Alþýðublaðið - 16.06.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.06.1944, Blaðsíða 8
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 16. júní 1944 SBSTJARNARBlðSS DIXIE Amerísk músikmynd í eðli- legum litum Bing Crosby Dorathy Lamour Billy de Wolfe Marjorie Reynolds Sýnd sunnudag kl. 5, 7 og 9 Sala aðgöngum. hefst kl. 11 Engm^mn^^6^^17^^^^ BORGARASTRIÐ I REYKJAVÍK. í Fjallkonunni var ejtirfar- andi fréttaklausa 9. marz árið 1900: ■ „Vikuna, sem leið, varð vart við það hér í bænum, að fjöldi af smásveinum bæjarins og stálpuðum drenýjum höfðu ein- hvern undirbúning til að reyna hreysti sína; og sáu menn að þeir voru að safna liði og urðu varir við að þeir fóru með sverð og spjót og jafnvel byssur — reyndar voru flest vopnin úr tré. Menn heyrðu undir væng, að stefnt væri til orustu, þar sem til skarar skyldi skríða, milli Austurbæinga og Vestur- bæinga. Á sunnudaginn um há- degisbil höfðu Vesturbæingar „heræfingu“ vestan við Tjörn- ina, en Austurbæingar uppi undir Skölavörðu. Á tilteknum tíma gengu Vesturbæingar með fylktu liði og fána á stöng upþ Bankastræti og æptu heróp. En Austurbæing- ar biðu þeirra uppi á Skóla- vörðustíg; þeir höfðu enga fána, því að þeir vildu ekki vera und- ir danska fánanum eins og mót- flokkurinn, en höfðu engan ís- lenzkan fána. Þar mættust báð- ir flokkarnir. Mátti þar heyra mikinn vopnagný og stór högg, og höfðu sumir kylfur að vopni. Þar var .fjöldi áhorfenda. Þótt- ust hvorttveggja flokkarnir hafa sigurinn unnið. Þar fengu ýms- W;' Wt 1 1 & tílifi íí :r !Y R S Rl Tl igLA . A s IBlálÉ sig, náði 'hún sér sjálf í matar- bita og spurði Minnu síðan, hvert hún ætti helzt að snúa sér í atvinnuleit. Systir hennar hafði breytzt allmikið, síðan Carrie hafði séð hana síðast. Hún var nú horuð og beinaber kona, tuttugu og sjö ára gömul. Skoðanir hennar voru spegil- myndir af skoðunum manns hennar, og hún var orðin enn þröngsýnni gagnvart skemmt- unum og skyldu en hún hafði verið í æsku, og er þá mikið sagt. Hún hafði boðið Carrie til sín, ekki af því að hún þráði nærveru hennar, heldur af því að Carrie leiddist heima, og hér gæti 'hún að öllum líkindum fengið atvinnu og borgað uppi- hald sitt. Á vissan hátt var hún glöð yfir að sjá hana aftur, en hún hafði sömu skoðun og mað- ur hennar gagnvart vinnunni. Alt var gott, sem gaf nóg í aðra hönd — til dæmis fimm dollara á viku fyrst í stað. Þau höfðu ákveðið henni þau örlög að verða búðarstúlka. Hún gæti fengið atvinnu við einhverja stórverzlun og komið sér vel á- fram, þangað til — nú þangað til eitthvað gerðist. Hvorugt þeirra gerði sér grein fyrir, 'hvað það ætti að vera. Þau gerðu hvorugt ráð fyrir hækkun í tign- inni. Þau gerðu hvorugt ráð fyrir giftingu. En á einhvern ó- ljósan hátt myndi hamingjan falla Carrie í skaut, og hún hlyti laun sín fyrir að hafa komið til stórborgarinnar og stritað þar. Full af sliíkutm heilabrotum fór hún út um morguninn til að leita sér acS atvinnu. Áður en við fylgjum henni lengra á göngu 'hennar, skulum við líta snögglega á það um- hverfi, sem hún átti að ala ald- ur sinn í. 1889 hafði Chicago svo hagstæð vaxtarskilyrði, að jafnvel innflytjendur, eins og þessi stúlka, gátu orðið happa- drjúgir í leit sinni að gæfunni. Hinir mörgu og sívaxandi verzl- unarmöguleikar hennar gerðu hana víðfræga, svo að hún varð eins og tröllaukinn segull, sem dró til sín úr öllum áttum hina vongóðu og hina vonlausu — þá, sem áttu eftir að finna ham- ingjuna og þá, sem höfðu farið í hundana annars staðar. Hún ir svöðusár og voru allir blóð- ugir, einkum Vesturbæingar, og má nú sjá þá ýmsa þeirra með skeinum á andliti og höndum, og suma með hönd í fatla. — Lögreglan mun ekki hafa verið viðstödd.“ var borg yfir 500.000 í'búa, en með metnað, dirfsku og orku milljónaborgar. Götur hennar og hús náðu þegar yfir fjögra fermílna svæði. ■íbúarnir lifðu frekar á iðngreinum, sem voru háðar fólkstraumnum til borg- arinnair en á sjálfstæðri verzl- un. Alls staðar heyrðust ham- arshögg við byggingu nýrra húsa. Nýjar iðngreinar voru teknar upp. Hin stóru járn- brautarfélög, sem höfðu löngu áður séð fram á hinn gífurlega vöxt Chicagoborgar, höfðu keypt upp stór landflæmi í 'flutningsaugnamiði. Sporvagna- brautir höfðu verið lengdar langt út fyrir borgina til þess að verða á undan hinum hraða vexti hennar. Það höfðu verið lagðar götur svo að mílum skipti, gegnum héruð, þar sem ef til vill sást eitt einstakt hús — brautryðjendur hinna fjöl- förnu stræta. Það voru héruð, opin fyrir næðingum og regni, sem voru samt upplýst alla nótt- ina með löngum glampandi gas- ljósaröðum, sem blöktu í vind- inum. Gangstéttirnar náðu langt út fyrir bæinn, lágu stundum fram hjá einmana húsi, stund- um hjá birgðageymslu, en end- uðu, alltaf úti á sléttunni. í miðhluta borgarinnar var víðáttumikið heildsölu- og verzl unarhverfi, en þangað lá venju- lega leið hinna nýkomnu, sem leituðu að vinnu. Það var ein- kennandi fyrir Chicago á þess- um tíma, og að því leyti var hún frábrugðin öðrum borgum, að hvert fyrirtæki, sem nokkurs mátti sín, átti hús út af fyrir sig. Þetta var mögulegt vegna hinna stóru lóða. Þetta gerði heildverzlanirnar tilkomumikl- ar útlits, enda voru skrifstof- urnar á neðstu hæð, beint inn af götunni. Stóru gluggarúðurn- ar, sem nú eru svo algengar, voru þá komnar á markaðinn og þær gáfu skrifstofunum á NYJA BIO Æðljörðin umfram allt („This above All“) Stórmynd með Tyrone Power og Joan Fontaine Sýnd sxumudag 18. júní kl. 6,30 og 9 Syngið nýjan söng (Sing another Chorus) Dans og söngvamynd með Jane Frazee og Mischa Auer. Sýnd sunnudag 18. júní kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 GAMLA BIO Kaldrifjaður ævinfýramaður (Hionky-Tonk) Metro Góldwyn Mayer stór- mynd ^lark Gable Lana Tumer Sýnd simnudag 18. júní kl.fj 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 Börn innan 12 ára fá ekkii aðgang Ath. Engin sýning í kvöld og§ annað kvöld. geysimikla djúp, sem var stað- fest milli fátæktar og auðæfa. Carrie systir hélt nú inn í þetta mikilvæga verzlunar- hverfi. Hún gekk í austur eftir Van Buren Street, sem varð æ strjálbýlla unz ekkert sást nema skúrar og kolageymslur og loks hatt áin enda á þáð. Hún gekk djarflega, rekin á- fram af einlægri ósk um að fá atvinnu, en áhuginn fyrir þessu nýja umhverfi dró úr hraðan- um. Hún var svo lítil og hjálp- arvana innan um þennan kraft og þessi risaöfl, sem hún skildi ekki. Til hvers voru þessi geysi- stóru hús? Hvers vegna voru til svona máttug öfl og rík á- hugamál? Hún 'hefði getað skil- ið tilganginn hjá lítilli múr- steinagerð í Columbia City, þar sem höggnir voru múrsteinar handa einstökum mönnum. En þegar hún kom auga á hinar geysistóru steinaverksmiðjur BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN næst failast niður í gamlan hægindastól, er brakaði undan líkamsþunga hanS. Uppi á lofti, þar sem herbergi Ruggaards aðstoðarprests var, heyrðist stóll dreginn tih Svo heyrðist gengið á flóka- 'skóm yfir gólfið. og fótatakið bar bess vitni, að sá, sem á ferð var gekk yfir í hinn enda hússins og lagði þar leið sína niður stiga, sem brakaði hátt í. Nokkrum dyrum var lokið Og |ja-l gaxu OJVXiXOOVJXL4.AXU.XXX CX f neðstu hæð tígulegt og glæsi- f upp og þeim svo skellt aftur að nýju. Líoks var barið að dyr- legt útlit. Maður, sem gekk um á stofu prestsins. fram hjá, gat séð fáeuð oe skín- Ruggard aðstoðarprestur var þrítugur guðfræðingur, sk^£!Stof,1^úsSlö,gn og speg- klunnalega vaxinn, skegglaus og andlit hans var breiðleitt, mennina'önnum^kafna vh/störf slétt °S fitugljáandi eins og diskur. Hann var klæddur grá- um slopp, sem hann hélt að’sér með kjánalegum hætti þann- ig, að hann studdi höndum á magann. Hann nam staðar í dyrunum og leit spyrjandi í áttina til hægindastólsins. „Mér heyrðist“, sagði hann loksins og mælti á jókka mállýzku jafnframt því, sem hann bar höndina upp að gler- augunum, “mér heyrðist presturinn berja í loftið“. “Þó væri — þó væri, sagði gamli maðurinn og lét sem hann hrykki upp af vökudraumi. “Eg ætlaði bar að spyrja yður að því, hvort yður léki ekki hugur á því að gæða yður á nokkrum sakiausum magnadropum? Ég hefi leyft mér að sín og virðulega verzlunarmenn í ,,flott“ fötum og með hvítt um hálsinn ganga um gólf eða sitja. Gljáandi látún- eða nikkel skildir við inngöngudyrnar báru nafn fyrirtækisins og gáfu til kynna starfsemi þess, Allt hverfið í miðri borginni hafði á sér mikilúðlegan og voldugan blæ, sem miðaði að því að gagn- taka og hræða þá, sem voru í atvinnuleit, og sýna þeim hið §>C0RŒY'5 PLANE, PART OF A 5QUAPR0N OF 3-26 s, 15 ENROUTE TO TOWN M 1N . ITALY...MEANWHILEAT TOWNM, PATHY ANP THE U.5.O. UNIT 15 BEINS EVAOJATEP BY TRAMSPORT... BEFOPETHEY CAN TAkEOFE THE FIBIP 15 ATTACKEP BY NAZI PLANES/SCORCHY MAKB5 RAPIO CONTACT WITHTHE FIELI7 AW- ,. I?AT-TAT'TAT...VE!?PAMMTE AMER’IKANEPS,. RAT-TAT-TAT... HELLO, FIELP MTOWEP TO 5QUAPR0N 32...VJE'PE BEIH6 ATTACKEP!... 5TAY AWAY/ PAT-TAT. SWITCH IT OFF, 5AMMY/ WE'VE HEAPP EN0U6H/ X'VE HEARP TOO MUCH / THE FIELP UNPER ATTACR., ANP KATHY MAY &E...AW WE'KE OPPEREP TO 5TAY AWAY/ THE PEVIL WITH ORPEKS/ WE'VE 6QT TO GO ANP HELP THEM ,1 A? YNDA- IAQ* Öm, Sammy og félagar þeirra em á leiðinni til borgar, sem kölluð er M., er þeir heyra til Þjóðverja í hlustunartækjum sínum. ÖRN (hlustar): „Rat, tat, tat, bannsettir Ameríkanarnir. — Halló, flugvöllur M. — Turn iil flugsveitar 32. Árás hefir verið gerð á okkur! Nálgist ekki, snúið við. Á FLUGVELINUM: „Turn til flugsveitar 32. Hér em skip- anir til ykkar. Haldið strax á- fram til flugvallar K., brautar nr. 5, lendið þar og bíðið frek- ari fyrirskipana, endurtakið — allt í lagi.“ ÖRN: „Slíttu sambandið, Sam- my. Við höfum heyrt alveg nóg. Ég hef heyrt of mikið. Það hefir verið gerð árás á flugvöllinn, — og Kata getur verið — og okkur er skipað að koma hvergi nærri. Til fjárans með slíkar skipanir. Við verð- um að fara og hjálpa þeim.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.