Alþýðublaðið - 09.07.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.07.1944, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 9. júlí 1944. MSTJARNARBIIKSI Glali á hjalla (The More the Merrier) Amerískur gamanleikur Jean Arthur Joel Mc Grea. Charles Cobum. Sýnd ^kl. 3, 5 og 7. Sala aðgöngum. hefst kl. 11 Tsarifsfn Stórfengleg rússnesk mynd frá vörn borgarinnar Tsar- istsyn — nú Stalingrad -— áriö 1918. Aðalhlutverk: M. Gelovani (Stalin) N. Bogolyubov (Vorsoshilov) Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÞEGAR D’ANNUNZIO var staddur i Frakklandi, var hon- um eitt sinn fært bréfspjald, sem aðeins stóðu á þessi orð: „Til mesta skálds Ítalíu.“ — Hann neitaði að taka við því með þeim forsendum, að hann væri ekki einungis mesta skáld Ítalíu — heldur alls heimsins. * * * D’ANNUNZIO, ítalska skáld ið, spurði lögregluþjón í Lon- don til vegar og sagði aðeins: „Ég er D’Annunzio.“ En lög- regluþjónninn skildi ékki við hvað var átt. Snillingurinn gat ekki varizt blótsyrðum og skip aði einkaritara sínum að láta þennan fáfróða pilt hafa eitt eintak af öllum verkum sínum. « * * GÖMUL KONA, sem oft hafði kvartað undan karlinum sínum við hagmælska nágranna konu, kom eitt sinn sem oftar að máli við hana og tjáði henni að nú væri Jón sinn veikur og myndi kannske deyja. Grannkonan var hin von- bezta og sagði: Meðan áttu mál og sjón muntu ekki í hralú. Guð þér annan gefur Jón Þótt grefillinn þennan taki. önnur manneskja. Hann var ágætiis niáungi í venjulegum skilningi Iþess orðs, og hann sigr aði Carrie aigerlega. Litla aavintýrakvendið tók heppni sinni á léttan og sjálf- sagðan hátt. Henni fannst hún ekki eiga vel iheima íhér, en þessi stóri sailur hafði róandi áhrif á hana og fólkið á götunni, sem var svo glæsilegt og vel klætt, töfraði hana. En ihvað það var mikils virði að eiga nóga pen- inga! Það blaut að vera dásam- legt að geita f arið hingað til þess að borða. Drouet hlaut að vera | hamingjusamiur. Hann ferðaðist : með -lestum, klæddur í glæsileg föt, hann var svo sterkur og gat bprðað í svona góðum veitinga- hús-um. Hann virtist vera fyrir- mynd allra manna, og hún furð aði sig á alúð hans oig hugsunar- semi ;í sinn garð. . „Þér misstuð þá vinnuna, af því aðlþér veiktust?“ sagði hann. „Hivað ætlið þér nú að taka til bragðs?“ „Leita að nýrri,“ sagði hún, og henni datt í hug örbirgðin, sem beið hennar fyrir utan þessi glæsilegu salarkynni, eins og hungraður úMur á hæilum henn- ar. „Nei,“ sagði Drouet. „Það er óifært. Hvað hafið iþér lengi ver- ið að lleita að atvinnu.“ „Fjóra daga,“ svaraði hún. „Að hugsa sér,“ sagði hann, eins og hann væri að fala við einhvern ósýnilegan gést. „Þér ættuð ekki að leggja yður niður við þess háttar. Þesisar stúlkur,“ og hann 'sveiflaði hendinni oig átti við allar verksmiðju- og búðarstúlkur, „þær fá ekkert fyrir vinnu sína. Þær geta ekki einu sinni lifað á því, hvað þá annað.“ Hann vár bróðurlegur í allri framkomu sinni. Þegar hann hafði komizt að, hvaða vinnu hún sóttist eftir, sló hann yfir í aðra sálma. Garrie var eigin- lega mjög lagleg. Jalfnveil í þess- um slitnu hversdaigsfötum sýnd ist hún falleg og augu hennar voru stór og blíðleg. Drouet horfði á 'hana, og hún lais hugs- anir hans. Hún fann að.dáun hans. Og hún var studd af ör- læti hans og góðlyndi. Hún fann, að henni geðjaðist að honum — að þessi tiMinning myndi vara lenig'Ur en þetta eina kvöld. Það var einhver >::nn sterkari tilfinn ing, sem var eins og djúpur und- irstraumur í buga hennar. Öðru hverju aniættust augu þeirra og hugsanir þeirra bárust á milli og sameinuðust. „Þór ættuð að vera kyrr hér niðrví borginni og fara með mér í leikhúsið,“ sagði hann og dró stólinn nær henni. Borðið var ekki mjög stórt. ,iNei, það get ég ékki,“ sagði hún. „Hvað æitlið þér að" gera í kvöld?“ ,,.Ekkert,“ sagði hún rauna- mædd. „Yður líkar kannske ekki að vera þarna, sem þér e|uð?“ „Ég veit það ekki vel.“ „Hvað ætlið þér að gera, ef þér fáið enga atvinnu?11 „Ég ibýst við, að ég fari heim aftur.“ Riödd hennar titraði lítið eitt, þegar hún ®agði þetta. Hann hafði á einhvern hátt talsvert vald yfir henni. Þau skildu hvort annað án þess að segja neitt. Hann skildi, að hún var í vandræðum, og hún fann að hann skildi það. „Nei,“ sagði hann. „Þér getið það ekki,“ og hann var gripinn atf raunverulegri samúð þessa stundina. „Leyfið mér að hjálpa yður. Leyfið mér að lána yður peninga.“ „Nei, nei,“ sagði hún og hall- aði sér aftur á bak. „Hvað ætlið þér að gera?“ sagði hann. Hún hrisiti hötfuðið og horfði bugsandi út í bláinn. Hann horfði mjög blíðlega á hana, blíðlegar en algengt er meðal m-anna atf hanis sauðahúsi. í vestiisvasanum hans voru nokkrir lausir seðlar — peninga seðlar, þeir voru mjúkir og það skrjátfiaði ekki í þeim. Hann greip þá og kreppti hnefann ut- an um þá. ,,'Svona nú,“ sagði hann. „Ég skai hjálpa yður. Þér verðið að fá yður betri fiöt.“ Þetta var fyrsta athugasemd- in, sem ihiann gerði >af þessu taigi, og nú sá hún, hve hún var illa' á vegi stödd. Með hreinskilni sinni hatfði hann hitt veikasta blettinn .Varir hennar istkulfu. Hönd hennar lá á borðinu fyr ir framan hana. Þau voru alein í þessu horni, og hann lagði stóra, hlýja hönd sína yfir hana. „Svona, Carrie miín,“ sagði hann. „Hvernig ættuð þér að komast áfram alein. Leytfið mér að hjálpa yður.“ Hann þrýsti hönd hennar blíð lega og hún reyndi að draga 'han-a tií sán. Hiann hélf benni fastri og hún hætti að streitast á mó'ti. Þá laumaði hann seðl- unum, sem hann hafði í lófan- SS NYJA BðO „Pitisburgh" Spennandi og viðburðarík stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Martene Dietrich Randolph Scott John Wayne Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. QAMhdk BIO II sjéi (Barnacle Bill) Skemmtileg sjómannamynd Wallace Beery Leo Carrillo Marjorie Main Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala aðgm. hefst kl. 11. um í hönid hennar, oig þegar hún fór að andmiæla, hvíslaði hann: „Þér tfáið þá lánaða — er ekki svo. Ég lána yður þá.“ Hann neyddi hana til að taka við þeiim. Hún var nú bundin honum með þkaklætis- og vin- átituböndum. Þau fóru út, og hann gekk með henni langt suð- ur eftir PoLk Street og hann tal aði allan tfímann. „Yður geðjast ekki að því að búa hjá þessu fólki?“ sagði hann einu sinni einis -og utan við sig. 'Oarrie heyrði það, en það hafði engin áhritf á hana. „'Getum við eikki hitzt á morg un,“ sagði 'hann. „Við getum borðað saman morgunverð. Vilj ið þér það?“ ! 'Oarrie íærðist Mtið'eitt undan, en iloks lotfaði hún að koma. „Þér hatfið ekkert sérstakt að gera, eða hvað. Þér ættuð að fá yður snotra skó og síðjakka." Hún hugsaði ekki um það sam BJÖRNINN eftir HENRIK PONTOPPIDAN hlíðinni, sem vera átti prest'ssetur. Hann lét hökuna hvíla í höndum sér að vanda og fylgdist með atferli fólksins niðri á ströndinni af hinni mestu kostgæfni. Hann horfði á það koma farangrinum fyrir á sleðunum ,beita hundunum fyrir þá og inna önnur hliðstæð störf af höndum. Sjálfur ætlaði hann að dveljast sumarlangt í kaupstað úti á ströndinni nokkru sunnar, og nú beið hann aðeins manns þess, er ætlaði að flytja hann þangað. Hann hafði setið þarna allan daginn og haft gát á því, sem fram fór. Hann hafði fylgt hverri fjöl'Skyldu um sig með augunum, unz hún var orðin ferðbúin og hóf för sína upp bratta fjallshlíðina. Og jafnvel eftir að fólkið var horfið, hélt Þorkell áfram að horfa á eftir því eins og hefði fjallið opnazt augum hans og hann sæi yfir hinar víðfeðmu há- sléttur bak við hamratindana .... sæi hreininn á flótta með kálfa sína, heyrði hundaglam, hróp og köll, meðan sólin sindr- aði á hinn mjúka og álitsfallega mosa. Svo hafði hann skyndilega — eins og honum brygði í brún — hætt að horfa á eftir fólkinu og þrýst andlitinu í hinar stóru, freknóttu hendur og setið þarna álútur og átt í áköfu sálarstríði. LIA3LET0 BE A HEAW CONGENTRATION OF FLAK 6UARPINS THE HARBOR... WE'LL COME !N AT 20,000 AND SEB WHAT THEY HAVE .'ORCHY S SQUADRON HEAPS FOR A . . '7J HARDOK IN WORTHERW ITALY... THERE SHE IS, SCORCHY, PRETTY AS A PICTURE/ TAKE HER DOWN TPN THOUSAND, I WANT TO BE SURE OF THESE BA3IES/ t------------ DOWN TO TEN TH0USAT4D... NOTHING THOSE 6UYS POWN ) MUST BE - . .BUTI DON’T BELIEVE IT/ I DONT 1YNOA* flAQA FLUGSVEIT ARNAR stefnir til loftárásar á höfn í Norður- Ítalíu. ÖRN: „Það er ekki ólíklegt, að varnir muni verða miklar yfir höfninni. Við munum verða yfir höfninni í 20 þús. feta hæð og þá munum við sjá hvemig aðstæður verða.“ SAMMY: „Þama er hún alveg eins og mynd. Við skulum lækka flugið niður í 10 þúsund fet. Eg vil vera viss í minni sök.“ ÖRN: „Nú erum við í 10 þúsund feta hæð. Sérðu nokkuð?“ SAMMY: „Þeir þarna niðri virð- ast vera í fasta svefni. En ég trui því ekki samt. Þetta er eitt- hvað skrítið."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.