Alþýðublaðið - 25.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1944, Blaðsíða 1
Otvarpið 20.20 Frá lýðveldishátíð- inni: Hljómpl., tal- plötur og frásagnir. XXV! árgangur. tM. 3. síðan flytur í dag skemmtilega grein um Elísabetu prins- sssu, sem mun erfa kórónu Bretaveldis og verða arf- taki meydrottninganna. Erægu, Viktoríu og Elísa- betar. L ..................... Fjalakötturiisn Allí í Iðfli, lagsi Sýning í kvöld kl. 8 Næsta sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 2—7. ÖRFÁAR SÝNINGAR EFTIR t \i________________________________________________ S.K.T. DANSLEtKUR i í G:T.-húsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansarnir Aðgöngumiðar seldir friá kl. 6.30. Sími 3355. Myndir frá þjóðhálíðinni 50 úrvals ljósmyndir, teknar 17. júní á Þingvöllum og 18. júní í Reykjavík. Þessar 50 myndir eru af öllu því helzta, 'sem fram fór á þjóðhátíðinni. Myndimar eru í 6X® cm* stærð og kosta allar 50 — aðeins 30 krónur VERZLUN HANS PETERSEN Laxárvirkjunin L a u s s t a ð a Fyrsta vélavarðstaðan er laus 1. ágúst n. k. Byrjun- arlaun kr. 350.00 á mánuði hækkandi upp í kr. 420.00 á mánuði næstu fjögur ár. Grunnkaupshækkun samkvæmt gildandi ákvæðum um laun embættismanna ríkisins. Dýrtíðaruppbót samkvæmt vísitölu á hverjum tíma. XÍmsókíiarfrest- ur til 10. júlí n. k. Nánari uplýsingar gefur rafveitu- stjórinn. Rafveita Akureyrar Soyabaunir Lunabaunir Bostonbaunir íiilÍEÍÍaSdk Getum nú aftur afgreitt með stuttum fy~irvara: Vikur Holsfein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Símá 3783. Hvít kjólabelti H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. Auglfsingar, sem birtast eiga f Alþýðublaðinu, verða að vera konrnar til Auglýi- ingaskrifstofunnar í Alþýðuhúsinn, (gengið ii-~. frá Hverfisgötu) ffyrir kl. 7 að kvöldil. Sími4906 Kaupum tuskur iúsga paviDsiusícfais Baldursgofu 30. U.D. Y.D. Sumarstarfið verður að þessu sinni í Straumi. Flokkur stúlkna 10—13 mun dvelja þar 12—19 júlí. Dvalarkostnaður kr. 48. — En stúlkur 13 ára og eldri verða þar 19—26 júlí. Dvalarkostnað- ur kr. 55.00. Nánari upplýsingar verða gefnar á þriðjudag og fimmtudaga kl. 8—10 e. h. í húsi félagsins Amtmannsstíg 2 b sími 3439. Tilkynning frá Tjarnancafé h.f. Opnað ffyrir almenning í kvöld kl. 9,30 til 11,30 Hljómsveit Aage Lorange Tjarnarcafé h.f. I Alþfðuflokkurinn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Alþýðuflokksfólk utan aff iandi, sem tll bæjarins kemur, er vinsamlega beðið aS koma til viðtals á flokks- skrifstoffuna. Sumarkjólar Nýir daglega. Fjölbreytt úrval. RAGNAR ÞÓRÐARSON & (o. Aðalstræti 9 Kjélar sniðnir Laugavegi 68

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.