Alþýðublaðið - 25.06.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1944, Blaðsíða 4
,&***>* Suimudagur 25. júuí 1944 |dSTJARNARBf6SSSS DIXIE Bing Crosby Dorathy Lamour Billy de Wolfe Marjorie Reynolds Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Mánudag kl. 5, 7 og 9 Á tæpasta vaði (Background to Danger) Spennandi mynd um viður- eign njósnara ófriðarþjóð- anna í Tyrklandi. George Raft Brenda Marshall Sidney Greenstreet Peter Lorre Bönnuð börnum innan 16 ára HÚN VAR nýgift og naut þeirrar dásemdar, að ganga í búðimar og kaupa alls konar búsáhöld. Loks fór hún inn í blómaverzlun. „Ég ætla að rækta nokkur tré í garðinutn mínum,“ mælti hún. „Gétið þér selt mér trjá- fræ?“ „Með ánægju, frú,“ svaraði búðarþjónninn og sótti bréf- poka með fræi. ,fEruð þér vissir um, að þetta fræ sé gott?“ spurði frúin. „Já, frú.“ „Verða trén há og stofnarnir háir?“ „Vafalaust, frú.“ „Og ræturnar sterkar?“ „Það hlýtur að vera.“ Andlit nýgiftu konunnar Ijóm aði af ánægju. „Þá þarf ég að kaupa hengi- rúm um leið.“ LANDKÖNNUÐTJRINN var að fara í Afríkuferð, og talaði við vini sína: „Ég þakka yður fyrir allar árnaðaróskirnar mér til handa á þessu hættulega ferðalagi, og það ætla ég að láta ykkur vita, að þegar ég er kominn langt suður í heim og orðinn um- kringdur af ógeðslegum villi- mönnum, mun ég minnast ykk- „„ CC * ar. Í« h i/ GRRRIE iSYSTIR ið var lagt til ihliðar, þangað til Hanson var búinn að borða, tók blaðið og fór inn í setustof- una. iÞegar systurnar voru einar eft ir, gengu samræðurnar nokkru betur, og Carrie raulaði glað- lega fyrir munni sér, rnéðan þær iþvoðu diskana. ,,Mig langar til að fara og ganga eftir Halstead Street, ef það er ekki, oif langt burtu,“ sagði Carrie nokkru iseinna. „Við ættum eiginlega að fara í leikihúsið í kvöld.“ ,,Ég býst ekki við, að Sveinn vilji fara í kvöld,“ sagði Minna. „Hann verður að fara svo snemina á fætur.“ „Það gerir ekkert til — hann hefði gaman af að fara,“ sagði Carrie. „Nei, hann fer ekki otft í leik- hús,“ sagði Minna. „Jæja, mig langar til að fara,“ sagði Carrie. ,,Við skulum þá fara tvær.“ Minna hugsaði sig um stundar korn, eikki um iþað, hvort hún gæti eða vildi fara — því að það var alveg útkljáð mál — held- ur um eiitithvert ráð til að beina hugsunum Carrie inn á aðrar brautir. „Við getum tfarið einlhvern tíma sfeinna," isagði hún að lok- •um, þar sem hún fann enga und ankomuleið. Carrie skildi strax ástæðuna tfyrir þess-ari neitun. „Ég á diáiítið atf peningum,“ sagði hún. „Þú kemur með mér.“ Minna hristi hötfuðið. „Hann gæti komiðlíka,“ sagði Carrie. „Nei,“ -sagði Minna hljóðlega og glamr-aði með diskunum til þess að ytfirgnætf-a samtalið. „Það gerir hann ekki.“ Það voru mörg ár síða-n syst- urnar höfðu sézt, og á þessum tíma hatfði skapgerð Carrie þrozkast mjög mikið. Hún var að eðlistfiari huglítil, þegar hún þurifti að komast áifram af sjáltfs dáðum, en þörf hennar fyrir skemmtanir var svo sterk, að hún var það sterkaista í ska-p- gerð hennar. Það gat hún talað um, þegar allt arinað bráist, „Spurðu hann,“ sagði hún biðj andi. Minna var að hugsa um, h-vað það væri gott að fá Carrie inn í heimilið. Biorgun hennar gæti komið upp í húsaleiguna, og það yrði auðveldara að tala um pen ingamáil við mann hennar. En etf Carrie ætlaði strax að fara að fl-angsa út og suður, þá yrði öðru rriáli að gegna. Etf Carrie iegði sig ekki fram við vinnu Isína og sæi þörlfina á því að v-inna baki brotnu án þess að hugsa urn skemmtanir — hvern • iig gátu þau þlá hatft nokkuð gott af komu hennar til borgarinnar? Þessar hugsanir vor-u samt ekki sprottnar af illu og hörðu eðlis- Æari. Þær voru alvarlegar íhug- -anir konu, sem varð að laga sig eftir kringumstæðunum, hvern- ig sem þær voru. Loksins lét hún það mikið undan, að hún ætlaði að spyrja Hanson. Hún lotfaði því með háltf um ihuga og óskaði 'helzt að hann neitaði algerlega. „Carrie vill fá okku-r með sér í leikhúisið,“ sagði hún og borfði ó ma-nn si-nn. Hanson leit upp úr blaðinu og þau hortfðust í augu með blíðum svip, sem sagði mjög greinilega: „Þessu bjuggumst við ekki við.“ „Ég vil ekki fara þangað,“ svaraði hann. „Hvað er það sem hana langar til að sjá?“ „H. R. Jacob’s”, sagði Minna. Hann sökkti sér atftur niður í blaðið og hristi höf-uðið. Þegar Carrie sá, hvernig þau litu á tillögu hennar, fékk hún enn betri skilning á lífi þeirra og litfnaðarháttum. Henni gramd ist það, en hún sagði ekkert í mótmælaskyni. „Það er bezt, að ég fari niður og standi úti á tröppunum í nokkrar mínútur,“ sagði hún nokkru seinna. Minna sagði ekker.t við þessu, og Carrie setti upp hattinn sinn og fór niður. „Hvert fór Carrie?“ spurði Hanson, sem kom atftur inn í borðstofuna, þegar hann heyrði hurðaskellinn. „Hún sagðis-t ætla að standa úti á tröppum í nokkrar mínút- ur,“ sagðd Minna. „Ég býst við, að hana langi til að liíta dálítið í kringum sig.“ „Hún ætti nú ekki að vera strax fa-rin að hugsa um að eyða peningum í lieikhús, eða finnst þér, það?“ sagði hann. „Hennd er víst eitthvað und- arlega innanbrjósts,“ sagði Minn-a. „Þetta er allt svo nýtt og óþekkt.“ „Það mó vel vera,“ sagði Han son og gekk til barnsins með á- hyggjuhrukkur í enninu. Hann var að hugsa um það líf, sem margar ungar st-úlkur 1-itfðu, sem sneriist allt um hé- igómaskap og beiimiskulega pen- •ingaeyðslu, og hann furðaði s-ig ó því, að Carrie skyldi nú þegar hafa slíkt í huga, þegar hún hafði úr svo litlu að spila. Á laugardaginn fór Carrie ein út — fyrst niður að ánni, sem Ihenn-i fannst skemmtileg ,og síð an eftir Jackson Street, en við Iþað stóðu í þá daga faíleg hús og indælis grasvellir, siem urðu síðar ástæðan til þess, að því var breytt í breiðstræ-ti. Hún hreitfst af öllum auðæfun-um þarna, og samt bjó víst enginn við þeissa götu, sem átti meiri eignir en sem svaraði hundrað þ-úsund dollurum. Hún var feg in að vera komin út úr íbúð SS NYJA BIO Rómantísk ást Dans og söngvamynd. / Aðalhlutverk: Fred Astaire Rita Hayworth Adolpke Menjou Xavier Gugat og I hljómsveit hans Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Œ GAMLA BIO BS PETUR MIKLI (Peter the First) Rússnesk stórmynd, sögu- legs efnis, leikin af úrvals leikurum Rússa SIMONOV TARASSÖVA JAROV Jarov Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Börn fá ekki aðgang Sala hefst kl. 11 isystur isinnar, af þvií að henni tfannst hún nú þegar vera þröng og leiðinleg og fannst, að a'Ut sem hefði ánægju og gleði í för með sér, væri langt burt frá henni. Hugsanir hennar voru nú Ærjálslegri, og öðru hverju velti hún því fyrir sér, hvar Drouet væri niðurkominn. Hún vissi ekki nema hann k-æmi á mánu- var ekki lauist við að hún óskaði þess. Hún fór snemma á fætu-r á mánudagsmorguninn og bjó siig undir að fara í vinnuna. Hún fór í gamla 'blússu úr blóidropóttu -bómullarefni, slitið, brúnt ull- arpils og setti upp iítinn strá- h-att, sem hún hatfði gengið með 'í Columbia ’Cit-y allt sumarið. dagskvöld þrátt fyrir allt, og í Skórnir hennar voru gamlir og hún varð dálítið rugluð, þegar hálsklúturinn var krumpinn og hún hugsaði til þess, en samt 'þvældur af langri notkun. Hún BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN Og Þorkell Ásgeir Einar Friðrik Miiller, sem verið hafði einn þessara manna, hafði verið öllum hinum líkur um flest. Ef til vill eru einhverjir enn lífs, sem muna eftir gild- vöxnum, kubbslegum stúdent, er vakti hlátur og fögnuð hvarvetna þar sem hann kom. Þeir hafa þá kannske séð hann, er hann villtist stöku sinnum inn í guðfræðideildina, en koma hans þangað vakti allajafnan óskiptan fögnuð, við knattborð stúdentanna, en inni í hinni óvistlegu stofu, þar sem því var fyrir komið, ól hann oft manninn daginn út og daginn inn. Hann sat þar úti í horni, studdi olnbogunum á hné sér og lét hökuna hvíla í höndum sér og lét sem hann svæfi, en raunverulega starði hann á vini sína umhverfis knattborðið, og öðru hverju brá fyrir brosi á vörum hans, þegar honum bauð þannig við að horfa. Hann sat þama tím- unum saman án þess að hreyfa sig né taka hinn minnsta þátt í ærslum félaga sinna. Hann sat þarna eins og risi, sem kýs að láta sem minnst fyrir sér fara og kann engan veginn sem bezt við sig í mannheimi. Raunverulega hafði allt hjálpazt að til þess að svona mætti verða allt frá því að Þorkell litli leit fyrst dagsins ljós í svefnherbergi móður sinnar. Ættingjar hans og vinir höfðu löngum verið helzt þeirrar skoðunar, að hann væri ekki 'eins og fólk er flest. Og vesalings móðir hans, sem var mjög áhyggjufull um framtíð hans, gat aldrei of oft á upp- 'vaxtardögum hans tekið hið stóra h'öfuð hans milli handa sér og skýrt honum frá því, hversu litla von hann skyldi gera sér um lífið, hversu lítils hann skyldi vænta og að lýsa því fyrir honum, hvað myndi bíða hans og brýna það fyrir hon- í •-Kbs:?- r NDA # A G A KATA: „Skepnurnar ykkar! Morðingjar! Ég skal sannarlega reyna að gera það, sem pilturinn sýndi mér! Svona, nú er það byrjað fyrir alvöru!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.