Alþýðublaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 7
7 MiSvikudagur 14. júní 1944. ’1 - * iBœrinn í dag.j Næturlæknir er í Læknavarð- atofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapó- tekí. Næturakstur annast, Hreyfill, *ími 1633. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.15 Endurvarp frá Ameríku og Englandi (Dagur hinna sam- einuðu bjóða). 21.00 Hljómplötur: íslenzkir ein- söngvarar og kórar. 21.15 Ávarp frá þj óðhátíðarnefnd Ásgeir Ásgeirsson banka- stjóri, varaformaður nefnd- arinnar). 2135. Fréttir. Dagskrárlok. Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Paul Lange og Thora Parsberg“ kl. 8 í kvöld í síðasta sinn.’ Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Blóðgjafarsveit skáta hélt aðalfund sinn í fyrrakvöld. 40 skátar höfðu á starfsárinu gefið 17 lítra af blóði, en tilgangur sveitarinnar er að gefa blóð nauð- stöddum sjúklingum í sjúkrahús- um bæjarins. Sveitin fær 25 kr. fyrir hverja blóðgjöf og rennur féð í sérstakan sjóð til styrktar sjúkum skátum. í stjórn sveitarinnar voru kosnir: Jón Oddgeir Jónsson, for- maður, Þorsteinn Bergmann, gjald- keri og Eyjólfur Jónsson ritari. „Einingin“, 5.—6. blað annars árgangs, er komin út. í blaðinu eru fjölda greinar og kvæði um bindindismál og fleira. Frh. af 2. síðu. 2. gr. Eionseti hefir ókeypis bú- . stað, Ijóis og bita og er lundan- þeginn ölluim opinberúm gjöld- um io,g isköttum. 3. gr. Allan útlagðan kostnað forseta rvegna rekstrar embætt- isins ber að greiða úr níkissjóði sénstaklega. 4. gr. ;Þeir, er fara með forseta vald um stunidarsakr, sbr. 8. gr. Btjórnarisknárinnar, skulu saman lagt, meðan Iþeir gegna starfan um, njóta jafnra launa, miðað við miánaðarstarfstíma, og mán- aðarlaun forsetans eru að við- bættri verðlagsuppbót. Skulu launin skiptast að j'öfnu mi'lli 'þeirra. Aiúk þess skulu þeir fiá greidd an útlagðan kostnað vegna starf ans. 5. gr. Lög þessi öðlast gildi samtlíimis stjórnarskrá lýðveldds inis íslandis. Athugasemdir við lagafrumvarp þetta: Samkvæmt 9. gr. stjórnar- skuárinnar skal áfcveða með iög- ium greiðslur af ríkisfé til for- setans og þeirra, er fara með iiorsetavalid. Um II- gr. Stofnlaunin þykja ' Ibæf ilega sett eins og d greininni segir, og sökum óvissu peninga- gildisins þykir rétt, að ,greidd skiuli verð'lagsupbót á launin með sama hætti og til annarra emibættismanna ríkisins. Um 2. og 3. gr. Ákvæði þess- arar greina eru Ihin sömu og nú gilda fyrir ríkisstjóra íislands. Um 4. gr. 'Þóknun ti'l þeirra man-na, sem fara aneð forseta- vald um stundarsakir, þykir •réttilegast ákveðin eirís og í greininni segir og að launin dreifist a/ð jöfnu milli þeirra.“ ALÞYPUBLAÐIB lin 17. júní Frh. af 2. síðu. i Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SigurBaugar Fanneyjar Björnsdóttur. Aðstandendur. Ílf Hérmeð er fastlega skorað á alla húseigendur að hreinsa nú þegar lóðir sínar og lendur og verði því lokið fyrir 17. júní n.k. — Jafnframt er stranglega bannað að fleygja rusli eða öðrum óþverra í læk- inn eða óbyggðar lóðir og varðar sektum, ef út af er brugðið. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 13. júní 1944. Bergur Jénsson. íuvélarnar eru kemnar. 3 stærölr. Landsmót stúdenta á Þingvðllum og í Reykjavík 18. og 19. júní Jk NNAÐ landsmót ís- lenzkra stúdenta verður haldið hér í bænum 18. og 19. júní næstkomandi. Dagskrá mótsins verður þann- ig: Forseti setur mótið í Tjarn- arbíó kl. 10 fyrir hádegi. Þá flytur Ólafur Lárusson, prófess- or, ræðu, og mun hann ræða um þátt íslenzkra mennta- manna í frelsisbaráttu íslend- inga. Því næst talar Páll S. Páls- son, formaður stúdentaráðs há- skólans, um stofnun bandalags islenzkra stúdenta. Enn fremur verða svo um- ræður um sjálfstæði íslendinga og afstöðu þess til annarra landa. Málshefjandi verður Ás- geir Ásgeirsson, alþingismaður. Þá verður fundarhlé til þátt- töku í skrúðgöngunni. Kl. 4 síðdegis, verður mótinu svo haldið áfram. Verður þá rætt um viðnám við erlendum áhrifum. Málshefjandi verður Gylfi Þ. Gíslason, dócent. Enn fremur verður svo ræt um skóla mál og menntun stúdenta. Máls- hefjandi í þeim umræðum verð- ur Ágúst H. Bjarnason. Þann 19. júní verða svo fram- haldsumræður, ef þörf gerist. Mótinu mun ljúka með sam- kvæmi að kvöldinu. Ötvatrpi® frá L©eicl©ns Sendiherra íslands lalar á sunnudag. ■ SENDIHERRA ÍSLANDS í London, Stefán Þorvarðar- son, talar í íslenzka útvarpið í London, næstkomandi sunnu- dag kl. 2.15, og mun þá bera fram hamingjuóskir sínar og íslendinga í London af tilefni lýðveldisstofnunarinnar. 25. þ. m. verður síðast útvarpað viku- lega frá London á íslenzku, hins vegar er ætlað að við og við verði útvarpað. BÆJARSTJÓRN AKRANES KAUPSTAÐAR gengst fyrir hátíðahöldum á Akranesi sunnud.18. júni n.k. Tilefnið er fullveldistakan, og að hinn 16. júní 1944 eru liðin 80 ár frá því er Akranes fékk verzlunarrétt- indi. KI. 10 um morguninn, hefst guðsþjónusta í Akrane=kirkju. Kl. 1 hefst skrúðganga bæjar- búa á 'hátíðastaðinn. Lúðrasveit- in Svanur, frá Reykjavík, geng- ur í fararbroddi og spilar ætt- jarðarlög. Á hátiðastaðnum fara fram ræður og íþróttasýningar. Kl. 9 um kvöldið hefst sam- koma í Bíóhöllinni, með söng og ræðuhöldum. Þar flytur Kjart- an Ólafsson kvæðaflokk í til- efni afmælisins. Þar kemur og Fjallkonan fram. Hátíðablaðið „Akranes“ kem- ur út í tilefni af þessum hátíða- höldum. Síðasti söludagur farseðlanna. í dag eru síðustu forvöð fyrir fólk að kaupa farseðla að Þing- velli á þjóðhátíðina. í kvöld verður sölunni hætt, enda trúlegt að þá verði uppselt það farrými, sém þjóðhátíðarnefnd hefir umráð yfir. boðnir eru sérstaklega, að vera viðstaddir minningaraflhöfn við styttu Jóns Sigurðssonar, til Þingvalla kl. 9.3Ó. Bílarnir verða á Kirkjutorgi. bak við Dómkirkjuna og stjórriar lög- reglan brottferðinni. Allir þeir bílar verða auðkenndir með hátíðarmerkj.um og fara þeir niður að Valhöll. Þar verður herbergjum úthlutað handa sendiherrum, biskupi, forseta alþingis o. fl. og væntanlega konum þingmanna. í Valhöll verður skrifstofa hátíðarnefnd- ar og blaðamanna. Athöfnih á Lögbergi. Að loknum morgunverði kl. 1, stundvíslega, ganga þing- menn frá Valhöll upp brekk- una, niður stigann i Hestagjá og eftir Almannagjá að Lög- bergi. Þegar komið er upp í Hestagjá, verður liði fylkt og gangi fremstur ríkisstjóri, rík- isstjórn og biskup, síðan þing- mannafylking með forseta sam- einaðs þings í broddi. Lögreglu- stjóri hátíðarinnar fylgir fylk- ingpnni. Á sama tíma og þing- menn ganga upp Hestagjá, fara sendiherrar, konur þeirra og konur bingmanna og aðrir gestir, í fylgd þjóðhátíðarnefnd- ar, beina leið fram með brekk- unni, eða 'í bílum til þingpálls, og hafa tekið sæti á gestapalli, er þingfylkingin kemur. Þegar þingmannafylkingin fer af stað verður blásið í lúður á barmi Almannagjár, fyrir ofan þing- pall, sem merki þess, að hing- menn séu væntanlegir á Lög- berg. (Lúðurþeytari er Karl O. Runólfsson). Um leið og fylk- ingin gengur inn á þingpall, leikur lúðrasveit „Öxar við ána“. Þingmenn taka sæti á pöllunum. Sendiherrar og aðrir gestir, svo og konur bing- manna fá sæti á gestapalli. Á mínútunni kl. 1,30 flytur forsætisráðherra ávarp í 5 mín- útur, guðsþjónustan tekur 20 mínútur og nákvæmlega kl. 1,55 setur forseti sameinaðs þings fund. Þingmenn rísa úr sætum, er gildistöku stjórnarskrárinn- ar er lýst, en þá er fáni dreginn að hún, og standa þingmenn, á meðan klukknahringing og mín- útuþögn varir og þjóðsöngur- inn er sunginn. Eftir þineslit er sungið „ísland ögrum skorið.“ Kveðjur erlendra fulltrúa- At- höfnin fer fram á þann hátt, að tilkynnt verður, að tilhlutun utanríkisráðherra, í hvert sinn, hver tekur til máls. Þegar fyrsti fulltrúinn gengur í ræðupall, verður fáni þjóðar hans dreg- inn að hún, og er hann hefir lokið máli sínu, verður þjóð- söngur þjóðar hans leikinn. For- seti íslands mun þakka sendi- 'herrunum, og er hann hefir lokið því og gengið til sætis, er leikinn íslenzki þjóðsöngurinn. Fcmahylling fer þar næst fram á þann hátt, að „Fjallkon- an“ (stúlka í skáutbúningi eða upphlut) gengur fram fyrir stóru fánastöngina og á eftir henni koma tólf stúdentar með hvítar stúdentshúfur og stú- dentsborða um brjóst. Mynda þeir heiðursfylking, á meðan „F,jallkonan“ flytur stutt ávarp. A meðan þetta fer fram, halda þingmenn kyrru fyrir á Lög- bergi, en að þessari athöfn lok- inni, ganga þeir brott, upp í Al- mannagjá í fylkingu yfir brúna og síðan heim til Valhallar (eftir veginum). Slys á ísafirði. Það hörmulega slys vildi til á ísafirði, fyrir skömmu, að drengur féll þar í liöfnina og drukknaði. Drengurinn, sem var 6 ára: að aldri, hét Reynir, og var sonur Jóhanns Gunnars Ólafssonar, bæjarfógeta á ísafirði. Leopold konungur fluttur lil Þfika- lands. ILKYNNT hefir verið í stöðvum belgísku stjórn- arinnar í London, að Þjóðverj- ar hafi flutt Leopold Belgíu- konung til Þýzkalands. Mun þetta hafa átt sér stað á fyrsta degi innrásarinnar. Eru Þjóð- verjar hræddir um, að hann kynni að falla í hendur banda- mönnum. Leopold konungur hef ir verið í hálfgerðu varðhaldi Þjóðverja í kastala einum í grennd við Bruxelles síðan belgiski herinn gafst upp í maí 1940. Sókn Rússa. Framh. af 3. síðu. Sarny til Brest-Litovsk og þaðan til Varsjár og gætu þannig truflað með öllu sam- göngukerfi Þjóðverja, sem þá yrðu að senda liðsauka að vestan til* þess að stemma stigu við framsókn Rússa. RÚSSAR HAFA GETIÐ SÉR mikinn orðstír í þessari styrjöld. Ef til vill hefir þáttur þeirra orðið til þess, að bandamenn muni vinna sigur. Þeir urðu fyrst að hopa á hæli, en hófu síðan sókn, sem lengi mun í minn- um höíð. Þegs vegna spyrja menn: Hvað dvelur Orminn langa? Nú virðist tími kom- inn til samstilltra átaka úr austri og vestri. í SUMUM FREGNUM hefir verið greint frá þvi, að sókn Rússa á Kyrjálaeiði sé að- eins upphafið að nýjum hern- aðaraðgerðum. Það má að sjálfsögðu vel vera. En ein- hvern veginn finnst manni undarlegt, að sóknin skuli hafin á þessum stað, þar sem vitað er, að hún getur raun- verulega engu hreytt um úr- slitin í þeim Ragnarökum, sem nú eiga sér stað. Frh. af 3. síðu. sprengingu. Fullvíst er, að hér voru Þjóð'verjar sjálfir að verki. Tvær sprengjur sprungu inni í byggingunni og húsakynni Fé- lags skemmtisiglingamanna á fyrstu hæð, svo og skrifstofur eru gereyðilagðar. Veitingasal- irnir hafa orðið fyrir miklum skeanmdum og er þatta mikil raun öllum Kaupmannahatfnar- ibúuim, sem mátu stað þennan mikils, enda var hann heims- kunnur tfyrir fegurð sdna. (Frá dansk-a blaðatfulltnúanum).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.