Alþýðublaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.06.1944, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐft? Firomtedkgtsr Hinn nýji GagnfræðaskéBi ákurepar. Hjús Gagnfræðaskóla Akureyrar. Myndina tók 'Edv. Sigurgeirs- son, ljósmyndari. Skólinn stendur ó fögrum stað uppi á brekkunni Sjá að öðru leyti meðfylgjandi grein. Bygginguna framkvæmdu byggingameistararnir Friðjón Axfjörð og Gústarv Ásmundsson. Lóð skólans er enn cunnin, en á ihenni ó að gera fagran skrúðgarð. Einnig er ætlað land undir skólastjóra- og kennaraábúðir í ná- 1 lægð skólans. Akureyrinfar hafa nú eignazf glæsi- lega gagnfræðaskóíabyggingu Þrfár hæðir, £2 kennslissfofur ©g rýraar um 300 nemendur. íslandsmótið: ÍðiúV. Jafntefli miili Vals og Víkings. ÖÐRUM leik íslandsmótsins, sem fram fór í gærkveldi, lauk þannig, að jafntefli varð milli félaganna Valur og Vík- ingur (2:2). a évenjulegum Sista- verfcum. Altariskiæði ogf hök- ull, gerð af Unni Ólafsdóttur. T GÆR gaf frú Unnur Ól- afsdóttir, Frakkast. 6 A blaðamönnum kost á að skoða forkunarfagurt altar- isklæði og messuhökul, sem 'hún hef ir unnið að nú á tveim áíðustu árum. Ætlar frúin að sýna þessa muni fyrir almenn ing í Háskólakapellunni frá föstudegi til sunnudags næst komandi. Munir þessir eru sérlega hag lega gerðir og er það geysimik- ið starf, sem frúin hefir unnið með stöpun þessara gripa, sem mega teljast hreinasta listaverk, sem erífitt mun verða að rneta á mælibvarða peninga. SlllSkt altarisklæði, sem hér getur mun hvergi vera til í kirkju hérlenidis, sama er og að segja um höklinn. I starfi þessu hefir frú Unn- ur notið aðstoðar ungfrú Val- gerðar Kristinsdóttur, sem er mjög góð á hannyrðum, því eins og gefur að skilja, og þeir inunu sjá, sem skoða þessa muni, er ómögulegt fyrir eina onanneskju að afkasta, öðru eins verki, sem þessu, hjálp- Frfe. á 7. ofihi. júiu 1944. smn eigin Vegur lag^ur a$ Bandi Uagsbrúnar og fyrstu hríslurnar hafa veri^ grófiursettar AGNFRÆÐASKÓLA Ak- ureyrar var slitið 19. maí s.l. Þetta var á fyrsta sinn, sem iskólanum hefir verið slitið í hans eigin ihiúsi. Undanfarin ár — -aillt frá stófoiun hans — hefir skólinn verið á hrakningi og gat fyrst s.l. haust iflutt f hið nýja heimili, mlánuði síðar en kennsla átti að hefjast. Hið nýja skólahús er að vísu ekki ifullgert enn. En vonandi verður allt komið ,í lag á næsta hausti. Skólastjóri telur húsið verða uppkomið annað vandað- asta skóláhús landsins, og hefir íbæði bær og ríki sýnt hinn bezta skilning á nauðsyn þess að æsku bæjarins só búið menntaheimili, sem bezt verð- ur á kosið. Er slík framsýni lofsverð og borgar sig vafalaust vel á framfcíðinni. Annars á ískólastjórinn, Þor- steinn M. Jónsson, mikinn þátt í þvií að ihúsið hefir verið reist, Og vandað eins og raun ber vitni. He.fir hann -verið sívinn- andi fyrir þetta mál undanfarin ár, og hefir gagnfræðaskóla- nefndin fvlgt honum fast að því startfi, enda hefir ibygging skóla hússins gengið ágætlega. í iskólanum eru 12 ’kennslu- stafur, sem rúma um 300 nem- endur. flVLá gera tvo stóra sam- bomusali úr þrem samliggjandi kennslustofum með því að opna tilfæranleg skilrúm á milli þeirra. Er imeð þessu séð prýði- lega fyrir félags- og skemmt- analffi nemenda. Auk þessa eru iskólastjóra- og kennaraher- bergi, íbúð fyrir skólastjórann, herbergi fyrir náttúrugripasafn skólans, 'áhaldaherbergi, sérstök rúmgóð fatageymsla og snyrti- herbergi. Auk þessa stórt turn- herfoergi. Er þaðan afar síðsýnt ýfir bæinn og höfnina. Skóla- húsið er hitað míeð rafmagni. 'Leikfimisæfingar nemenda fara tfram tf íþróttahöllinni, sem stendur hinumegin, götu gengt skólanum. Sundlaúg bæjarins er og þarna rétt hjá. 1 vetur stunduðu nám á skól- anum 136 nemendur ;í þrem bekkjum. Einnig 39 ií tframhalds deild. Einnig hetfir Iðnskólinn starfað á foúsinu að kvöldinu til og munu nemendur á honum foatfa verið um 100. Búizt er við mnikilli fjölgun nemenda næsta skólaár. SNEMMA í vor keypti Verka® mannafélagið Ðagsbrún 30 hektara landspildu úr landar- eign Þorsteins Loftssonar. Stóra-Fljóti í Biskupstungum. verð landspildunnar var kr. 5.000.00 ásamt eitt þúsund kr. framlagi til virkjunar Reyk- holtshvers og 200 króna árlegu gjaldi fyrir hita úr hvernum. Á félagsfundi þann 23. apríl s.- 1. var ákveðið að „stefna að byggingu hvíldarheimilis á land inu handa félagsmönnum“ og stjórninni falið að skipa nefnd manna til að „sjá um fjáröflun og framkvæmdir“. Nokkru síðar tilnefndi félags stjórnin þessa menn í nefndina: Eggert Þorbjarnarson, Ástþór B. Jónsson, Kristófer Grímsson, Pál Þóroddsson, Sveinbjörn Hannesson, Vilhjálm Þorsteins- son, Skafta Einarsson, Gunnar Daníelsson, Jón Agnarsson og til vara: Guðmund Jónsson, Ólaf B. Þórðarson og Sigurjón Jónsson. Nefndi setti sér þegar í upp- hafi þessi byrjunarverkefni: Stofna „Landnámssjóð Dags- brúnar“ o g hefja fjársöfnun meðal félagsmanna. Peggja veg að landinu og girða það. Koma upp bráðabirgðaskála. Fá gerðan updrátt af hinu fyr irhugaða hvíldarheimili. Um stofnun „Landnámssjóðs Dagsbrúnar“ vísast til meðfylgj andi ávarps til félagsmanna. Til þess að leggja veginn hafa tvær sj álfboðaliðsferðir verið farnar, önniir um hvítasunnuna og 'hin um síðustu helgi. Tóku um tuttugu félagsmenn þátt í hvorri ferð. Má heita, að lagn- ingu vegarins sé lokið, en hann er um 150 metra langur og fjögurra metra breiður. í hvítasunnuförinni voru fyrstu skógarhríslurnar gróður- settar í landi félagsins. Þá hefir nefndin fest kaup á girðingarefni og skálaefni og verður hafizt handa um girð- ingu landsins og byggingu skál- ans um næstu helgi. Almenna Byggingarfélagið h. f. hefir sýnt nefndinni þá vel- vild að lána verkfæri í þau tvö skipti, sem unnið hefir verið í landinu og Reykjavíkurbær lán að vörubifreið í fyrri ferðina. Nefndin hefir ákveðið að koma upp eigin verkfærasafni. Sérstök bók verður færð yfir alla vinnu, sem framkvæmd verður á landi félagsins og aila sjálfboðaliða. Á landi félagsins verða engir einkabústaðir leyfðir né nein- um félagsmanni veitt einkafríð- indi. Nefndinni er Ijóst, að til þess að framkvæma samþykkt fé- lagsins um sköpun myndarlegs hvíldarheimilis fyrir Dagsbrún- armenn og fjölskyldur þeirra þarf mikið og samstillt átak allra félagsmanna og að vinna verður verkið í áföngum eftir því sem fjárhagur leyfir. Hún hefir þó þá trú á skiln ingi Dagsbrúnarmanna á nauð syn og menningargildi hins fyr- irhugaða hvíldarheimilis, að hún efast ekki um, að 'þeir muni leggja fram krafta sína til þess, að hið fyrsta 'hvíldarheimili verkamanna á íslandi megi rísa upp sem fyrst. Að þeissu isinni útskrifuðust 2>1 gagnfræðingur. Hæsta aðal- einkun hatfði Gunnsteinn Þeng- ilsson 8,70 stig, og var það hæsta einkunn í skólanuim. Margir aðstandendur nem- enda voru viðstaddir skólaslitin. Ásfcorun til Dagsbrún- Landnámssjóðs Dags- SkoIBiríð úr vélbyssu TIl ÉLAG okkar hefir keypt landspildu að Stóra-Fljóti í Biskupstungum, í þeim til- gangi að koma þar upp hvíldar- og hressingarheimili fyrir fé- lagsmenn. En félagið er ekki svo efnum búið, að það megni að kosta þær xramkvæmdir, er svari tilgangi þessum. Því leitum við nú til ykkar, góðir félagsmenn, um stuðning við þetta sameiginlega menning armál okkar allra. Við heitum á ykkur, hvern og einn, að leggja fram andvirði tveggja dagsverka, eða eitt hundrað krónur — í sameigin- legan landnámssjóð til þess að unnt sé að hefjast handa þeg- ar í stað. Auðvitað verður minni fram- íogum veitt móttaka, og þá ekki síður, ef um stærri -er að ræða. Gegn framlagi ykkar munuð þið fá númerað gjafabréf með árituðu nafni og upphæð. Framlögum sé skilað á skrif- stofu félagsins. Dagsbrúnarmenn! Takið þátt í dð reisa fyrsta hvíldar- og hressingarheimili verkamanna hér á landi. Með félagskveðju. Landnámsnefnd Dagsbrúnar. Eggert Þorbjarnarson. Ástþór B. Jónsson. Kristófer Grímsson. Páll Þóroddsson. Sveinbjörn Hannesson. Vilhjálmur Þor- steinsson. Skafti Einarsson. Gunnar Daníelsson Jón Agnars son. Noregssöfnimin: Koia saf við glugganir er kúlan fór inn um rúðims. irli! um gjafir úr kaupdöðum og sýsium laudsins RAiMKVÆMDANEFND “ Noregssöfunarinnar hefir látið blöðunum á té yfirlit um söfnunina, sem er komin upp í tæp 834 jþiúsundir króna, en auk þess Jcoma fatnaðargjafir. Yf- irlit þetta sýnir hvað mikið hef- ir satfnast í ihverjum kaupstað og hrverri sýslu og fer það hér á etftir: Reykjavík Kr. 290.197.03 Gullbr.- og Kjósars. — 7.873.00 Hafnarfjörður — 30.348.00 Borgarfjarðarsýsla — 2.961.00 Akranes — 4.755.00- Mýrarsýsla — 1.154.00 Snæfellsnesssýsla — 3.895.00 Dalaýsla — 100.00 Barðastrandasýsla — 4.385.00 V.-ísafjarðarsýsla — 7.105.00 N.-ísafjarðarsýsla — 7.507.00 ísafjörður — 20.550.00 Strandasýsla 1 — 2.619.50 Húnavatnssýsla — 5.878.50 Skagafjarðarsýsla — 3.234.00 Eyjafjarðarsýsla — 6.081.65 Siglufjörður — 15.250.00 Akureyri — 33.377.85 S.-Þingeyjarsýsla — 4.113.00 N.-Mngeyjarsýsla — 3.945.50 Norður-Múlasýsla — 528.00 C Á ATBURÐUR gerðist *** síðastliðið mánudags- fcvöld við sumarbústaða- hvertfi fyrir innan bæinn að amerís'kir hermenn skutu af vélbyssu og fóru fcúlumar um sumarbústaðahverfið, en ein fór inn um glugga á ein- um þeirra. Sumanbústaður Sveins Ás- mundssonar, bifvélavirkja er við veginn frlá Hafnarfirði til Rauðavatns, skammt fná Vatns- enda. Amerísk herbifreið með all- mörgum bermönnum kom eftir veginum og upp á hæð skammt frá lag hófu þeir skotlhríð. Þutu feúlurnar viítt um. Kona Sveins Ásmundssonar sat við glugga 1í sfcotfu sumaríbústað síns, er kúla splundraði rúðunni, hentist í ofn og atf foonum og jLenti á leguibekk, er stóð skammt frá otfninum. Ameríska lögreglan hefir upp ýst þetta mál — og -voru tveir hermenn valdir að skothríðinni. Sérleyfi lil Þingvalla- ferða þrjú næstu ár. Þa§ er Bifreiðastöð ísiands, sem fær það. TC* ASTAR áætlunarferðir eru nú hafnar til Þing- valla, og munu verða famar tvær ferðir á dag alla daga í sumar, nema laugardaga og sunnudaga verða ferðirnar fjórar. Er það Bifreiðastöð ís- lands, sem annast þessar ferð ir. . Er vonandi að Þingvalla'ferð- irnar komist nú á betra horf, heldur en yerið hetfir undan- farið. Bifreiðastöð Islandis hefir nú fengið sérleytfi tfyrir fólks- flutnmgum á þessari leið til iþriggja ára og mun halda uppi tföstum áætlunarferðum til Þing valla 'fcvisvar á dag 'í sumar, nema á ilaugardögum og sunnu- dögum verða Æerðirnar fjórar, eins og áður er sagt. Faiiþegum til þæginda -verður þeim getfin kiostur á að kaupa ifarseðla foáðar Ileiðir. En sjálfir verða þeir að ákveða fckna þann, sem þeir -vilja fara til baka í bæinn. i Tárnar þeir, Kem tfarið verður á eru sem foér segir: Frá Roykja vtik, mlánud'aga, þriðjudaga, mið vikudaga, fimimtudaga og föstu daga kl. 10 f. h. og 6,30 s. d. Friá Þingvöllum sömu daga kl. i2 eftir foádegi og kl. 8,30 að kvöldi. Á laugardögum og sunnudög- uim eru tferðirnar tfriá Reykja- ylífc sem foér isegir: kl. 10 tf. ih. kl. 1,30 e. (h., >6,30 s. d. og kl- 9.30 að kvöldi. Frá Þmgvöllum sömu daga kl. 11,30 tf. h. kl. 5.30 s. d. og kl. 8 og 11 ,að kvöldi. Séyðisfjörður — 4.333.71 Suður-Múlasýsla — 8.824.50 Neskaupstaður — 950.00 V.-Skaftafellssýsla — 985.00 Rangárvallasýsla — 3.273.35 Árnessýsla — 7.080.00 Vestmannaeyjar — 2.400.50 Ríkissjóður — 350.000.00 Samtals kr. 833.000.00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.