Alþýðublaðið - 27.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1944, Blaðsíða 1
1 Útvarpiö 20.30 S y n ó d u s-erindi í Dómkirkjunni (séra Benjamín Kristjáns- son prestur í Grund- arlþingum). 21.05 Hljómpl.: a) Kirkju- tónlist. b) 21.25 Lagaflokkur nr. 17 eftir Mozart. XXV. árgangur. Þriðjudagur 27. júní 1944. 149. tbl. 5. sföan flytur í dag fyrra hluta fróðlegrar og athyglis- i/erðrar greinar um styrj- ildina og Grænland og æv- intýri Bandaríkjamanna þar. Fjalakötturinn Allt í lagi, lagsi Sýning annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Aðeins tvær sýningar eftir. TILKYNNING frá Menningar og fræöslusambandi alþýðu * ' Athygli félagsmanna M. F. A. skal vakin á því, að bækur félagsins fyrir árið 1943, eru komnar út. Þær eru þessar. B A BIT T , skáldsaga í tveim bindum eftir ame- ríska stórskáldið Sinclair Lewis, í þýðingu séra Sig- urðar Einarssonar. Þetta er ein stórfelldasta skáld- saga í bókmenntum seinni tíma enda hlaut höfund- urinn Nobelsverðlaunin fyrir hana. En auk hins mikla skáldskapargildis, er saga þessi óviðjafrianlega skemmtileg. TEAUSTIR HORNSTEIN AR eftir Sir William Beveridge í þýðingu Benedikts Tómasson- ar skólastjóra. Jóhann Sæmundsson yfirlæknir skrif- ar formála fyrir bókinni. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókanna í Bókabúð Braga Brynfólfssonar Hafnarstræti 22 . Sími 3223 M. F. A. r es til að ksera til yfirskattanefndar út af úrskurðum skattstjóra og niðurjöfnunarnefndar á skatt- og út- svarskærum, rennur út 10. júlí n.k. Kærur skulu komnar í bréfákassa skattstofunnar í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24 þann dag. YFIRSKATTANEFND REYKJAVlKUR stórt og gott til leigu. Tilboð merkt 1000 sendist Alþýðublaðinu fyrir mán- aðamót. Skáldsagan, sem þér takið með í sumarleyfið: SORRELL OG SONUR Hin fagra og hugnæma skáldsaga Warwick Deeping. Þéssi hugþekka saga gleymist ekki þeim, sem hana lesa. Barátta Stefáns Sorrell, skapfesta Kristófers sonar hans, ástir Kristófers og Mollýar og göfuglyndi Tómasar Roland, mun yður seint úr minni líða. Og sama máli gegnir um aðrar persónur og atvik í þessari bók. Hún er í stuttu máli sagt alveg ógleymanlega heill- andi skáldsaga. Eignist góða bók — eignist Sorrell og son! Fæst hjá bóksölum. BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNS Ó. GUÐJÓNSSONAR Á Kleppspífaiann vantar saumakonu og næt- urvakt, vegna sumarleyfa í júlí og ágúst. Mega sofa í bænum. — Uppl. í síma 2319. í fjarveru minni næstu 2 vikur gegn- ir herra læknir ÓLAFUR JÓHANNSSON læknisstörfum mínum JÓN G. NIKULÁSSON H.f. Sfeinsfeypan ' Skúlagötu 30 óskar eftir verkamönn- um, helzt vönum steypu vinnu. Uppl. hjá verkstjóranum. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið í skrifstofu borgarfó- geta í Arnarhvoli miðviki' daginn 5. júlí n.k. kl. 2 e. h. og verður seldur víxill að fjárhæð kr. 11.250,00, sem féll í gjalddaga /12. febrúar s.l., tryggður með 4. veðrétti í Vi hluta húseignarinnar Ránargötu 13, hér í bænum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Vátrygging Þeir, sem óska að bjóða í vátryggingu á vörum, sem við komum til með að flytja inn frá Ameríku, sendi tilboð sín fyrir 15. júlí n. k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem er, eða hafna öllum. SAMBAND VEFNAÐARVÖRUINNFLYTJENDA Pósthólf 488 Félagsfundur verður haldinn í kvöld klukkan 8.30 í Iðnó. Dagskrá: 1. Félagsmál (samningar o. fl.). 2. Landnámið. 3. Vegavinnuverkfallið og félagsdómur. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. Tilkynning Viðskiptaráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á grænmeti á eftirlitssvæði Reykjavíkur: Tómatar I. do. II. Agúrkur I. Tor T . flokkur flokkux HokkiiT ToLkur. flokkui uo. : flokkur Gulrætur Extra do. I. flokkur do. II. flokkut Salat (minnst 18 stk. í ks.) í heildsöin: kr. 10 pr. kr. 8.G0 pr. 2.50 pr. 1.75 y:/. 3.25 pr. 2.00 pr. 3.00 pr. 2.25 pr. 1.25 pr. kr. tor. kr. kr. kr. kr. kr. kg. kg. stk. sík. stk. stk. búnt. búnt. húnt. í smásölu: kr. 13.00 pr. kg. kr. 10.50 pr. kg. kr. 3.25 nr. stk. kr. 2 50 pr. stk. kr. 4.25 pr. stk. kr. 3.00 pr. stk. kr. 4.25 pr. búnt. kr, °.25 :nr. búnt. • kr. 13.00 pr. ks. Ákvæði þessi ganga í gildi frá um 28. júní 1944. og kr. 2.00 pr. búnt. kr. 1.00 pr. stk. með miðvikudegin- Reykjavík, 26. júní 1944. Verftlagsstjórfnn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.