Alþýðublaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 3
Fhnmtudagur 8. júni 194S., ENN ER OF SNEMMT að segja neitt uim gang 'innnásariim- ar. Fregnir friá Frakklandi og bardögum iþur eru af næsta skomum skammti og óljósar í meira lagi. Að sjáif sögðu iber frlásiögnum Þjóð- verja og bandamanna efcki saman nú frekar en fyrri daginn. Þjóðverjar lýisa því í fráttum slínum, bvernig þeir batfi strátfellt marga fallbb'f- arbermenn bandamanna og brakið aðrar hersveitir í sjó inn aftur. Hins vegar segja bandamenn frá því, að land- gangan gangi mjög að óskum, án þess þó ,að segja nánar frá því hvax ibardagar eria skæðastir. EINA BORGIN, sem minnzt hefir verið á er Caen, sem er noþkuð inn í landi. Sú borg stendur á jiái'nbrautarMnunni frá CheribOurg til Versailles og París og er mikilvæg sam igöngumiðstöð. Ekki er samt Ijóst, hvort ibandamönnum bafi tekizt að ná benni á sitt vald. Þeir segja aðeins, að þen batfi brundið .öflugum g:-, gn áhlaupum þýzkra véla- bersveita. ,Eftir flestum fregn um að dærna verður að telja, að ibandamiönnum bafi geng- ið vel í byrjun innrásarinn- ar. Það er næsta atbygbsvert, að fregnum ber yfirleitt sam an um, að mótspyrna Þjóð- verja hafi reynzt minni en við bafði verið búizt. Hin ölflugu strandvirki þeirra, Atlantshafsveggurinn svo- nefndi, hefir ekki megnað að , stöðva hermanna- og her- gagnastrauminn yfir sundið o,g yffirburðir bandamanna í loffíi eru ótvíræðir. ÞJÓÐVERJAR REYNA nú að telja umbeiminum trú um, að menn séu hinir rólegustu á meginlandinu, bæði ií Frakk landi og eins heima í Þýzka- landi. Stingur þetta nokkuð lí stúff við þau ummæli erki- svikarans Quislings, að „nú sæki fjandmenn Bvrópu að benni“ og beri að snúast gegn þeim og koma á veg fyrir fyr- irætlanír þeirra. ÞEIR ERU FLEIRI en Quisling sem Mður heldur illa þessa dagana og 'er það að vonum. Ekki er ósennilegt, að Pierre Laval liggi andvaka iþessar næturnar og bugleiði, hvort ekki befði verið hyggilegra og drengilegra og komast hjá því að gerast ódrengur í ætt- I landi siínu. Ef ekkert óvænt kemur ffyrir má gera ráð fyr- ir, að bandamenn halidi áfram inn í landið, nær Þýzkalandi, böifuðviígi kúgunaróffreskj- , unnar. Þá er ekki ósennilegt, að ýmsir þeir, sem skriðið , batfa undir verndarvæng Þjóð verja, fari að endurskoða orð sín og gerðir. ÞAÐ HEFIR EINNIG vakið nokkra athygli, að þess var getið í ffréttum í gær, að Rommel sé þarna nærstadd- ur og stjórni her. Undanfar- ið befir verið beldur hljótt um nafn hans, en von Rund- stedt var talinn myndu eiga að stjórna varnarherjum Þjóðverja. Rommel þótti, Framhald á 6. síðu. NNRÁS bandamanna heldur áfram samkvæmt áætlun, að bví er sagt var í frétíum í gærkvöldi. Þeir haía nú lok- ið við að yfirbuga alla mötspymu á sfcröndinni, þar sem þeir réðusfcítil íandgöngu og víða sótt alllangt upp í land. Á mörg- um stöðum hafa þeir náð sambandi sín á milli þar sem þeir lentu á ýmsum stöðum. Fyrir hádegi i gær virtist tvk: fnt •um afdrif ýmissa landgonguliersveita bandamanna, eo siðar' kom á daginn, að óþarft var fað óttast um þær. Þjeðv.rjar hafa viðurkennt í útvarpi sínu, að bandamenn bafi flutt öflugar fallhlífarhersveitir yfir sundið. Þrátt fyrir síæmt veður hafa bandamenn baldið áfram liðflutningum til Cher- bourg-skaga og kefir verið stöðugur straumur hermanna og birgða yfir sisndið undanfErmn sólarhring. Eisenbower bershöfðxngi hefir heimsótt hersveitirnar í Frakklandi. 'Bandamenn hafa gífurlega yfirhurði í lofti og sést varla nokkur þýzk flugvél á lofti. í gær fóru bandamenn til'um 9000 árása 'samtals á ýms- ax stöðvar Þijóðverja. Sér í lagi var þeim beínt gegn járn- brautarbrúm og samgönguleiðum Þjóðverja. Er talið, að varla sé nokkur brú á Signu heil eftir árásir bandamanna, al'lt frá París til Rouen. Það er nú upplýst, að Churchill hafði í hyggju að fara með innrásarhernum til landgöng- unnar, en herföringjar bandamanna töldu það ekki ráðlegt. Mikíll fjöldi herskipa aðstoðaði við landgönguna, þar af 60% brezk og 40% amerísk herskip. í síðustu fregmim eftir miðnætti í nótt var skýrt frá því í London, að bandamenn hefðu tekið borgina Bayeux, sem er mikilvæg samgöngumiðstöð á brautinni Cherbourg — París. Þeir verja Allanf shaf svegg inn. í London er skýrt svo frá, að mótspyrna Þjóðverja fari harðnandi. Viið íborgina Caen sóttu þeir fram með miklu skrið drekaliði, en árásum þeirra var hrundið. Það er nú upplýst, að Romimel mlanskálkur stjórnar þýzkum her, sem mun taka þátt í vörn Ermarsundsstrandarinn- ar. Mun hann hafa að minnsta kosti tivö 'herfylki til umráða. Yfirstjórnin er í höndum von Rundstedts en aulk hans og Rommels stjórna þeir Blaskow- itz og Sperrle þýzka vamarlið- Framhald á 6. síðu. Myndin sýnir þá Erwin Rommel marskálk, sem frægur er úr Af- ríkustyrjöldi n ni og Blaskowitz hersblölfðingja, einn aðal böðúlinn frá Póllandi. Þeir eru nú framanlega í hópi þsirra, sem eiga að verja ,,At 1 antsbaf9vegginn.“ m a im IÉLZTU fregnir frá austur- ■* vígstöðvunum eru um skæðar loftárásir bandamanna á stöðvar Þjóðverja, bæði úr vestri, frá Ítalíu og austri, frá Rússlandi. Eru það hinar stóru sprengjuflugvélar Bandaríkja- manna, sém nú hafa fengið bækistoðvar í Rússlandi,, sem réðust á hafnarborgina Galatz í Rúmeníu, svo og Jassy. Þá réð- ust amerískar flugvélar frá ítalíu á oliustöðvarnar í Ploesti og höfuðborgina Búkarest. Vj.ö Jassey reyndu Þjóðverj-' ar enn að gera miklar árásir og beittu aðallega öflugu fótgöngu Frh. á 6. síðu. Dagskipan Mynd þessa hafa Þjóðverjar teldð sjálfir og á hún að fákna skriðdrekatorfærur með fram Ermarsundsströnd. Eru þetta sté,insteypustöplar, sem eiga að géta stöðváð skriðdreka, sem freista þess að ráðast á land úr vestri. Mýndin var send til New York yfir Svíþjóð frá Stokkhólmi. Nú virðist sem bandamenn hafi séð ráð viðþessú og brjótist áfram engu að síður. WET ILH'ELM HANSTEEN, ® yfirmaður alls herafla Norðmanna, hefir gefið út dag skipan í tileffni af innrásinni til Normanna iheima fyrir. Segir þar meðal annars á þessa leið: „Nú ríður á því að vinna saman og vera við því búnir að taka 'þátt í hinum miklu aðgerðum sem niú standa fyrir dyrum. Þér munið fá fyrirmæli um, bvað gera skuli, en þér megið ekki haíast neitt að nema í Sámræmi við hernaðaráætlun bandamanna og ékki ' áður en skipun kemur í brezka útvarp- inu eða með öðrum hætti héðan írá London. Ef eitthvað verður gert áður en tími er til þess kominn, getur það orðið til þess að koma upp um samtök vor og getur það orðið til þess að veita fjandmönnum vorum tæki færi til þess að uppræta þau. Ég reiði mig á hjálp yðar þegar stundin kemur.“ (Fríá norska blaðafulltrúanum). AítaMu gengur sókn banda- manna að óskum, að því er fregnir bermdu í gærkvöldi. Hersveitir úr fimmta hernum hafa víða brotizt yfir Tiber- fljót og sækja fram norðan Rómaborgar. Hafa hermenn bandamanna sótt frarn allt að 16 km. norðvestur af Róm. Fyr ir vestan borgina vcrður banda- imönmim vel ágeng|t, einkum könnunarsveitum og sækja þær fram eftir strandveginum. Þjóð verjar hafa ekki getað veitt 5. bernum mikla mótspyrnu, enn sem feomið er. Frá þvá er spkn- in hótfst hafa bandamenn tekið samtals 18 þúsund þýzka her- rnenn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.