Alþýðublaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 1
/l tz&rpiéz 10.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon). 21.19 Kórsöngur: Karla- fcórinn Vísir frá Siglufirði (Þormóö- ur Eyjólfsson stjóm ar). XXV. hrgtungmr. Fimimtudagujr 8. júní 1944. 124. tbl. eflir í 4. flokki 5. sí3an flytur í dag grein eftir Eleanor Roosevelt, konu Bandaríkjaforseta. Leggur hún til í greininni, að kon- ur verði kvaddar til þátt- töku í friðarráðstefnunni, og að áhrifa kvenna gæti meira í framtíðinni, en verið hefir. TTID Tónlistarfélagið og Leikfélag Keykjavíkur. „PETUR GAUTUR Ff Sýning annað kvöld kl. 8. SÍÐASTA SINN ASgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag !. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangusr. Hljómsveit Oskars Cortez ísiandsmótlð, í fuSluni gangi j kvöid kl. 8,30 Allir út á völl! Fram og I.R. keppa Komið og sjáið Í.R.-inga leika! Grasfræið er komið. ■rn -í P~" 't -i ■ ;• ; V' ' LITLA BLOMABUDIN Bankastræti 14. — Sími 4957. SIKA semenfsþétfiefni STEYPU-SIKA: Til vatnsþéttunar á steypu í kjallaragólf \ og veggi í jörðu. SIKA 1: Til vatnsþéttunar bæði í múrhúðun og steypu. SIKA 2: Þéttir (storknar) á 10—30 sekúndum. SIKA 4: Þéttir (storknar) á 1—8 mínútum. PLASTIMENT: Steinsteypuþéttir, minkar vatnsmagn um 8—15%, seinkar storknun, en eykur styrkleika, þannig að eftir 7 daga er styrkleikinn 20i% meiri, og eftir 30 daga 30% meiri en önnur steypa, sem er jafn mjúk. Fyrirliggjandi: i. Þorláksson 4 Norðmann Bankastræti 11 — Sími 1280 la verður fyrst um sinn hagað þannig: 5rá Reykjavík alla mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud., og föstud. kl. 10 og 18,30. — Þingvöllum sömu daga kl. 14 og 20,30 —- Reykjavík laugard. og sunnud. kl. 10, 13,30, 18,30 og 21,30 — Þingvöllum sömu daga kl. 11,30, 17, 20, 23. Bifreiðasföð íslands. Sími 1540 Léttir skór, reimaðir, með gúmmísólum, nr. 30—39. HELLAS Sportvöruverzlun Tjarnargötu 5 Sími 5196 Nokkur hús og sumarbúsiaðir eru til sölu. Ófafur l>orgrímsson Hrl. Austurstræti 14. — Sími 5332 Tek að mér allskonar léreftssaum heima fyrir verzlanir. — Tilboð, merkt „Saumur“, sendist í afgr. blaðsins sem fyrst. 2 deildarhlúkrunarkonur vantar að Kristneshæli frá 1. ágúst eða 1. október n. k. Umsóknir ásamt venjulegum upplýsingum sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, Fiskifélags- húsinu, fyrir 10. júlí n. k. Tilboð óskasf í 8 manna tjald með súlum. Leggist inn í afgreiðsiu Al- þýðublaðsins fyrir næstk. laugardag, merkt: .„Tjald“ Nesfispakkar Tek við pöntunum á nesti í smærri og stærri ferðalög. Pantið í tíma fyrir 17. júní. — Sími 5870. ft STEINUN VALDIMARS Gólff Eísar fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann i Bankastræti 11. Sími 1280 árffur Sil hluthafa Úfbreiðið AibÝðublaðið. Á aðalfundi félagsins, þ. 3. þ. m„ var sambykkt að grsiða 4% — 4 af hundraði — í arð iil hluthafa fyrir árið 1943. Arömiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og í afgreiðslíjm félagsins úti um land. H.f. Eimskipafélag íslands

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.