Alþýðublaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið 20.15 Endurvarp frá Ame- ríku og Englandi (Dagur hinna sam- einuðu þjóða). 21.1,5 Ávarp frá Þjóðhá- tíðarnefnd (Ásg. Ás- geirsson, bankastj., varaform. nefndar- innar). XXV. árgangur. Miðvikudagur 14. júní 1944. 129. tbl. Leikfélag Reykjavíkur ,Paul Lange og Thora Parsberpf SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá klukkan 2 í dag. Síðasta sinn! Fjalakötturinn állf í lagir lagsi Sýning annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Stúdentamótié 1944. Hóf sfúdenfa að Hófel Borg mánudaginn 19. júní hefst með borðhaldi kl. 7.30 sd. Dagskrá: Ræðuhöld, söngur, danz. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suður-anddyri) í dag og á morgun klukkan 4—7 eftir hádegi. Stúdentar! Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. Samkvæmisklæðnaður. Nefndin. Hið árlega manntalsþing Reykjavíkur verður haldið í tollstjóraskrifstofunni í Hafnarstræti 5 (Mjólkur- félagshúsinu) fimmtudaginn 15. þ. m. klukkan 4 sd. Skattgreiðendum ber að sækja þingið og greiða þar skatta sína og önnur þinggjöld fyrir árið 1944. TollstjóriEiEi í Reykjavík, 12. júní 1944. „Vestmanoakór“ - Vestmannaeyjum 45 manna blandaður kór Söngstjóris Brynjúlfur Sigfússon Kveðjusamsöngur í Gamla B/íó miðivikudaginn 14. júnií kl. 23.30. Breytt söngSkrá. Aðgön,gumiðar seldir hjá Eymunidsson, Hljóðfæra- húsinu og við innganginn ef eitthvað verður óselt. Sumar- Kvenkápur, Kvenkjólar, TelpukjóBar og Smábarnakjólar með buxum. Lokastíg 8. Smuri brauð í pökkum, útbúum við fyrir 17. júní. Pantanir verða að vera komnar fyrir fimmtu- dag. Höfum einnig lax í may- jonese og heilagfiski í may- jonese, steikta rauðsprettu með remouladi-sósu, ný reyktan lax o. fl. Síld & Fiskur Sími 4240. Amerísk Herraföt, Frakkar, Drengjaföt. Félags I íf. I! 4. síöan flytur í dag ræðu eftir Þorstein M. Jónsson, skóla stjóra gagnfræðaskólans á Akureyri, er hann flutti við síðustu skólaslit. vantar nú þegar á Hótel Borg. Uppí. í skrifstofunni. Skíðadpild heldur skemmtifund í Tjarnarcafé fimmtudaginn 15. júní. Verðlaun frá Skíðamóti Reykjavíkur og innanfélagsmóti ÍR að Kol- viðarhóli verða afhent á fundinum. Sigurvegurunum er boðið á fundinn. Fundur- inn hefst stundvíslega kl. 9 eftir hádegi. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s { s s s s $ s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Bram Btynjáfssonar Hafnarstræti 22. — Sími 3223. Nú þegar öll íslenzka þjóðin fagnar endurreisn hins íslenzka lýðveldis, er henni holt að minnast þess, að það er íslenzk tunga og bókmenntir, sem hafa öðru fremur haldið vakandi á öllum tímum frelsisþrá hennar og þjóðernismeðvitund, og enn mun svo reynast um langan aldur, að vegir og virð- ing íslenzkra bókmennta og bókmenningar verða henni stærsta sjálfstæðismálið. Hin nýja bókabúð hefur þegar komið sér upp all- mkilu úrvali af merkilegum bókum, gömþim og nýjum. Bók dagsins: Jón Sigurðsson í rœðu og riti Á aldarafmæli þingmennsku hans. Ur byggðum Borgarfjarðar eftir Kristleif Þorsteinsson, Stóra-Kroppi. Sópdyngja Nýtt þjóðsagnasafn eftir Braga og Jóhann Sveins- syni frá Flögu. Ennfremur er komin út ný ljóðabók: Ut við eyjar hlár eftir Jens Hermannsson frá Bíldudal. Og bók frk. Thoru Friðriksson / Um Grím Thomsen Bragi Brynjólfsson. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.