Alþýðublaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.06.1944, Blaðsíða 8
ALÞTPUBLAÐIÐ Miðvikudagur 14, júúi 1344» ASTJARNARBIÖSS Undir dögun (Edge of Darkness) I Stórfengleg mynd um bar- áttu norsku þjóðarinnar. / Errol Flynn Ann Sheridan Walter Huston Nancy Coleman Bönnuð börnum innan 16 ára Sýning kl. 4, 6,30 og 9 Sala aðgöngum. hefst kl. 11 ■■■■■■■■■■■■■■■■■MHi NÝMÓÐINS SKÓR EINU SINNI var Sigvaldi nokkur staddur í Reykjavík, og hafði farið þangað í verzlunar- erindum. Hann var í hezta skapi, með fullt veski af pen- ingum og ögn af „krummaolíu“ í kollinum. Nú vildi hann kaupa eitthvað til þess að gleðja konu sína með, þegar hann kæmi heim. Hann hrá sér inn í skóhúð og athugaði þar skó, en þótti þeir allt of dýrir. Þegar hann var í þann veginn að fara úr út húð- inni, kallar húðarmaðurinn til hans: „Við höfum hérna ódýra skó, en það eru sýnishorn og ekki alveg samstæð.“ Sigvaldi lét ekki segja sér það tvisvar og valdi úr sýnis- hornunum svartan skó á vinstri fót, en hrúnan á þann hægri. Nú hélt hann glaður heim- leiðis með skóna, gaf þá konu sinni og hlaut rembingskoss fyrir. Þegar frúin fór að máta skóna, hrá henni heldur í hrún er hún sá, að annar var svart- ur en hin hrúnn, og hað hónda sinn um skýringu á þessu fyrir- brigði. Sigvaldi varð ekki í vand- ræðum með að útlista þetta: „Þessir skór, góða mín, eiga að reykjast í röskan mánuð upp í eldhúsrjáfri, svo þeir fúni síð- ur og fái þann haldgóða hrafn- tinnugljáa, sem hefðarfrúrnar í Reykjavík. hafa svo miklar mætur á.“ * * * FRÚIN: „Sjöfn, það þarf að vökva þennan kaktus.“ Stúlkan: „Ég er nú vön að skyrpa á hann einu sinn í viku.“ nálgast stórborg í fyrsta skipti. Einkum ef það er kvöld — þessi dularfulli tími milli dags og nætur, þegar lífið er að renna af einu sviði á annað. En hvað nóttin lofar fögru. Er hún ekki dýrmæt hinum þreyttu. Gömul von um frið og hamingju kem- ur upp í huga manna, alltaf aft- ur og aftur. Á þessari ’ stundu segir erfiðismaðurinn við sjálf- an sig: „Nú verð ég bráðum frjáls. Ég verð einn af þeim hamingjusömu. Strætin, ljós- kerin, upþlýstu borðsalirnir, — allt þetta er mitt. Leikhúsið, sönghöllin, veizlurnar, gleðin og hvíldin, — alls þessa get ég not- ið.“ Enda þótt allir séu ennþá lokaðir inni í verksmiðjum þá streymir eftirvæntingin út. Hún berst með vindblænum. Jafnvel mestu dauðyflin verða fyrir ein hverjum áhrifum, sem þau geta ekki látið í ljós né lýst með orð- um. Það er farg erfiðisins, sem nú hefir verið tekið af öxlum þeirra. Carrie systir starði út um gluggann. Nýi félaginn hennar hreifst með af undrun hennar og hrifningu — þessi gleði er svo smitandi — og hann fann aftur til hinna gömlu töfra borg arinnar og benti á markverð- ustu staðina. „Þetta er Norð-Vestur Chica- go“, sagði Drouet. „Þetta er Chigcago-f 1 j ótið' ‘, og hann benti á lítið gruggugt vatnsfall, sem var troðfult af hámöstruðum ’ skipum frá fjarlægum vötnum. Svo heyrðist hávaði og skrölt í brautarteinum og allt þetta var horfið sýnum. „Chicago er að verða stærðar borg“, hélt hann áfram. „Hún er dásamleg. Og þar er vissulega margt að sjá.“ Hún heyrði ekki vel, hvað hann sagði. Hún fann til hræðslu og kvíða. Þarna var hún alein, langt frá heimili sínu og þaut áfram inn í þetta stóra haf af lífi og framkvæmdum og nú fann hún svo sárt til þess. Hún greip andann á lofti — og henni leið illa, því að hjarta hennar barðist allt of ört. Hún hálflok- aði augunum og reyndi að ímynda sér, að ekkert væri að, og Columbia City væri rétt hjá. „Chicago! Chicago!“ kallaði lestarstjórinn og opnaði dyrnar. Þau þutu nú inn á enn þéttara járnbrautarsvæði, þar sem allt moraði af lífi og hljómaði af hávaða umferðarinnar. Hún fór að tína saman pjqnkur sínar og kreppti hnefana utan um budd- una. Drouet reis á fætur, sló saman fótunum til að rétta brot- ið í buxunum sínum og greip fallegu gulu handtöskuna sína. „Frændfólk yðar tekur víst á móti yður“, sagði hann. ?,Má eg bera töskuna fyrir yður.“ „Æ, nei, þakka yður fyrir“, sagði hún. „Ég vildi helzt að Iþér gerðuð það ekki. Það væri lika bezt að systir mín sæi okk- ur ekki saman.“ „Gott og vel“, sagði hann vin- gjarnlega. „En ég ætla nú samt að hafa gætur á yður, ef hún skyldi ekki koma og sjá um að þér komizt heilu og höldnu á ákvörðunarstaðinn.“ „Það væri fallega gert af yð- ur“, sagði Carrie, og fann hve nærgætinn hann var við hana í öllum þessum vandræðum. „Chicago“, kallaði lestarstjór- inn og dró seiminn. Þau voru nú undir stóru, dimmu hlífðar- þaki og stöðvarljósin voru far- in að kom fram. Alls staðar voru farþegabílar og lestin tos- aðist áfram eins og snígill væri á ferð. Farþegarnir í lestinni stóðu allir upp og flykktust fram að dyrunum. „Jæja, þá erum við komin“, sagði Drouet og gekk á undan fram að dyrunum. „Verið þér sælar, þangað til ég hitti yður á mánudaginn.“ „Verið þér sælir“, svaraði hún og tók í útrétta hönd hans. „Þér munið, að ég hef gætur á yður þangað til þér eruð búin að finna systur yðar.“ Hún horfði brosandi í augu hans. Þau gengu út og hann lét sem hann tæki ekkert eftir henni. Horuð og óásjáleg kona þekkti Carrie á brautarpallinum og flýtti sér til hennar. „Cai;rie systir!“ kallaði hún og þær föðmuðust á undarlega vélrænan hátt. Carrie fann strax breytinguna á umhverfinu. í öllu þessu nýja, ruglandi og ærandi fann hún nú kaldan raunveruleikann við hlið sér. Systir hennar bar auglljós merki biturleika og erfiðis. „Nú, hvernig líður öllum heima?“ spurði hún. „Hvernig líður pabba og mömmu?“ Carrie svaraði henni, en hún horfði í aðra átt. Neðar á göt- unni, sem lá inn i biðsalinn og þaðan út á götuna, stóð Drouet. Hann horfði aftur fyrir sig. Þegar hann sá, að hún hafði séð hann og var með systir sinni, sneri hann sér við til að fara og brosti til hennar um leið. Carrie var sú eina sem sá það. Henni fannst hún hafa glatað ein- hverju, þegar hann fór af stað. Þegar hann hvarf fann hún sárt til fjarveru hans. Hjá systur sinni var hún einmana; einmana vera á víðáttumiklu ólgandi hafi. ANNAR KAFLI. íbúð Minnu var í þeim hluta West Van Buren Street, þar sem verkamenn og skrifstofumenn áttu heima, sem á sínum tíma höfðu komið og héldu sífellt á- fram að koma til borgarinnar sbb mm bíú | Skemmfisfaður hermanna („Stage Door Canteen“) Sýnd klukkan 6,30 og 9. leð lögum skal land byggja Cowboysöngvamynd með Tex Ritter ogBill Elliott Börn fá ekkki aðgáng 1B Sýning kl. 5: með fólksstraumnum úr sveit- unum, sem komust upp í 50 000 árlega. Hún var á þriðju hæð og gluggarnir sneru út að göt- unni, þar sem búðargluggarnir ljómuðu á kvöldin og börnin léku sér. Carrie fannst hljóðið af smábjöllunum á hestvögnun- um sem óku fram hjá, eins dá- samlegt og hún hefði aldrei heyrt það fyrr. Hún starði út á upplýst strætið, þegar Minna hafði fylgt henni inn i setustof- una, og hlustaði með hrifningu á umferðina og hinn drynjandi hávaða stórborgarinnar, sem náði yfir margar mílur í allar áttir. GAMLA BIG Söngvaflóð (Hit Parade of 1943) Susan Hayward John Carroll ásamt hljómsveitum Freddy Martins og Count Basie’s Sýnd kl. 7 og 9. Eyja Eeyndar- dómanna Frances Dee Tom Conway. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 Þegar móttökuathöfnin var gengin um garð, fékk frú Han- son Carrie barnið og fór sjálf að hugsa um kvöldmatinn. Mað- ur hennar spurði nokkurra spurninga og settist síðan niður til þess að lesa kvöldblaðið. Hann var þegjandalegur maður, fæddur í Ameríku, af sænsku bergi brotinn og vann nú við að þvo kælivagnana í sláturhúsun- um. Fyrir hann skipti það engu máli, hvort mágkona hans var hjá þeim eða ekki. Útlit hennar hafði ekki minnstu áhrif á hann. Það eina, sem hann hugsaði um, var, hvernig horfurnar væru með atvinnu í Chicago. BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN flestum mönnum einkennilega fyrir sjónir, en þó komu hí- býli hans, er sóknarbörn hans nefndu „hellinn“ mönnum enn einkennilegar fyrir sjónir. Maður gat ómögulega hugsað sér neitt, sem minnti jafnlítið á þá tegund hlýlegra smá- herbergja með bókahillum og þægilegum stólum, sem þekki- legir sveitaprestar eru vanir að hafast við í með reykjar- pípur sínar og predikanir. í þessari stofu prestsins var ekki nokkur dula fyrir glugganum. Gólfið var sótsvart og hús- gögnin voru ömurleg — gamall l'egubekkur með vaxdúk, nokkur smáborð, tóm bókahilla og hrörlegur hægindastóll úr tré með leðursessu. Þessu var dreift um herbergið, og var skipulagslaust og skorti mjög á allan þokka og þægindi. Það eina, sem gat gert manni glatt í geði, var sérkennilegt safn stórra bjarnarfelda og selsskinna, rostungstanna' og hrein- dýrahorna. Var þetta allt f est upp á annan langvegginn eins og á safni. En í horninu við ofninn var lítið borð, þar sem á voru heldur sóðalegar leifar af káli í leirskál, rúgbrauðshleif- ur, bráðið smjör í könnu og hnífu. Presturinn í Sæborg var sem sé einbúi og lifði í hvívetna einbúalífi. Eða réttara sagt: Heimili hans var öll sveitin og grennd hennar, en um skóga hennar og lynghæðar lagði hann leið sína frá morgni til kvölds með byssu sína eða stóra eik- arlurkinn — og hræddi börn og vegfarendur með hinu villi- mannslega útliti sínu og hrossahlátri. m YMOA- IAGA HERE WE SO, MIKE/ WE'LL BE OUT OF THI5 DANI6ER 20NJE 1N A FEW 5HAKES/G0T TO KEEP OUR “I PRETTY CAROO SAFE/ t—- Flugvélin leggur af stað með stúlkurnar: <í vélinni) „Svona nú leggjum við af stað. Við verðum komin út úr hættusvæðinu innan skamms. Við verðum að gæta Ihins dýrmæta og fagra farms okkar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.