Alþýðublaðið - 20.06.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.06.1944, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 20. júní 1944. fU{>i)ðtibl<iM5 Ritstjóri Stefán Pétursson. Símar ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjóm og afgreiSsla í Al- I.ýöunúsinu viö II ‘ Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. I Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. I Verð í lausasölu 40 aura. I I Alþýðuprentsmiðjan h.f. Forsetakjörið. ÞAÐ aUignablik, er tilkynnt var frá Iiögbergi hinu forna á istofndegi lýðveldisins á •laugardaginn, að Sveinn Björns son íhetfði verið kjörinn fyrsti for seti íslands, mun verða mörgum minnlisstætit, sem þar voru stadd ir; þiví að sjaldan mun mikilil manntfjöidi ihér á landi haía lát- ið í Ijós fögnuð sinn og sam- þykkii á einis ósjálfráðan og þó voldugan hátt log Iþegár þúsund imar uimhvertfis Lö.gberg sam- einuðust lí einu dynjandi húrra- hróipd og lófaklappi, sem áldrei ætiaði að linna. S>að leyndi isér ekki á þeirri stundu, að hinn nýkjörni for- setd íslands hetfir á þedan þrem- ur érum, sem liðin eru síðan hann var kjörinn til ríkisstjóra til að tfara með æðsita valdið í landinu til bráðabirgða, unnið ítök í hjörtum þjóðarinnar, sem eru óvenjuleg í þessu dandi per- sónulegs návígis, nábúakrits og sundurilyndis á flestum sviðum. Það er og sannast mála, áð þjóð okkar mlá hamingjusöm teljast, að eiga á þeim örlagaríku tiíma- mótum, isem hún stendur nú á, slíkan mann, með þeirri reynslu, sem hann íhafir fengið við Jang- varandi dvöl erlendis, utan við aiiar flokkadeiilur hér heima, 'sem fyrsti sendiíherra landsins, og með því áliti meðal bræðra- þjóða ökkar á Norðurlöndum, sem hann hatfði unnið sér þegar í því emhætti áður en hann hvarf heim og tók við hinu enn- þá ábyrgðarmeira og vandasam ara embætti rlíkisstjóranis. Það var því áreiðanlega vandfundinn maður með þjóð okkar, sem isvo vel var undir það ibúinn að verða fyrsti forseti ísiands, og vissu- lega var engan hægt að velja í það emihætti, sem :í augum bræðraþjóða okkar á Norður- löndum hefði verið eins órækt vitnd og Ihann, að við viljuim oftir sem áður halda láfram að vera norræn þjóð, í sem nán- ustum og bróðurlegustum tengsl um við allar hinar Norðurlanida þjóðirnar. Þetta finnur ytfirgnæfandi mairihluti iMenzku þjóðarinnar í dag; og því var fögnuður hins mikla mannfjölda að Lögbergi á laiugardaginn, þegar kjör Sveins Björnssonar til fyrsta forseta íslands, var gert heyrinkunn- ugt, svo einlægur og einhuga, sem heyna mlátti. En hinu verður ekki neitað, að sú óeining, sem kom í ljós í hinum fámenna hópi þing- mannanna um val hans, var í ömurlegri mótsetningu við ein- hug imannfjöldams; enda vonu þeir fáir, sem ekki létu bæði undrun sína og vanlþóknun í Ijós á þeim eina óskemmtilega þætiti lýðveldisstofnunarinnar. Svo 'lengi var þó húið að brýna fyrir rnönnum nauðsyn þjóðar- einingar á isllíktfi stundu, að þeir bjuggust ekki við því, að sjáift alþingi myndi reynast ®vo marg kliofið um fyrsta flprsetakjörið og allt að iþví þriðjungur þing- manna sfeila auðum seðlum við það. Hins vegar hefir það ekiki far- •ið svo dult, að þeir, sem bezt fylgjast með, hafi ekki vitað, að langjvarandi makk hefir farið fram meðal einstakra maona úr ALÞÝÐUBLAÐIÐ «'■ lii —iii i. — ■. .. Ræoa Sveins Björnssonar forsefa í Reykjavík 18. júní: L''- ■ . -■ ■'. ; : u * j - ..■ . . Sagan sannar, að oss hefir jafnan vegnað bezf, er Ijós frelsisins hefir máft njeta sín Forsetinn talar fyrir framan stjórnarráðshúsið 18. júní. ARIÐ 1918 gerðu ísland og Dan mörk rrieð sér sáttmála, sem fól í sér ákvæði um, að eftir árslok 1943 skyldi hvoru landanna um sig frjálst og heimilt að réttum lög um að ákveða sjálft og eitt, hvort það samband landanna, sem þá var um samið, skyldi halda áfram, éða því skyldi slitið. Þannig semja lýðfrjálsar þjóðir, sem byggja á þeirri meginreglu, að hver full- valda þjóð eigi að ráða öllum sín- um málum sjálf og ein, án íhlut- unar annara. Það eru fáar þjóðir í heimin- um, sem eiga því láni að fagna að hafa ýms svo góð skilyrði til fullkomins sjálfstæðis, sem vér íslendingar. Land vort á ekki landamæri að neinu öðru ríki. Það er lukt hafi á alla vegu og því einangrað frá öðrum þjóðum. Landið hefir í meira en 1000 ár verið byggt af einni og samstæðri þjóð, án blöndunar annara þjóða- brota. Þjóðin talar og skrifar sína eigin tungu svo hreina, að hún er ef til vill eina þjóðin í heimin- um, sem á engar mállýzkur. Vér eigum vora eigin sögu, þar sem skiptist á ljós og skuggi. Þessi saga sannar að oss hefir jafnan vegnað bezt er ljós frelsisins hef- ir mátt njóta sín, en miður ef skuggi erlendrar yfirdrotnunar hefir ráðið. Þess vegna höfum vér jafnan trúað á undramátt frélsisins. Þess vegna eigum vér heima í hópi þeirra þjóða sem hafa sömu trú og hafa sýnt það svo áþreifanlega í hinum geigvænlegu átökum und anfarin ár, hverju þær vilja fórna í baráttunni fyrir hugsjón frelsis- ins og fyrir lögskipuðu félagi þjóð anna, með virðing fyrir rétti hverrar annarar. Þess vegna hlýjar það oss um hjartarætum- ar, að svo margar þessara þjóða hafa sýnt oss vináttu og velvildar- hug við þetta hátíðlega tækifæri, er vér endurreisum að fullu þjóðveldi Islands. Þær hafa margar með þjóðhöfðingja sína í broddi, að vel yfirveguðu ráði, sýnt, að það eru ekki orðin tóm að þær vilja byggja framtíðar- skipulag mannkynsins á þeim trausta grundvelli, að þá sé mál- *m bezt skipað, er hver þjóð ræður sjálf og ein öllum málum sínum, enda sé ekki á neinn hátt gengið á rétt annarra. Þakklæti vort fyrir þessa af- stöðu þessara vinaþjóða vorra höfum vér þegar látið í ljós. Vér getum staðfest það með því að láta ekki á oss standa um að leggja fram vorn iitla skerf til þess að hjálpa til að byggja upp öruggt framtíðarskipulag allra þjóða, það sem þær hafa gert að hugsjón sinni og fórnað svo miklu fyrir. Það á sín sögulegu rök, að það stjórnarform, sem íslenzka þjóðin hefir nú kosið sér, er lýðveldi og ekki konungdæmi. Vér höfum lotið konungum, en þeir hafa ver- ið erlendir. Vér höfum aldrei átt íslenzkan konung, og því ekki átt kost á að mynda sögulega hefð um konung sem sjálfsagt eining- armerki þjóðarinnar. Það er lýð- veldisfyrirkomulagið, sem minn- ingarnar um blómatíð íslenzkrar menningar eru bundnar við. Þessar eru ástæðurnar fyrir á- kvörðun þings og stjórnar nú, en ekki það, að skipti vor við kon- ung eða sambandsþjóð vora hafi ý-------------1------------------ tveimur flokkum þingsins, Sjálf- stæðisflokknum og Kommún- istaflokknum með það fyrir augum að ná þeim tökum á hinu / þýðingarmikla em- bætti fonsetans, sem ivonlaust var, að þeir gætu náð, ef Sveinn veitt efni til óánægju. Sambands- þjóðin hefur efnt samninginn heiðarlega og konungur hefur farið með konungsvaldið sem góðum þjóðhöfðingja sæmir. Samúð milli sambandslandanna hefur aukizt þau 25 ár, er sátt- málinn stóð. Vér hörmum það, að ytri tálm- anir, sem hvorugum aðilja eru viðráðanlegar, hafa aftrað því að viðræður þær, sem sáttmálinn gerir ráð fyrir, gætu farið fram nú á undan lýðveldisstofnuninni. Eg hygg að flestir eða allir íslend- ingar hefðu frekar kosið það, þótt niðurstaðan væri fyrirfram á- kveðin af vorri hálfu. Enda voru ályktanir alþingis frá 17. maí 1941 birtar af konungi og dönsku stjórninni rétta stjórnarleið á sínum tíma, þegár eftir að þær voru gerðar. Og með þjóðarat- kvæðagreiðslunni 20.—23. maí hefur raunverulega verið full- nægt í miklu meira mæli en sam- bandslagasáttmálinn gerði ráð fyrir, þeirri tjáningu þjóðarvilj- ans, sem hlýtur að skoðast sem meginatriðið um form það fyrir fullnaðarslitum á sambandinu, sem sambandslögin ákveða. Af þessum ástæðum verða á- kvarðanir íslenzku þjóðarinnar um sambandsslit og’ lýðveldis- stofnun nú ekki sambæriíegar við nein sambandsslit milli þjóða, þar sem skort hefur lagagrund- völl að alþjóðarétti fyrir slitun- um. Einn af aðalleiðtogum frjálsra Dana kemst svo að orði í bréfi til mín alveg nýlega, að hann hafi þá trú, að eins og árið 1918 varð til þess að bæta sambúðina milli landa okkar og þjóða, þannig muni einnig verða það sama um árið 1944. Að því vilji hann vinna. Eg er þess fullviss, að flestir eða allir íslendingar beri líkar hugsanir í brjósti. Aðdáun vor fyrir hetjubaráttu konungs og dönsku þjóðarinnar nú styrkir vináttuþel vort til beggja. Vér erum norræn þjóð og höldum á- fram að vera það. Þess vegna eru vináttuyfirlýsingar hinna bræðra þjóðanna norrænu oðs sérstak- lega kærkomnar. ----o----- Núverandi forsætisráðherra komst m. a. svo að orði í út- varpserindi fyrir rúmum 3 miss- erum síðan: „Með iýðveldis- myndun stígum vér engan veginn lokasporið í sjálfstæðismálinu. Lokasporið eigum vér aldrei að stíga .... Sjálfstæðisbaráttan er í fullum gangi. Núverandi styrjöld og síðustu tímar hafa fengið oss ný og mikilvæg við- fangsefni í sjálfstæðismálinu, við- fangsefni, sem vér verðum að glíma1 við á komandi árum.“ Eg hyggj að flestir hugsandi menn á Islandi muni viðurkenna þau sannindi, sem felast í þessum um- mælum. Viðfangsefnin, sem vér verðum að glíma við á næstunni, verða auðvitað ekki talin í stuttu máli svo tæmandi sé. En þau eru að ýmsu leyti svipuð þeim viðfangs- efnum, sem margar aðrar þjóðir hafa þegar gert sér ljóst að fyrir þeim liggi og hafa búið sig undir að glíma við. Eins og kunnugt er, mæðir þungi styrjaldarinnar ekki sízt- á nágrannaþjóð vorri, Bretum. Þeir byggja eyland, eins og við. Þeir Björnsson yrði valinn í þeð. En því betur hafa þær tfyrirætlanir n-ú orðið að engu. Gitfta þjóðar- innar ivarð þeim drýgri við fyrsta forsetakjörið, þrátt fyrir hið vanisæmandi reiptog alþing- is um það. verða því að fá talsvert af nauð- synjum sínum frá öðrum löndum og verða því að geta selt öðrum sem mest af framleiðslu sinni um- fram eigin nauðsynjar. Hér má draga samlíkingar, sem eiga við hjá oss. En margt er þó ólíkt. Fyrir styrjöldina var Bretland talið mjög auðugt land, þar sem fjöldi manns gat veitt sér meiri lífsþægindi en vér höfum nokk- urntíma þekkt. Bretar hafa reynt að hegða sér eftir breyttum við- horfum. Þeir hafa kunnað að breyta lífsvenjum sínum svo, að nú er hverjum þar í landi skammtaður biti úr hendi, bæði um mat og drykk, klæðnað og annað, sem talið er lífsnauðsynj- ar. Þeir hafa gert það upp við sig að þessu verði að halda áfram að minnsta kosti nokkur ár eftir styrjöldina. Allir vinnufærir Bretar, karlar og konur, vinna „með einni sál“ til þess að vinna styrjöldina og vinna friðinn á eftir. Þeir geta með stolti bent á þá staðreynd, að þjóð þeirra hef- ur þrátt fyrir takmarkaðra við- urværi en áður bætt heilsufar sitt á stríðsárunum frá því sem áður var, og þó eru flestir sona þeirra, sem hraustastir eru lík- amlega, á vígvöllunum. Þeir hafa nú þegar alian hug á ráðstöfun- um til að auka og tryggja út- flutningsverzlun sína að styrjöld- inni lokinni. Vér íslendingar tölum oft um það, í ræðu og riti, að lamd vort sé auðugt. En framandi mönnum, sem koma frá frjósömum lönd- um; mun ekki koma land vort svo fyrir, að það sé auðugt land. Og þó er það svo auðugt, að hér hefur haldist byggð um meira en þúsund ár, þrátt fyrir plágur og hörmungar; þrátt fyrir það, að oss hafi um margar aldir verið meinað að njóta ávaxta vinnu vorrar; og þrátt fyrir það rán- yrkjasnið, sem löngum hefur ver- ið á atvinnuháttum vorum, sam- anborið við ræktunarmenningu margra annarra þjóða. Eg held að kalla mætti ísiand auðugt land, ef vér gætum þess í sjálfstæðisbaráttunni, sem er fram undan, að vinna öll án und- antekningar með aukinni þekk- ingu og notfæra oss aukna tæknt nútímans. Það er vinnan, fram- leiðslan, sem rírtur baggamuninn um auð eða fátækt þjóðanna. Fyrsta skilyrðið til þess að „vinna friðinn“ að fengnum um- ráðum yfir öllum málum vorum mætti því lýsa með þessjwn orð- um: Vinna og aukin þekking. Þess vegna ber að leggja mikið í sölurnar á þesd(u sviði. Öllum vimufæi^um mönnum og konum verður að reyna að tryggja vinnu við þeirra hæfi og reyna að gefa þeim kost á aukinni þekkingu við hvers hæfi. Að vísu er vinnan venjulega nauðsynleg til þess að afla einstaklingnum lífsviðurvær- is. En vinna vegna vinnunnar, vegna vinnugleðinnar, er meira virði en allt annað. Vinna, sem kölluð er strit, er áreiðanlega meira virði en atvinnuleysi eða iðjuleysi. Eg held að segja megi, að vinnuöryggi það, sem fólst í því, að flestir unnu að landbún- aðd, og voru bundnir við jörðina, sem alltaf var gjöful, hafi átt mikinn þátt í því að halda iífi í íslenzku þjóðinni á hörmunga- tímum, þótt við fátækt værr oft að búa. Slíkt vinnuöryggi þar£ að skapa nú með breyttum við- horfum. Vinnuöryggið hygg ég að verði aðalatriðið. Hvort menn upp- skera fyrir vinnu sína sömu eða hærri krónutölu, verður aldrer að eins miklu atriði. Verðmæti peninganna er háð sífelldum breytingum. Þeir eru því að vissu leyti eins og jnýrarljós, sem vill- ir mönnum sýn, en er í sjálfu sér ekkert ljós. Og vinnuöryggi ér því aðeins hægt að skapa til langframa, að framleiðsluvörur verði ekki óútgengilegar vegna dýrleika. Enginn mun fáanlegur til að greiða hærra verð fyrir framleiðsluvörur vorar, en það, sem hægt er að kaupa sams kon- ar vörur fyrir annars staðar. Þessari einföldu staðreynd ættu flestir að geta gert sér grein fyr- ir með því að grípa í eigin barm. Með aukinni þekkingu má öðl- ast meiri tækni til að framleiða útgengilegar vörur með sam- keppnisfærum tilkostnaði. En þangað til fengin er sú þekking, og' að því leyti sem hún hrekkur ekki til, verðum við að gera þa5 sama sem Bretar og ýmsar aðrar þjóðir hafa gert, annaðhvort af fúsum vilja, eða vegna kúgunar, að breyta lífsvenjum vorum, lækka kröfurnar um stund um það, sem vér nú teljum nauðsyn, en hefur reynzt öðrum þjóðum hægt að komast af án, meðan vér erum að gera oss hæfari til sam- keppnisfærrar framleiðslu. Að sameina kraftana um þetta verður einn af fyrstu prófstein- unum í framhaldssjálfstæðis- baráttu vorri: Menn skipa sér í stéttir og flokka um semeiginleg hugðar- I mál. Svo hefur verið og svo mun 'verða. Barátta milli stétta og fiokka virðist óumflýjanleg. En þá basáttu verður að heyja þann- ig, að menn missi sjónar á i’í.. h !,< ðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.