Alþýðublaðið - 20.06.1944, Qupperneq 8
AL£»¥DiUMLAP§@
Þriðjudagur 20. jání 1944.
8
EKKI TILTÖKUMÁL
FYRIR LÖNGU síðan, kom
bóndi nokkur til háttsetts emb-
settismanns í Reykjavík. Var
borið kaffi og alls kyns kaffi-
brauð fyrir bónda, og þar á
meðal kökur með sveskjusultu
ofan á.
Bóndi borðar nú af öllum
tegundum kaffibrauðsins, en
þegar hann tekur köku með
sultunni, athugar hann kökuna
fyrst vandlega, en tekur því
næst sultumaukið ofan af henni
og leggur á undirskálina.
Embættismanninum þótti
þetta skrítið og. spyr bónda,
hvort nokkuð athugavert sé við
kökuna.
Bóndi brosir og svarar hæ-
verskulega: „Nei, sussu nei,
þetta getur svo sem komið fyrir
á beztu heimilum.“
* • •
DÓMARINN (við bílstjóra):
„Þetta er þá fimmti maðurinn,
sem þér akið yfir á þessu ári.“
Bílstjórinn (með virðuleik):
„Nei, aðeins sá fjórði. Ég hefi
ekið tvisvar yfir sama mann-
inn.“
* • *
— Ábyrgðartilfinningin er
kjarni alls siðalærdóms. Krist-
indómurinn einn kennir okkur
að öðlast þá réttu ábyrgðartil-
finningu,
— Otto Andersen.
ZJMctíbhc %)sc/Ae/<
með brautarteinum og vögnum,
menn og konur með yinnu-
svuntur, sem voru á ferð og
flugi. Þessar breiðu götur með
háu múrunum voru henni leynd-
ardómar; skrifstofurnar voru
merkileg völundarhús, þar sem
aðeins 'þýðingarmiklar mann-
verur frá öðrum heimi gátu lif-
að. Henni fannst, að allt, sem
ynni þar, hlyti alltaf að vera að
telja peninga. Það klæddist rík-
mannlega og færi um borgina í
glæsilegum vögnum. En hvað
það fengist við, hvernig það
ynni, og hvað þetta allt hefði
að þýða hafði hún mjög þoku-
kenndar hugmyndir um. Það
var allt dásamlegt, víðtækt og
fjarlægt og kjarkur hennar
þvarr, og hún missti alveg
kjarkinn, þegar henni datt í hug
að fara inn í eitt af þessum
stóru húsum og biðja um eitt-
hvað að gera — eitthvað, sem
hún gæti gert — hvað sem væri.
skipakvíum við fljótið og geysi-
stórum lyftivélum, þá missti
(það marks á hinum skammsýna
heimi hennar.
Þannig var það líka með hin
geysistóru járnbrautarsvæði,
skipafjöldann, sem hún sá á
ánni og risastóru verksmiðjurn-
ar hinum megin á árbakkanum.
Gegnum opna glugga sá hún
Þegar hún var komin yfir ána
og iinn ’í verzlun.arhvertfið, fór
hún að svipast um eftir dyrum,
sem hún þyrði að fara inn um.
Meðan hún hortfði á þessar skín
andi gluggarúður og áberand.i
skildi, varð hún vör við það, að
hún var skoðuð lí krók og kring
og menn vissu tf hvaða ©rindum
hún var. Œtfún hatfði aldrei leitað
isér • að atvinu áður, og hana
skorti hugrekiki. Til þess að forð
ast þá iskömm, sem henni fannst
það vera að leita að atvinnu,
herti hún gönguna og setti á sig
kæruieysilssvip og reyndi að láita
CLíta svo út isem hún hefði ákveð-
ið erindii. Á þennan hátt gékk
hún tfram hjá mörgum vöru- og
verzlunarlhúsum, án þess að líta
á þau. En þegar hún hafði far-
ið 'fram hjá mörgum húsaröðum,
tfann hún að þetta dugði ekki,
og hún tfór að líta í kringum sig
á ný ián þess að hægja tferðina.
Spölkorn á iburtu sá hún stórar
dyr, sem ,jif einhverri ástæðu
vöktu athygli bemnar. Á þeim
tvar llíítið iátúnskildi og þar virt
ulst vera inngöngudyr að geysi-
istóru sex eða sjö hæða húsi. „Ef
til vill gæti ég fcomizt að hér,“
hugsaði hún og geikk þvert yfir
götuna. En þegar hún var i nokk
urra skrefa fjarlægð frá þessu
á'litlega húsi, kom hún auga á
ungan mann í gráköflóttum föt-
um Ifyrir innan gluggann. Hún
hafði ékki hugmynd um, hvort
hann ynni ’þama, en ,atf 'því að
hann leit af hendingu í áttina
til hennar, þá ipissti hún kjark-
inn og flýtti isér tfram hjá. Hin-
um megin við götuna var stórt
sex hæða hús með stórum stöf-
um á tframhliðinni: Storm &
King, og það virti hún nú von-
góð fyrir sér. Það var heildverzl-
un með vefnaðarvörur, og þar
unnu eingöngu konur. Hún sá
þær á hreyfingu tfram og aftur á
efri hæðunum. Hún ákvað að
tfara inn tf þertta hús, hvað sem
það ikostaði. iHún gekk yfir göt-
una og ibeint að dyrunum. Um
leið komu tveir menn út úr hús-
inu og námu staðar við dymar.
Símsendill lí blláum tfötum þaut
tfram hjá henni uipp tröppurnar
og inn lí húsið. Nokkrir menn úr
tfóflksiðunni istmkust við hana,
meðan hún stóð. kyrr og hikaði.
Hún leit vandræðalega í kring-
um isig ög ®á þá, að mennirnir
tveir höfuð tekið etftir henni.
Þetta var otf ertfitt. Hún gat ekki
hert upp hugann og farið fram
hjá þeim.
iSvona alvarleg niðurlæging
tfékk mjög á nana. Fæturnir titf-
uðu ósjálfxátt látfram, sérhvert
spor táknaði flótta, og hún hafði
©kkert á móti iþví. Hiún gekk
fram hjá tfjölda húsa. Á ljósa-
©taurunum (á homunum gaif að
Mta nötfn eins og Madison Street,
'Monroe Street, Las SalJle Street,
Clark Street, Dearbom Street,
State Street, og áfram hélt hún,
unz tfæturnir tfóm að þreyrtást af
því að ganga á hinum breiðu
steintflögum. En samt var hún
fegin því, hvað strætin voru
björt og ihréin. Morgunsólin
skein með vaxandi hita, og
skuggahlið strætiáins var þægi-
lega svöl. Hún hoífði á bláan
himininn yfir höfði sér og gat
betur notið tfegurðar hans en
nokkm sinni áður.
Hún tfór að hafa áhyggjur af ,
hugleysi sínu. Hún smeri við og !
ákvað að tfara inn hjá Storm & j
King og leita tfyrir sér. Á leið- S
inni fór hún fram hjá stórri iskó- !
verksmiðju. Fyrir innan hinar ;
stóru spegilgljáandi rúður sá
hún skrilflstotfu, sem var hultin,
bak við hvítmálaðar rúður. Fyr-
ir utaai þessar rúður og rétt við
innganginn sat griáhœrður mað-
ur við liítið borð með stóra hötf-
uð'bók Æyrir íraman sig. Hún
ge-kk nokkrum sinnum hikandi
fram hjá þessari istofnun, og þar
sem hún sá, að engin tók eftir
henni, rölti hún loks inn um
dyrnar, nam istaðar og beið lí
auðmýkt.
NYJA BSO S5
Ælfjörðin
untfrans allt
(„This above All“)
Stórmynd með
Tyrone Power og
Joan Fontaine
kl. 6,30 og 9
Syngið nýjan söng
(Sing another Chorus)
Dans og söngvamynd með
Jane Frazee og
Mischa Auer.
kl. 3 og 5.
„iN.ú, stúlka miín,“ isagði gamli
maðurinn og horfði vingjam-
lega á hana. „Hivað er yður á
hönldum?”
,,Ég,' já — ég á við, er nokk-
ur staða laus hérna?“ sagði hún
stamandi.
„Ekbi raú sem stendur," svar-
aði hann forosandi. „Ekki nú
sem stendur. En þér skuluð
koma einhVern tíma í næstu
vikú. Það kerniur tfyrir að okk-
ur vantar fólk.“
SE SAMLA Bið aS
Kaldrifjaður
ævintýramaður
(Honky-Tonk)
Metro Goldwyn Mayer stór-
mynd
Clark Gable
Lana Tumer
Sýnd klukkan 5, 7 og 9.
Börn innan, 12 ára fá ekki
aðgang
i Hún hlustaði þögull á svar-
| ið og gekk isíðan atftur á bak út
úr dyrunum. Hún var undrandi
j yfir þeissari vingjarnlegu mót-
töku. Hún hélt, að það yrði langt
um erfiðara. Hún hélt, að hún
yrði ávörpuð önuglega og rudda
lega. Hennli fannist undarlegt, að
hún skyidi ekki ihafa verið auð-
mýkt og látin finna, hve lítils-
megandi hún værd.
Hún varð hugrakkari og vog-
aði sér inn lí annað stórhýsi. Það
BJÖRNINN
eftir HENRIK PONTOPPIDAN
gerast svo djarfur að gefa yður smáglas af þeim, ef vera
skyldi, að yður hefði ekki orðið gott af lummunum frá í
dag . . “
— Þér vitið mætavel, herra Miiller, mælti aðstoðarprest-
urinn með illa dulinni þykkju, — þér vitið mætavel, að ég
neyti aldrei sterkra dryk'kja nema á máltíðum. Mér virðist,
að það sé helzt til grátt gaman og gamaldags. Mér væri það
mikið gleðiefni, ef ég gæti gert yður til hæfis með einhverju
öðru.
— Já, auðvitað, auðvitað, ég skil það svo sem, andvarp-
aði gamli maðurinn og hristi höfuðið eins og hann blygðaðist
sín. En væri nú samt sem áður tii of mikils mælzt, þótt þess
væri farið á leit við yður æruverðugheit, að þér kæmuð hing-
að inn tii vesæls bróður og gerðuð nokkra grein fyrir hinum
stórmerku rannsóknum yðar? Ef þér viljið verða við þessum
tilmælum mínum, skal ég þegar í stað láta sækja hálfa tunnu
af kolum og fótapoka. Segið mér annars . . . Þetta er mann-
fræði ekki satt? Og hvað hét hann nú aftur . . . Petrus Lom-
bardus, eða er ekki svo?
En aðstoðarpresturinn stóð kyrr í sömu sporum og
starði á gamla manninn augnaráði, sem vitnaði í senn um
meðaumkun og gremju.
— Finnst yður nú annars, herra Múller, sagði hann að
LOOK, LOOTENANT...X-I KNCW
HOW YA FEEL, AN’ X SYMPATrZE...
BUT PIS WAF’S A LOT B1G6ER THAN
U5AN’ OUR 6IRL FFIENP5/ WWY
EVEN... EVEN KATHY'P TELL YA Jg|
—mm—r THAT/ -----------userMffi
WE’KE 60NNA LANP AT FlELP K
UKE WE BEEN ORPEREP/ ,WHV ?
'CAUSE WFKE NOT 60NNA KISK
A SQUAPRON OF BOMÞERS FOR
A PAME / imÉ
ORPERS/AREWE \
60IN6 TO GTANP BY '
WITH A FULL SQUAPRON
ANP LET TWOSE NAZJS
WIPE OUT THE FIELP
ANP... KILL KATHY? ,
VEAH/THAT’S
EXACKLY
WHAT WE'LL
HAFTAPO/
THE FiaP'SX
BEIN6 ]
ATTACKEP/
WE’VE 60T
TOGO ANP
HELP THEAA/J
NO, SCORCH... WE'VE
BEEN ORPEREPTO
StAY AWAY ANP...
ÖRN: „Þeir haf-a ráðlist á flug-
völlinn. -Við verðum að fara
log hjlálpa þeim!“
FLUGSTJÓRINN: „Nei, Öm . . .
Við h-ötfum if-engið skipu-n um
að halda okkur Ærá vellinum.“
ÖR)N: „iSikipanir. Eig-um við þá
að standa hjá allir sam-an og
láta -nazistana eyðileggja tfílug-
völlinn —r og myrða — Kötu.“
SÁMMY: ,Já, -það er -einmitt
það, sem við ve-rðum að géra.
Við eigum að lenda á tflugvelli
K, eins og okkur hetfir verið
sbipað. Hvers vegna? Vegna
þess að við megum ekki -fórna
-heilli tfilugsveit tfyrir eina
stúlku. iSjáðu, Örn, ég skil til-
finningar Iþínar — og ég sa-m-
hryggis-t Iþér. En þe-ssi ófriður
er annað og miklu þýðingar-
maira en við og stúlkurnar okk
ar. Já, — -og Kata myndi jafn-
vel -segja þetita sama.“