Kaupum tuskur flúsgagBaviBDiistofti) Baldursgöfu 30. naffspfrnuniéf liliiis verður hátíðlega sett mánudaginn 5. júní kl. 8,30 e. h. á íþróttavellinum. S.K.T. DANSIEIKUR í G:T.-húsinu í kvöld kl. 1Q. Gömlú og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3355. boð Tilboð óskast, í smíði á húsgöngnum ásamt efni og uppsetningu, fyrir bæjarskrifstofurnar. Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja í skrifstofu bæjarverkfræðings, gegn 160 kr. skilatryggingu. V 7 1 Bæfarverkfræðingur flakarasfofum bæjarins verður eftirleiðis lokað kl. 12 á hádegi á laugardög- um, í sumar, , Opið til kl. 8 e. h. á föstudögum. Rakarameistarafélag Reykjavíkur. L vantar okkur frá mánaðamótum til ða bera blaðið um Grímssfaðabolt. . A|ýaubla8i8. - Sir.i 4W0. AUGLÝSIÐ í alþýðublaðsnu Minningarspjöld HVÍTABANDSINS fást í Bókaver-zlun Sigurðar Krist- jánssonar, Bankastræti 3, hjá Oddfríði Jóhannsdóttur Laugavegi 61 og í skrifstofu Hvítabandsins. Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. og servéttur. H. Toft. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Gardínutau á kr. 2,50. Silkisokkar .......... 4,45 ísgarnssokkar ........ 5,60 Sumarkjólatau ........ 8,25 Nærfatasett ......... 12,70 Brjósthaldarar ....... 7,70 Sokkabandabelti . ., . 20,50 Barnasokkar .......... 3,40 Barnabuxur ........... 7,50 Barnasloppar ........ 19,50 Taft ................. 7,20 DYNGJA Laugaveg 25. Félagslíf. / Betanía. engin samkoma í kvöld vegna þátttöku kristinboðsvina í af- mælishátíð K. F. U. M. Fram og K. R. Tilkynni Viðskiptaráðið hefur ákveðið, með tilliti til hækkaðrar vísitölu, og frá og með 1. júní 1944 megi saumalaun ekki vera hærri en hér segir: I. KLÆÐSKERAVERKSTÆÐI: Fyrir klæðskerasaumuð karlmannaföt mega sauma- laun eigi vera hærri en kr. 329,00 fyrir einhneppt föt, en kr. 339,00 fyrir tvíhneppt föt. Fyrir klæð- skerasaumaðar kvenkápur mega saumalaun vera hæst kr. 188.50, en fyrir dragtir kr. 207,50. Fyrir algenga skinnavinnu má reikna hæst kr. 20,00 auk hinna ákveðnu saumalauna. II. HRAÐSAUMASTOFUR: Fyrir hraðsaumuð karlmannaföt mega saumalaun vera hæst kr. 282,00. Hjá klæðskeraverkstæðum og hraðsaumastofum skulu saumalaun fyrir aðrar tegundir fatnaðar vera í samræmi við ofangreint verð. III. KJÓLASAUMASTOFUR: Saumalaun á kápum mega hæst vera kr. 154,50, nema ef um algenga skinnavinnu er að ræða, þá hæst kr. 174,50. Fyrir saum á drögtum má hæst taka kr. 170,00. Reykjavík, 1. júní 1944. VERÐLAGSST JÓRINN áðalfundur Sjóvátryggingafélags íslands h. f. verður haldinn í skrifstofu félagsins mánudaginn 5. þ. m. kl. 2 e. h. Dagskrá samkv. félagslögum. STJÓRNIN SjómannaClagurinn 1944. Á dansskemmtunum í Iðnó, Ingólfskaffi og Listamannaskál- anum skemmta með gamanvísum þjóðkunnir söngvarar. Iðnó: Brynjólfur Jóhannesson Listamannaskálanum: Lárus Ingólfsson Ingólfskaffi: Gísli Sigurðsson SKEMMTINEFNDIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.