Alþýðublaðið - 09.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.07.1944, Blaðsíða 1
Otvarpið 20.20 Einleikur á píanó (Fr. Weisshappel). 20.35 Frá sögusýningunni: a) Erindi (Gils Guðm.). b) Lokaorð (dr. Einar Ól. Sveinsson). c) ísl. lög (plötur). XXV. árgangur. Sunnudagur 9. júlí 1944. 150. tbl. 3» síðan Elytur í dag skemmtilegt við- tal við hinn fræga danska rithöfund og könnuð, Peter Freuchen, er birtist í sænsku blaði eftir flótta hans til Sví- þjóðar í vor. Munið líf iskemmtun H R S Kaupið merki dagsins! í Hljóimkálagarðinum í dag frá kl. 2. Ræðuhöid, Lúðrasveit, Dans, Leikir, Yeðhjál, Veifingar, Happdræftf. Kl. 8,30 sfnir norskur flokkur þjððdansa IC8. 3 sýnir fSmleska úrvalsflokkur karla úr K. 11. undir stfórn ¥ignis Anciréssenar. S.K.T. DáNSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. Sími 3355. LOK AÐ vegna sumarieyfa frá 8. til 24. júlí. BSikksmiðja Heykjavíkur. Brunatryggingariðgjölcf af húsolpum í iðgsagnarumdæmi ' Reykjavíkur. Það tilkynnist húseigendum í Reykjavík hér með að gjaldseðlar fyrir brunatryggingariðgjöld 1944, verða settir í póst nú næstu daga. Gjalddagi er 15. júlí 1944, og ber að greiða iðgjaldið á skrifstofu félagsins, Austurstræti 10 (3. hæð). Almennar Yryyggingar It.f. brunatryggingariðgjalda af húseignum í Reykjavík er að þessu sinni 15. júlí. Gjöldin ber að greiða í skrifstofu h.f. Almennar Tryggingar, Austurstræti 10 (3. hæð). Borgarstjórinn. Bexl að auglýsa í Alþýðublaðinu. Vil skipta á nýjum hjólbörðum 550X16 fyrir 600x16 til 650X16. Tilboð sendist blaðinu merkt: 8—9. skrifsíofuherbergi, sem næst miðbænum, vantar nú þegar eða 1. ágúst. Tilboð sendist í póstbox 637. A. Rosenberg. Takið þessa bók með í sumarfríið. óskast í húsið Garðaveg 7 í Hafnaríirði. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. ágúst n. k. — Áskilinn rétt- ur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllurn. Þorsteinn Brandsson Garðavegi 7. Tannlækningaslofa mín vreður lokuð frá i©.-»24. júlí vegna sumarleyfa. Hallur L. Hallsson áskriflarsími Aiþýðublaðsins er 4900. Sallkjöfið þrýfur næsiu daga. Síldveiðiskip og aðrsr, sem eiga eft- ir að kaupa kjöt tiB sumarsins, jiurfa að gera það nú þegar. Samband fslenzkra samvinnufélaga Alþyðuflokkurinn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. Alþýðuflokksfólk utan af landi, sem fil bæjarins kemur, er vinsamlega beðið að koma til viðtals á floliks- skrifstofuna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.