Alþýðublaðið - 13.07.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.07.1944, Blaðsíða 2
AJLÞYÐUBLAÐiÐ Fimmtudagur 13. júlí 1944. Fjórði og fimmli ár- gangur Fjölnis eru komnir úi EINS og kunnugt er hóf Lit hoprent ljósmyndaútgáfu á Fjölni fyrir rúmu ári síöan, og hefir prentun sú tekist með afbrigðum vel. Nú eru nýlega komnir út fjórði og fimmti árgangur Fjöln is, það eru árgangarnir frá 1838 og 1839, en útgefendur árgangs ins 1838 voru þeir Brynjólfur Pétursson, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason og Tómas Sæ- mundsson,. Árið 1839 er Tómas Sæmundsson hins vegar einn útgefandi Fjölnis. Af efni árgangsins 1838 má nefna: „Fjölnir“, „Ágrip af ræðu“, „Frá skírnarfonti Thor- valdsens“, „Gunnarshólmi“. „Stjörnuskoðarinn“, Blume- lese“, „Alpaskittan“, þá er dálk ur sem nefnist „Útlenaki og Al- menni flokkurinn, ennfremur Fréttabálkurinn. Efni fimmta árgangsins er sem hér segir: ,,Draumórar“, „Freyukett- irnir“, „Til móður minnar“, „Um fólksfjölgunina á íslandi“, „Um bókmenntirnar íslenzku og Eftirmæli ársins 1838“. Dregið hefir verið í happdrætti íþrótta nefndar Hafnarfjarðar. Upp kom nr. 9687. Vinningsins sé vitjað til Lofts Bjarnasonar eða Jóns Magús- sonar. Búizt viðr að Keflavík fáí rafmagn frá Soginu á komandð hausfi Efni í Eeiðsiuna hefir verið keypt í Ameríku eg er sumt komið til landsins E F ALLT verður með felldu, er búizt við, að Keflavík verði komin í samband við Sogsvirkjunina í haust eða snemma vetrar og fái eftir það raforku þaðan. Einnig mun Njarðvíkurhreppur verða aðnjótandi raforku frá Soginu samtímis og Keflavík. Rafmagnseftirlit ríkisins hefir með höndum undirbúning þessa máls og tjáði forstöðumaður þess, Jakob Gíslason, blaðinu í gær, að allar vonir stæðu til þess, að verki bessu yrði lokið með haustinu, svo fremi, að ekki brygðust að einhverju leyti vonir um innflutning efnisins frá Ameríku. Veitingar í Listamannaskálanum. Skemmtifélag góðtemplara hefur nú hafið veitingar í Listamannaskálanum á tímabilinu 2.30—6 síðdegis. Er þar á boðsstófum kaffi, te og aðrir drykkir. Sendiherra íslands í Washing- ton hefur annazt efniskaupin vestan hafs, en rafmagnseftirlitið veitt honum til þess sérfræðilega aðstoð. Hafa verið fest kaup á efni því, sem til verksins þarf. Sumt af því er þegar komið til landsins og annað er á leiðinni. Rafmagnseftirlit ríkisins hefur nú óskað tilboða í flutning, gröft og uppsetningu stólpa háspennu- 'línunnar frlá Hafnanf. að Stap.a. Er svo ráð fyrir gert, að bú.ið verði að ganga frá staurum í meg- inkafla línunnar 1. nóvember nk. svo fremi að engar ófyrirsjáan- legar tafir verði á flutningi stólp- anna frá Ameríku. Efni í leiðsluna til Keflavíkur er keypt af ríkinu, samkvæmt helmild alþingis s.l. vetur. Ekkert hefur enn orðið ágengt um kaup á efni í leiðslur til ann- arra þorpa á Reykjanesskaga, né heldur til kauptúnanna austan fjalls. Héraðsméi á Þing- Fjársöfnun fil byggingar hjörg unarskúfu fyrir Yesffirði KarladeiSd SlysavarnaféBags ÉsEands á isa- firSi efnir iii Bi^ppdrættis í þvf skyni - tú-y MIKILL áhugi er ríkjandi fyrir því á ísafirði og víðar um Vestfirði, að koma upp björgunarskútu fyrir Vestfirði og skyni, t. d. befir ein kona gefið friestailar eigur sínáf til björgunarskútusjóðsins. Enn- fremufí he^h.' kárládeiild1 Slysavarnarfélags íálands á ísa- firði stofnað til happdrættis til ágóða fyrir björgunarskútu- sjóðinn. Kvennadeiild Slyisvarnarfé- lagis íslands á ^ísfirði 'hefir frá önd/verðíu beitt ,sér ötullega fyr- ir þessu miáli og haldið skemrnt anir og annað slíkt, til ágóða ifyrir starifsemina, einnig hefir karladeild Slysavarnarlfélagsins unnið að málinu aif mikilli dáð, og nú fyrir skömmu keypt sum- aiibústað í Dagvarðardal og efnt itil happdrættis um hann til á- igóða fyrir Björgunarskútusjóð Vestfjarða. Ennfremur haifa einstaklingar styrkt stafsemina mjöig vel með stórgjöfum sumir hverjir, og eins og áður er sagt hefir ein kooa, frú María Jóniína G'ísla- dóttur á ísafirði, gefið til Björg unarsjóðsins mest allar eignir sínar. Er, talið að allt það, sem hún hefir lagt til bj örgun arsj óðs ihs, nemi nokkuð yfir tuttugu og f knim þúsund króraur. Til mála hefir komið, er björ,g unarskútan verður ibyggð, að Ihún annist strandgæslu jafn- framt 'þ<yí, sem hún annast slysa varnirnar við Viestfirði, sem hún er og íyrst og fremst ætluö til. Teikníngar að skútunni eru nú þegar ifiyrir hendi og er ráð- gert að þetta verði milli 60 og 70 tonnaskip, en hins vegar mun elkki byrjað á byggingu skútunn ar fyrr en verðlag fer olfur lítið að lækka, og er þess fastlega vænst að fjármagn verði fyrir hendi til þess að strax verði þá hægt að hefja byggingu skút- unnar, enda hefir áhugi V.est- firðinga fyrir málinu sýnit það, að full ástæða er að vænta þess, að bygginig skipsins strandi ekki á fjárhagsörðugleikujm, þegar tíimabært þykir, sökuim dýrtíðar innar að hef ja fraimlkivæmd-ir. Happdrættisim'iðar Iþeir, sem áður er getið verða seldir til septemberloka í haust. Kr®ssasýsíing og sýn ing á landbúnaöar- vélum N Heimili og skóli, 3. hefti, 3. árg. er komið út. Af efni, ritsins má nefna: Uppeldi og tauga- veiklun eftir próf. Monrad. Heimavist- arskólar, niðurlag á grein Frím. A. Jónassonar. Það' ungur nemur, eftir Guðlaugu Narfadóttur. Hvert beygist krókurinn? eftir Hannes J. Magnússon. Rödd frá lesanda o. fl. YLEGA var haldið héraðs- mót að Þingeyrum í Austur- Húnavatnssýslu og var þar m. a. hrossasýning og sýning á land- búnaðarvélum. Var sýnir -* þessi haldin að tilhlutun Bú -sam- bands beggja Húr anna. Á hrossasýningunni voru alls 40 hross, úr flestum hreppum , sýslnanna. Fyrstu verðlaun hlaut aðeins einn hestur, Sokki, eigandi hans er Sig. Erlendsson, Stóru-Giljá í Au.-Húnavatnssýslu. Hins vegar hlutu 10 hestar önnur verð'lpun og 4 hryssur. Þriðju verðlaun 17 -hestar og 8 hryssur. I dómnefnd hrossasýningarinn- gr voru: Gunnar Bjarnason, ráðunautur, Magnús Vigfússon á Refsteinsstöðum og Jón Jónsson Stóradal. Að hrossasýningunni lokinni fór fram sýning á landbúnúaðar- verkfærum, og voru vélarnar sýndar við vinnu. Á Þingeyrum er mikið af nýtízku vinnuvélum og voru sýndar rneðal annars vél- knúin sláttuvél, vél til þess að binda þurhey. Þjappar vél þessi heyinu saman og strengir utan um það tvo víra. Þá var og sýnd rakstrarvél, er tveim hestum var beitt fyrir. Að endiíigu fóru fram veðreið- ar, og voru hestar reyndir á skeiði, 250 metra, og í stökki 300 metra. Úrslit komu ekki (til greina í skeiðinu, því allir skeiðhestarnir stukku upp af því, en í stökkinu varð fyrstur hestur frá Bólstað- arhlíð. Mikill mannfjöldi var á Þing- eyrum þennan dag úr öllum hér- uðum sýslnanna og víðar að og skemmti unga íólkið sér við dans fram eftir kvöldinu. Hasídlíók fyrir bSf- reiðarstjóra l|/‘ OMIN er út handbók fyrir ■L » bifreiðastjóra, scm_ nefnist „Bílabókin“. Er þetta allstór bók, um 180 bls. og vel og smekk lega gefin út. í bók þessari eru ýmsar hag-v nýtar upplýsingar um bíla, með ferð þeirra, hirðingu o. fl. í för Frh. á 7. síðu. Wý bók: Við Babylom fljéi Ræður eftir Kai Munk OMNAR eru út í íslenzkri þýðingu ræður eftir danska prestinn og píslarvottinn Kai Munk. Nefnast þær „Við Babylons fljót“ og eru þýddar af sr. Sigurbirni Einarssyni. Sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup rit- ar ýtarlegan inngang að ræðun- um og fjallar hann um Kai Munk. Ræður þössar voru flestar fluttar árið 1941 og birtar í ræðu safninu „Ved Babylons Floder.“ Sú bók var igerð upptæk í Dan- mörku, en prentuð á ný- á dönsku í Argentínu og dreift þaðan. Hefir bók þiössi síðan ver- ið iþýdd á mörg túnguimál. Bókagerðim Lilja gefur bókina út. Hún er 225 bls. -að stærð o,g prýdd noiklkrum mynduim af Kai Munk og íheimili hans. Bókin kolStar kr. 24.00 óbundin, af því renna kr. 5.00 ti'l styrktar nauð- stöddum dönsfcum börnum. Ný bryggja á Akranesi er í bygglngu SUMAR hefir staðið yfir smíði á nýrri bryggju á Akranesi og miðar verkinu vel áfram og verður væntanlega lok ið á þessu sumri. Munu bæjaryfirvöldin á Akra- nesi hafa í hyggju, að bryggja þessi verði aðallega notuð í sam- bandi við farþegaflutninga, en þei'r eru eins og kunnugt er geysilega miklir ua> Akranes nú, síðan samgöngurnar kl Borgar- ness minnkuðu. Oft er mikil þröng á bryggju- garðinum á Akranesi um þessar mundir, og mun þessi nýja bryggja væntanlega bæta mikið úr því. Bryggj a þessi er innanvert við hafnargarðinn og því algerlega í vari, stendur hún um 30 metra út í sjó, miðað við stórstraums- fjöru. Áætlað er að bryggja þessi komi til með að kosta 400—500 þúsund krónur þegar verkinu er fulllokið. Brynjélfur Jéhannes- son kosinn formað- ur Leíkfélags Reykjavíkur AÐALFUNDUR var haldinn í Leikfélagi Reykjavíkur ný- lega. Formaður félagsins, Valur Gíslason, setti fundinn og bað fundarmenn að rísa úr sætum í minningu Emils Thoroddsen tón- Skálds, en hann var um fjölda mörg ár meðlimur félagsins og einn með meiri áhugamönnum uim leiklistarinnar hér í bæ. Síðan skýrði formaður frá störfum félagsins á hðnu starfs- ári, og taldi verkefni þess hafa verið glæsilegri og stórbrotnari en undanfarin ár. Þá lýsti hann í stórum dráttum fjárhagsafkomu félagsins, en þrátt fyrir íburð og tilkostnað við sum leikrit, er félagið hafði tekið til meðferðar, taldi hann afkomuna standast þá áætlun, sem stjórnin hafði gert. Reikningar félagsins liggja hins vegar ekki fyrir til samþykktar fyrr en á framhalds- aðalfundinum í haust. I lok ræðu sinnar tók Valur Gíslason það fram, að hann gæti ekki gefið kost á sér sem for- maður né í aðalstjórn félagsins á næsta starfsári, en minntist í sam- bandi við það þess, að í ár hefði ritari félagsins, Brynjólfur Jó- hannesson, skipað þann 'sess í 10 ár samfleytt og gætu félagar ekki þakkað honum betur hið mikla óg óeigingjarna starf hans í félags- ins þágu, en með því að fela hon- um ' störf formannsins næsta starfsár. Fundarmenn þökkuðu Val Gíslasyni störf hans með hressi- legu lófataki og var síðan geng- ið til stjórnarkosningar. Kosn- ingu hlutu: Brynjólfur Jóhannes- son form., Ævar R. Kvaran ritari og frú Þóra Borg Einarsson var endurkosinn gjaldkeri. I vara- stjórn hlutu kosningu: Valur Gíslason varaform., Emilía Borg, vararitari og Hallgrímur Bach- mann, varagjaldkeri. I nefnd til að vera með í ráð- um, ásamt stjórn félagsins, um val leikrita, voru kosnir þeir Gestur Pálsson og Jón Aðils. Umræðum um tillögur til breytinga á lögum L. R., sem fyrir fundinum lágu, var frestað til, framhaldsaðalfundarins á hausti komanda. Mikill áhugi ríkir með félags- lagsmönnum um hag og afkomu félagsins. ASIsherJarmót Í.S.fi. Ifeinim 1J. satli r i Mjjög hörð kepprci í m. boóhSaypi, spjét lcasti og þrístökki .-------------— A LLSHERJARMÓT í. S. í. hélt áfram á íþróttavellinum í gærkvöldi. Var veður hið ákjósanlegasta, fjöldi áhorf- enda og hörð keppni í flestum greinum, enda árangur ágæt- ur. Kjartan Jóhannsson, í. R. setti nýtt íslandsmet í 400 metra hlaupi, og rann hann skeiðið á 52,3 sek. í spjótkasti sigraði Jóel Signrðsson, í. R. eftir harða keppni við Jón Hjartar, K. R. Skúli Guðmundsson, K. R. sigraði í þrí- stökki eftir harða keppni við Odd Helgason, Á. I sleggju- kasti sigraði Gunnar Húseby, K. R. Fimm kílómetra hlaupið vann Óskar Jónsson, í. R. og A-sveit K. R. 4X100 metra boð- hlaup, en A-sveit í. R. rann skeiðið á sama tíma. B-sveit ÍR. 50.4 sek. íslandsmét í þessu hlaúpi er 45.0 sek., sett af sveit KR. 1937. 4x100 metra boðhlaup. A-sveit KR. A-isveit ÍR. B-sveit KR. 46.8 sek. 46.8 sek. 47.3 sek. Frk. á 7. sáíju.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.