Alþýðublaðið - 13.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1944, Blaðsíða 1
1 ðtvarpið 20.50 Frá útlöndum. (Björn Franzson.). 21.15 Sparmngar og svör um íslcnzkt mál. (Bj. Sigf.). XXV. árgangur. Fimmtudagur 13. júlí 1944. 153. tölublað. 5. síðan flytur í dag atkyglisver'ða grein um þróun málanna í Danmörku frá því að landið var heraumið og til síðustu áramóta. Allsherjarmót I.S.I. táiJSu 0 í kvöld kl. 8,30, fara fram síðustu keppnir móte- ins, sem eru 10.000 m. hlaup og fimmtarþraut. A0 lokinni fimmtarþrautinni afhendir forseti Í.S.Í. sigurvegurunum allherjarmótsbikarinn. Nu er það spennandi — Allir út á völl Stjórn K.R. Nokkrir verkamenn óskasl upp á tímakaup, ca. mánaðartíma. Upplýsingar í t ^ Þórs“-verksmiðjunni, Rauðarárstíg. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Ú f s a I a á ýmiskoner fatnaði, sem skemmst hefir af vatni og reyk, stendur yfir í dag og næstu daga í Barónsbúð Hverfisgötu 98 Verksmiðjan Fram h.f. Áskriftarsimi áipýSirblaðsins er 4900. Tífbf iiiiing Viðskiptanáðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á laxi: I. Nýr Inx?' :-v' í heiidsölu. ..................Kr. 7.00 pr. kg. ^ í smásölu: a. í heilum löxum ........... — 8.25 — — b. í sneiðum ................ — 10.00 — — II. Reyktur lax: í smásölu: a. í heilum eða hálfum löxum .... — 20.35 — — b. í búturn .................. —22.50 — — c. í beiniausum sneiðum...... — 27.00 —- — Ákvæði tilkynningar þessarar koma til farmkvæmda frá og með 13. júlí 1944. Reykjavík, 12. júlí 1944. VERÐLAGSSTJÓRINN Bjarni Guðmudsson löggiltur skjalaþýðari — (enska) Suðurgötu 16. — Sími 5828. — Heima kl. 6—7 e. h. j.piiTi ■■ smp ^tlITCE Bl II austur um land til Siglufjarðar og Akureyrar fyrri hluta næstu viku. Flutningi til hafna frá Húsavík til Norðfjarðar veitt móttaka á morgun (fö«tudag) og flutningi til hafna sunnan Norð fjarðar árdegis á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sótt ir í dag (fimmtudag. ©íga® iímmriJKyi Stúkan FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. Æðstitemplar. Gardínufau á kr. 2,50. Silkisokkar 4,45 ísgarnssokkar 5,60 Sumarkjólatau 8,25 Nærfatasett 12,70 Brjósthaldarar 7,70 Sokkabandabelti .... 20,50 Barnasokkar 3,40 Barnabuxur 7,50 Barnasloppar 19,50. Taft 7,20 DYNGJA Laugaveg 25. Hænuungar 200 stk. af 4 og 5 vikna hænu ungum til sölp strax. Upplýsingar Garðaveg 10 Hafnarfirði. Kaispsjm tuskur Húsfla flHiavionústofaa Baldursgöíu 30. Alþyðublaðið fæst í lausasölu á eftirtöldran stöðum: AUSTURBÆR: Tóbaksbúðin, Laugavegi 12. Tóbaksbúðin, Laugavegi 34. Veitingastofan, Laugavegi 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugavegi 61. > „Svalan“ veitingastofa, Laugavegi 72. K^ffistofan Laugavegi 126. Verzl. Ásbyrgi, Laugavegi 139. Veitingastofan, Hverfisgötu 69. Verzl. „Rangá“, Hverfisgötu 71. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Verzl. Helgafell, Bergstaðarstræti 54. Leifskaffi, Skólavörðustíg 3B. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Verzlunin, Njálsgötu 106. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Verzl. „Vitinn“, Laugamesvegi 52. MIÐBÆR: Tóbaksbúðin, Kolasundi. VESTURBÆR: Veitingastofan, Vesturgötu 16. Veitingastofan „Fjóla“, Vesturgötu 29. Veitingastofan, West End“, Vesturgötu 45. Brauðsölubúðin, Bræðraborgarstíg 29. Veitnigastofan, Vesturgötu 48. Verzl. „Drífandi“, Kaplaskjólsvegi 1. GRÍMST AÐ ARHOLTI: Brauðsölubúðin, Fálkagötu 13. UTB0 Tilboð óskast um að reisa steinsteypt 176 fer- ipetraíbúðarhús í Mosfellssveit fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Uppdrátta og lýsingar; má vitja næstu daga kl. 2—3 í teiknistofu Sig. Guðmundssonar ag Ei- ríks Einarssonar Lækjargötu 1. mga r, sqsf) mv Wl / M m m i f j; 9« varetarokkur nú þegar til að bera felaðið í Miðbæinn Alþýðublaðið. — Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.